Tíminn - 27.10.1970, Page 10

Tíminn - 27.10.1970, Page 10
22 TTMTNN ÞRIÐJUDAGUR 27. oktéber 1970. Frá Alþingi Frannhald af bls. 15 hserri. Þessi námslán hafa reynzt stúdentum algerlega ófullnægjandi aS dómi kunnugra manna og svo virðist sem stjórnvöld séu nú sömu skoSunar, því að nú á að hækka þessi mámslán verulega, enda hef- ur náms- og framfærslukostnaður manna hækkað mikið frá því I fyrra. Nú er gert ráð fyrir að náms lán stúdenta á nýbyrju'ðu skólaári geti orðið nm 60% af umframfjárþörf á 1. og 2. námsári, 65% á 3. og 4., 70% á 5. ári, 80% á 6., og 90% á 7. — Það er því mjftg líklegt að náms- lán handa einhl. stúdent við nám hér heima geti orðið a.m.k. 60 —100 þús. kr. eftir því, hve langt námi er komið. Hafi stúdeot barn á framfæri, hækkar námslánið verulega. Þrátt fyrir þessa hækk- un námslána, er vafalaust. að stúd entar verða ekki ofhaldnir eins og nú er komið dýrtíðinni. En þegar litið er á þessar staðreynd ir, hvernig er þá koenið hag nem- enda í öðrum skólum landsins. sem engin námsián og engan náms styrk hafa? Um það þarf ekki að fjölyrða. i Þegar þetta mál var til utnræðu á síðasta þingi, lét ég þess getið að ekki ’ægju fyrir upplýsingar um það hversu margir skólanem endur í landinu yrðu að vistast að hei.man til náms og þess vegna örðugt að gera áætlun um fjár- þörf til námsstyrkja í heild. Við flutningsmenn töldum þá oa telj Eiginmaður minn og faSÍr okkar, ' Árrii GuSmundsson frá Súðavík, Kleppsvegi 52, andaðist á VífilsstaSahæli laugardaginn 24. þ. m. Margit B. Guðmundsson, Erling v. Árnason, Elnar Róbert Árnason, Ingi R. Árnason. srs Útför eiginmanns míns og föður okkar Erlendar Stefáns Kristinssonar, Hömrum, Mosfellssveit, fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn, 28. þ.m. kl. 3 e.h, Jóhanna Jónsdóttir Krlstín Erlendsdóttir Sigríður Erlendsdóttlr Hanna Erlendsdóttir Kristinn Orri Erlendsson Bragl Erlendsson l'tSiSS Fósturmóðir mín og st|úpmóðir okkar Ingibjörg Sigurðardóttir frá Búðardal, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 25. október s.l. Bogi Þorsteinsson Ragnheiður Bogadótttr Sigríður Bogadóttir. Móðir mín og fósturmóðir, Guðlaug Hannesdóttir frá Skipum, léit á Víflisstöðum 23. þ.m. Bjarnveig Bjarnadóttir, Axel Bjarnason. Beitu þakklr til ailra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður mlns, Jóhannesar Magnússonar, Krossnesi, Strandasýslu. Sérstakar bakkir tæri ég þeim Eyjólfi Valgeirssyni og konu hans, Sigurbjörgu Alexandersdóttur, fyrir alla umhyggju þeirra og velvild i hans garð Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guðmundur Hólm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu vlð andlát og jarðarför Gunnars Ragnarssonar, Fossvöllum. Anna B. Einarsdóttir og börn, Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar Matthfasar Guðmundssonar. Systkini hins látna. aSi um enn í grg. þessa frv. a® líklegt imegi telja að þeir séu yfir 6000. Eftir að þessu frv. var útbýtt, barst mér frétt frá ir.enntamála- 'rá'ðuneytinu. Er þar reynt að svara bréfi frá mér fri 30. júní s.l. þar sem ég spurði m. a. um þetta. í svarinu kemur fram að á skólaórinu ’68—’69 voru nem. sem dvöldu fjarri heimilum sín- um við nám, 5847. Eru þá nem. í Háskólanum ekki meðtaldir og ekki nem. er njóta launa á náms- tímanum né þeir sem sóttu stutt námskeið. Þar sem þetta eru 2 i ára garnlar upplýsingar, er sýni- j legt að nú er fjöidi þessara nem. I um eða yfir 6000 eins og við i flutningsmenn