Tíminn - 03.11.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.11.1970, Blaðsíða 9
MtlÐJUDAGUR 3. nóvember 1970. msmm TIMINN FRAM FLAUG ÚT UR EVRÓPUKEPPNINNI — TAPAÐl FYRIR USIVRY í SIÐARILEIKNUM MEÐ 8 MARKA MUN - JAFNLÉLEGUR LEIKUR HJÁ FRAM 0G í FYRRILEIKNUM HiS sviplitla franska meist- aralið, US Ivry, sem lék hér í Laugardalshöllinni fyrir réttri viku og sýndi þá lítið af góðum handknattleik í leikj- um sínum gegn Fram og lands liðinu, var alger ofjarl íslands meistaranna Fram í síðari leiknum í Evrópukeppninni, sem fram fór í París á laugar- dagskvöldið. Frakkarnir sigr- uðu í leiknum með 8 marka mun, 24:16. í hálfleik var staðan 12:7 þeim í vil. „Þetta var lélegt í alla staði“, sagði fararstjóri Fram, Birgir Lúðvíksson, er við náðum tali af Að hætta við úrslita fpis#wí — var eitt af því, sem samþykkt var á ársþingi KKÍ, sem haldið var á laugardaginn klp—Reykjavík. Ársþing Körfuknattleikssam- Tveir nemendur úr Kennara skólanum og 3 úr Hamrahlíðar skólanum ásamt einum „sér- fraeðingi“ sendu inn 200 seðla í síðustu getraun, og komu út með einn seðil með 12 rétta og 260 þúsund krónum ríkari. 16 seðlar fundust með 11 réttum í þetta sinn, og fær hver um 7000 krónur í sinn hiltat. 12 réttir á .getraunaseðli nr. 33. var þessi: Leikbr ðl. októbcr 1970 i X 2 í v Acsenal — Dorby i »!- 0 Buruley — Crytstal P. i i - / Chelsca — Soutbampton X z - 2 Leeds — Coveutry i 2 - 0 Liverpool — Wolvra i 2 0 Man. City — Ipswicb i 2 0 Newcastíe — Man. Utd. i 1 - 0 Notth. For. — Tottenham 2 0 - 1 Stoleo — Huddcrsficld i 3 - 1 WJ3A. — verton 1 1 3 0 Wcst Ham - - Blackpool i 2 - 1 Cardiff —• I .01 1 S - / honum snemma á sunnudagsmorg- uninn, en þá voru Framararnir að leggja af stað í nær 300 kílómetra ferðalag til að leika við franska landsliðið. „Þetta var ósköp svipaður leik- ur og fyrri leikurinn. a. m. k. af okkar hálfu, alla vega var hann ekki betri. — Staðan var 5:1 eftir 18 mín. leik og höfðum við þá .skorað þetta eina mark. Síðustu 12 mín. hálfleiksins voru jafnari, en þá skoruðum við 6 mörk en Ivry 7, og var staðan í hálfleik 12:7. Ekki tókst okkur að minnka bil ið í byrjun síðari hálfleiks, eins og þeir gerðu í fyrri leiknum, og hélzt 4—5 marka munur lengst af. Undir lokin bættu þeir við og kom ust 8 mörk yfir fyrir leikslok, Síð- ari hálfleiknum lauk með 3ja Framhald á bls. 22. Sigurður Einarsson skorar gegn franska liðinu US Ivry, í síðari leiknum í Evrópukeppninni með 8 mörkum. mm sem sigraði Fram Axel Axelsson — skoraði 7 mörk gegn franska landsliðinu, en gat lítið skorað gegn US Ivry. FRAM - FRAKKLAND 17:17 Framliðið, sem tapaði fyrir frönsku meisturunum US Ivry f París á laugardaginn, sýndi mun betri og ákveðnari leik gegn franska landsliðinu í aukaleik á sunnudaginn og náði jafntefli í leiknum 17:17. Eru þau úirslit nokkur sára bót fyrir Fram, því það er að vissu leyti sigur að ná jafn tefli gegn Jandsliðinu, og ör- lítil uppreisn æru, eftir að hafa tapað fyrir frönsku meist urunum með 8 mörkum. Axel AxeTsson, sem átti að vera leynivopn Fram í leiknum gegn US Ivry, tók við sér í leiknum gegn landsliðinu, og skoraði 7 mörk, en hann skor aði ekki nema 1 mart í fyrri leiknum. bands íslands var haldið í Domus Medica s.l. laugardag. Miklar um- ræður voru á þinginu og mörg mál tekin fyrir og samþykkt. Meðal þeirra mála, sem miklar umræður spunnust um var úrslita keppnin að lokinni keppni í 1. deild, sem tekinn var upp á síð- asta kepnpistímabili. Var sam- þyikkt að leggja þá keppni niður, en hún var mikið umdeild á sín- um tíma. f sambandi við umræð- ur um þessa keppni var samþykkt að skora á stjórn KKÍ að skipa mefnd til að endurskoða allar regl- ur og fyrirkomulag á íslandsmóti. Vegna tilkomu Minni boltans, setn er fyrir unglinga á aldrin-jm 9—12 ára, var samþykkt að hækka alla aldursflokka um eitt ár, og einnig var samþykkt tillaga um að tatenarka ekki fjölda 2. flokks leikmanna í meistarafl. Tóku um- ræður um þá tillögu á annan tíma. Miklar lamræður urðu vegna kvenna-körfuknattleiksins, og lýstrj allir fundarmenn mikilli ánægju með framvindu mála þar. Var skorað á stjórn KKÍ að