Tíminn - 05.09.1970, Síða 2
2
TIMINN
LAUGARDAGUR 5. september 1970.
Fánarvoru dregnir aS hún á hinni nýiu viðbyggingu Hótels Loftleiða um hádegisbilið í gaer. Það var gert í tiiefnl þess, að í gaer var viðbyggingin
fokheld orðin eins og skýrt var frá í blaðinu í gaer. Framkvaemdir við útveggi eru nú hálfnaðar. Þá er einangrun kjalJara vel á veg komin og
byrjað að múrhúða. (Tímamynd GE)
Spanskflugan í
Austurbæj arbíói
SJ—Reykjavík, föstudag.
Á mánudagskvöld kl. 9 frum-
sýna leikarar Leikfélags Reykjavík
ur Spanskfluguna eftir Armold og
Bach í Austurbæjarbíó. Um sex
leytið fara félagsmenn í vagnalest
frá Iðnó að Austurbæjarbíói
Skopleikur þessi hefur notið
vinsælda hér á iandi og oft verið
sýndiur á ýmsum stöðum. Guðrún
Asmundsdóttir hefur sett leikinm
á 'svið í stíl síns tímia. Söingvum
hefur verið skeytt við leikritilð við
gömul lög svo sem Ramónu, Bel
Ami, Du kære máne og örniur svip-
uð. Böðvar Guðmumdsson hefur
samið texta við lögin í tengsiam
við efni ieiksins, en Magnús Pét-
urssom hefur æft tónlistina og
leitour undir. Gísli Haildórsson
ledkiur Klinke sinnepsfram i'eið anda
og Margrét Ólafsdóttir frú hans
Emmu, aðrir leikendur eru Ásdís
Skúiadóttir, Helgia Stephensen,
Sigurður Karlsson, Jón Hijartar-'
son, Steindór Hjörleifsson, Karl
Guðmnndsson, Kristinn Hal.'sson,
Áróra Halldórsdóttir, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir og Guðrún Ás-
mundsdóttir. Dansar eru eftir
Lilju Hallgríimsdóttur. Leikmynda-
smiður er Ivan Török.
Nokkrar sýningaæ verða á Spansk
flugiunni, allar ti’ ágóða fyrir hús-
byggingasjóð Leikfélagsins. En fé-
lagsimenn hafa efnt ti! skemmtana
sem þessarar flest ár í yfir áratug.
Reykjavíkurborg hyggst ieggja
eiinnig fé tii hliðar fyrir væmtan-
fega leikhúsbyggingu en þó skortir
enn á, til að unnt sé að ráðast í
framkvæmdir. ...
Að vainda fara Leikfélagsmenn
höpför í kjötkveðjustíl frumsýn-
ingardaginin. Farartækin verða
drátbarvél' og vagn, kannski gamlir
bílar og sennilega leika hljóðfæra-
leikairar dixiefand fyrir hópnurn.
Afmælisbarnið á sýningunni í Men ntaskólanum (Tímamynd GE)
Sigfús Halldórsson fimmtugur á mánudag
Bridgefálag
Reykjavíkur
hefur vetrar-
starfsemina
Vetrarstarfsemi Bridgefélags
Reykjavíkur hefst miðvikudaginn
16,- sept. Eins og undanfarna vetur
verður spilað í Domus Medica við
Egilsgötu, á miðvikudögum. —
Keppni hvert kvöld hefst kl. 20,00
stundvíslega.
Fyrsta keppni vetrarins verður
3ja kvölda tvímenningskeppni, en
að 'henni lokinni hefst sveita-
keppni félagsins.
Félagar eru beðnir að tilkynna
þátttöku tímanlega, og ekki síðar
en sunnudagskvöld fyrir keppni.
Að öðrum kosti kann stjórninni
að reynast ókleift að tryggja fé-
lagsmönnum þátttöku. Þátttaka
skal tilkynnt einhverjum stjórnar
manna, en stjórnina skipa: Jakob
R. Möller, sími 19253, Jakoh Ár-
mannsson, sími 17060, Þorgeir Sig
urðsson, sími 38880, Örn Arnþórs
son, sími 11644, og Sigtryggur Sig
urðsson. sími 19963.
Stjórnia.
Skoðaaiakövtn°
un í Biskups-
tungum
Skoðanakönnun Framsóknar-
manna í Biskupstungum verður
sunnudaginn 6. þ.m. að Aratungu,
frá ld. 13,00—20,00.
Kjörstjórnin.
Skoðanakönn-
un á Akranesi
GÓÐ AÐSÓKN HJÁ
ROSU KRISTINU
EB—Reykjavík, föstudag.
Heldur málverkasýningu
og gefur út söngvabók
Góð aðsókn hefur verið á mynd
listarsýningu Rósu Kristínar í
Unnhúsi — og hafa nokkrar mynd
Gott útlit með 2ja ára laxinn
á næsta veiðitímabili
Veiðihomið náði í gærkvöldi
tali af Þór Guðjónssyni veiðimála
stjóra og rabbáði við hann um
veiðitímabilið sem senn fer að
ljúka.
Sagði Þór m.a. að vegna þess
hve eins árs laxinn úr sjó hafi
skilað sér vel í sumar, benti allt
til þess að tveggja ára laxinn
OÓ-Reykjavík, föstudag.
