Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 9
fiEffiJCDAGUR 27. októKcr 1970. TTMINN Sporhundur nauðsynlegur Landfari góður! Þzra gerast nú tíð slysin, og stendur maður orðlaus yfir þeim ósköpum, sem yfir þjóð vora hafa dunið á þessu ári. Undanfarin ár hefur það gerzt æ tíðatra, að hjálparsveit- ir eru sendar til leitar að týnd- nm rjúpnaskyttum og öðru fS3d, er týnzt hefur. Hafa þess ar leitir oft staðið yfir marga daga, stundum borið árangur, en ailt of oft bera þær eagan árangur, þrátt fyrir góðan vilja, mikla vinnu og fóm- fýsi leitarmanna. Fyrir nokkrum árum ritaði ég grein um það, hvort ekki væri ttmi til kominn að fá hingað sporhunda, öðru nafni blóðhunda, í þvi skyni að nota til leitar. Á þessa tillögu var ekki hlustað. Held ég þó, að flestir séu sammála um, að nauðsyn sé að hafa slíka nunda til taks, þegar gera þarf út leitarleiðangrur. Nú vil ég gera það að til- lögu minni, að skipuð verði sérstök mefnd til að gera rann- sókn á því, hvort ekki sé hægt að fá hingað til lands velþjálf- aða sporhunda, og þá fleiri en 2—3 dýr, svo að möguleikar skapist á því að halda stofnin- um við. Ekki veit ég um kostnað við fyrirtæki eins og þetta, en ég er sannfærður um, að bæjar- og sveitarfélög, ríkissjóður og e.t.v. tryggingarfélögin, myndu veita aðstoð sína, ef til þeirra væri leitað, Og ekki er að efa, að almenningur myndi bregðast vel við, ef til almennr ar söfnunar kæmi. Víða erlendis þykja spor- hundar nauðsynlegir við leit að týndu fólki. Þeir eru það ekki síður hér í hinu víðáttu- mikla og hrjóstiruga landi. Per- sónulega finnst mér, að borg- arstjórn Reykjavíkur ætti að ganga fram fyrir skjöldu í þessu máli og skipa rannsókn- arnefnd þá, sem ég minmtist s í upphafi, í samvinnu við lög- regluna og Slysavarnafélag ís- lands. Ég ætta ekki að hafa þéssi orð fleiri, en fróðlegt væri að heyra álit slysavarnamanna á þessu máli. Með vinsemd, Þröstur í Garði. Gddjón Styrkárssom hæstaréttarlögmaduk AUSTUKSTZÆTI 6 S/MI 18354 *‘rubifreida stjórar ÁRMOLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. ■•rt. SENDIBfLAR Þriðjudagur 27. október. 7.00 Morgunútvai-p. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Frettaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgnnstund barn anna: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Dansi, dansi áúkkan mín“ eftir Sophie Reinheimer (2). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 ÞingfiróttiT. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir. og veðurfregnir. /DÁmI rt *lml* 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 „Konan og framtíðin", arkafli eftir Evelyne Suller- ot. Soffía Guðmundsdóttir þýð- ir og endursegir. 15.00 Fréttir. Tilkynninga: tímatónlist: konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA 1 21 VeðufTregnir. Endurtekið efni. a. HaraTdur Guðnason bóka- vörður í Vestmannaeyjusn flytur frásögubátt: íslenaki bókavörðurinn í þingbóka-, safninu í Washington (Áður útv. 3. júlí s.l.) b. Kristinn Johannesson « stud mag. rabbar um sænska skáldið Gustaf Fmöding (Áður útv. 17. marz s.l.). 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku ■ og ensku í sambandi við bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveins- son. Hjaiti Rögnváldsson byjar lestur sögunnar, sem Frey- steinn Gunmarsson íslenzk- aði. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá _ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnmgar. 19.30 Hallgríniur Pétursson og passíusálmarnir. Dr. Sigurður Nordal les kafla úr nýrri bók sinni. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 íþróttalif. Órm Eiðsson talar um af- reksmenm. 21.10 Einsöngur: Sylvia Geszty syngur 21.30 Útvarpssagan: „Vemdareng- ill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari iés þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ó'afur Stephensen kynnir. 22.00 Á hljóðbergi. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP H£A/?By, PEPurypMœptœs UPA TPA/L— — U'iír.nW j .s-z. — Af stað, Skáti. Við skulum fara til ur fundið bankaræningjana. Skammt á slóð. — Nú er að sjá, hvort slóðin er borgarinnar og athuga, hvort nokkur hef- frá hefur Drake lögreglufulltrúi komizt eftir ræningjana. DREKI £ GANGSTER BAND SOMETHING MOVES UTLY AMONG TNEM M THE DARK. UGHTS ON-A STRANGE,UN£XPECTED P/GCJPEH' Þorpararnir eru skelfingu lostnir meðan einhver læðist hljóðlega um meðal þeirra í myrkrinu. — Morðingjarnir eru allir hreyfingarlausir, svo að nú er hægt að kveikja ljósin. ? ? ? Þegar ljósin kvikna, sjá þau skrítna veru, sem enginn ótti von á. I I I «„« N aatf ■■«««•« * t J tiflJiBaaaiBfli .V.VAV.V, Þriðjudagur 20.00 Fréttir. 20.25 VCður- og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka’ de Ii’östers?) Sakamálaleikrit í sex þátt- um eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 5. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paaske, Björn Watt Boolsen og Birgitte Price. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 4. þáttar: Brydesen er eftirlýstur vegna morðsins á ungfrú Holm, en í ljós kemur, að þau voru trúlofuð. Vart verð ur mannaferða við sum-arhús hans. Lógreglan fer á stað- inn og finnur Brydesen þar í frystikistu. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.05 Bankavaldið Umræðuþáttur um starfsemi og stöðu banka á íslandi. Rætt er við banikastjórana Jóhanaes Nordal, Jónas Haralz, Jóhannes Elíasson, Þórhall Tryggvason og Pét- ur Sæmundsen. — Ólafur Ragnar Grímsson stýrir umræðum. 22.00 Þrjátíu daga svaðilför Bandarísk mynd um sumar skóla í Klettafjöllum, þar sem reyndur fjallagarpur 'fcennir unglingum að klífa fjöll og sjá sér farborða - óhyggðum. — Þýðandi: Björn Matthíasson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.