Tíminn - 14.07.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.07.1970, Blaðsíða 5
FALLEGIR - ÞÆGILEGIR Brúnir eða svartir leðurskór með nylon-sóla. — Póstsendum. — Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181. Póstn. 51 ATVINNA U.M.F. Skallagrímur í Borgarnesi, óskar að ráða starfsmann. Starfið er fyrst og fremst fólgið í rekstri samkomuhúss og störfum í sambandi við íþróttastarfsemi fólagsins. Æskilegt er að viðkom- andi hafi einhverja reynslu í þeim störfum. — Umsóknarfrestur er til 25. júlí, og skal umsókn- um skilað til Gísla V. Halldórssonar, sími 93-7177 eða Konráðs Andréssonar, sími 93-7155, sem veita nánari upplýsingar, eftir kl. 19,00 á kvöldin. U.M.F. Skallagrímur. Garðahreppur - nágrenni Traktorsgröfur til leigu. — Amokstur — skurð- gröfur. AstráSur Valdimarsson, sími 51702. Vélkrani til sölu Byggingarkrani FUCH 301, árgerð 1967, - er til sölu. Kraninn er með skurðgröfuútbúnaði og lítið notaður. Upplýsingar í síma (93)6637, Hellissandi. Neshreppur utan Ennis. Tilboð óskast 1 eftirtalið: 1. Raflagnir 2. Loftræstikerfi í húsbyggingu Veðurstofu íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu voiri, Borgartúni 7; Reykja vík, gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. júlí n.k. kl. 11,00 og kl. 11,30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 / í SUMAHLEYFIÐ HVAÐ ER DÝRÐLEGRA EN GÓÐ TÓNLIST í FÖGRU UMHVERFI. \ V \ \ SIERA ferðaútvörp, SIERA ferða plötuspilarar, SIERA ferðasegulbandstæki. FESTIÐ MINNINGAR SUMARLEYFISINS Á SIERA SEGULBAND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.