Tíminn - 11.10.1970, Síða 8
\
SUNNUDAGUR II. október 1»I0.
Afmælismót TR
Nú er fariS a<5 sága á seinni
hlutann í afmœlismóti (haustanóti)
Taflfélags Reykjaviknr og er stað-
an þesffl a<5 lokmtrm sex umferð-
om:
1. Friðrik Ólafsson 5(4
2—3. Bragi Kristjánsson 4%
2—3. Magnús Gunnarsson 4%
4—5. Bjöwi Sigurjónsson 4
+ 1 biiðskák.
4—5. G'úðmundur Ágústsson 4
+ 1 biiðskák.
6. Sævar Einarsson 4
7. Bragi Bjömsson 3%
+ 1 biJðskák.
8—10. Ingi R. Jóhannsson 3%
8—10. Gunnar Gunnarsson 3%
8—10. Jóhannes Liiðvíksson 27z
Aðrir keppendur hafa hiotiö
færri vinninga og eru meöal þeirra
margir þekktir &kák3nenn, svo sem
Björn Þorsteinsson, Trausti Björms
son, Lárus Johnsen, Jónas Þor-
valdsson, Jón Þorsteinsson, Jóhana
Sigurjónsson og Stefán Briem.
Þátttakendur eru 32 talsins.
Guðmundur Ágústsson og Björn
Sigurjónsson eiga biðskák sín á
milli og sitendur Bjöm betur a<ð
vígi, en óvfst er, að þa® nægi
honum til vinnimgs.
Her geíur ná að íita sýnishom
af taflmennsku keppenda í móti
þessm:
5. twnferð.
Hv.: Gmnnar Gonnarsson
Sv.: Björn Sígorjónssoa Pirc-vöm
1. e4 g6
2. d4 d6
3. f4 Bg7
4. Rc3
(4. c3 hefur átt mifcluím vim-
sældum að fagna, en samkvæmt
nýjustu athugunum virðist svartur
gá jafnt tafl eftir 4. —, e5 5. dxe5,
Dh4f! 6. g3, De7 7. exd6, Dxe4f
8. De2, DxDf 9. BxD, cxd6 o.s. frv.)
4. — Rf6
5. Rf.3 6—0
6. Be2
(öér er oftast leikiö 6. e5t)
6. — c5
7. dxc5 Da5
8. 0—0
(8. cxd6 væri hæpið vegna —,
Rxe4. Hims vegar kom sterklega
til greina að leika hér strax 8.
Rd2.)
8. — Dxc5t
9. Khl Re6
10. Rd2
(Meö þessum leik hyggst hvitur
færa sér í nyt stöðu svörtu drottn-
ingarinmar, en hin „strategiska“
bugmynd að baki leiknum er
vafasöm, eins og þegar hefur ver-
ið sýnt fram á í skákinni Fischer
— Korebnoj í Cunacao 1962).
1«. — a5!
11. Rb3 Db€
12. a4 Rb4
(Staða hvíts er nú þegar orðin
mjög erfið. Svartur hótar einfald-
lega 13. —, Be6 ásamt 14. —,
Rxc2).
13. Hf3?
(Gunmar hyggst hrekja sv. drottn
inguna af skáMnumni gl—a7 með
14. Be3, en honum yfirsést nær-
tækasti svarleikur andstæðingsins.
13. f5 var senmlega skásta úrræð-
íð).
13. — Rg41
(Efitir þennan leik er hvítur
glataður. Svartur hótar riddara-
skák á f2 og við þessu er engin
vörn til.)
14. Rb5 Rf2t
15. Hxf2 Dxf2
16. c3 Rc2
17. Hbl Rel
Hvítur gafst upp.
4. umferð.
í eftirfarandi skák sjáum við
Guðmund Agústsson bera sigurorð
af ungum og efnilegum skákmanni,
Einari M. Sigurðssyni.
Guðmundur beitir hér eftirlætis-
STÁLGRINDAHÚS
Eigum fyrirliggjandi stálgrindahús í eftirtöldum breiddum:
7,5 mtr., vegghæð 3 mt r.
