Tíminn - 27.10.1970, Page 5
TIMHnin
ARNAÐ HEÍLLA
Þann 28. 8. vonu gefín saman í
hjónaband í Neskirkjn af séra
Frank M. Halldórssyni ungfrú
Kristjana Emiiía Kristjánsdóttir
frá Grímsstöðum á FiöEimn og
stud. med. vet Rögnvaldrrr Ing-
ólfsson, Bakkastig 5. EBeimiM
þeirra er í stúdentabænuin Rring-
sjíá, Ostó.
StúdTó Gaðmundar,
Garðastræti 2. sími 20900.
Garðastræti 2. sími 20900.
Þann 6. 6. 1970 voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunini af
séra Ósbari Þorlákssyni ungfrú
Hefga Matthilctar Bjarnadóttir og
Björn Óiafur Hallgrímsson, stud.
jur. Heimili þeitra er aS Kvist-
haga 19.
StúdSó Gmðmundar,
Garðastræti 2, sími 20900.
Laugardaginn 22. ágúst voru gefin
saman í hjónaband í Dómkirkj-
unni af sr. Grimi Grímssyni ung-
frú Inguttn Sigurðardóttir og hr.
Már Jonsson. Heimili þeirra verð
ur að Ásvallagötu 42, Rvík.
Ljósmyndast. Gunnars Ingimars.
Suðurveri — simi 34852.
. • • :'s~: 'iiv. ' : V: : ■
Þann 22. 8. voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lókssyni ungfrú Sigríður Ágústs-
dóttir, sjúkráfíði, og Guðmundur
Þ. Guðmundsson, bifreiðástjóri.
Heimili þeirra er að Laugarteig 9.
Stúdíó Guðmundar,
Þann 8. 8. voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Arngrími Jónssyni ungfrú Jónína
R. Hjörleifsdóttir og Ásmundur
Garðarsson. Heimili þeirra er að
Langholtsvegi 90.
Stúdíó Guðmundar,
Garðastræti 2, sími 20900.
Föstudaginn 21. ágúst voru gefin
saman í hjónaband í Mosfells-
kirkju af séra Bjarna Sigurðssyni
ungfrú Guðrún Rristjánsdóttir og
Kjartan Jónsson.
Ljósmyndast. Gunnars IngLmars.,
Suðurveri — sími 34852.
Laugardaginn 15. ágúst voru gef
in saman í hjónaband í Dómkirkj-
unni af séra Jóni Auðuns ungfrú
Dóra S. Jónasdóttir o., Bragi Sig-
urðsson. Heimili þeirra verður að
Heiðargerði 62, Reykjavík.
Ljósmyndast. Gunnars Ingimars.,
Suðurveri — sími 34852.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Kristín Dómaldsdótt-
ir, Mávahlíð 18, Rvík og Kemny
Rósenberg Petersen, Kildebakke-
stræde 4, 3730 Nexö, Bornholm,
Danmark. — Heimili þeirra verð-
ur að Sövangsvej 38, 2650 Hvid-
ovre, Kaupmannahöfn.
Stúdíó Guðmundar,
Þann 22. ágúst voru gefin saman
í hjónaband í Langholtskirkju af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni
ungfrú Sigríður Hlíðar og Karl
Jeppesen. Heimili þeirra er að
Laugarnesvc-gi 40.
Stúdíó Guðmundar,
Gaxðastræti 2, simi 20900.