Tíminn - 03.11.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.11.1970, Blaðsíða 10
TÍMINN ARNAÐ HEILLA Þann 26. ágúst voru gefiin sam- an í hjónaband af séra Jóhanni Hlíðar, ungfrú Aðalheiður Ara- dóttir og Njáll Torfason. Heimili þeirra er að Skólaveg 25 Vest- mannaeyjum. Ljósmyndastofa Oskars Vestmannaeyjum Laugardaginn 29. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Laugar- aeskirkju af séra Garðari Svavars- syni, ungfrú Steinunn Árnadóttir Dg Siðurður Guðmundsson, Hvassa- teiti 155. Heimili þeirra er að Waterloo, Ontario, Kanada. Loftur h.f. ijósmyndastofa, Ingó’fstræti 6, Rvík. Þann 22. 8. voru gefin saman í Hjónaband í Kirkju Óháða safnað- arins af séra Emil Björnssyinj, ungfrú Eygló Eyjólfsdóttir og Björn Emilsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 224. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900 Þann 5. 9. 1970 voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þcrsteini Björnssyni, ungfrú Kristin Egils- dóttir og Guðmundur Magnússon. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 7, Reykjavík. Studio Guðmundar Garðastiræti 2, sími 20900. 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Amna Sigríður Jóns- dóttir og Önundur Þór Reinhardts- son, Nýbýlavegi 16a. Loftur h.f. ljósmyndastofa, Ingóifstræti 6, Rvik. Þann 12. 9. voru gefin saman í hjónaband í Mosfellskirkju, af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Þuríður Guðjónsdóttir og George Mc. Neill. Heimili þeirra verður í Skotlandi. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900. Þann 12. 9. voru gefin sarnan i hjónaband í Neskirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Marta Kjartansdóttir og Guðmundur S. Brynleifsson. Heimili þeirra er að Grenimel 48. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900. Þann 12. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Guðlaug Björnsdóttir og Helgi Árnason. Heimili þeirra er að Brúnalandi 18. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900. Þann 5. 9. voru gefin saman í Þann 11. 7. 1970 voru gefin sam- hjþnaband hjá Borgardómara, ung- an i hjónaband í Arbæjarkirkju af frú Jónína Björg Gístadóttir milö séra Jóni Auðuns, ungfrú Úrsúla therapeut og Guðtnundur Valur Gröning og Jón A. Fannberg. Ileim Magnússon Sálfræðinemi. Heimili ili þeirra er að Garðastræti 2. þeirra er Saskatchewan Kanada. Reykjavík. Studio Guðmundar Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900. Garðastræti 2, sími 20900. Þann 12. 9. voru gefin saman í íMSm.** hjónaband í Neskirkju af séra Nýlega voru gefin saman í hjóna Frank M. Halldórssyni, ungfrú band af séra Jóhanni Hlíðar ung- Sigrún Sigurðardóttir og Brynjóif- frú Ingibjörg Sigurjónsdóttir og ur Gíslason. Heimili þeirra er á Friðrik Gíslason, Austurveg 20, Meistaravöl.’um 31. Vestmannaeyjum. Studio Guðmund... Ljósmyndastofa óskars Garðastræti 2, simi 20900. Vestmannaeyjum Nýtega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóhanni Hlíðar ung- frú Inga Jðnsdóttir, He.' -agötu "4' og Friðfinnur Finnbogason, Ilöfða veg 4. Ljósmyndastofa Óskars Vcstmannaeyjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.