Tíminn - 27.10.1970, Page 2
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 27. október 1970.
Finnski snjósleðinn LYNX, sem hlotið hefur mikl-
ar og verðskuldaðar vinsældir á Norðurlöndunum,
fæst nú í fyrsta skiptið á íslandi og kostar aðeins:
NÚ GETA ALLIR EIGNAZT
' IJÖSLEÐA
DYMO ER ALLTAF
GAGNLEG GJÖF
DYMO leturtœkin eru fyrir alla
og eru notuð allt árið. Þér
þrykkið stofum á sjálflimandi
DYMO leturborða og merkið
s'ðan hvað sem yður sýnist.
Þér komið reglu á hlutina með
DYMO.
DYMÖ
B ÞORHF
RIYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25
Kr. 73.500.oo
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT
ÍSLANDS
Tónleikar 1 Háskólabíói, fimmtudaginn 29. okt.
kl. 21,00. Stjórnandi: Maxim Sjostakovitsj. —
Einleikari: Karine Georgyan, cellóleikari.
Efnisskrá: Forleikur að Kovantsína eftir Mussorg-
sky, Rokokkó-tilbrigðin, eftir Tsjaikovsky og Sin-
fónía nr. 5, eftir Beethoven.
Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal og
bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Kópavogsbúar athugið:
Frá 1. september til 1. maí, mega börn yngri en
12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20,00,
nema í fylgd með fullorðnum. Á sama tíma og
sama hátt mega unglingar yngri en 15 ára ekki
vera á almannafæri eftir kl. 22,00, nema um sé
að ræða beina heimferð frá skólaskemmtun eða
annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi.
Kópavogi 26. okt. 1970.
Barnaverndarfulltrúinn.
LYNX er léttur, hljóðlátur, skjótur í förum og
gangöruggur.
Tryggið ykkur strax LYNX snjósleða meðan tími
er til. Nokkrum LYNX snjósleðum er ennþá hægt
að ráðstafa úr síðustu sendingu.
^/tct££a/u^eia^t 4/
Suðurlandsbraut 6 — Reykjavík
Sími 38540.
Kópavogsbúar
Ljósböðin eru byrjuð á Skjólbraut 10. Pantanir
í síma 12159 milli kl. 11—12. (Annars í síma
41570 milli kl. 13—16,30).
HeilsuverndarstöSin.
SJONVARPSTÆKI
— Úr 17 gerðum að velja
Hagstætt verð.
ÖLL ÞJÖNUSTA
A STAÐNUM
GARÐASTRÆTI 11
SÍMI 2DDBD
Barnavinafélagið Sumargjöf vantar forstöðukonu
að SKÓLADAGHEIMILI í vetur.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Fornhaga 8.
Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 3. nóv. n.k.
Stjórn Sumargjafar.
Staða forstöðukonu
við leikskólann í Tjarnarborg er laus til umsókn-
ar. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar,
Fornhaga 8, fyrir 3. nóvember n.k.
Stjórn Sumargjafar.
Atvinna
Viljum ráða bifvélavirkjameistara til starfa sem
verkstjóra við verkstæði vort að Rauðalæk.
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
Kjöt-Kjöt
Nú er rétti tíminn tii að
kaupa kjöt fyrir veturinn
1. og n flokkur 120.00 kr.,
m flokkur R. verðflokkur
111.20 kr.. m verðflokk
ur af geldum ám 87.20 kr..
rv flokkur ærkjöt 7180
kr... V. flokkur ærkjöt og
hrútakjöi 64.00 kr. með
söluskatti.
Sláturhús Hafnarfjarðar
StMi 50791.
Getum skaffað góða íbúð á staðnum. Umsóknir
um starf þetta sendist til Ólafs Ólafssonar, kaup-
félagsstjóra, Hvolsvelli, fyrir 5. nóvember.
-------v----- . .....
® ÚTBOЮ
Tilboð óskast í að byggja leikskóla við Leirulæk,
hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
3.000,— króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17.
nóvember n.k. kl. 11.00 f.h-
,1NNKAUPASTQ,FNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800