Tíminn - 05.09.1970, Page 5

Tíminn - 05.09.1970, Page 5
I/AU<iARl>AGUR 5. septeniber 1970, TIMINN s MEÐ MORGUM KAFFINU — fjÞ-m ma'öur, þér hafið be'ðið um hönd dóttur minn- ar. En getið þér haft ofan af fyrir fjölskyldu — Já, hvort ég get. Ég sem á bæði útvarp og plötuspilara. — Iívert í ósköpunum ertu a'ð flýta þér svona? spurði Úlla Lollu vinkonu sína. — Það bauð mér ítali út í gærkvöldi og við fórum í bíó og svo á ball. — En skjldirðu nokkuð af því, sem hann sagði? , — Nei, en í morgun keypti ég orðabók og nú er ég að fara og gefa honum einn á’ann. Ökukennarinn við nýjan nem anda: — Ertu ekki svolítið nær sýnn? — Nærsýnn? Nei alls ekki. — I-ívaða númer er á flutn- ingabílnum fyrir framan okkur? — Hvaða flutningabíl? — Hefurðu nokkurs staðar séð mömmu? Farþegaskipið strandaði úti á reginhafi og sökk. Aðeins tveir komust upp á eyðieyju, fyrsti stýrimaður og falleg dökkhær'ð stúlka. Þau lágu um stund og jöfnuðu sig í fjörunni, en loks gat stýrimaðurinn stun ið upp: — Afsakið fröken, en erj þér upptekin í kvöld? — Nei, elskan, það er ekki pabbi, sem á að fá hneturnar. Það eru aparnir í dýragarðinum. © -CP Q-— — Því ertu svona afundin við rnig. Tvö nýfædd börn lágu Iilið vi)ð hlið í vöggutnum sínum á fæðingadeildinni. Þegar hjúkr- unarkonan er farin út og allt er hljótt, hvíslar annað þeirra að hinu: — Ertu strákur eða steipa? — Eg er strákur, svarar hitt. — Hvernig veiztu það? — Nú ég er í ljósbláum ,'eistum. ISPEGLI ■lillKtMf DENNI DÆMALAUSI — Takk fyrir þú veizt. Þú hefur verið mjög hjálplegur. Andarungarnir fimm, sem við sjáum á meðfylgjandi myad. urðu fyrir því óláni að missa móður sína, en til allrar hamingju fundu þeir þó fljót- lega fóstarmömmu, sem var fús til að taka þá undir sinn verndarvæng. Að vísu er Hitlers verður án nokkurs efa minnzt um ókomna daga. Hann mun lifa í bókmenntun- um og á sviðum leikhúsanna ekki síður en Cæsar og Napó- leon. Japanir gera sitt til að niinn- ingin um foringjann geymist. Nýlaga var frumsýnt þar nýtt lei'krit, sem heitir „Hitler er ekki dauður“. Það fjallar um tvo menn, sem báðir hafa ver- ið staðgenglar Hitlers við opin ber tækifæri, þegar hætta hef- ur verið talin á morðtilraun. Þeir halda því báðir fram að Hitler sé ekki dauður, heldur segir hvor um sig að hann sé foringinn, en að líkið sé af staðgengli. Leikritið vakti mikla athygli í Japan og þótti frammistaða leikenda með afbrigðum góð. Einkum voru gagnrýnendur hrfinir af ungri, óþekktri leik- konu, sem þeir sögðu að túlk- aði Evu Braun sailldarlega. En eins og allir vita, eru Jap- anir frægir fyrir fjölmarga af- burða skapgerðarleikara. Elzti sonur Edwards Kenne- dys, Edward yngri, sem nú er átta ára, hefur undanfarna mánuði verið undir handleiðslu færustu sálfræðinga. Orsök taugaveiklunarinnar er stöðug- ur ótti drengsins um að faðir hans verði myrtur. Foreldrar hans hafa orðið að taka hann úr hverjum skólan- um á fætur öðrum vegna þess, að félagar hans hafa sagt hon- um í smáatriðum hvernig föður bræður hans, Johh og Robert. voru myrtir. og að næst hljóti röðin að koma að föður hans. Þrátt fyrir aðgerðir sálfræð- inganna er Edward litli ennþá mjög taugáveiklaður og spyr föður sinn í sífellu, hvenær hann verði myrtur eins og bræður hans. Edward segist eiga erfitt með að sannfæra son sinn um að til þessa komi ekki, því að innst inni gerir hann sjálfur ráð fyrir að einhvern tíma veröi gerð tilraun til að 11110*33 hann. hún ekki með vængi til að breiða yfir þá, en hún hefur engu að síður reynzt þeim sem bezta móðir. Það er sannarlega ekkert grín að bæta á sig fimm börn- um, og það andarungum, sem eru sérlega fótfráir og alltaf Pia Lindström, dóttir Ingrid Bergmainn, býr i Ameríku og hefur gert þar mikla lukku sem fréttamaður við sjónvarp. Hún var á ferð í Svíþjóð fyrir skörnmu, ásamt fööur sínum, Aron-Petter, og auk þess að fá út úr ferðinni notálegt frí, var meiningin að taka viðtöl við iandana. Fyrstu dagana í Stokkhólmi ___L: að lenda í klandri, en tíkin Presto telur eScki eftir sér að hlaupa á eftir þeim Á nóttunni hreiðrar svo all- ur skarinn um sig í körfunni hennar Presto, og þar er öryggi og ylur, ekki síður en í hverju öðru hreiðri. hafði Pia þó ekki stundiegan frið fyrir blaða- og fréttamönn- um, sem áuðvitað þurftu að fá viðtal vilS dóttur hÍTinar frægu Bergman. — Þetta gengur ekki, sagði Pia, sem afveg var orðin upp- gefin á látunum. — Ég hef ekki nokkurn tíma til að taka mín eigin viðtöl. •*, f síðastliðnum mánuði var frumsýnd í Danmörku amerísk kvikmynd. sem heitir í ísl. þýð- ingu ..Frelsi til að elska“ Mynd þessi, sem fjallar á sér- lega frjálslegan hátt uim kyn- líf, hefur ekki verið sýnd í Bandaríkjunum ennþá, því að þar er hún nefnilega bönnuð. Framleiðendur myndarinnar eru tveir bandarískir sálfræð- ingar, Phyllis og Eberhard Kronhausen, en leikendurnir eru allir un-gir og óþekktir. Danskir gagnrýnendur voru yfirleitt á einu máli um að óþarfi væri að banna myndina. — Hún fjallar á skemmtilegan og hreinskilnislegan hátt um samskipti kynjanna, og getur engan veginn flokkazt undir klám, sagði einn þeirra. Á ineðfylgjandi mynd eru aðalleikendurnir i huggulegri baðsenu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.