Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 10
10
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 30. júm 1970.
TVÖ iSUNDSMET fl MEISTARAMOTINU SIINDI
klp—Reykjavík.
Sundmeistaramót íslands, aðal-
hluti, var háð í Lauf^rdalshöll-
inni um helgina. MótR hófst þó
um helgina þar á undan, en þá
var keppt í 3 grcinum, og sett
íslandsmet í þeim öllum, eins og
við sögðum þá frá.
Um helgina voru aðeins sett
tvö íslandsmet, og er bað í fyrsta
sinn í mörg ár, að meistaramótið
hefur farið fram, án þess að fjöldi
meta hafi verið sett.
Metín, sem sett voru í þetta
sinn, voru í boðsundi. í 4x100 m.
fjórsundi karla, setti sveit Ár-
manns, nýtt met, synti á 4:33,0,
og var langt á undan næstu sveit,
sem var KR-sveitin.
Þá seetti sveit Ægis, íslandsmet
í 4x100 m fjórsundi kvenna, synti
á 5:14,4. Á mótinu voru sett nokk-
ur telpnamet, og einnig persónuileg
met.
íslandsmeistarar 1970 ur®u þessi:
100 m flugsund kvenna: Ingibjörg
Haraldsdóttir, Æ, 1:19,5.
400 m skriðsund kvenna: Vilborg
Júlíusdóttir, Æ, 5:09,6.
200 m fjórsund kvenna: Sigrún
Siggeirsdóttir. Á, 2:44,2.
100 m bringusund kvenna: Helga
Gunnarsdóttir, Æ, 1:23,9.
100 m baksund Irvenna: Sigrún Sig-
geirsdóttir, Á, 1:19,1.
200 m bringusund kvenna: He'lga
Gunnarsdóttir, Æ, 3:02,5.
200 m baksund kvenna: Sigrún
Siggeirsdóttir, Á, 2:46,4.
100 m skriðsund kvenna: Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir, Sel-
fossi, 1:06,5.
200 m flugsund kvenna: Ingibjörg
Haraldsdóttir, Æ, 3:01,8.
800 m skriðsund kvenna: Vilborg
JÚMusdóttir, Æ, 10:43,6. (ís-
landsmet).
200 m bringusund karla: Leiknir
Jónsson, Á, 2:36,7.
200 m baksund karla: Hafþór B.
Guðmundsson, KR, 2:40,0.
100 m skriðsund karla: Guðmund-
ur Gislason, Á, 59,2
200 m flugsund karla: Gunnar
Kristjánsson, Á, 2:39.6.
100 m flugsund karla: Guðmundur
Gíslason, Á, 1:04,6.
400 m skriðsund karla: Gunnar
Kristjánsson, Á, 4:51,7.
Ovænt jatn-
tefli í Kópavogi
klp—Reykjavík.
f 2, deild var leikin heil um-
ferð tun helgina, og komu úrslit
flestra leikja þar, nokkuð á óvart,
en þó sérstaklega úrslitin í leik
Breiðabliks og Völsunga frá Húsa-
vík, en þeim leik larak með jafn-
tefli 1—1.
Knattspyrna
og mCsík á
Víkingsvelli
klp—Reykjavík.
Knattspymufélagið Víkingur
hélt á sunnudag hinn svonefnda
knattspymudag félagsins. Var
þar leikið í knattspyrnu frá kl.
9 f. h., og til kL 18.|t) e. h.,
og margir góðir leikir 1 láðir.
Aðalskemmtunín vn, undir
lokin. Þá fór fram vít&spyrnu
keppni mjlli formannfr tnatt-
sayrnudeildanna í Rewjavík,
d| lauk þeirri keppni moð sigri
Eysteins Guðmun^^onar,
Þrótti, sem sigraði formann
KR, Svein Jónsson í úrslitum.
Formaður Víkings gerði
mestu lukkuna í þeirri miklu
keppni, en hann tók 5 víta-
spyrnur eins og hinir, og skor-
aði úr einni Iþeirra, en þá hafði
markvörðurinn gengið úr mark
inu til að gefa honum mögu
leika!
Old Boys leikur Þróttar og
Víkings var mikill fjörleikur,
enda voru leiknir gömlu dans-
arnir á meðan á honum stóð.
Leiknum lauk með jafntefli
2—2, eftir að Þróttur hafði
komizt í 2—0, en Þrótturum
tóksí ekki að haida forskotinu,
enda með þyngra Iið. talið í
Mlóum!
