Tíminn - 04.06.1970, Side 10
10
TÍMINN
FIM1«TUI>AGUR 4. juní 197«
FULLT TUNGL
Eftir P. G. Wodehouse
5
— Já hún ætlaðí einmitt að
faira að tala í símann þegar cg
fór út, það var einhver að hringja
frá Biandings.
— Á'gætt, ég þarf að tala við
hana, ég hef veri® að reyna að
gefa mér tíma til þess dögum
saman, það ef viðvíkjandi þess-
um hundum ykkar, á hverju lifa
þeir?
— Flcstir á ftólunum. — Fredd
ie skellti í gótn, að vísu hlær
maður að svónú orðaleikjum, en
slíkt er óneitanlega hemlar á við
skiptahjólin, en Freddie gafst
ekki upp hann sagði:
— Þú veizt vel hvað ég meina
hvað gefið þið þeim að éta?
— Það man ég ekki mamma
getur sagt þér það, það heitir víst
Petersons, eða eitthvað svoleiðis.
Snöggir skjálftakippir fóru um
glæsilegan líkama Freddies. nann
ieit út eins og maður sem hefur
verið bitinn í fótlegginn.
— Ekki þó Petersons hvolpa-
miat?
— Jú, það er einmitt naínið.
Freddie koinst í svo mikla geðs-
hræringu áð hann missti einglyrn
ið sitt og sagði:
— Guð minn góður, eru allir
geggjaðir hérna megin hafsins,
þcíta er fimmta tilfellið af Peter-
sons hvolpamat sem ég hef rek-
izt á á cinni viku. og svc kalla
menn Englendinga hundaunnend-
ur, langar ykfcuir til áð þessir hund
or ykkar veikist af beinfcröm, gi'kt
blóðleysi, iiðágigt og magaveiki?
en það munu þeir gera. ef þið
haldið áfram að eitra fyrir þá
með framleiðslu sem skortir öll
mikilvægustu vítamín, eins og ég
veit að þetta hundafóður gerir.
Petersons hvolpamat, heyr á end-
emi, nei það sem þeir þurfa, er
Donaldson hundafóður, þá verða
þeir hundrað prósent hraustir og
vöðvastæltir, Donaldson hunda-
kex er guðsgjöf fyrir hundabyrg-
ið, hvort sem er í glæstum höll-
um auðmannanna eða í greni fá-
tæklinganna, hundor sem fá Don-
aldson kex verða glæsilegir, sterk
ir og framúrskarandi hundar sem
bera höfuðið hátt og standa öll-
um fótum á jörðinni og þora að
horfast í augu við heiminn, þú
verður að fá hundinn þinn til að
hugsa eftir Donaldson kerfinu,
láttu Donaldson gera fuglahúndi.m
þinn að afburða fuglahundi,
beinum löppum írska skothunds-
ins þíns inn á hinn breiða veg
Donaldson þjóðbrautarinnar og
þú munt horfa á eftir honum
stökkva til móts við hreysti og
gæfu, með ljómandi augum, kait
trýni og dillandi rófu. Það er
hægt að kaupa Donalusr.n hunda-
kex í umbúðum sem kcsta fimm
shillinga tvo og hálfan shilling. . .
— Freddie.
— Já, halló.
— Hættu.
— Hætta? sagði Freddie sem
var rétt að byrja, en Prudenee
Garland virtist alveg aðfram kom-
in. hún sagði:
— Já, hættu, stoppaðu, henn-
aðu, hjálui mér, þetta ei eins og
flóöbylgja, ég er farin að trúa
þessu með fundina. þú hlýtur að
ver-a lífið og sálin í þessu öllu.
Freddie lagfærði bindið sitt og
sagði hæversklega:
— Ja, ’ drengirnir óska vanalega
eftir að heyra álit mitt.
—• Og ég þori að veðja að þeim
verður að ósk sinni ef þú ert ínn-
an mílu vegar frá þeim.
— Hækkaði ég róminn?
! — Þú æptir eins og sál í hreins
unai'eldinum.
— Ja maður gleymir sér.
— Ég er hrædd um að lögregi-
an gleymi þér ekki ef þú gætir
þín ekki betur, en er það virki-
íega tilfellið að þú standir þig vel
í viðskiptaheiminum Freddie?