Telja tná fullvíst, að öryggis-
belti hafi forðað hjónum frá að
stórslasast, er Volkswagen-bíll,
sem þau vora í lenti í mjög hörð-
om árekistri í dag. Er bíllinn nær
ir hennar selzt. Sýningin er opin
daglega frá kl. 2—10, en henni
lýkur nú á sunnudagskvöldið.
myndi skila sér vel á næsta ári,
eins og allir gamalreyndir veiði-
menn kannast raunar við.
Þór hefur verið veiðimálastjóri
í yfir 20 ár — og kvaðst hann
ekki muna eins gott veiðitímabil
sem þetta — enda mikið rætt um
metár í laxveiðinni.
Hin mikla ganga í Kolfafjarðar-
stöðina er mikil lyftistöng fyrir
þá, sem viija sanna gildi fiskirækt
ar. Sagði Þór að veligengni Kolla-
ónýtur eftir áreksturinn, en hjón-
in, sem bæði voru með öryggis-
belti, meiddust nokkuð, en að því
er lögreglan telur, óverulega, mið
að við það sem orðið hefði, ef
Framhaid a bls. 14.
SJ—Reykjavik, föstudag.
Núna á mánudag á góðkunningi
allra landsmanna, Sigfús Halldórs-
son, öðru nafni Fúsi Halldórs,
fimmtugsafmæli. Af því tilefni ger
fjarðarstöðvarinnar hefði leitt ti'l
ennþá meiri skilnings og áhuga
almennings á þessum mikilvæga
þætti.
Síðasti veiðihópurinn
með 65 laxa
Ásgeir Ingólfsson sjónvarps-
fréttamaður, var í síðasta veiði-
hópnum við Norðurá. Sagði hann
Veiðihorninu að „hópurinn“ hafi
alls veitt 65 fiska. Veiddust þeir
að mestu á maðk og sá þyngsti
mun hafa verið 14 pund.
Eyþór Sigmundsson var sá í
hópnum er mest veiddi, — fékk
hann 12 laxa. Kvað Ásgeir mest
hafa veiðzt á svæðinu milli Lax-
foss og Glanna og þá einkum í
Kýrgrófarhyl og Réttarhyl. Síð-
asta daginn veiddust 2 laxar —
þeir voru 8 pund og nýgengnir.
— EB.
I ir hann sér dagamun með þv| að
efna til málverkasýningar í Casa
Nova, Menntaskólanum í Reykja-
vík, og setja á markaðinn söngva-
bók með 48 gömlum og nýjum
lögum eftir sig.
Sigfús málar enn o.g semur lög
ótrauður. — Þetta re'kst ekki svo
mikið á, sagði hann í viðtali við
blaöamenn í dag, — það er hvíld
að skipta um viðfangsefni.
Undanfarin tvö ár hefur Sigfús
verið teiknikennari í Langholts-
skóla og kennir um 900 börnum.
Oft er glatt á hjalla í kennslu-
stundum og tekið lagið eins og
vonlegt er í slí'kum félagsskap.
Sigfús kveðst falla kennarastarf-
ið vel, en sinnir listinni einkum
á sumrin.
Á sýningunni í Casa Nova, sem
verður opin frá 2—10 daglega
5.—13. september, eru 99 myndir
þar af 73 til sölu, málaðar með
olíulitum, vatns- og pastellitum
kola-, krítar- og blýantsteikning-
ar. Þarna eru myndir af mönnum,
húsum og landslagi frá árunum
1947—1970. Sigfús hefur haldið
fjölda einkasýninga og tekið þátt
í samsýningum. Á sýninguuni nú
eru myndir frá öllum kauptúnum
og bæjum, þar sem Sigfús hefur
haldið sýningar nema Keflavík, en
þar seldust allar myndirnar upp.
Þar eru myndir frá ísafirði, Akur
eyri, Vestmannaeyjum, Hafnar-
Fi-amhald á bls. 14.
Skoðanakönnun Framsóknarfé-
laganna í Vesturlandskjördæmi,
vegna næstu Alþingiskosninga, fet
fram á Akranesi sem hér segir:
Laugardaginn 5. september
kl. 14—19, sunnudaginn 6. sept.
kl. 16—19 og 20—22.
Kosningarétt hafa allir stuðn-
ingsmenn Framsóknarflokksins i
Vesturlandskjördæmi.
Kjörstaðir á Akranesi: Fram-
sóknarhúsið. Akranesi.
í Rangár-
vallasýslu
Framsóknarmenn í RangárvaUa-
sýslu halda héraðsmót að Hvoli
laugai’daginn 5. sept. og hefst það
kl. 9 síðdegis. Ræður flytja al-
bingismennirnir Jón Skaftason og
Björn Fr. Björnsson. Skemmtiatr-
iði annast þióðlagatríóið Þrír und
ir sama hatti, og Jörundur Guð-
mundsson, sem fer með gaman-
þætti. Hljómsveit Þorsteins Guð-
mundssonar leikur fyrir dansi.
Norðurlandskjör-
dæmi vestra
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna i Norðurlandskjördæmi
vestra verður haldið í Félagsheim
ilinu á Hvammstanga, sunnudag-
inn 6. september n. k. og hefst
kl. 2 e. h. stundvíslega.
K j ör dæmisstjómin.
Öryggisbeltin forðuðu stórslysi