Lei'kurinn fór fram í Kópavogi,
og hafa heimamenn að öllum lík-
indum gengið heldur sigurvissir
til leiks. Þeir komust þó fljótt að
því, að þeir áttu við fríska og
sterka leikmenn að etja, og að
auki markvörð, sem hirti hvern
boltann á fætur öðrum, og suma
þeirra á ótrúlegan hátt, en Breiða
blik átti á milli 10 — 15 dauða
færi í leiknum.
í hálfleik var staðan jöfn 0:0,
en á 3. mín. síðari hálfleiks kom-
ust norðammenn yfir 1:0. Guð-
mundi Þórðarsyni tóikst að jafna
þegar 20 mdn. voru eftir með
góðu skoti sem hinn ágæti mark-
vörður Völsunga réði loks ekki
við.
Á föstudaginn léku á Melavell-
inum Þróttur og Ármann, og sigr-
aði Þróttur auðveldlega í þeim
leik, með flmm mörkum gegn
engu. Skiptu framlínumennirnir
mörkunum á milli sin, en þau
skoruðu Ómar Magnússon 1, Helgi
Þorvaldsson 1, Haukur Þorvalds-
son 1, Jens Karilsson 1, og Kjart-
an Kjartansson 1, hans 7, í deiid-
inni í ár.
f Hafnamfirði lék FH við Sel-
foss, og var þar um hreina ein-
stefnu að ræða af Selfoss ná'ifu.
í fyrri hálfleik var staðan 1—0 fyr-
ir Selfoss, en í síðari hálfleik
bættu Sélfyssingar 3 mörkum við,
og sigrúðu því í leiknum með
yfirburðum 4—0.
Mörk þeirra skoruðu Sverrir
Einarsson og Sumarliði Guðbjarts
son tvö hvor. Á ísafirði lék ÍBÍ
við Hauka úr Hafnarfirði, og sigr
uðu heimamenn, sem hafa nú á að
skipa vel æfðu og skemmtilegu
liði, með þrem mörkum gegn einu.
Keppnin í 2. deild er nú orð-
in skemmtileg og jöfn, en fyrir-
fram var búizt við sigri Breiða-
bliks. Eftir stigamissi þeirra í
leiknum við Völsung, er þó allt
útlit fyrir, að þeir fái að heyja
harða baráttu fyrir sigri — ef
hann þá hefst.
200 m fjórsund karla: Guðmund-
ur Gíslason, Á, 2:23,2.
100 m bringusund karla: Leiknir
Jónsson, Á, 1:12,5.
100 m baksund karla: Guðmund-
ur Gíslason, Á, 1:13,6.
400 m bringusund karla: Leiknir
Jónsson, A. 5:35,4 (ísl. met).
1500 m skriðsund karla: Gunnar
Kristjánsson, Á, 19:09,4. (fsl.
met).
4xlÓ0 m fjórsund kvenna: Sveit
Ægis, 5:14,4. (ísl. met).
4x100 m skriðsund kvenna: Sveit
Ægis, 4:52,3.
4x200 m skriðsund karla: Sveit
Ármanns, 9:33,8. (met jöfnun).
4x100 m fjórsund karla: Sveit Ár-
manns, 4:33,0. (fsl. met).
Bezta árangur mótsins vann
Leiknir Jónsson. Á, í 200 m bringu
sundi karla, en þar synti hann á
2:36,7, sem gefur 907 stig, en
fyrir það blaut hann Pálsbikarinn,
sem Ásgeir Ásgeirsson fyrrum for
seti gaf. Guðmundur Gíslason
kom næstur honum með 904 stig.
Ellen Ingvadóttir, sem ekki tók
þátt í þessu móti vegna veikinda,
hlaut Kölbrúnarbi'karinn, sem
veittur er fyrir bezta árangurinn
í kvennagreinum í vetur.
Skeggið hvarf um leið
og lágmarkinu var náð
Okkar mesti afreksmaður í
sundi, hefur á undanförnum ár-
um verið Guðmundur Gíslason,
Ármanni, en nú hefur Guð-
mundur fengið skæðan keppi-
naut, og er það félagi hans úr
Ánmanni, Leiknir Jónsson, sem
vann bezta afrek sundmeistara-
mótsins um helgina, og hlaut
fyrir bað Pálsbi'karinn.
Leiknir er 26 ára gamall, og
er húsamálari að atvinnu. Ilann
sagði okkur, að hann hefði ekki
byrjað að æfa og keppa í sundi
fyrr en hann var orðinn 22 ára
gamall.