— Ja, með hliðsjón af þeirri
staðreynd, að hinn stórkostlegi
eigandi trúði mér fyrir að hressa
upp á útibú sitt hérna megin
hafsins, hlýt ég að vera fremur
svona. . . jæja þú getur sjálf
reiknað dæmið.
— Hafðir þú enga reynzlu i
þessu áður?
— Enga, það var eins og þessu
slægi niður í mér eins og eld-
ingu.
— Jæja, þetta ræður úrslitum,
ef þú getur verið verzlunarmað-
ur þá geta allir það, sagði P-rud-
ence og stóð á öndinni.
— Ekki mundi ég nú segja
— En það segi ég, en sú
heppni að rekast svona á þig, þú
hefur einmitt gefið mér það slá-
andi dæmi sem ég þurfti, nú get
ég þó látið Bill fá í ausunefinu.
— Hvaða Bill?
— Nú hefur hann sko enga af-
sökun, skilurðu, þetta er svo aug-
ljóst, þú sem varst eins og hver
meðal asni. . .
— Nei heyrðu nú.
— Og svo kvæntistu og verður
strax hræðilega klár, það var það
sem réði úrslitum að þú kvænt-
ist. Freddie langaðí ekki til að
neita þessai’i hugmynd frænku
sinnar, hann sagði því:
— Já, ég býst við að maður
geti sagt það, ég hef aldrei reynt
að þræta fyrir að ég á þeirri litlu
fflllt að þakka.
— Það hefur aldrei orðið neitt
úr neinum karlmanni fyrr en
hann kvæntist.
— Eiginkonan er manns bezti
vinur og strang'asti gagnrýnandi,
sagði Freddie.
— Já, sjáðu bara Hinrik áit-
unda og Salómon, þegar þeir byrj
uðu að ganga í hjónabaodið, þá
héldu þeim engin bönd, þá voru
allir bara orðnir áhorfendur og
það gildir hið sama um Bill, hann
segir alltaf að það sé ekkert gagn
í honum sem athafnamanni, er
alltaf að telja mér trú um. að
hann sé bara dreyminn listamað-
ur, en það er tóm vitleysa. ég segi
alltaf við hann, — bíddu bara
þangað til þú ert kvæntur og
sjáðu hvernig þú ferð þa að
blómstra, — og nú get ég bent
á þig sem fyrsta flokks dæmi, ég
segi bara, — Bill líttu bara á
Freddie, — og þá veit hann ekki
sitt rjúkandi ráð.
— Hver er þessi William?
— Maður sem ég þekki Gally
frændi kynnti okkur, Gally er guð
faðir hans, — nú litaðist Prua-
ence flóttalega um. svo dró hún
upp mynd og sagði:
— Hérna er hann.
— Myndin var ekki af beinlín-
is friðum mar.ni, ef satt s kai
segja þá hefði hann þörft að
gangast undir töluvert margar
breytingaraðgerðir til að geta
tekið þátt í þó ekki væri nema
mn.niháttar fegurðarsamkeppni,
nefið var breitt, eyrun út-
standandi og haten framstæð
þetta hefði vel getað verið mynd
af góðlyndum górillapa, því pó að
þetta væri bara augnabliksmynd
þá sá maður vel að augun voru
góðleg og heiðarleg, skrokkurinn
var stór og vöðvamikill. þetta var
maður sem kvenrithöfundar Vict-
oríutímabilsins hefðu lýst sem. —
glæsilega ljótum manni, og fvrstu
hugrenningair Freddies voru undr
un yfir því að þessi maður skvldi
samþykkja að láta taka af sér
mynd, svo breyttist þessi tilfinn-
ing í áhuga, Fi-eddie ski-úfaði ein
glyrnið fastara og skoðaði mynd-
ina betur, svo sagði hann:
— Hef ég ekki hitt bennan
fugl?
— Það veiztu bezt sjálfur.
— Jú, ég hef hitt hann.
—• Hvar?
— í Oxford.
— Bill var ekki í Oxford. hann
fór í listaskóla.
— Ég á ekki við háskolann,
heldur krá í útjaðri bæjarins, sem
heitir Mulberry Tree, ég var van-
ur að koma þangað nokkuð ofí,
og hvert sinn sem ég kom þang-
að þá var þessi fugl þar. sú saga
gekk, að hann fengi borgun fyr-
ir að koma þarna að staðaldri.
