Tíminn - 11.07.1970, Blaðsíða 2
2
TIMINN
LAUGARDAGUR 11. júlí 1970.
Héraðsmót í Austur-Húnavatnssýslu
Héraðsmót Framsóknarmanna í| 18. júlí og hefst kl. 21.00. —
Austur-Húnavatnssýslu, verður Nánar auglýst síðar. — Fram-
haldið að Húnaveri laugardaginn I sóknarfélögin.
SPARISKIRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið viðbótarútgáfu
spariskírteinaláns ríkissjóðs í 1. fl. 1970. Hefst
sala skírteinanna n.k. miðvikudag 15. þ.m.
Nýir útboðs- og söluskilmálar liggja frammi hjá
venjulegum söluaðilum.
Reykjavík, 10. júlí 1970.
Seðlabanki íslands.
ASAHI PENTAX myndavélar auðvelda fleirum að taka beiri myndir
Viðtal við leiðsögumann og fararstjóra:
Ýtti bílunum, þegar þörf
var á - engir hrakningar
iMi jl ASAHI PENTAX
FÓTÓHÚSIÐ BANK ASTRÆTI S f M1 2-15-56 /
jl ASAHI ^ PENTAX
SB—Reykjavík, föstudag
— Það er ekki hægt að segja,
að þetta hafi verið neinir
hrakningar, og öllum leið vel,
þó færðin og veðrið væri
slæmt,, sagði Halldór Bjarna-
son, leiðsögumaður 72 manna
hóps erlendra ferðamanna, sem
voru á leið norður Sprengi-
sandsleið, þegar óveðrið skail
á í fyrrinótt. Hópurinn kom
til Húsavíkur seinni partinn í
dag og þar náði blaðið tali af
Halldóri og bflstjóranum, Gunn
ari Jónssyni, áður en lagt var
af stað að nýju.
— Við komum niður að Mýri
í Bárðardal um áttaleytið í
gær, en alls ekki við illan
leik. Fólkinu leið öllu prýðis-
vel, var kátt og ánægt. Svo
fór eldhúsbíllinn út af, sem í
var allur farangurinn, en við
héldum áfram út í Ljósvetn-
ingabúð í Köldukinn, þar sem
ætlunin var að gista, sóttum
svo farangurinn og um fjögur byggð, sem fór að versna í því.
leytið í nótt voru allir komnir
í svefnpokana sína. Svo í morg
un, þegar fólkið vaknaði, fór
það strax að spila á píanó og
syngja. Þetta er alveg einstak
ur hópur fólks, það blandast
mjög vel. Þetta eru Bretar,
Frakkar og Þjóðverjar að
mestu. Það var reglulega gam-
an að sjá, hvað það var dug-
legt að hjálpa til, þegar á
þurfti að halda, sagðj Halldór
Gunnar Jónsson, bílstjóri,
sagði, að hópurinn hefði farið
frá Reykjavík á sunnudiigs-
morguninn og farið fyrst í
IÞórsmlörk. Frá Veiiðvötnini
var farið á miðvikudagsmorg-
un og inn í Jökuldal — Þar
gistum við í óþverraveðri um
nóttina og frostið fór upp í
4—5 stig. í gær lögðum við
svo á sandinn og þar áttum
við ekki í neinum erfiðleikum.
þrátt fyrir slæmt veður. Það
var ekki fyrr en við komum í
Nú er þessi leið alveg ófær
og kominn ótrúlega mikill snjór.
Ég held ég geti sagt, að versti
vegarkaflinn á leiðinni hafi
verið 3ja kílómetra spotti írá
Mýri og norður að skóginum.
Þetta er bara rétt bílbreidd og
mjög hált í bleytu og torfært.
Guðmundur Jónasson var á eft-
ir okkur með 20 manna bíl og
við vorum 40 mínútur þennan
kafla, sem mun líklega vera
met og erum við þó ýmsu van
ir, sagði Gunnar að endingu
Hópurinn gisti, eins og áður
kom fram, í Ljósvetningabiíð,
en lagði svo af stað til Húsa-
víkur, þangað var komið seinni
partinn í dag. Eftir ekki ýkja-
langa töf, var farið áleiðis út á
Tjörnes og síðan er 'ferðinni
heitið að Mývatpi. Halldór
sagði, að ferðaáætlunin hefði
ekki tafizt mikið við þetta
óvænta sumarveður.
MARGIR FJALLVEGIR EHJ ENN ILLFÆRIR
EB-OÓ-Reykjavík, föstudag.