10 mtr., vegghæð 3 mtr.
12 mtr., vegghæS 3- —3,5 mtr
15 mtr., vegghæð 4 mtr.
Lengd eftir ósk kaupanda. HafiS samband viS oss sem fyrst.
HÉÐINN
SÍMI 24260
afbrigði sínu gegm Sikileyjarvörn
(lokaða afbrigiðinu), en þessi leik-
aðferð hefur fært Guðmumdi marg
an góðan sigur.
Hv.: Guðmundtrr Ágústsson
Sv.: Einar M. Sigurðsson.
Sikileyjarvörn.
1. e4 e5
2. Rc3 Rc6
3. g3 g6
4. Bg2 Bg7
5. d3 e6
6. Be3 d6
(Bezta svarið við 6. —, Rd4 er
7. Rce2! í þessu afbrigði ,’eynist
þekkt gildra: 7. —, Rxe2 8. Rxe2,
Bxb2 9. Hbl, Da5f 10. Bd2, Dxa2
11. Hxb2, Dxb2 12. Bc3 og vinn-
trr.)
7. Dd2 Rge7 (?)
(Hér var nauðsynlegt að leika
7. —, Rd4).
8. Bh6 0—0
9. h4!
(Þessa stöðu þekkir Guðmundur
eins og fingurna á sér!)
9. — f5?
(Meiri vörn var fólgin í 9. —,
f6).
10. h5 De8
11. BxB KxB
12. hsg6 hxg6
13. Dh6t Kf7
14. Dh7t Kf6
15. g4
(Hótar 16. g5t)
15. — fxg4
16. e5t Rxc5
(Eða 16. —, Kxe5 17. Dg7t,
HÍ6 18. f4t og vinnur).
17. Re4t Svartur gaíst upp.
3. umferð.
Hv.: Bragi Björnsson.
Sv. :Ingi R. Jóhannsson.
Alekltines-vörn.
1. e4 Rf6
2. e5 Rd5
3. Rc3 Rxc3
4. dxc3 d6
5. Bc4 Rc6
6. f4 dxe5
7. DxDt RxD
8. fxe5 Bf5
9. Bd3 e6
10. Bf4 Bxd3
11. cxd3 c5
12. Rf3 Rc6
13. 0—0—0 Be7
14. d4 cxd4
15. Rxd4 Rxd4
16. Hxd4 Hc8
17. Hhdl Hc7
18. Kc2 0—0
19. Hd7 Hfc8
20. Be3 b6
21. a4 Kf8
22. a5 bxa5
23. Bxa7 HxII
24. HxH Bc5
25. Kd3 h5
26. c4 Ke8
27. Hb7 Hd8t
(Ingi var kominn í mikia tkna-
þröng hér og tcflir því framhald-
ið ekki scm nákvæmast.)
28. Kc2 Bb4
29. Be3 Hc8
30. b3 Hd8
31. Bg5 f6
32. Be3 Hd7
33. HxH KxH
34. exf6 gxf6
35. Kd3 Bd6
36. h3 e5
37. g4 Iixg4
38. hxg4 Ke6
39. c5 Bc7
40. Kc4 Bd8
41. Bd2 Bc7
42. Kb5 Kd5
43. c6 Bd8
44. Be3 Bc7
45. Bc5 c4
46. Be3 Svartur gafst upp.
F.Ó.
Hafnarfjörður —
Bókavarðarstarf
Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði óskar
að ráða aðstoðarbókavörð frá byrjun nóvember
n.k. Umsóknarfrestur til 31. október n.k.
Nánari upplýsingar gefur yfirbókavörður.
Bókasafnsstjórn.
ÚTBOÐf
Tilboð óskast í stækkun á bamaskóla Vestmanna-
eyja. Steypa skal húsið frá neðstu gólfplötu og
skila því tilbúnu undir tréverk innanhúss, frá-
gengnu að utan og með fullgerðum pípur og
raflögnum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri eftir
kl. 1 e.h. n.k. mánudag, gegn kr 3.000,00 skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn
2. nóv n.k. kl. 2 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkírkjuvegi 3 — Sími 25800