— Frændi hans átti þessa krá.
— Jæja, það er þá skýringin á
því að hann var eins og límdui-
við staðinn, nú þar sem hann var
þarna alltaf og ég kom oft til að
fá mér mat eða drykk þá leiddi
það til þess að við urðum góðir
kunningjar. hann hét Lister
— Og heitir enn.
— Já, Bill Lister, við kölluðum
hann Bliter, (bóla eða blaðra á
hörundi) og hann v&r listamaður,
eins og þú segir. ég man að mér
fannst það skrýtið mér fannst
einhvern veginn að listir færu
ekki vel við svona andlit.
— Hvað meinarðu eiginlega
með, — svona andlit?
— Ja, hvað finnst bér?
— Ásjónan á þér Freddie
minn, er nú ekki til að státa af,
mér finnst Bill yndislegur, en
skrýtið að þið skulið vera vinir,
sagði Prudence, kuldalega.
— Alls ekki, allir sem þekfctu
Blister elskuðu hann.
— Ég meina að það er skrýtið.
maður gat ekki litið inn í krána
án það rekast á hann, það
var eins og hann fyllti út í all-
an staðinn, og þegar maðiur hitti
hann þá var maður auðvitað vin
gjarnlegur, svo á frændi hans
kráma?
— Ekki lengur, hann dó um
daginn og eftirlét Bill hana.
— Eru nokkrir hunctar þar?
er fimmtudagur 4. júní
— Quirinus
Tungl í hásuðri kl. 13.48
Árdegisliáflæði í Rvík kl. 6.23
HEILSUGÆZLÁ
SlökkviiiðiV siíikrabifi-piðir.
Sjúkrabifreið í Hafnarfirði
sima 51336.
fyri. '• vkjavík og Kópavog
sími 11100
Slysavarðstofan i Borgarspítalamnti
er opin ailan sóiarhringinn. Að
eins móttaka slasaðra. Siml
81212,
Kópavogs-Apótek og Kenavikur
Apótek erc opin virka daga kl
9—19 laugardaga kl. 9—14 helga
daga kl. 13—15.
Almennar upplýsmgar um tækna
bjónustu 1 borginni eru gefnar
símsvara L æknafélrcs Reykiavik
ur, simi 18888.
Fi garhc " a t Kópavogi.
Hlíðarvegi 40. sími 42644
Apótek Hafnarfjarðar er opíð alla
virka daga ftá fcl 9—7 á laugar
dögum ki. 9—2 óg a sunnudögum
og öðrum helgidögum er opið irá
kl. 2—4.
Kópavogs-',pótek og Keflavikur'
apótek eru opin virka daga kl. 9
—19 laugardaga kl. 9—14. helgi-
daga kl. 13—15
Tannlæknavakl er ' Heiisuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarð
stofan var) og er opin laugardaga
og sunnudaga kl 5—6 e. h. Sími
22411
Kvöld og helgarvörzlu Apoteka i
Reykjavík annast vikuna 30. maí
til 5. júní Apótek Austurbæjar og
Holts-Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 4 júní
annast Guðjón Kletnenzson.
SIGLINGAR
Skipadcild S.f.S.:
Arnarfell fór 2. þ.m. frá Hull til
Rvíkur. Jökulfell fór í gær frá
íslandj til New Bedford. Dísarfell
er í Gdynia, fer þaðan á morgun
til Valkom. Litlafell fer væntan-
lega í kvöld frá Svendborg til Is-
lahds. Helgafell fór í gær frá Vent-
spils til Svendborgar. Stapafell
væntanlegt til Keflavíkur á morg-
un. Mælifell er í Valkom. Falcon
Reefer væntanlegt til New Bed-
ford í dag. Fálkur er á Akureyri.
Nordic Proctor er á Akureyri.
Snowman fór 1. þ.m. frá Gauta-
borg til Hornafjarðar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Rvik. Hcrjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 12.00 á há-
degi í dag lil Þorlákshafnar, þaðan
aftur kl. 17.00 til Veslmannaeyja.
Herðúbreið er í Rvík.
FLUGÁÆTLÁNIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug.