gerðum ráð fyrir. I Svo er um þetta mál, sem mörg önnur, að mest veltur á því, að fé sé fyrir hendi til námsstyrkja- kerfisins til frambúðar. Þess vegna er hér gert ráð fyrir föstum tekju stofni. — Fjárþörfin er mikil, því er ekki að neita. Þótt allir nem. barnaskóla væru strikaðir út úr þessu frv. sem ég tel ekki rétt að gera, hefði fjöldi annarra skóla- nem. er ættu rétt til námsstyrkja samkv. frv. verið 3638 fyrir 2 árum, en sennilega nálægt 4000 nú. Þótt hver nem. fengi náms- styrk að meðaltali ekki nema % hluta þeirrar upphæðar sem stúd. fá á þessu skólaári í námslán, yrði heildarupphæðin samtals um 100—110 millj. kr. á ári. Að sjálfsögðu er eðlismunur á námsstyrk og námsláni, en meðan á námi stendur kemur hvort tveggja nemandanum að sama gagni. Það er að námi loknu, sem I þarf að fara að greiða vexti og afborganir af námslánum. Vextir eru þá 5% og lánin greidd upp á 15 árum. | Þar sem það eru háskólalærð- ir menn, sem verða að endurgreiða námslán, er líklegt að þeir búi við betri lánakjör en allur þorri annarra manna og eigi því eitt-| hvað hægara um hönd með.greiðsl i ur, þó er því ekki að neita að [ endurgreiðsla námslána getur orð ið mönnum þung í skauti. Ákvæði þessa frv. um tekju- stofna Námskostnaðársjóðs, eru þau sömu og voru í frv. á síðasta þingi. Ekki hefur bólað á nokk- urri gagnrýni á þá tekjuoflx, enda munu menn ekki kvarta und an 5% gjaldi á munaðarvörur, sem hafa þó ekki hækkað í verði nema um 50—60% á sama tíma og helztu matvörur hafa hækkað um 150—200%*. Hólmáskorun Framhald af bls. 13 Mora skoraði iðnaðanmálaráð- henrann á hólm fyrir fáum dög- um, eftir að Sanguinetti hafði sagt hann vera bæði skræfu og lygalaup. Sanguinetti lét þegar af störfum iðnaðarmálaráðherra eft- ir að hann hafði verið skoraður á hólm, en slíkt er viðtekin regla í Suðuir-Amerikuríkjunum almennt. Einvígi hafa verið leyfileg í Uruguay frá því árið 1920. Síð- asta pólhtíska einvígið átti sér stað árið 1959 milTi þáverandi for seta landsins, Josp Battle og eins af nánustu samstarfsmlönnum hans. Báðir mennirnir særðust lít- illega. í einvígi skömmu áður hafði Battle drepið útgefanda stjórnandstöðublaðs eins. — FB. sér til AHþýðubandalagsins sem stjórnmálaflokks, sem að sjálf- sögðu tekur ákvarðanir um samstarf við aðra flokka. Þingflokkur Alþýðubanda- lagsins vill tilnefna fulltrúa af sinni hálfu til þess að ræða við fulltrúa frá Alþýðufloklcn- um um það, hvernig viðræðum fl’okkanna yrði hagað. Virðingarfyllst, Lúðvík Jósepsson. Formaður þingflokks Alþýðu flokksins, Gylfi Þ. Gíslason. Lúðvík og Gylfi r'ramhalö ai ois Z4 Alþýðuflökkurinn væri reiðu- búinn til að slíta stjórnarsam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn en við teljum það forsendu fyr- ir bvj að raunhæf samvinna geti tekizt. Sá Alþýðuflokknum alvara að taka upp slíkar viðræður. væri eðlilegast. að hann sneri m «9 ■ ■ □ ■ mmnm Dómarafulltrúar Framhald af bls. 24. sé ekki sæmandi i réttarríki. Til þess að - leggja áherzlu á kröfur okkar í þessum efnum, höfum við séð okkur tilneydda til að taka málin í ok&ar hendur, og taka okkur dómaranafn af sjálfsdáðun, sagði Björn. Við telj- um að okkair hlutur eigi einhver að vera, þegar til þess er litið að í hinu nýja félagi Félagi héraðs- dómara eru % allrar dómarastétt- arinnar í landinu. Það er al’kunna að dómarafull- trúar gegna oft stöðum embættis- dómara, eins og t. d. þegar sýslu- fulltrúar gegna stöðum sýslu- manna, vegna fjarvista