Tíminn - 14.07.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.07.1970, Blaðsíða 2
2 TIMINN ÞRBBJUDAGUR 14. júlí 1970. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 7. flokki 1970 42172 kr. 500.000 5427 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 3257 14788 . 19840 25566 31863 37785 43589 47100 5286 14857 21417 25578 32576 38717 44348 47931 7570 15161 22725 25934 33341 38799 45990 48949 8458 15911 22975 26277 33946 39835 46025 50365 9073 17028 23625 26799 34879 41666 , 46083 50567 9277 18358 24064 30141 36234 42381 46130 53817 10866 18460 24185 30491 36466 42594 46735 .56727 12632 13698 19393 24835 30613 37622 43035 46875 57642 Samúðarskeyti til Alþingis vegna fráfalls forsætisráðherrahjón- ■ anna og dóttursonar þeirra Eftir fráfall forsætisráðherra- hjónanna dr. Bjarna Benediktsson ar og Sigrjðar Björnsdóttur og dóttursonar þeirra, hafa Alþingi Iborizt samúffarkveðjur frá eft- irfarandi aðilum: Fyrrv. forsætisráffherra Dana Jens Otto Krag og aðalritara Frantz Wendt fyrir hönd Dan- merkurdeildar Norðurlandaráðs. Horace Maybray King forseta Neðri málstofu brezka þingsins. Naka Funada forseta Fulltrúa- deildar japanska þingsins. Deshor mes aðalritara Þingmannasam- bands N-Atlantshafsbandalagsins. Þessi númer hlutu 5000 kr. vinniny hvert: 496 5989 11084 15817 21325 27618 35547 41893 47895 53951 1581 6531 11209 17272 22384 27773 35597 '42213 47889 53981 1728 6533 11444 17488 22536 27774 35655. 42349 48350 54065 1906 7814 11593 17802 23016 30196 36384 42891 48625 54360 2067 8006 11857 17881 23907 31316 36935 43235 48772 54838 2571 8241 12088 17991 24312 31374 37679 43607 49280 55095 8204 8350 13029 19147 24402 31715 88015 44501 49797 55097 3831 8379 13524 19526 24410 31778 39121 45081 60726 55828 8917 8947 14011 20220 24470 32400 39934 45500 51147 56238 8987 9055 14186 20249 25322 32426 40040 45674 51465 57592 4083 9099 14538 20446 25522 32712 40117 45838 51654 58136 4088 9120 14792 20488 25842 33037 40369 46018 51903 58369 4226 9423 14921 20820 26254 33873 40654 46038 51934 58531 4339 9792 15148 21067 26655 34082 41301 46135 53265 58623 4619 ■ 9897 15524 21139 26947 34191 41337 46827 53350 59759 5589 10021 15684 21228 27107 34688 Aukavimíingar: 42171 kr. 10.000 42173 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 74 5130 -10572' 14996 19237 24449 28263 33842 39580 44040 50720 54834 136 5139 10645 15078 19276 24533 28351 33968 39592 44055 50724 54854 145 5185 10686 15281 19286 24551 28393 34057 39612 44212 50967 54050 2S6 5297 10824 15316 19301 24590 28488 34064 39653 44419 51047 54988 300 5319 10910 15362 19332 24591 28549 34087 39714 44462 51125. .55075 308 5332 11088 15377 19349 24677 28604 34091 39721 44510 51129 55093 404 5357 11097 15521 10364 ; 24698 28736 34250 39840 44612 51230 55302 579 5359 11144 15541 19525 ' 24707 28786 34294 39896 44702 51239 55356 625 5524 ' 11183 15543 19728 24737 28799 34326 39939 44708 51246 55364 637 5723 11194 15648 19742 25151 28805 34467 39951 44800. 