Tíminn - 18.09.1970, Síða 4

Tíminn - 18.09.1970, Síða 4
TIMINN FÖSTUDAGUR 18. sepember 1970 TRAKTORAR EINSTAKT TÆKIFÆRI Getum enn boðið yður örfáa FORD traktora á gamla hagstæða verðinu, til afgreiðslu strax. Grípið tækifærið. — Hafið samband við oss strax og fáið nánari upplýsingar. L> ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 TRAKTORAR BÚVÉLAR Bókamarkaður Helga Tryggvasonar, Mjóstræti 3. Eftirtalin rit eru til sölu: Acta yfirréttarins 1749 —1796, Akranes, Aldamót, Alþingistíðindi 1845 —1960, Alþingisbækur ísl. I—XI., Almanak Þjóð- vinafélagsins 1875—1964, Árbók Dansk-ísl. sam- fund, Árbók Ferðafélagsins, Árbók landbúnaðar- ins, Ársrit Fræðafélagsins, Ársrit Skógræktarfé- lagsins, Árbók Slysavarnafélagsins, Arnfirðingur, Berklavöm, Bréfabók Guðbrands biskups, Breiða- blik, Bridge, Bridgeblaðið, Búnaðarritið, Dagrenn- ing, Dagskrá I—II., Dropar I—II., Dvöl, Dýravinur- inn, Edda, Eimreiðin, Eining, Embla, Erindasafnið, Farfuglinn I—X, Femina, Félagsbréf A.B., For- eldrablaðið, Fylkir, Freyr, Freyja, Frjáls verzlun, Garður, Heilbrigðisskýrslur 1881—1966, Heimili og skóli, Hagtíðindi 1916—1968, Maaneds Tidend- er I—m, 1773—1776, íslendingasögur (Sig. Krist- jánssonar), ísafold 1874—1929, Jólablað, Stjarnan í austri, Jörð (fyrri og seinni), Kvennablaðið I—XXV., Kennarablaðið, Kirkjublaðið, Kirkjurit- ið, Kirkjutíðindi, Lesbók Morgunblaðsins 1925— 1969, Landhagskýrslur og Verzlunarskýrslur, Líf- ið, Lögrétta, Menntamál, Morgunn, Norðurljósið, Norræn jól, Ný félagsrit I—XXX, Nýtt kvenna- blað, Nýtt kirkjublað, Prestafélagsritið, Saga I-VI, Sindri, Sjómannadagsblaðið, Sjómannablaðið Vík- ingur, Skuggsiá I—VI, Samtíðin, Skírnir 1905— 1965, Sólskin, Spegillinn, Stefnir, Stígandi, Straum hvörf, Stundin, Stúdentablaðið 1924—1960, Stjörn ur, Sunnudagsblöð allra blaða, Syrpa, Tímarit iðn- aðarmanna, Tíminn 1917—1960, Tímarit kaupfé- laga og samvinnufélaga, Tímarit Máls og menn- ingar, Úrval, Útsýn I—IV, Útvarpstíðindi og blöð, Vaka (fyrri og seinni), Verði ljós, Víðsjá, Vinnan, Vörður, Þjóðin, Þróttur. — Auk þess mikið af góðum bókum. SINNUM LENGRl LVSING mm 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heiidsaia Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 ó I Prentmyndastota iaugavegi 24 Sim. ?57 7S ('jeruih dila egundn mvndamota fvrn vðui *í*T*i*íri>T*7í*; Auglýsið í Tímanum I18‘>0 ! STIMPLAGERD 1 FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR ÞORSTEINN SKÚLASON, HJARÐARHAGA 26 héraösdómslögmaður Viðtalstlmi kl 5—7 Síml 12204 Jón Grétar Sigurðsson héraSsdAmclöomaSur Skólavörðustíg 12 Simi 18783 VINNINGUR í GETRAUNUM (26. leikvika — leikir 12. sept.) ÚrslitaröSin: 22x — 121 — x21 — 111 11 réttir: Vinningsupphæð: kr. 25.000,00 Nr, Nr. 1036 (Akureyri) nafnlaus — 3683 (Reykjavík) — 12638 (Reykjavík) 13226 19045 19309 25017 (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavfk) (Ilafnarfj.) 10 réttir: Vinningsuphæð: kr. 1.700,00 Nr. 356 (Akranes) Nr. 14160 (Reykjavífc) — 434 (Akranes) — 14861 (Reykjavffc) — 688 (Akureyri) — 14908 (Reykjavik) — 720 (Akureyri) nafnlaus — 15248 (Reykjavík) — 959 (Akurcyri) — 15343 (Reykjavík) — 2178 (BúSardal) — 17389 (Reykjavík) — 2358 (Eskifjörður) — 19835 (Reykjavík) — 2948 (S.-Þing.) — 24044 (Reykjavík) — 3546 (Grindavík) — 24365 (Reykjavík) — 3564 (Grindavík) — 24565 (Reykjavík) — 3655 (Reykjavík) — 26211 (Reykjavífc) — 4914 (Hellu) — 28093 (Reykjavffc) — 6711 (Sandgerði) — 28242 (Reykjavífc) — 6798 (Keflavík) — 28690 (Kópavogur) — 8069 (Neskaupstað) — 29038 (Reykjavft) — 8790 (Sauðárkrókur) nafnl. — 29706 (Reykjavífc) — 10041 (Vestmannaeyjar) — 29820 (Reykjavífc) — 10206 (Vestmannaeyjar) — 30933 (Reykjavík) — 10286 (Vcstmannaeyjar) — 31212 (Reykjavft) — 12258 (Kópavogur) — 33916 (Kópavögur) — 12553 (Reykjavík) — 34833 (Reykjavík) — 35143 (Akranes) Kærufrestur er til 5. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Virm- ingar fyrir 26. leikviku verða sendir út eftir 6. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöSin — REYKJAVÍK SKIPTAFUNDUR í þb. Sigurðar B. Sigurðssonar (verzl. Edinborgar) sem auglýstur var í 58. tbl. Lögbirtingablaðsins, verður haldinn í II. dómssal borgarfógetaembættis ins að Skólavörðustíg 11, föstudaginn 25. þ.m. kl. 13.30. Frumvarp að nauðasamningum verður tekið fyrir til umræðu og atkvæðagreiðslu. Frumvarpið liggur frammi í skrifstofu minni að Skólavörðustíg 11. Skiptaráðandinn í Rvík, 17. sept. 1970. Unnsteinn Beck. SinfóníuhBjómsveit íslands Til áskrifenda! Sala áskriftarskírteina fer fram í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4. Endurnýjun skírteina tilkynnist nú þegar og óskast sótt fyrir 24. þ.m. Óbreytt verð frá fyrra ári. 1. tónleikar 1. október. Stjórnandi: Uri Segal. Einleikari: Joseph Kalichstein. Lausafjáruppboð sem hefst í dag, föstudag 18. september, að Ár- múla 44 og áður hefur verið auglýst, heldur áfram á morgun, laugardag 19. september, kl. 10.00 á sama stað. Auk þess sem áður hefur verið aug- lýst verða á uppboðinu seldar vélai til pappakassa- gerðar eða bókbandsvinnu og margt fleira. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.