Tíminn - 11.10.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 11.10.1970, Qupperneq 5
®ONNC»A€HJR JL okbSber Í9ENL TfMfNN mriTii>!«f|-<iii*ráiWiiwiéfaiirtarti • MEÐ MORGUN KAFFINU Enskor diplomat, sem sterf- að haGa í ölhim höfuðborgttm SkandinaTOU, var sporðor, hvar honmn hefði Jfkað bezt. — Það aibezta væri, ef yrði flntt StokkhólnjtH' er ag byggð Norðmönntjm. Elsac; — ESgrom vK5 ekki að Ingaí — Ég get það ekki, þsá að ég er ekkí n>eð sond- fötín me@ mér. Elsa- — Það gerir ekkert tU, ég er nreð þ<rjá pftástra í toAsoffiL Sítt af hwerjií ór bteðnrum: ÞaS vom erfíðir tmar tyrir Danmörkm, þegar Snðöreyjan- blaíSð bya^afS að koma ót Vegimir voco svo biantir, a0 hestamir snkfcn í haré npp að öklum. 35, en fyrst þú aaknar ssona, því sdeitztn þá m m.- *»-. ■_At* HwHHIBMHk — Nn fenn vfldi giftast. EftírfaranÆ bréf barst ný- lega í bréfabassa vfknblaðs nokkurs: — Eæra Sylvrai Bg vona, að — Berð þú tözkurnar. Þá er eins og við séum gift. þér geöS hjálpað mér að leysa vandamál mitt. Við erum fjög- ur systkinin, ö,l fædd utan hjónabands. Móðir okkar er nú swo heilsulaus, að hún er á ör- orfcustyrk. Bróðir minn verður í fangelsi næstu átta árin fyrir smygl og elzta systir mín er undir lögreglueftiríiti. Ég er nýtrúlofaður nektardansmey og nú kemur spurningin: i — Finnst yður, að ég ætti að segja henni, áður en við gift- úm okkur, að yngsta systir min er í H já.'præð i shernum ? Afsakið, prófessor, eru göt á vösunum yðar? — Nei, það held ég ekki. Því spyrjið þér? — Af þvi þér gangið með hjólhestaklemmur á buxna- skálmunum allan daginn. Ungur maður ltom til- sankti Péturs. — Hvað, ertu kominn strax? — Já. Stúlkan mín sagði, að ef hún fengi að keyra bílinn svófitla stund, þá væri ég eng- ill. Hún hafði rétt fyrir sér. DENNI DÆMALAUSI Látfu þetta eiga sig, Jói. Við látum þá sko ekki plata okkur. Fj’rirhugað er að reisa í Par- ís „Verzlunar- og viðskiptamið- 'ic stöð“. Verður það bygging, sem starfa á á sama hátt og slxkar ' i|f 7 v*i *||;m .,miðstöðvar“ gera í New York f ll|| | |11| og Tokyo — þjóna verzL,,ar- * ' ~ \ mönnum, sem tíl viðkomaixdi ■ jfll borga koma frá hinum ýmea !f heimshornum. lHf H! Verzlunarmiðstöð er hug- mynd næsta ný af nálinni. Er reiknað með að þær verzlunar- Qriðstöðvar, sem í framtfðinmi taka til sterfa, samanstandi af skrifstofum, sérstakri deild, í twerri einkaritarar starfa, og 5ru reáðubúnir að aðstoða hvern þasm, sem einkaritara þarf að brúka. Einnig verða í miðstöðv- uimm bankar, eða bankaaf- greiðsJur, svo og póst- og sím- stöðvar. Fyiirhugað er að reisa siikar stöðvar í London, Bruseel, RotÉ- erdaui, Dusseldorf, Mi'.aoo og Beirut. Eina stóra verzlunar- mfðstöðin, sem nú er sterfandi, er í Tokyo. í New York stendur tii a9 taka Empire State byggingarn- ar uudir slíka miðstöð og verð- ur því verki lokiið 1972. Parísar- niðstöðin verðt einkar frum- eg bygging. Hún verður reist i gam,'a matvælamarkaðinv. , Les Halles, og verður sex hæðfr upp í loftið og jafnmargar nið- ur fyrir yfirborð jarðar. Mun byggingin þurfa undir sig fjór- ar ekrur lands. Reiknað er með að byrjað verði á byggingunni 1972. Skýr- ingin- á' því, hvers vegna byggt verður svo langt niður í jörð- ina, er sú, að á framtíðarskipu- lagi Parísar er bannað að reisa byggingu í Les Hailes, sem á nokkurn