GuUfaxi fór til Osló <>'A Kaupmanna
hafn'ar kl. 08,30 í inorgun. Er
væntaniegur aftur til Keflavíkur
kl. 16.55 í dag. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar
(3 ferðir), Raufarhafnar, Þórshatn
ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísfjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur
eyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
Patreksfjarðar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, og Egilsstaða.
ÁHEIT OG GJAFIR
Hallgríinskirkja kr. 500 N.N.
SÖFN OG SÝNINGAR
Dýrasýning.
Dýrasýning Andresar Valberg er
opin öll kvöld kl. 8—11 og laug-
ardaga kl. 12—10 Aðgöngumiðar
er happdrætti. dregið er vikulega
1 vinningur sem er 2M> milljón
ára gamal] steingerður kuðung-
ur.
ísienzka dýrasafnið
verður opið daglega i Breiðfirð-
ingabúð. Skólavörðustíg 6B kl.
10—22. tsl dýrasafnið.
ORÐSFNDING
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja-
vík opnar krifstofu að Hallveigar-
stöðum mánudaginn 8. júní. Tekið
á móti umsóknum mánudaga, mið-
vikudaga og ' tudaga frá kl. 4—
6. Uppl. í síma 18156.
Frá Mæðrastyrksnefnd:
Hvíldarvikur mæðrastyrksntfnd
ar að Hlaðgerðakoti byrja 19 jú.J
og verða tveir hópar ' - -’dri
konur Þá verða mæður með börn
sín eins og uni'-’nfarin sumur og
beim skipl í hó»a.
Konur, sem ætla a.l fá' .i.mar-
dvöl hjá nefndinni tali við skrif-
stofuna sem fyr=*' að Njálsgötu 3.
Þar eru gefnar nánari uppl Opið
daglega frá kl. 2—4 nema laugar-
rlno a ^írrn 14/149
Orðsending frá barnaheimilinu
Vorboðinn.
Getum bætt við okkur nokkrum
börnum til sumardvalar í Rauðhól-
um Uppl. kl. 2—6 daglega á skrif
stofu verkakvennafélagsins Fram-
sókn^r st 26931. Nefndin.
FÉLAGSLlF
Ferðafélagsfcrð uni næstu helgi
1. Þórsmerkurferð á laugardag kl.
2.
2. Heklueldar kl. 2 á laugardag.
3. Suður með sjó (fuglaskoðun á
Hafnabergi og víðar) á sunnudags-
morgun kl. 9,30.
4. Fjöruganga frá Kúagerði í
Straumsvík. Kl. 9.30 á sunnudag.
Ferðafélag íslands, Öldugötu 3
símar 19533 og 11798.
GENGISSKRÁNING
Nr. 62 — 3. jóni 1970
1 Bandar. dotlar 87,90 88,10
1 Steriingspund 211,00 211,50
1 KanadadoHar 85,20 85,40
100 Dansfcar tor. 1.172,00 1.174,66
100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60
100 Sænskar kr. 1.691,54 1.695,40
100 Finnsk mörk 2.108,42 2.113,20
100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50
100 Belg. frankar 177,10 177,50
100 Svissn. fr. 2.043,60 2.048,26
100 GylMni 2.424,80 2.430,30
100 V.-þýzk m. 2.419,58 2.425,00
100 Lárur 13,96 14,00
lOO Austurr. sch. 339,60 340,38
100 Escudos 307,83 306,53
100 Pesetar 126,27 126,65
100 Reikningskrónur —
Vörusklptalön.i 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalöna 87,90 $8,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
■r 3 V > :ni
rm m
f ■ 1 j
■:
11 ( J,
f
■ ■
Lárét.t:
1 Þjálfun. 6 Borg. 8 Forföður. 9
Hás. 10 Hrúga. 11 Drykkur. 12
Grænmeti 13 Óhreinka. 15 Óx.
Krossgáta
Nr. 551
Lóðrétt: 2 Yfirhafnjr. 3
Tveir. 4 Frá Noregi. 5 Gljá-
bera. 7 Fjárhirðir. 14 Drykk
ur.
Káðning á gátu nr. 550.
Lárétt: 1 Skóli. 6 Aki. 8 Ma*-!.
9 Fár. 10 Tin. 11 Umbun. 12
Ann. 13 Tað. 15 L#ir.
Lóðrétt: 2 Kantata. 3 Ok. 4
Lifnaði. 5 Umbun. 7 Krón.».
14 at.