Tíminn - 27.09.1970, Qupperneq 1

Tíminn - 27.09.1970, Qupperneq 1
FRYSTIKtSTUR * ■** n » n m rnioi imoiun ; * *W 3 FRYSTISKÁPAR * * * * * * * * * I * * * 30t/uBt££a/M**é&cs/£' AJf aujssdinsma. Kmv&smizn a. st« iai» 50 manns frá skozku óperunni koma næstu daga Mikið verður að gera hjá Þjóð- leikhúsinu næstu viku við undir- búning á sýningum fyrir skozku óperuna. 50 manna flokkur lista- manna er væntanlegur til landsins næstu daga frá Edinborg. Þeir fyrstu koma í dag, sunnudag, og er j>ar um a® ræða tæknimenn, en þeir byrja strax á mánudag- inn að koma fyrir leiktjöldum og öðrum útbúnaði varðandi sýningar flokksins. Flugfélag íslands annast flutning á fólki og leikmunum. Um 180 pakkar og kassar af ýms- nm stærðum og gerðum eru þegar komnir til landsins og vinna starfs menn Þjóðleikliússins nú að því að koma leikmunum og tjöldum fyrir í Þjóðleikhúsinu. Hér sýna listamennirnir tvær óperur eftir Benjamín Britten: Al- bert Herring og The Turn of the ScrewvHl.iómsveit kemur með frá Skotlandi. Skozka óperan er mjög ung að árum, en hefur að undanförnu hlotið mi'kinn frama og eir nú talið að Skozka óperan komi næst hinum fræga óperu- flokki Covent Garden að áiiti á Bretlandseyjum. Opinberri heimsókn Zhivkovs lýkur í dag EB—Reykjavík, laugardag. Todor Zhivkov forsætisráðherra Búlgaríu skoðaði sig um í dag. Fór hann ásamt föruneyti í ferð á Þingvöll og að Búrfellsvirkj- un og Heklu. í kvöld héldu gestirnir samsæti til heiðurs íslenzku ríkisstjóminni í Átthagasal Hótel Sögu. — For- sætisráðherrann mun á morgun, sunnudag, fara fyrir hádegi í skoð unarferð um borgina, en síðan snæðiir hann hádegisverð í Höfða í boði borgarstjórnar Reykjavík- ur. Síðdegis á morgun flýgur svo Zhivkov ásamt föruneyti til Kaup- mannahafnar. Pétur Sigurðsson, ísafirði, kjörinn formaður A.S.V. EB—Reykjavík, laugardag. Þingi Alþýðusambands Vest- fjarða í Alþýðuhúsinu á ísafirði, lauk kl. 3 í nótt. Skiluðu nefndir áliti síðdegis í gær og urðu mikl- ar umræður um þau. Komu fram tillögur, varðandi almenn kjara- mál og sérhagsmunamál Vest- firðinga. Kosin var ný aðalstjórn sam- bandsins, og voru eftirfarandi kjörnir: Pétur Sigurðsson. forseti, Sigurður J. Jóhannsson, ritari og Bjarni L. Gestsson, gjaldkeri. Eru þeir allir frá ísafirði. en í lögum sambandsins er svo kveðið á, að peir er aðalstjórn þess skipi, skuli allir vera búsettir á ísafirði. — Auk þess eiga tveir sambands- manna í stjórn ASÍ jafnframt sæti í aSalstjórn ASV. FÍ-fokker hrapaði í Fær eyjum, nítján slasaðir Uri Zegal stjórnar sinfóníuhljómsveitinni. Myndin er tekin á æfingu f gærmorgun. (Tímamynd Gunnar) ari Joseph Kalichstein, píanóleik- ari. Á dagskránni eru verk eftir Mozart, Mendelssohn og Sibelius. Meðal stjórnenda Sinfóníuhljóm sveitarinnair á fyrra misseri má nefna auk Zegals, þá Sjostako- vitsj, O’Duinn og Wodiczko, Pál P. Pálsson, Ragnar Björnsson og Róbert A. Ottósson. Á síðara miss eri verður Bohdan Wodiczko og mun stjórna flestum tónleikunum. Af verkunum sem þá verða flutt má nefna ný hljómsveitarverk eft- ir íslenzka höfunda. Nýtt starfsár Sinfóníuhljóm- sveitarinnar SB—Reykjavík, laugardag. 