Alþýðublaðið - 12.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1922, Blaðsíða 3
&LÍ»irÐUBL AÐIÐ 3 kyr á 55 aura pr. "/j bg. í verzlun Hannesar Ólafssonar, Grrettisgötu 1. Bng-in ÚTSALA. Víð höidura engst ötsöiu á tóbaki, en Nýjar tóbaksvörur sem vitanlega eru beztar, seljura við svo ódý.-t, að kallast má Útsöluverð. Gerið svo vel »ð atbuga verð og gæði. Kaupfélagið. Niðursoðið Nauta- og1 KZindakjöt, Perur og- Ananas, raua ódýrara en áður, nýkoæið í verzlun Hannesar Olaíssonar, Grrettisg-ötiai 1. víttur fyrir, að láta versta and stæðing notfæra sér grein hans tii stuðnings sfnura raáistað Eu eins og greinin er orðuð, getur húa vei vetið œeðraæli með andbann ingum. Feir, sem hafa í hyggju að kæra yfir tekjuskatti skulu raintir á, að skattskráin liggur frarami til helg'sr. — Þeir, cem kynnu að vilja fá skrifaðar fyrir sig kærur geta snúið sér tii Péturs Jakobs sonar, Nönnugötu 5, er veitir allar nauðsynlegar leiðbeiningar. €rlul sÍHskeyti. Rhöfn, io. júní. Heimskautsflug. Frá Kristjaniu er sírnað, að Amuadsen ætli að fljúga frá Alaska yfir norðurheimskautið til Kap Columbia á 15 tímum. Konungsgistiog. Símað er frá Belgrad, að Alex auder konungur og María Rú menluprinzessa hafi verið gtfln saman f gær. Mount-Everest-förin. Fregn frá Lundúnum hermir, að uppgönguraennirnir á Mount Everest (hæsta tind beirasins) hafi 21. maí komist ( 26800 fcta hæð, raestn hæð, er gangandi menn hafi nokkru sinni komist f hing- að til. Stjórnmálamisklfð. Frá Washington er síinað, að (tölsku og ensku sendiherrarnir hafi látlð f Ijós vanþóknun aína á verndartollaráðagerðura araerfsku stjórnarinnar, og hafi þvf utan- ríkisráðuneytið opinberlega lýst yfir óánægju sinni með sendi herrana. Hjálparstöð HJúknmsrfélagsias Lfkn er opin zem hér segir: Mánudaga. . . , kl. 11—ia f. k Þriðjudaga ... — 5 —■■ 6 e. k Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. k Föstudaga ...•.— 5 — 6 e. fe. Langárdaga ... — 3 — 4 ■. fe. Pýrus, egypskar cigarettur raeð munnstykki. Afaródýrar f Kaupiélaginu. Skóaramaskína, og ýms áhöid tii sölu. Upplýaingar á Langaveg 18 C, frá 4—7. Stúlka ósk&st strax á gott heiraili f Borgarfirði. Opplýsingar f Bankastræti 14, nppi. Barnakerra óskast keypt á Lanfásvegi 20. Tóbaksvörur h]á Kaupfélaginu. (aokkrar tegundir). Roel. B. B. óskorið og skorið. Skraa, B. B. & Krniger. Smalskraa, Obel. Tindiar, margar teg.; ks. frí 7 50—20 70, Beyktóbak, hoilenskt, enskt, ameffkanskt. Cigaréttnr, enskar, egypakar, tyrkneskar, og Virgiaia. Smávindlar, vjög ódýrir. Komið einu sinni og þá mun- uð þétr koma aftur. Timburmaður getur feagið atvhinu á .Lagar- fossi* uú þegar. Uppiýsingar um borð hjá skipitjóranura. Hf, Eimskipafélag íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.