51309 55423 686 5747 11204 15700 19743 25160 28910 34517 39960 44815 51328 55622 801 5762 11279 15731 19864 25326 28981 34608 40019 44861 51460 55626 852 5780 11425 15777 20017 25333 29014 34741 40096 44963 51462 56042 • 863 5791 11646 15921 20028 25369 29026 34805 40097 45027 51506 56106 910 5874 11764 16087 20205 25532 29107 34819 40133 45078 51544 56182 1213 5904 11940 16121 20312 25597 29160 34900 40257 45294 51661 56215 1271 5032 11967 16136 20325 25615 29177 34953 40383 45395 51666 56366 1313 5963 12011 16166 20375 25695 29211 34977 40389 .45410 51687 56373 1387 6122 12025 16183 20415 25707 29370 34985 40463 45521 51701 56531 1453 6252 12032 16191 20502 25753 29530 35041 40499 45567 51739 56535 1556 6288 12070 16208 20565 25803 29583 35213 40583 45706 51792 56547 1560 6309 12078 16225 20596 25891 29646 35280 40593’ 45757 51815 56726 1606 6543 12130 16251 20634 25906 29705 35286 40682 45885 51859 56854 1719 6562 12211 16270 20725 26005 29732 35382 40795 45937 51877 56993 1817 6607 12235 16351 20893 26041 29751 35473 40859 46013 52011 57082 1076 6655 12276 16300 20956 26097 29952 35648 40869 46214 52059 57157 2008 6710 12334 16495 21042 26120 29961 35664 40910 46294 52259 57165 2014 6895 12405 16498 21057 26124 30192 35734 41090 46666 52460 57175 2027 6932 12424 16506 21065 26127 30197 35784 41110 46883 62547 57286 2136 6934 12484 16508 21188 26129 30378 35826 41122 46908 52612 57309 2231 7035 12498 16539 21253 26187 30495 35832 41153 47040 52739 57397 2330 7189. 12531 16547 21264 26212 30579 35870 41176 • 47229 52743 57452 2517 7305 12612 16667 21309 26354 30688 35880 41187 47329 52790 57458 2523 7342 12621 16670 21586 26387 30784 36193 41224 47516 52833 57510 2610 7359 12622 16748 21617 26411 30847 36213 41320 47586 52905 57588 2884 7366 12731 16781 21692 26456 30999 36335 41394 47701 52954 57589 2957 7392 12764 16785 21841 26475 31006 36364 41411 47731 53252 57661 2080 7623. 12807 16791 21899 26528 . 31126 36435 41477 47914 53262 57767 3059 7714 12820 16963 21955 26599 31158 36480 41516 47970 53269 «7790 3073 7733 12978 16983 22030 26609 31176 36561 41566 48043 53340 57876 3088 7945 13108 16988 22038 26703 31188 36597 41651 48069 53344 57923 3174 8094 13179 17087 22061 26743 31190 36657 41678 48115 53384 57984 3176 8123 13213 17123 22388 26753 31372 36662 41682 48198 53716 57987 3291 8155 13259 17331 22634 26775 31385 36833 41900 48243 53752 58182 3336 8194 . 13277 17411 22703 26846 31430 36857 41989 48439 53766 53292 3349 8588 13298 17606 22790 26891 31664 36949 42004 48480 63775 58398 3443 8607 13327 17618 22898 26918 31829 36089 42008 48563 53911 58428 3738 8631 13445 17842 23022 26919 31971 36996 42014 48657 53945 58561 3751 8698 13461 17846 23026 27067 31986 37204 42040 48666 53953 58562 3758 8718 13466 17997 23046 27071 32003 37220 42197 48896 54011 58567 3933 8807 13483 18069 23182 27139 32042 37349 42244 48954 54027 • 58702 3993 8855 13508 18084 23200 27235 32055 37424 42415 48987 54032 58743 4047 8877 13547 ' 18239 23231 27258 32093 37618 42450 49019 54142 58968 4079 8961 13581 18244 23234 27311' 32135 .37770 42455 49052 54204 58978 4110 8962 13598 18335 23343 ■ 27359 32219 37871 42490 49154 54209 58087 4121 9038 13625 18487 23467 27399 32246 37963 42497 49162 54238 59014 4180 9121 13757 18499 23515 27432 32331 37990 42577 49163 54247 59075 4372 9176 13819 18716 23516 27479 32456 38102 42631 49287 54249 59145 4376 9229 13823 18718 23546 27494 