„Ég gat ekkert fyrstu tvö ár-
in og hafði þá ekki einu sinni
roð við smástelpum, sem voru
að æfa og keppa hér.
En ég sá alltaf framfarir,
og það fébk mig til að halda
áfram æfingum. Guðmundur
Gíslason var mér líka góður
Leiknir með skegg
. . . og án skeggs!
félagi, og hvattj mig til að
'halda áfram, og taldi í mig
kjark.
Það var ekki fyrr en í vet-
ur, er ég fór að æfa lyftingar,
að þetta fór fyrst að verða
þökkalegt. Mig hefur alltaf
skort þrek, en með lyftingun-
um hefur það aukizt, og eru
þær tvímælalaust ástæðan fyr-
ir þessum árangri mínum.
Ég á samt að geta betur,
sérstaklega í 100 m bringu-
sundi, en bringusundin eru
mínar greinar, og þá miða ég
við tímana í 200 metrunum.
Leiknir sagðist æfa tvisvar
sinnum á dag, eða þrjá tíma
á hverjum degi. Hann sagðist
mæta fyrst á morgnana kl. 7,30,
og æfa til kl. 8.30, og svo aftur
á kvöldin, frá kl. 18 til 20.
Reiknaðist honum til að hann
synti u,m 6 fcm á hverjum
degi.
í vetur var Leiknir með mik
ið alskegg, og er við spurð-
um hann, af hverju hann hefði
rakað það af sér — brosti
hann glettnislega, og sagði, að
hann hefði byrjað að safna því
þegar Sundsambandið hefði
tilkynnt lágmörikin til þátttöku
í Evrópumeistaramótinu í Bar-
celona á Spáni í haust — og
heitið því að raka það ekki af
sér, fyrr en hann hefði náð
þeim árangri. „Sem betur fer
tókst mér það í landskeppninni
við Skotland á dögunum, og
var éjjf fljótur að skafa það af,
þegar heim var komið“.
—klp—
Coca-Cola keppninni hjá Golf-
blúbbi Reykjavikur lauk laugar-
daginn 27. júní, en hún hófst
þriðjudaginn 23. júní.
Leiknar voru 72 holur, með og
án forgjafar, og tóku þátt í keppn-
inni kylfingar frá Golfklúbbi
Reykjavíkur, Golfklúbbi Suður-
nesja, Golfklúbbnum Keili og Nes
bljúibbnum. Átján holur voru leikn
ar hvern dag, þriðjud., miðvikud.,
fimmtud. og laugard. og var
keppnin um fyrstu sætin mjög
hörð og tvísýn allt frá byrjun.
Sigurvegari í fceppninni án for-
gjafar varð Loftur Ólafsson, frá
Nesblúbbnum, en hann lék 72 hol-
urnar á 319 höggum (72:84:80:
83) og vann hann þar með farand-
bikar þann sem keppt er um. Næst
ur varð Gunnlaugur Ragnarsson,
GR á 320 höggum (73:83:84:80)
og þriðji Ólafur Skúlason GR á
322 höggum (82:81:80:79).
Sigurvegari með forgjöf varð
Óskar Sæmundsson GR á 36788
höggum — 279 (97:91:94:85) óg
blaut hann farandbikar að laun-
um. í öðru sæti varð Ólafur Skúla
son (322 = 36 eða 286 högg) og
þriðji Loftur Ólafsson (319-r32
eða 287 högg).
Hinir tveir farandbikarar, sem
keppt er um. fyrir bezta afrek
án forgjafar og bezta afrek með
forgjöf, eru gefnir af Verksm.
Vífiífell h.f., en Vífilfell gefur
einnig þrenn eignarverðlaun í
hvorum flokki.
Handhafi Coco-Cola bikarsins
frá 1969 var Óttar Yngvason GR
(án forgjafar og Jóhann Guð-
mundsson GR (með forgjöf).
Eins og Tíminn sagði frá s. 1.
laugardag, setti Loftur Ólafsson,
sem er aðeins 16 ára gamall vall-
armet í keppni, er hann lék fyrstu
18 holurnar á 72 höggum.
Hjá Golfklúbbi Ness var
haildin opin kvennakeppni á laug-
ardag, og tóku 13 konur þátt í
þeirri keppni, sem fram fór í mjög
failegu veðri.
Leiknar voru 18 holur, og urðu
þær efstar og jafnar Lauf-
ey Karlsdóttir (46:49—26=69) og
Elísabet Möller (47:47—25=69).
í þriðja sæti varð Ólöf Geirs-
dóttir (44:51—25=70).