31. starfsár Sinfóníuhljómsveit- arinnar er nú að hefjast. Fyrstu hljómleikarnir verða á fimmtu dagskvöldið 1. okt. í Háskólabíói. Stjórnandi er Uri Zegal og einleik- SB—Reykfavrk, iaugardag. Leiguflugvél Fiugfélags íslands hrapaSi á Mykjunesi í Færeyjum um ki. 11 í morgun. Vélin sem var af gerðinni Fokker Friendship, var a8 koma frá Bergen og var í aðflugi, er slysið varð. 30 farþegar og 4 manna ísienzk áhofn voru í vélinni og samkvæmt þeim fréttum, sem borizt höfSu, þegar blaSiS fór í prentun, lét enginn líflS viS áreksturinn en 19 slösuðust. Ekki var vitað síðdegis í dag nánar um hversu alvarleg meiðsii fólksins er. Flugvélin átti að lenda á flug-1 asit um eftir henni. Nokkru síðar vel’inum á Vogey kl. 11 í morgun, komu þrír af farþegum í vélinni en M. 10.57 rofnaði allt samband til by-ggða á Mybjunesj og sögðu við hana og var þá farið að svip-1 Framhald á bls 11 LEICA A LAXA í KJÓS HÆKKAR UM 1.6 MILLJ. Verður leigð á 3,6 millj. næsta veiðitímabil. EB—Reykjavík, föstudag. Leigan á laxveiðiánum virðist nú fara ört hækkandi. Ræddi Tím inn í dag í þvj sambandi við Gísla Ellertsson á MeSalfelli í Kjós en hann er formaður Veiðifélags Uppsagnir yfirmanna enn í gildi: RÆTT UM NÝJA SAMN- INGAGERÐ UM ÁRAMÓT OÓ-Reykjavík, laugardag. Allflestir yfirmenn á far- skipunum hafa sagt upp störf- um sínum frá og með 10. okt. n.k., en þeir hafa átt í kjara- deilu síðan í vor. 30. júní s.l. voru sett bráðabirgðalög um gerðardóm um kjör yfirmann anna, en þá voru þeir búnir að vera i verkfalli í nokkra daga. Þá voru margir yfir- menn búnir að segja upp störfum sínum á skipunum, en eftir úrskurðinn sögðu enn fleiri upp, og eru uppsagn- irnar miðaðar við 10. næsta mánaðar eins og áður segir, j en það voru stýrimenn, vél-; stjórar loftskeytamenn ogí brytar sem sögðu upp. Undan- farið hafa staðið yfir viðræð- ur milli deiluaðila um lausn kjaradeilunnar, og er rætt um nýja samningsgerð um næstu áramót, Gerðardórnsúrskurðurinn var tilkynntur 22 ágúst s.l. Ekki leizt yfirmönnum betur á hann en svo, að uppsagnirnar giltu og gera enn. Aðilar hafa ræðzt við undan- farnar vikur til að kanna viðhorf- in almennt. meðal annars með það fyrir augum hvort hægt sé að kosna á samningi sem komi i staðimi fyrír gerðardóminn, en at gerðardómurinn gildi til ára- móta eins og venjulegur kjara- samningur. Þetta er sá grundvöll ur sem um er rætt. Hins vegar er langt frá að samkomulag hafi náðst og /erður viðræðunum hald ið áfram í næstu viku. Ef til þess keimur að yfirmenn hætti á flutningaskipunum, en uppsagnarfresturinn er miðaður við 10. október eru uppsagnirn- ar miðaðar við að viðkomandi skip séu þá : íslenzkri höfn. Þá geta skipafélögm krafizi að yfir mennirnir fari ekki af skipunum fyrr en að tveirr dögum liðnum frá uppsagnardegi ef þannig stend ur á. 1 einstaka tilfellum munu yfir- mennirnir geta farið ai skipi i erlendri höfn. Kjósahrepps, og spurðist fyrir um leiguna á Laxá í Kjós næsta veiði tímabil. — Sagði Gísli, að sex til- boð hefðu borizt um leigu á vatna- svæðinu, og hefði tilboði Páls Jónssonar og félaga verið tekið. Verður áin leigð þeim félögum á 3,6 miUjónir næsta veiðitímabil, en samningurinn gildir í eitt ár. Liðið veiði-tímabil höfðu sömu aðilar ána á leigu, og var hún þá leigð á 2 milljónir og tíu þúsund krónum betur, svo að leiguverðið hefur nú hækkað_ u-m tæpa 1,6 milljón króna. — f fyrra var áin leigð Stangaveiðifélagi Reykjavik- ur og sagði Gísli, að bá hefði hún verið leigð á tæpa eina millj- ón króna. Eins og veiðimönnum og öðrum er kunnugt, veiddist vel í ánni í sumar. eða 1721 lax, sem var rúm- um 100 löxum meiri veiði en í fyrra. Þá skal bess að lokum get- ið að 10 stangir verða í ánni næsta veiðitímabil. eða einni stöng betur en í su-mar. Sagði Gísli. að ekki væri alveg búið að ákveða. á hvaða veiðisvæði stöngin verður 347 HVALIR VEIDDSR í ÁR EJ—Reykjavík, laugardag. Hvalvertfð er 'okið, og veiddust samtals 347 hvalir á 98 dögum, en í fyrra veiddust 423 hvalir á 121 degi. Sem kiinnugt er hófst hval- veiðin síðar nú en venjulega vegna verkfallanna í vor.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.