Fjallvegir á Norð-Austurlandi
J
WÆRavrvS1™""
ÞAÐ ÞARF VEL AÐVANDA
SEM LENGI A AÐ STANDA
eru ennþá illfærir, eftir hríðar-
veðrið í fyrrinótt. Vopnafjarðar-
heiðin var rudd í dag og er hún
því fær nú. Hins vegar er Hellis
heiðin eystri ófær enn og Jök-
uldalsheiðin er torfær. Þá er
Sprengisandsvegur nær ófær,
og ekki æskilegt að fólk fari
hann sem stendur á bifreiðum
sínum ,né aðrar öræfaleiðir. Kjal
vegur er fær að sunnan að Kerl
ingarfjöílum, en Auðkúluheiðin
er ófær. Hins vegar eru Möðru-
dalsöræfin sæmilega fær.
f nótt snjóaði aftur á Norð-
Austurlandi og alls staðar á land
inu var norðanátt og heldur kalt.
Mest var úrkoman á Þingvöllum,
en þar rigndi frá því kl. 6 í «ær
dag til kl. 9 í morgun. Var úrkom
an svo mikil að það magn sem
til jarðar féll, var helmingur af
því sem gerist venjulega hálfan
júlímánuð, eða 36 mm, en meðal
úrkoman í júlímánuði er 72 mm.
Á hálendinu var slydda eða
snjókoma og var þar bvít jörð í
morgun. Á Hveravöllum fór hita
stigið niður fyrir frostmark f
nótt og á Grímsstoðum á Fjöll-
um var eins stigs hiti á hádegi,
en þar var ekki frost s.l. nótt.
Sagði Kristján Sigurðsson bóndi
þar, að mjög kalt hafi verið þar
undanfarna daga og í gærmorgun
var jörð þar alhvít og slydduél í
gær. Var veghefill sendur í gær
frá Reyðarfirði upp á Möðrudals
ördæfin til lagfæringar á illfær
um vegarkafla þar.
— í dag er norðaustan storm
ur hérna og rigning, allur snjór
er horfinn af láglendi en fjöllin
eru alhvít, sagði Kristján
Veðurstofan spáir áframhald-
andi norðanátt austan til á land-
og úrkomu, en lygnandi og
hlýnandi veðri vestan til.
Þau skipta orðið hundruðum einbýlishúsin stór og smá um land allt, sem
klædd hafa verið með þakklæðningu frá VILLADSENS verksmiðjunum með
frábærum árangri.
Þau skipta tugum húsin stór og smá, sem við höfum skipt um þakklæðn-
ingu á vegna óhentugs, eða lélegs þakklæðningarefnis.
Það er okkur sérstök ánægja að geta boðið viðskiptavinum okkar, fyrstir
allra, sérþjálfaðan mann til að sjá um lagningu þakefnis.
SYGGH^AœFNI HF
LAUGAVEGI 103 . REYKJAVÍK . SlMI 17373
/
Árbæjar- og minjasafn
Til Árbæjar- og minjasaínsins
voru áætlaðar 955 þúsund krónur,
en kostnaður, umfram tekjur,
nam tæplega 2.253 þúsundum og
fór kostnaður þvi 1297 ’púsund
fram úr áætlun. Var hér um að
ræða endurtekningu frá fyrra ári
en þá fór kostnaður 1670 þús.
frarn úr áætlun.
Helztu kostnaðarliðirnir voru
1969: Umsjón rútn 793 þús. og
veitingar og skemmtiatriði rúm
635 þúsund. Viðhald húsa kostaði
rúm 424 þúsund. og húsflutning-
ar Oí* endursmíði rúm 387 þús.
í aðgangseyri og sölu komu tæp
535 þúsund.
Minjasafnið í Skúlatúni 2 kost-
aði rúm 109 þúsund, og minja-
geymslan á Korpúlfsstöðum rúm
16 þús. að frádregnum tekjum.
Endurskoðunardeildin bendir á,
að nauðsynlegt sé ,að breyting
verði á því, hversu mjög er farið
fratn úr áætlun ár eftir ár, varð-
andi kostnað við þessa starfsemi,
og hefur sent stjórn Árbæjarsafns
tillögur að breyttu tekjubókhaldi
fyrir safnið.
Skemmtigarðar
Kostnaður við skemmtigarða
borgarinnar nam rúmum 10,5
milljónum króna. Mestur var
kostnaður við Laugardal, tæpar
2,4 milljónir, grasbletti í götum
tæp 1295 þúsund og Tjarnargarð-
inn rúmlega 1.021 þúsund. Af
öðrum kostnaði má nefna, að
Austurvöllur kostaði tæplega 445
þúsund á árinu, en Miklatún t«p
495 þúsund. — EJ