hátt geti skyggt á þá fögru kirkju Notre Dame. ♦ Franskir blaðaútgefendur, og ‘réttemenn sem á blöðum þeirra starfa, hafa kallað saman ,,al- þjóð.'ega nefnd sem á að vinna að því að vernda hagsmuni blaðamanna, er þeir eru á hættulegum ferðalögum í sam- bandi við starf sitt“. Nefnd þessi eða ráðstefna kom saman eftir að nokkrir frétte- menn höfðu týnt lífinu í Kam- bodiu, en þangað voru þeir sendir tfl fréttaöflunar. Meðal þeirra sem létust í Kambodíu voru 3 franskir blaðamenn. Ráðstefnan í Parfs hefúr ti? að byrja með stungið upp á að öllum blaðamömium, sem um ókunn lönd fara, verði gert að bera á sér, auk venjulegs blaða- mennskuskírteinis, vegabréf sem veití þeim friðhelgi og gefi auk þess fyllilega til kyrana hvert eriudi þeirra til viðt komandi lands sé. Þessi vega- bréf myndu ekki einasta vernía blaðamenn, segir í ályktun ráð- stefnuTinar, heldur einnig halda , stjórnum hinna stríðandi landa nauðbeygðum til að upplýsa hermenn sína betur. Stungið var upp á að þetta fyrirkomulag yrði þegar í staið sett á laggirnar í Suðaustur- Asíu, og siðar meir fært yfir á öll svæði - lda.. Hvað er að því að rækta nampjurt? Ferdinand Girat. 62 ára frá Reims, Frakklandi, gluggafægjari að atvinnu, en ákafur fiskimaður í frístund- um, ræktar hampinn í þeim 'llgangi að nota grænu fræ- Margir veltu því fyrir sér, hvort það yrði ekki sorgleg sjón að sjá hima fögru fótleggi Sophie Loren sveipaða midi eða maxi-pilsi. Hér sjáum við svarið. Sú stutta vissi hvað hún gerði, þegar hún valdi sér pils kornin í beitu. Hann hefur alfa tíð ræktað hamp. Og fær ekki skilið að hann ætti ekki að gera það. „Hampur", sögðu lögreglui- anermirnir. „Hashish, Mariu- hana“. Herra Girat kallaði á lög- fræðing. ..Hampfræin eru lög- ,'eg“, sagði lögfræðingurinn við iögregluna. „Þið getið k:ypt þau í búðum sem fóður handa kanarífuglum, eða til að nota sem beitu. Fjöldi kanarífugla- eigenda og fiskimanna vilja samt heldur rækta sinu eigin hamp“. „Lögleysa“, sagði Jöggan. „Þetta eru eiturlyf“. Lögfræðingurinn kailaði á grasafræiðing. „Hampur, já“, sagði grasafræðingurinu, „tn ekki hashish, ekki marijuhana. Hashish er indverskur hai.., r“, útskýrði hann fyrir löggunni. ..Marijuhaha er amerískur hampur. Þetta er ewópsfcur með skarði upp að framan, þvi að fæturnir njóta sín næstuin betur en í mini-gopa. Þessi mynd var annars tekin af leikonunni, þegar hún kom tiJ New York að vera viðstödd frumsýningu á nýjustu mynd sinni. hampur. Þið getið reykl hann daginn langan án þcss að finna nokkurn skapaðan hlut fyrir því.“ „Hvað það t., sem kanarí- fuglar og fiskar fá út úr þvi að éta þetta, vita þeir einir bezt. En á manninn hefur þetta eng- in áhrif.“ „Hinar mismunandi gerðir af harnpi", hélt grasafræðingurinn áfram, „eru svo líkar, að það þarf stækkunarg.’er til að sjá muninn. Þess vegna hafa xnarDlr reynt að rækta indverskan hamp eða amei'ískan í Evrópu, en það þýðir ekkerL Þeir fá ekki almennilega vöru út úr því. Loftsl'agið er ekki nægilega heitt eða þurrt til þess“. Og lögreglan bar kenningar grasa- fræðingsins saman við kenn- ingar grasafræðiprófessors við Sorbonne í París, og síðan, eftir nokkurra klukkustunda þóf, var hr. Girat leyft að fara aftíxr út í hampjurtaholuna síxia.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.