Tíminn - 04.11.1970, Blaðsíða 13
3K8VIKUDAGUR 4. nóvember 1S10.
ÍÞRÓTT1R
TIMINN
iÞROTTIR
Þjálfaravandamál í 1. deíld
Aðeins tvö 1. deildarlið hafa ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistímabil
13
klp—Reykjavík.
Eins og Tíminn sagði frá í gær,
er Óli B. Jómsson hættur þjálfun
hjá 1. deilðarliði KR, og mun ekki
koma nálægt þjálfun knattspyrnu-
félaganna á næstunni.
ER-ingar hafa nú ráðið þjálfara
í hans stað, og er það Öm Stein-
sea fyrrurri leifcmaður með KR og
þjálfari 2. flofcfcs félagsims í ár.
Hefur honutn vegnað vel með
þann flokk, því hann sigraði bæði
í Œteykjavíkur- og Haustmótinu og
Spámaður okkar þessa vikuna
er þekktur meðal íþróttamanna
og íþróttaunnenda undir ihafninu
KORMÁKUR, en hans rétta nafn
er Axel Sigurðsson, póstfulltrúi.
Hann var í mörg ár stjórnar-
meðlimir í HSÍ, lei'fcmaður með
Fraim og dómari, og þar að auki
íþróttafréttamaður í mörg ár, og
skrifaði þá jafnan undir nafninu
Kormákur.
Axel spáir á getraunaseðil nr.
34, 6 heimasigrum, 2 jafnteflum og
4 útisigrum, og lítur eeðill hans
svona út:
Leiíár 7. nóv. 1970 1 X 2
Bíackpool — Arsenal 2
boventry — Man. City 2
Crystad PaJace — Leeds X
Derby — Liverpooi ?■
Evertcm — Nott’m For. /
Huddersficid — Chdsea
Ipswieh — West Ham X
Man. Utd. — Stoke 1
South’pton — Newcastle 1
Tottenham — Bumley 1
Wcdves — W.BA. 1
Sunderland — Birmingh. /
.JLxel..SigurÖ8Soa...
Nafn
lék til úrslita í fslandsmótinu, en
þar tapaði hann fyrir ÍBV með 1
marki.
Það eru aðeins KR og ÍBV,
sem hafa enn sem komið er ráðið
þjálfara fyrir 1. deildarlið sín fyr-
ir næsta ár. Vestmannaeyingar
hafa áfram Viktor Helgason, sem
tók við af iÞórólfi Beek í sumar
og hefur gert það mjög gott, og
KR hefur ráðið Örn Steinsen eins
og_fyrr segir.
Önnur félög hafa ekki enn feng
ið þjálfara, en mjög líklegt er að
Árni Njálsson verði áfram hjá
Val, og Guðmundur Jónsson hjá
Fram, en ekki er það enn afráð-
ið.
Hjá utanbæjarfélögunum er út-
litið ekki gott. Hólmbert hættir
með ÍBK og hefur enginn komið
í hans stað. Reynir Karlsson hætt-
ir hjá Breiðablik, en bæði þessi
félög hafa verið á höttunum eftir
Hreiðari Ársælssyni, sem hættir
hjá Víking.
Hermann Gunnarsson er hættur
hjá ÍBA og hefur enginn fengizt
enn í hans stað, og einhver
óánægja er miRi Ríkharðs Jóens-
sonar og nofckunra leikmanna ÍA,
og því efcki ðruggt, að hann verði
þjálfari þar næsta keppnistíma-
bil.
Útlitið er sem sé etoki gott hjá
1. deildarliðunum, og enn verra
mun það vera hjá 2. deildarliðun-
um, a.m.k. sumum hverjum.
Örn Steinsen — hjá KR.
Vildor iHelgason — hjá ÍBV
Kvennalands-
liðið utan í dag
klp—Reykjavík.
íslenzka kvennalandsliðið í hand-
knattleik heldur utan til Osló í
Noregi í dag, en liðið mun taka
Þorleifur Ólafsson — fréttarifari
TÍMANS á Norðurlandamótinu.
þátt í Norðurlandamóti kvenna,
sem fer fram í nágrenni Osló um
helgina.
Fyrsti leikur liðsins verður á
föstudagskvöldið, gegn Danmörku,
en á laugardag leikur það tvo
leiki, fyrst við Noreg og um kvöld-
ið vifð Svíþjóð. Síðasti leikur þess
verður svo á sunnudag við Finn-
land.
Tveir íslenzkir dómarar dæma á
mótjnu, þeir Valur Benediktsson
og Magnús V. Pétursson.
Sérstakur fréttaritari TÍMANS
verður á öllum leikjum íslenzka!
liðsims, og er það Þorleifur Ólafs-1
son frá Neskaupstað. Mun hann!
senda lýsingu af öllum leikjunum,
og verður sú fyrsta í laugardags-
blaðinu.
íþróttasíðan óskar íslenzka lið-
inu góðrar ferðar og góðs gengis í
keppninni, og að hún verði þeim
ánægjuleg og lærdómsrík.