32467 38360 42678 49457 54263 59172 4447 9330 13876 18738 23548 27515 32527 38528 42735 49602 54286 59190 4564 9365 13973 18758 23655 27646 32642 38666 42959 49656 54401 59258 4566 9395 14061 18762 23660 27710 32941 38744 43071 49751 54440 59297 4586 9427 14192 18763 23735 27748 32995 39024 43281 49950 54445 59387 4696 9525 14213 18789 24002 27764 33118 39030 43481 50063 54471 59562 4865 9533 14508 18858 24106 27788 33154 39055 43511 50295 54480 59577 4885 9679 14558 18910 24159 27858 33312 39171 43519 50345 54492 59707 4902 9750 14605 18977 24167 27944 33317 39182 43580 50394 54553 59715 4937 9885 14624 18989 24221 28032 33351 39214 43644. 50424 54629 .59838 4991 9991 14739 18998 24294 28060 33481 39270 43657 50548 54692 59863 5013 10095 14761 19083 24313 28126 33485 39458 43703 50572 54694 59868 5035 10124 14858 19092 24378 28149 33618 39487 43725 50587 54722 59885 5087 10404 14861 19196 24415 28181 33644 39524 43750 50631 54744 59970 suo 10489 14807 19234 24442 28259 33724 39559 43897 50648 54827 Ungfrú Barðastrandasýsla FB—Reykjavík, mánudag. Ungfrú Barðastrandasýsla var ▼alin í samkomuhúsinu Sfejaldborg á Patreksfirði á laugardaginn. Kjörin var Kristín Finnbogadótt- ir, Urðargötu 23, Patreksfirði. Kristín er 17 ára gömul, gagn- fræðingur að mennt, og hefur hún áhuga á að fara í hjúkrunar- nám. Önnur áhugamái hennar eru ferðalög, tónlist, dans. Hún er ijóshærð, með grágræn augu, 168 cm á hæð. og málin ent 92—-59— 95. Kristín vinnur i Kaupfélag- inu á Patreksfirði. Poreldrar henn ar eru Dómhildur Eiríksdóttir og Finnbogi Magnússon. Auður NTB—Princeton — Aðeins einn af hverjum fjórum svert- ingjum í Bandarikjunum er ánægður með Nixon sem for- seta. Þó munu suðurríkjanegr- ar yfirleitt heldur ánægðari með forsetann. Þetta er niður- staða Galiupskoðanakönnunar. NTB—New Dehli — Æfinga- flugvél frá indverska flughern um, hrapaði í gær niður í þétt býli í Vestur Indlandi. 12 manns létu lífið og 64 særð- ust. Mörg hús eyðilögðust og óttazt er, að fleiri lík finn- ist. NTB-Munchen. — Tvær Banda rísfcar Phantom-þotur neyddu á föstudaginn þýzka einkaflug- vél til að lenda við Múnchen. Talsmaður landvárnaráðuneyt- isins, Vestur-þýzka, sagði á laugardaginn, að flugvélin hefði verið komin inn á Aust- lurþýzkt yfirráðasvæði. Vest- ur-þýzka landamæralögreglan segir, að skotið hafi verið að flugvélinni að austan. NTB—Jerúsalem — Utanríkis- ráðherra ísraels. Abba Eban, stakk upp á því í gær, að haldinn yrði óformlegur fund ur fulltrúa ísraelsmanna og Egypta til að ryðja brautina fyrir samningaviðræður milli aðilanna. NTB-Brieux. — Talið er, að fyrrverandi forsætisráð- herra Frakklands, Felix Gaill- ard hafi látið lífið, þegar lystisnekkja hans sprakk í loft upp fyrir utan strönd Bret- agneskaga á föstudagskvöldið. Fleiri voru um borð, en aðeins hafa fundizt þrjú líf. NTB—Belfast — Búizt var við óeirðum í Belfast í dag, en þar fór allt friðsamlega fram, þeg ar farin var skrúðganga mót- mælenda í tilefni sigurs þeirra yfir kaþólskum í orrustunni við Boyne fyrir 280 árum. 18.000 hermenn voru viðbúnir hinu versta, en þeir þurftu ekki á að halda byssunum, táragasinu, kylfunum né skjöldum. c—- 1- Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík 70 