hún á fyrsta fundi sínum sam- þykki áframhaldandi undirbúning kvennalandsliðs til keppni í Dan- mörku á næsta sumri. Úr stjórn KKÍ gengu samkvæmt i eigin ósk, þeir Þórir Guðmunds- j son og Þorsteinn Hallgrímsson, en | stjórnin næsta kjörtímabil verður i þannig skipuð: Hólmsteinn Sigurðsson, formað- ur, aðrir í stjórn: Ingvar Sigur- björnsson, Einar Bollason, Birgir Þorkelsson og Birgir Örn Birgis. Þetta er líklega yngsta stjórn í sér sambandi ÍSÍ — enginn meðlimur hennar er yfir þrítugt. Fyrir rétt einum og hálfum mán uði léku í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu í Keflavík, Akurnes- ingar og Keflvíkingar. Skagamenn sigruðu í leiknum 2:1 og urðu þar mcð fslandsmeistarar 1979, en sfðan hafa þeir ekki sigrað í cinum einasta leik, ncma einum „gamanleik“ við mcistarana 1960, Á laugardaginn léku Keflvík- IBK tók einn bikar af Eyjamönnum! klp-Reykjavík. — Við sögðum frá því fyrir skömmn, að knattspymu menn úr Vestmannaeyjum hefðu möguleika á að sigra í 6 knatt- spyrnumótum af 8, sem þeir taka þátt f í ár og kæmu þá heim til „knattspyrnueyjunnar“ með 6 bik- ara til geymslu í vetur. Um þessa helgi fækkaði þeim mögulei'kum niður í 5, því að Eyja menn töpuðu úrslitaleiknym f Bik arkeppni 1. flokks, sem fram fór á Valsvellinum á sunnudag. Eyjamenn léku þar til úrslita við Keflvíkinga og lauk leiknum með sigri ÍBK 3:0. í hálfleik var staðan 0:0. 2. flokkur ÍBV lék á sunnudag uadanúrsiitaleikinn í Bikarkeppni 2. flokks á Akranesi. Sigruðu Eyja menn í þéim leik 2:1 og leika þvi til úrslita í þessari keppni, sem aðeins utanbæjarfélögin taka þátt í, við Þór frá Akureyri um næstu helgi. ingar og Akurnesingar aftur í Keflavík, og var sá leikur í Litlu bikarkcppninni. Nægði Akumes- ingum jafntefli í lciknum tO að sigra í mótinu. Þeir voru fljótir að finna leið- ina í markið, þvi að eftir 2 mín. skoraði Jón Alfreðsson gegnum galopna vörn ÍBK. Steinar Jó- hannesson jafnaði fyrir heima- menn, en Björn Lárusson kom Skagamönnum yfir 2:1 og síðan 3:1 með tveim ágætum mörkum. Rétt fyrir hálfleik minnkaði Jón Ólafur bilið í 3:2 með því að hlaupa vörn Akurnesinga af sér, og var staðan þannig í hálfleik. Eftir 15 mín. leik í síðari hálf- leik jafnaði Vilhjálmur Ketils- son, bakvörður ÍBK, 3:3, með þrumuskoti af 20—30 metra færi. Tókst honum þar loks að skora mark, ep hann er búinn að skjóta mikið á mark andstæðinganna í sumar. Stuttu síðar skoraði Jón Ólafur fyrir ÍBK og rétt á eftir Grétar Magnússon 5:3. Hinir keflvísku áhorfendur vora mjög ánægðir með leikinn, því að hann var vel leikinn af ÍBK hálfu, og bauð upp á 8 mörk, sem er sjaldgæfur viðburður í Keflavík, og að heimamenn skori 5 mörk í leik er enn sjaldgæf- ara. Sigur ÍBK var sanngjam og hefði getað orðið mun meiri. Leikur Skagamanna var slafair og lítill meistarasvipur yfir liðinu. í það vantaði 3 menn, þá Teit Þórðarson, Harald Sturlaugsson og Guðjón Guðmundsson. Eitthvað mun samkomulagið ekki vera upp á það bezta milli leikmanna liðs- ins og forráðamanna þess, og mun Iiðið ekkert hafa æft að undan- förnu. Hjalti í „formi" — sýndi markvörzlu eins og hún gerist bezt, gegn Haukum í Reykjanesmótinu Hinn „gamli“ og góði markvörð- ur FH í handknattleik, Hjalti Ein arsson, sýndi okkar, heldur mið- lungsgóða hóp af handknattleiks markvörðum, hvernig fara eigi að því að verja í leik eða réttara sagt loka marldnu með öllu. Þessa sýnikennslu, sem því mið- ur allt of fáir voru vitni að, hélt Hjalti í íþróttahúsinu á Seltjarn arnesi á sunnudagskvöldið í úr- slitaleik Reykjanesmótsins. milli FII og Háuka. Markvarzla hans var stórkostleg í alla staði, og vonlanst að lýsa henná í lítilli blaðagrein. Hann varði nær ÖJI Jínuskot, sem á hann komu, hvert Jangskotið á fætur öðru, og 5 vitaJcöst þar að auki og segir það sína sögu. Aðeins 11 sinnum höfðu HauJcarnir, með sitt ágæta lið af að skora hjá non um og voru'flest þau mörk óverj andi með öIJu. FH-ingar sigruðu í Jeiknum með 10 marka mun 21:11, en það hefði ekki tekizt nema með þessari stóricostTegu markvörzJu Hjalta. • 7 T \ 7\ T n r"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.