Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 2
TIMtNN tY' \\ WEtroJCÐAÍFUR 30. Jfiní 1970. 2 Fangarnir sem struku úr Hegningarhúsinu s. I. laugardag skriðu út um gluggann hægra megin á mynd- inni. Klefinn innan við þennan glugga var mannlaus og læstur og urðu fangarnir að byrja að brjót- ast inn í hann áður en þeir brutust síðan út úr honum aftur. Einn af járnrimlunum fyrir glugganum er sagaður sundur. (Tímamynd GE) FJÓRIR FANGAR STRUKU OG NÁÐUST ALLIR AFTUR OÓ—Reykjavik. mánudag. Fjórir fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg struku út s. L laugardag. Fóru þeir ekki allir út í einu, heldur tveir saman fyrst og síðan aðrir tveir. Komust fang- arnir út með iþeim hætti að brjót ast inn í fangaklefa sem enginn var í, en er sá klefi efcki mann- heldur og skriðu þeir út á miMi rimla, en einn þeirra var sagaður sundur og þvi auðvelt að komast út um gluggann. Glugginn sem þeir fóru út nm, snýr út að fang elsisgarði og var engum vandkvæð um bundið að komast yfir vegg- inn. Allir stroikufangarnir náðust og sitja nú inni aftur. Ekki héldu fangarnir hópinn eftir að þeir voru komnir út. En einn var á gangi í Austurstræti síð ari hluta dags á laugardag og sá fangavörður þar til hans og bað manninn að koma með sér í fang- elsið og gerði hann það mótþróa- laust. Tveir fanganna gerðu tilraun til að stela bíl inni á Suðurlands- braut. Tókst það svo til að lög- reglan greip annan þeirra en hin- ram fókst að stela bílnum og aka út. Var þetta um bvöldið. Sá sesn stal bílnum ók út úr bænum og handtók lögreglan á SeJfossi hann um þrjúleytið um nóttina. Þá var sá akandi á austurleið á móts við Hveragerði. Hann veitti enga mót OÓ—Reykjavík, mánudag. Brotizt var inn í verzlun Carls Bergmann Skólavörðustig 5 um miðjan dag í gær. Fólk sem býr í húsinu hafði farið að heiman. Fyrst bafa innbrotsþjófamir, sem liklega hafa verið tveir saman, reynt áð brjóta upp útidyraar að úra- og skartgripaverzluninni, en það tókst ekki. Þá var farið insn um aðrar dyr rétt við verzlimina og komizt bakdyramegin inn í hana með því að brjóta upp tvær hurðir. Var stolið urum og hring spymu þegar hann var stöðvaður, og ók lögreglan honum til Reykja víkur um nóttina. Og enn einh þeirra sem struku var sofandi heima í rúmi á heimili sínu þeg- ar lögreglan leitaði hans þar á laugardagskvöld. um að verðmæti á annað hundrað þúsund krónur. Hafa þjófarnir ekki enn náðst. í gær kærði kona, sem býr í Vesturbænum, að stolið hefði ver ið 6 þús. kr. sem geymdar voru í klæðaskáp í svefnhenbergi henn- ar. Hafði hún verið heima alla helgima, nema á laugardaginm brá hún sér frá í nokkrar mínútur, Og skildi fbúðina eftir ólæsta, og em allar líkur á að þá hafi pen- ingarnir horfið. Mikíu af úxum og skartgripum stolið Laxá í S-Þing með 200 laxa Nú munu yfir 200 laxar vera komnir úr Laxá í S-Þingeyjar- sýslu. Hafa þeir ein-kum veiðzt neðan við fossana í Laxamýra- landi. Mikil ganga er nú í ána og búast veiðimenn þar við góðri veiði úr henni víðar næstu daga. Góð veiði við Laxá í Kjós Á sunnudaginn veiddust 7 lax- ar úr Laxá í Kjós, og fyrir há- degi í dag voru aðrir 7 komnir á land úr henni. Munu nú vera liðlega 100 laxar vera komnir úr ánni og tjáði Páll Jónsson annar leigutaki árinnar, okkur í dag að þar muni veiðin vera svipuð og á sama tíma í fyrra. f frétt sem birtist í blaðinu á laugardaginn, var sagt að frábær veiði væri við ána. Þetta er nokk uð orðum aukið, og í gær hringdi til okkar maður er skropp ið hafði til veiði við ána, og kvaðst mjög óánægður með veiðiárangur bar, og þá eðlilega fréttina. Elliðaárnar, Korpa og Blanda Á sunnudagskvöld voru 56 laxar komnir úr Elliðaánum, og var dauft yfir veiðskap þar á sunnu- daginn. Þá veiddust 3 laxar fyrir hádegi og aðeins einn eftir hádeg ið. Vonandi færist meira líf í ána eftir mánaðamótin. Á sunnudagskvöld voru 50 lax ar kornnir úr Korpu, sem telja má allsæmilegt. Hins vegar hef- ur veiðin við Blöndu gengið frem ur illa það sem af er. Að því er við bezt vitum, munu aðeins um 8 laxar hafa verið komnir úr ánni, á sunnudag&kvöld. — EB. NTB-Stokkhólmi. — Áfcveð- ið hefur verið að sænskt sendiráð verði opnað í Hanoi, höfuðborg Norður-Vietnam. NTB-Havana. — 123 ung- menni frá Danmörfcu, Noregi, Svfþjóð og Finnlandi, fcotnu til Kúbu í gær til að hjálpa Kastnó við sykuruppskeruna. Unga fólfcið mun dveljast á Kúbu í nokfcrar vifcur. NTB-Moskvu. — Frétta- manni bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar CBS hefur verið vísað úr landi í Sovétríkjun- um. Hann er sagður hafa gert hluti, sem hann mátti ekki. Talið er að þetta sé svar við því, að fréttamanni Pravda var vísað frá USA fyrir skömmu, en það var aftur vegna þess, að fréttamanni Time var neit að um framiengda vegabréfs- áritun. NTB-Londom. — Harold Wilson var í gær endurkjörinn leiðtogi Verfcamannaflofcksins. Enginn annar var í framboði. » 1J. /s NTB-Prag. — Háttsettur maður í tékkneska kommúnista flokknum sagði í gær í blaða grein, að Dubcek hefði, ank allra annarra skyssa sinna, ekki rækt skyldur sínar sem amtoassador í Tyrfclandi al- mennilega. NTB-Istambnl. — Anna Dufo- cek, eiginfcona Dubceks, fyrr- verandi flokksleiðtoga, kom til Istambul í fyrrakvöld, eftir að hafa ekið frá Ankara. Hún fór aftur frá borginni í bifreið tékknes-ka sendiráðsins þar, í gær, og hvert ferðinni var heitið, veit enginn. NTB-Hong Kong. — Nú eru síðustu bandarísku hermennirn ir farnir frá Kambodíu, en Nixon forseti hafði iofað, að þeir færu fyrir mánaðamót Lon Nol, forsætisróðherra, sagði, að hann hefði gjaman viljað hafa bandaríska herlið ið lengur hjá sér. NTB-London. — Eiginkoaa leiðtoga Frjálslynda flokksins í Englandi, Jermy Thorpe, beið bana í gær í umferðaslysi. — Hún var 32 ára og þau hjón höfðu verið gift í 2 ár og áttu 14 mánaða dóttur. NTB-París. — Læknirinn Jonas Salk, sá sem fann upp mænuveikibóluefnið, gekk í gær í hjónabgad með frönsfcu listakonunni Francoise Gilot, sem áður fyrr var ástkona Picassos. NTB-Uppsölum. — Jarð- skjálftamælar í Uppsölum sýndu í gær miMa neðanjarðar sprengingu, sem talið er víst að sé kjarnorkusprenging í Sovétrikjunum, NTB-Princeton. — Samifcv. könnun, sem farið hefur fram, telja stjórnmálamenn, vísinda- 'menn, lögfræðingar, viðskipta- fræðingar, blaðamenn og há- sfcólakennarar um aMan heim víst, að Sviss sé það land í heiminum, sem bezt er stjóm- að. Næst í röðinni eru Bret- land, Svfþjóð, V-Þýzkaland og Kanada. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþimg Framsóknar- manna í Vestfjarðakjördæmi verð ur haldið . fsafirði laug rd g og sunnudag 4. og 5. júlí n. k. Föstudaginn 3. júlj kemur. jafn Þakkarávarp í veikindum mínum s. 1. vetur réttu margir mér hjálparhönd, en þá fann ég vel. að sá er vinur, sem 1 raun reynist. Ég fann hlý- hug svo margra, bæði einstakl- inga og allra þeirra. sem vinna á þeim sjúkrahúsum, er ég dvaldist á. Fyrir þetta vil ég þakka af aibug. SérstaHega vil ég þakka þeim konum, sem gengust fyrir fjár- söfnun handa mér, og færðu mér myndarlega fjárhæð, og víst er, að það létti mjög þær erfiðu byrð ar, sem á voru lagðar vegna sjúk dómslegu minnar og utanfar- ar í því sambandi. „Góðar eru gjafir þínar, en betri vinátta þín og sona þinna“, er haft eftir mætuim manni. Góð- ur var hinn fjárhagslegi styrk- ur, en þó vermdi það hjartað mest að finna hlýhug og sam- úð svo margra. Ég held, að ís- lendingar hafj hjartað á réttum stað, ef meðbróuir er í þörf. Miskunnsami^ samverjinn á marga sína líka á fslandi í dag. Innilegar þakkir til allra, sem létt hafa mér byrðörnar í veik- indum mínum. Anna Sigmundsdóttir, frá Hofsósi. framt saman á ísafirði uppstilling arnefnd, sú, sem ijörin hefur ver ið til þess að ganga frá fram boði á vegum flokksins, við næstu alþingiskosningar. Eins og kunn- ugt er fór ‘v.an próflciör á Vest fjörðum á s. L hausti. Sunnudagsfcvöldið þann 5. júlí kL 9 verður almennur fundur í Alþýðuhúsir.u á fsafirði, þar sem Ólafur Jóhannesson formaður Fraimsóknarflokksins og fleiri tala. Bjarni J. Jó- hannsson látinn Bjarni J. Jóhannsson, útsölu- stjóri á Siglufirði varð bráðkvadd ur í gærkvöldi. Bjarni fæddist árið 1910 á Lónseyri í Auðkálu- hreppi í Vestur-ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Jóhann Jóns son, skipstjóri og bóndi, og Bjarn ey J. Friðriksdóttir. Bjarni J. Jóhannsson var yfir- lögregluþjónn á Siglufirði 1934— 1947. Síðán stundaði hann verzl- unarstörf til ársins 1955 er hann varð útsölustjóri Áfengis- og tóbaksverzlunarinnar á Siglufirði. Hann sat í bæjarstjórn Siglufiarð ar, og var einn af helztu forustu- mönnum Framsóknarflokksins i mörg ár og í stjórn Síldarverfc- smiðju áiglufjarðar. Hann varð heiðursfélagi Starfsmannafélags Sigluf jarðar 1956. Eftirlifandi kona kona Bjarna er Guðlaug Þorgils- dóttir. I I i | l ) j )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.