þeirra. Við það embætti sem ég vinn sagði Björn, Borgardómaraembættið í Reykjavík, voru á síðasta ári þing- fest yfir sex þúsund mál, og senni- lega eru yfir 90% af þessum mál- U'iji skriflega flutt, og öll þau mál hafa dómarafulltrúar dæmt. 10% af málunum eru munnlega flUtt mál, sem dómairafulltrúair dæma einnig á sama hátt og borg- ardómarar, þótt þeir fyrrnefndu dæmí kannski ekki alveg eins mörg gJík mál. — Hvað verður næsta skref í þessari kjarabaráttu ykkar Björn? — Næsta skrefið er að hin ný- kjöpna stjórn félagsins tekur upp viðræður við DómaraféTag ís- lands, en okkur hefur áður ver- ið meinuð inngang i það félag. Félag okkqr hefur þó oftlega lýst því yfir, að dómarastéttin í land- inu eigi að standa saman, en í okkar félagi eru á milli 60 og 80 félagsmenn. Fulltrúar við embætti allra sýslumanna og bæjarfógeta eru í okkar félagi, svo og fulltrú- ar við embætti borgardómara i Reykjavlk, embætti salcsóknara ríkisins, embætti tollstjórans í Reykjavik, embætti sakadómara I Reykjavík, og embætti saksóknara. — Eru nokkrar sérstakar að- gerðir frekar á döfinni hjá yldk- ur dómarafulltrúum? — Á fundinum á laugardaginn ríkti mikil samstaða, og má búast við að dómarafulltrúar segi upp störfum ef þeir fá ekki leiðréttingu mála sinna. — Er ekki von á þvf með nýj- um kjarasamningum opinberra starfsmanna? — Við höfum heyrt því fleygt að embættisdómara verði ein sú stétt manna sem settir verða í sér- staðan aukaflokk fyrir ofan hina almennu aukaflokka, og gerum við að sjálfsögðu kröfur til’ að verða ekki lægra settir, og enn- fremur viljum yið ekki að gert sé upp á milli dómaráfulltrúa. frekar en gert er við embættisdóm ara innbyrðis. Annars fer BSRB með samningamál fyrir okkur eins og aðra ríkisstarfsmenn. en við eins og aðrir háskólamenntaðir menn höfum sagt okkur úr sam- tökunum, og getum ekki fylgzt náið með samningaviðræðum. Nýi ir menn voru kjörnir í stjórn fé- lags okkar sagði Björn að lokum, þar sem við er áður vorum í stjórn báðumst eindregið undan “ndurkosningu. í nýju stjórninni nru Kristján Torfason fulltrúi b-piarfógetans I Hafnarfirði, for- maður, Þórir Oddsson fulltrúi vf- irsakadómara og Jakob Hafstein fulltrúi við sýslumannsembættið á Selfossi. Gettu hvað ég át úr graut, en þegar ég sneri því við, var það maðurinn hennar Guðrúnar. Nafar. Á IMB-skákmótinu í Holíandi kom þessi staða upp í skák Hort og Oiiie, sem hefur svart, og hann leikur nú illa af sér. i m m k m k prcii m %m m m w & rm 25. -----f5 26. c7 og svartur gaf. 26. -----Dxc7 gengur ekki vegna Be6f. í síðari hálfleiknum í leik *St lands og Frakklands á EM 1967 sátu á borði 1 N Hallur Símonar- son, A Svare, S Þórir Sigurðsson og V Boulenger, en bohði 2 N dr. Theron, A Símon Símonarson, S Desrousseaux og V Þorgeir Sig- urðsson. Fyrsta spil í hálfleiknuni, spil nr. 17, var þannig: S ÁK H 1042 T Á K 9 8 4 L ÁD5 S D2 S G76 H G 7 3 H D 6 5 T 7632 T DG10 L 9832 L G 10 6 4 S 1098543 H Á K 9 8 T 5 L K7 Á borði 1 opnaði N á 1 L og eft- ir 1 gr. í S vissi N að N/S áttu ÁK í öllum litum. Hann sagði nú 2 T og 2 Sp. Eftir 2 gr. í N sagði S 3 Hj. og eftir nokkra umhugsun stökk N, Hallur, beint í 6 gr. Út kom L-9 og Þórir gaf aðeins einn slag á Sp. 990 tU íslands. Á borði 2 opnaði N á 2 T (sterlet) og loka- sögnin varð 3 gr. í S, en slemma hvarflaði aldrei að Frökkunum. Staðan eftir 17 spil: ísland 43 — Frakkland 8, SAMVINNUBANKINN Auglýsið í Tímenum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.