sunnudaginn 19. júlí. FariS verður kl. 8 árdegis frá Hringbraut 30. Fararstjóri: Einar Ágústsson, alþingismaður. Ekið verðm um Hellisheiði. stanzað á Kambabrún. ef veð- ur er gott, annars í Hveragerði. Þaðan um Selfoss, austur yfir Þjórsá, austur Holt og upp Landsveit í Galtalækjarskóg og matazt þar. Síðan ekið að eldstöðvum Heklu og þær skoð aðar. Þá er farið um Þjórsárbrú hjá Búrfelli.l niður Þjórsárdal. að Skálholti. Þaðan er ekið upp hjá Mosfelli að Laugar- vatni, en frá Laugarvatni um Laugardalsvelli og stanzað þar. Þá er ekið um Gjábakkahraun til Þingvalla og síðan til Reykjavíkur. (Sennilega verð ur stanzað víðar, en hér hef- ur verið rakið, ef veður verð ur gott). Farseðlar eru seldir á Hrine braut 30, símar 24480 og 16066. Einnig í afgreiðslu Tímans. Bankastræti 7. sími 12323. Far seðlarnir kosta kr 400.00. Fvr- ir börn innan 10 ára kr. 250.00. Nesti þurfa menn að taka með sér. Nauðsynlegt er, að þátttak- endur taki farseðla sína sem allra fyrst. því að torvelt get- ur orðið að fá bfla, nema sam ið sé um bá með nokkurra daga fyrirvara. Waage, ungfrú Barðastrandasýsla frá í fyrra, krýndi Kristínu. Hljómsveitin Kaktus lék fyrir dansi. Um næstu helgi verður valin ungfrú Dalasýsla, og fer hátíðin fram í Búðardal. Þar mun hljóm- sveitin Ópus 4 leika fyrir dansL Við höfum hér í Veiðihorninu minnzt lítillega á Veiðimanninn, blað stangveiðimana á íslandi. í desemberhefti blaðins 1969, er fróðleg grein eftir Kjartan Péturs son, þar sem hann fjallar um veiði á flugu og segir m. a. „Það er nauðsynlegt að veiði- maðurinn kynnist ánni, sem hann er að veiða í, sem bezt, til þess að geta með nokkurri vissu vitað, hvar beitan á að bera yfir. Flug- an verður að berast ákveðið, en hægt með straumnum. Slök lína fer oft á undan og getur orsakað hraðan drátt á flugunni og raskað rás hennar. Þá er nauðsynlegt áð draga þennan slaka inn, eða nota sveiflukast til þess að kasta slak anum upp fyrir fluguna, án þess þó að hreyfa hana nokkuð að ráði. Vilji maður fá hraðari ferð á fluguna niður straum, skal auka lykkjuna á línunni á vatninu neðan við fluguna. Lykkja, sem myndast á línunni milli flugu og stangar orsakar örari hreyfingu á flug- unni, sé lykkjan straummegin. Flytja má þessa lykkju með hægu sveiflukasti upp fyrir fluguna. Sveiflukast er snögg hreyfing á töppinum út og niður á við, í áttina að staðnum, sem flutningur inr á að verða til. Þeir staðir, sem þetta er notað á eru hyljir, þar sem lítil hreyfing er á vatninu. Á slíkum liyljum eru, þegar heitt er i veðri og logn, ýmiss konar flug ur og fiðrildi á ferð, til þess að ná sér í æti. Á seinni árum hefur það farið mjög í vöxt, að menn noti smærri flugur, og er það í samræmi við stærð hérlendra skor dýra. Hér á landi hefur eingöngu verið miðað við þurrflugu. Ættu menn a@ nota hana meira en gert hefur verið. Þegar þurrfluga hef ur verið bundin á flugutauminn, ei flugunni stungið ofan í paraffín olíu. Fæst hún í lyfjabúðum. Hlut verk olíunnar er að skapa flug- unni flothæfni. Flothæfni helzl nokkuo lengi, ef vatnið er hrist ú flugunni með einni eða tveimux sveiflum áður en kastað er. Ef það dugar ekki þarf að dýfa henni aftur ofan í olíuna“. — EB.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.