Alþýðublaðið - 12.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1922, Blaðsíða 1
#i mÉ ÆJ$$^&œiEbmtetemwH®t 1922 Mánudaginn 12. júnf. 131 tölublað Jrm.-'i Í S t Í U, 13. er listi ,Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Jöfnuður. Jöfnuður góSur allnr er". Séra Jón & Bagisd. Þvf er löngum haldið fram af andstæðingum jafnaðarstefnuanar öér á landi, að það sé fásinna, sem fylgisœenn hennar fari fram, að vilja gera alla Jafna. Og til þess, að þetta gahgi betur f fólkið, vilja þeir hinir sömu halda þvf íram, að tilgangur jafnaðarmanna, marktaiðið, sem þeir keppa að, sé að gera alla jafnheímska, jaín- fávísa, jafndáðlausa, jafnlata, Jafn- spilta, jafnilla. Og þeir fara lengra og halda því Jafnvel fram, að Jafnaðarmenn vilji gera alla jafn mjóa og Jafnlitla, Jafnmáttvána og jafnvessla. Og þegar fólk, sem ekki hefir tfma né tækifæri til þess að kynna sér málefnin til hlitar og br]óta þau tii mergjar, les þetta, fyllist það gremju, sem vonlegt er, því að þess háttar jöfnuður er allur bundinn við eig- inleika, sem koma í þveran bága við meðfæddar og meðteknar hug sjónir þess um fullkomnun manns ins Og þrátt fýrir alla þá Iftils virðingu á hugsjónum, sem dag- iegt strit og erfidar ástæður og fávislegur gagnsemdahroki leitast sffelt við að innprenta fólkiau, sem þjóðfélagsskipulagið svfkur um æðstu gæði Iffsins, er engin von til þéss, að það yilji aðhyll- ast jafnaðarstefnuna þannig túlk- aða, Jafnaðarmenn vilja ekki heldur neitt af þessu. Hitt væri mikla sær að segja, að þeir vildu gera alla ]afngáfaða, jafavitra, Jafndáðrakka, jafnstarf- sáma, jafnsaklausa, jafngóða, og Jáfnvel Jafnháa, jafngilda, jafn- þróttmikla og jafnprúða Og það væri Iítil hætta á, að menn sð- Jarðarför okkar elskulegu dóttur og unnustu, Guðrúnar Helgu Pétursdóttur, fer fram miðvikudaginn 14. þ. m. frá Barónsstlg 12 kt. I e. h. Mar ía Magnúsdóttir. Kristján Þorsteinsson. hyltust ekki jafnaðarstefnuna, þótt hún væri þannig túlkuð, þvf áð með þeim Jöfnuði er hitt á sam ræmi við hjartfólgnar hugsjóuir fólksins um fullkomleika mannsins. Vitaniega yrðu þó ósnortnir af þvflfkri túikun þeir menn, sem ekki mega hafa yndi af öðru en fjandskap og spiliingu, Iöstum og lýtum, en það er gæfa mannkyns- ins, að slfk ómenni ern þó ekki fleiri en raun ber vitni En þó er þetta eiginlega ekki heidur Jafnaðarstefnan, eða þá að minsta kosti ekki nema hliðstæður hennar. Jlafnáðarstefnan er stjórnmála stefna, og stjórnmál Iúta, eins og meaa vita, nær einungis að skipulagi á Iftskjörum mahna, og hugsjónin, sem jafnaðarstefnan er reist á, er sem mestur og helzt alveg fullkominn Jöfnuður á þvi sviði. Og kenning Jafnkðarmanna um það, hvernig þeim Jöfnuði væri komið f framkvæmd, er f aðalattiðunum sú, að til þeis verði að gera framleiðalutækin að þjóð areign. Með þvf sé fengin trygg- ing fyrir þvf, að auðæfin, arðurinn að starfsemi mannanna, komi þeim öllum að notum tl! fullnægingar Iffsþarfanna, andlegra og líkam- legra, en einstakir menn geti ekki, hvort helzt af eigingirni, fávfsi eða iilfýsi, iagat á meginpart þeirra eins og fjárdrekai? og uti lokað aðra menn frá nauín réttar síns tii gæða lífsins, þess réttar, er þeir eru bornir til að Hfsins lögum. TÓBAKID er ódýrast, TÓBAKID er ngast, TÖBAKW er bezt hjá dfcaupfélaginu. En er þetta ekki fásinnaí Er nnt að framlcvæma þettar munu menn spyrja. Þvf ekki þtðr Maðurinn erdásamleg vera. Hoo- um er það gefið, svo vér vitum, að hann getur gert í huga sér hiha undursamleguttu hluti. Og honum er meira gefið. Honum er einnig gefið að getas gert þessar hugmyndir sínar og hugsjónir að áþreifanlegum veruleika með ým»- um hætti eftir þvf, hversa stór- fengiiegar þer eru eða hyersu váxaar, einn hið smáa og margir með samtökum hið stóra Úr þröng- um ætternisböndum hefir hann gert vfðtæk samfélagtbönd, sem innan stundar raunu veffa hnött inn, með sfvaxtndi samtökum. Með samtökum hafa menn ný- verið leitt yfir heiminn gervallan ótrúlega eyðingu og afskaplegt böl. Og hvf skyldu þeir þá ekki með samtökum geta fæit mann- kyninui þær heiilir og hagsældir, er menn hefir fegurst dreymt um? Vitanlega er ekkert þwí til fyrir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.