Tíminn - 04.06.1970, Page 16

Tíminn - 04.06.1970, Page 16
Rmmtudagur 4. júní 1970. Flugvéiarán - Sjá bls. 6 og 7 Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari formaður félagsins flytur skýrslu á aðalfundi. (Tímamynd GPK) Aðalfundur KEA: Vörusala verzlana og verksmiðja jókst að meðaltali um 27-30% SB—Reykjávík, miðvikudag. Aðalfundur Kaupfék gs EyfiríJ inga á Akureyri hófst í Samkomu húsinu á Akureyri í dag. í skýrslu kom fram, að heildarvöru sala KEA hefur a'ukizt á árinu um 27% að meðaltali í verzlunardeild um, en vörusalai verksmiðjanna og umboðssöludeilda um nálægt 30%. Aðalfundinum lýkur á morg un. Rétt til fund'airsetu á aðalfuod inuim höfðu 199 fulltrúar úr 16 deildum, aiuk stjórnar félaigsins, endurskoðendia, ýmissa gesta, og allmiargra starfsmamna féiagsins. I fundiarbyrjun minntist formaður félaigsdins þeirra félags- og starfs mianmia, sem látizt höfðu frá síð asta aðalfundi. Pundiarstjórar voru kjörnir Árnj Jóhannesson, Akureyri og Ólafur Hjalcason, bóndi Gerði, fundarritarar þeir Jóhannes Óli Sæmundsson Akureyri og Ketill Kosningafagn- aður B-listans í Reykjavík Ákveðið hefu' verið að halda kosningafagnað B-listans, að Hótel Sögu, fimmtudaginn 11. júní næstkamandi. Þeir, cem unnu fyrir B-listann í borgarstjórnar- kosningunum, er bent á að panta miða í skrifstofu Framsóknar- f'.okksins, Hringbraut 30, sími 24480. Nánar auglýsit síðar. Friðriksson, bóndi, Finnastöðum. Jalkob Frímannsíion, skýrslu. Aðal Síðan iásu formaður stjórnar, fundinum lýkur væntanlega um Birynjólfur Sveinsson, menntaskóla hádegi á morgun og verður þá nán kennari og kaupfélagsstj órinn | ar sagt frá störfum bans. FRÆDSLURAÐ HYGGST VERÐLAUNA BEZTU INNLENDU BARNABÓKINA og einnig bezt þýddu barnabókina ár hvert EB-Reykjavík, miðvikudag. Samþykkt hefur verið í fræðslu ráði að óska heimildar borgar- ráðs til þess að mega árlega verja þrjátíu þús. kr., til að verðlauna frumsamda íslenzka barnabók og fimmtán þúsund krónum, til að verðlauna þýðingu á erlendri barnabók. Þá er gert ráð fyrir, að sömu aðilar og velja bækur í skólabókasöfn geri tillögur til fræðsluráðs um úthlutun verð- launanna og að þau verði veitt 18. ágúst árlega. Tillaga þessi var borin upp af Sigurjóni Björnssyni og var hún einróma samþyikkt í fræðsluráði. Er það álit allra þeirra sem að samþykkt þessari unnu að barna bókmenntaiðjan í landinu hafi mjög verið vanrækt á undanförn um árum, og það er nú fyrst sem augu ráðamanna og almennings eru að opnast fyrir þýðimgu þess að góðar barnaibæíkur séu frum- sapidar eða þýddar hér á landi. Með þessum verðlaunaveitingum er stuðlað að því að þeir sem þýða eða frumsemja barnabask- ur vinni að því að gera þær sem bezt úr garði. Það er ljóst, að mikið af þeim barnabókum sem koma út hér árlega eru illa úr garði gerðar, einkum þýdd- BYRJAÐ AÐ BYGGJA YFIR LAGADEILDINA I SUMAR OÓ—Rcykjavík, miðvikudag. Ráðgert er að hefja í sumar bygigingu á húsi fyri: lagadeild Háskóla íslands. Verður húsið á miiili aðalbyggingar háskólans og Nýja Gairðs, eða við skeifuna gegnt húsi atvinnudeildar. Teikn- ingar að húsinu eru a@ verða til- búnar. Stærð hússins verður 542,5 ferm. 9180 rúmm. Verður l'að þrjár hæðir. Nú er iaganemium kennt að nokki-iu leyti i Árnagarði vegma þrenigsla í aðalbygginffunni, þar sem deildin hefur aðsetur. Von- azt er tii alð kennsla í nýja húsinu geti bafizt að nokkru leyti ha'ustið 1971, þótt byggÍTiigin verði þá ekki fullgerð. En þegar allt húsið kemst í gagnið, er gert ráð fyrir að fleiri deildir háskólflms fái þar einhverj air kenmsilustofuir, þótt húsið sé ætlað sem framtíðarhúsnæði fyrir lflgadeiid. Verið er að vinna að teikning um að húsi fyrir verkfræði- og • raunvísindiadeild, og veríur það væmtanilega næsba bygging sem háskól'inm ræðst í á eftir iaga-lgötu, eða ekki langt frá þeim dejldiarhúsámu. Er gert ráð fyrir stað sem giamla loftskeytastöðvar að sú bygging rísi vestan Suður ' húsið er ruú.. ar barnabækur. VíríSst j það vera gróðasjónarmiðið sem fi-emur ræður útgáfu barnaíbóka ; hér en vandvirkni, þótt svo mörg bófcaforlög hér hafi lagt roikla áherzlu á að gefa úit gióðar bama- bækur, sbr. bókaútgáfur Æsfcuott- ar. Þú hefur það lengi vel verið þanmig að það fólk hér á landi sem skrifar barnalbæfcur, hefur verið sniðgemgið hvað snertir út- hlutun listamannalauna og- barna- bókmenntaiðjan í landinu verið talin annarsflokks bókmenntaiðja. Miá því segja að með samþykkt fræðsluráðs sé grundvöllur lagð- ur fyrir útkomu betri barnabóka hér á lamdi. B-listinn Keflavík Fraimbjóðendur B-iistams í KefiLavík bjóSa starfsfólM á kjördiag til kaffidryfckju í Aðal veri í kvöld kl. 9. Frambjóðiendur B-listansj| i Kefliavík. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir KOSNINGASIGU RINN ARANGUR AF GÚÐU STARFIFÚLKSINS segir Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Hafnarfirði FB—Reykjavík, miðvikudag. Framsóknarmenn í Hafnar- firði náðu góðum árangri í bæjarstjórnarkosningunum þar, er þeir komu að einum fulltrúa í bæjarstjórnina. Ragnheiði Sveinbjörnsdóttur. Er þetta í annai. sinn, sem Framsóknar- menn eiga fulltrúa í bæjaTstjórn Hafnarfjarðar. Af þessi: tilefni náðum við taili af frú Ragnheiði og spurðum hana, hvað væri efst í huga hennar, að afstöðn um kosningunum. — Mér er efst í huiga þakk læti til allra þein-a, sem unnu að því að þessi ságur vanmst í Hafnarfirði. Úrslitin urðu okk ur öWum mikið gleðiefoi, því við áttuim engan mann í bæjar stjórninni fyrir, og höfðum að- eins einu sinni átt þar fullrúa. — Fólkið vann einstaklega Framhald á Dls. 14 KOSNINGAHAPPDRÆTTID Nú eru að verða síðustu forvöð að gera skil fyrir heimsenda miða. Dregið verður annað kvöld, föstudagskvöld, 5. júní. Skrifstofan Hringhraut 30 er opin til kl. 10 í kvöld. Einnig er tekið á móti skilum á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma. 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.