ÞORBERGUR
RIFBEINSBROTINN
klp—Reykjavík.
Landsliðsmarkvörðurinn Þor-
bergur Atlason verður ekki I
markinu hjá Fram í úrslitaleik
bikarkeppninnar gegn ÍBV um
næstu helgi. Hann hlaut slæmt
spark í sí'ðuna í leiknum gegn
KR s.I. sunnudag og varð að
yfirgefa völlinn í hálfleik.
Var óttazt að hann hefði feng
ið spark í annað nýrað, en hann
hefur tvívegis legið á sjúfcra-
húsi vegna þess, og hafa bæði
nýrun losnað. Sem betur fer
var efcki svo í þetta sinn, en
í Ijós kom að tvö rifbein voru
brotin, og verður haim frá af
þeim söfcam í a.m.k. einn mán-
uð.
Þó Þorbergur verði ekki í
markinu í úrslitaleibnucn, verð
ur staðan í fjölskyldunni, því
Hörður Helgason, sem varði
vítaspyrnuna frá Ellert Schram
í leifcnum gegn KR, er mágur
Þorbergs.
KEPPNI FYRIR UNGA
ÁRMENNINGA
Frjálsíþróttadeild Ármanns hef-
ur nú fengið aðstöðu í hinum
nýju og mjög svo glæsilegu salar-
kynnum Laugardalsvallar, undir
stúkunni. Þessi nýja aðstaða gef-
ur deildinni mjög góð æfingar-
skilyrði, svo sem til æffciga á 50
metra hlaupum og þá um leið er
hægt að æfa hástökk, langstökk,
þrístökk, auk kúluvarps og
kringlubasts. Þessi aðstaða hefur
ekki verið fyrir hendi, svona full
komin, og hefur frjálsíþróttadeild-
in því ákveðið að halda úti sér-
stökum tímum fyrir byrjendur og
Framhald á bls. 14
KNATTSPYRNU-
HANDBÓKIN
Axel Sigurðsson
Síðasti spámaður okkar, Karl
Harry Sigurðsson, hafði 9 rétta
og ei’ það bezti árangur, sem náðst
hefur hingað til hjá „Spámaii'.ú
Tímans“.
Alf—Reykjavífc, þriðjudag.
Knattspyrnuhandbókin heitir
bók, sem nýlega er komin út á
vegum Hilmis h.f. Eins og heiti
bókarinnar ber með sér, er bókin
handbók fyrir knattspyrnumenn:
og kennir í henni margra grasa,!
m.a. er rakin saga knattspyrnu-)
íþróttarinnar, grein um fótknetti!
og knattspyrnuskó, sérstakir kafl- i
ar um leikaðferðir, þjálfun knatt-
i spyrnumanna og tækni. Sérstakur
kafli er um knattspyrnulögin.
skipulag knattspyrnustarfsins og
fjallað er um meiðsl, einkenni
þeirra og meðhöndlun.
Þá eru í bókinni greinar um
| landsleiki íslands, HM, Olympíu-
keppnina, Evrópubikarkeppnina,
getraunir, innanhússknattspyrnu
og fleira
Bókin er þýdd úr dönsku, en
þýðendur bókarinnar, íþrótta-
fréttamennirnir Jón Birgir Péturs-
son og Jón Ásgeirsson, hafa stað-
fært hana að ýmsu leyti með ís-
lenzkum sérköflum. í formála segja
þeir m.a.: „Vandamál knattspyrn-
unnar hefur verið skortur á ’ úð-
beiningum, ekki sízt meðai þeirra
yngstu, sem þurfa þó svo s . r-
að fá beztu fáanlegu tilsögn,
,yngsi
i lega
því ungum knattspyrnudreng er
það nauðsyn að læra „stafróf
knattspyrnunnar’*. ef svo má
segja, áðu: en han fer að kafa
dýpra i þau „vísindi" sem knatt-
spyrnan er. E.t.v. hefur það og háð
nokkuð, að mjög lítið hefur verið
Framhald á bls. 14.
LANSAMIR
LÁNSMENN!
klp—Reykjavík.
Eins og við sögðum frá í síð-
ustu viku, heldur 1. deildarlið
ÍBK í knattspyrnu til Bermuda
um næstu helgi, en þar mun lið-
ið leika 3 ieiki við heimamenn.
Þann fyrsta við meistarana, Somer-
set og síðan gegn a og b lands-
Ii'ði Bermuda.
Ekki komast allir leikmenn
ÍBK með í ferðina og varð því að
ráði að fá 3 lánsmenn frá öðrucn
félögum, og urðu fyrir valinu
menn af svæði Litlu bikarkeppn-
tramnalci a bls. 14
Þetta eru hinar veglegu styttur, sem keppt er um hjá Ármanni
arlega eigulegir gripir
KR-INGAR
LVFTINGAMENN
Stofnfundur Lyftingadeildar K.R. verður haldinn
fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 í félagsheimilinu
við Kaplaskjólsveg.
Undirbúningsnefnd.