Tíminn - 05.06.1970, Side 7

Tíminn - 05.06.1970, Side 7
FÖSTUDAGUR 5. jfim' 1970. TIMINN 19 ! Amgaliur út úr því 1 allar hanga nætur, staðfast, þegar staðið er í stíft með báða rætur. Ráðning á síðustu gátu: Kvísl. 1 skák Taimanov og Nikitin í Leningrad í fyrra var þetta lokastaðan eftir grófan afleik Nikitin. * i H 11 jj^U || '.í á I Nikitin hafði í 31. leik, en hann hafði svart, leikið Dc5— f2, en sást algjörlega yfir svar leik Taimanov 32. Da6—e6f! Svartur gafst upp. Hann má ekki drepa D, því þá mátar hvitur með Hf8. HRIDGI Vestur spilar sex spaða. Út spil tígul-D. Hvernig á Vestur að spila? Vestur S D109876 H Á2 T Á74 L Á5 Austur S Á543 H KIO T K9 L KDG84 Einasta hættan í spilinu er, að öll þrjú trompin séu á einni hendi. Taki spilarinn á ásinn — kemur auðvitað í ljós, a@ Norður á trompin og spili hann drottningunni að heiman, á Suður þau auðvitað. En Vestur getur tryggt sig gegn þremur trompum á hvorri hendinni sem er. T—D er tekin á ás heima og sp. 6 spilað. Komi há spil frá Norðri er tekið á ás inn — og aðeins einn slagur gefinn á spaða. (Auðvitað eng- inn ef háspil N var K einspil). En láti Norður spaða 2 er einn ig lítið látið úr blindum. Nú taki Suður á gosann, en kóng urinn einn eftir hjá Norðri og fellur þá ynæst í ásinn. En sýni Norður eyðu, þegar sexinu er spilað, er tekið á ásinn og litlu trompi spilað heim. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐXJR Logmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200 BIB ÞJÓÐlEIKHtfSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20. Þrjár sýningar eftir MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag kl. 20 tvær sýningar eftir MALCOLM LITLI sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Jörundur í kvöld. Uppselt Jörundur laugardag. Jörundur sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Húsraðendur Geri við og stilli hitakerfi. Geri við V.C. kassa, heita og kalda krana, þvottaskál- ar og vaska. Skipti hita. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041 til kl. 22. rioai esosf gess BÍLA- OG BÚVÉLÁSALAN v/Miklatorg. Jarðýtur, traktorsgröfur, vörubílar, fólksbílar, jeppar. Skipti ,og sala. Höfum kaupendur að alls konar búvinnuvélum. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Sími 23136. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 /fn n€»k STIMPLAGE RD PÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR iHÁSKÓLABjOj --MUBnamzm&M Ég elska þig (je t'aime) Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais Aðalhlutverk: . Claude Rish Olga Georges-Picot Danskur texti • Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd er í sérflokki. Víðfræg ensk stórmynd í litum og leikin af úr- valsleikurum Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. I. vetur Leikstjóri’ John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-verðlaunin, sem „bezti leikstjórj ársins" íslenzkur texti. Sýnd kl 5 og 9. ; r> VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðumúla ÍA. Sími 38860. SENDIBÍLAR Alls konar flufningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA LAUGARAS Stmar S2075 OS 38150 Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný amerísk mynd í Iitum og Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum í aðalhiutverki. fslenzkur texti. j Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI 18936 fslenzkur texti j To sir with love Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd áfram íi nokkra daga. Blaðaummæli Mhl. Ó. S.: Það eri hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkurn veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P. L.: Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á erindi til okkar. Ekki bara unglinganna, ekki bara; kennara heldur líka allra þeirra, sem hafa gam-j an af kvikmyndum. _ ) Sýnd kl; 5, 7 og 9. j Tónabíó Clouseau lögregluforingi i (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vei gerð, ný, amerísk Gamanmynd í sérfiokki ,er fjallar um hinn : fclaufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og „Skot í myrki;i“. Myndin er tekin í litum og Panavision. j — fsl. texti — j Alan Arkin, j Delia Boccardo. i Sýnd kl. 5 og 9 monsBM v | Dauðagildran ; Spennandi og velgerð ensk kvikmynd um hættuför : lítils herflokks í Burma í síðustu heimsstyrjöld. RICHARD TODD LAURENCE HARVEY j RICHARD HARRIS j fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. < Bönnuð innan 16 ára. | 55U3: 41985 Ekki af baki dottinn Víðfræg. óvenjuskemmtileg og vel gerð amerísk gamanmvr.d i litum. — fsl. texti — Sean Connery, Joanne Woodward, Patrick 0‘Neal Sýnd kl. 5.15 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.