Tíminn - 04.11.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.11.1970, Blaðsíða 15
MÐVIKUDAGUR 4. nóvember 1970. TIMINN 15 í skák Schustermann, sem hef- ir hvítt og á leik, og Kupreitsc- iik í Evrópoikeppninni í Kapfen- lerg í ár, kom þessi staða upp. 22. Da6 — De6 23. Hb7 — BxH Í4. DxD og svartur gaf. ISBIDGi S \ % ÞIODLEIKHUSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL Önnur sýning í kvöld kl. 20. MALCOLM LITLI Sýning fimmtudag kl. -0. PILTUR OG STÚLKA Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. HITABYLGJA í kvöld. 3. sýning. KRISTNIHALDIÐ fimmtudag Uppselt. HITABYLGJA föstudag 4. sýning. Rauð áskriftarkort gilda. JÖRUNDUR laugardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. I spili nr. 24 í leik Islands og Frakklands 1967 voru spilaðir 2 Sp. á báfðum borðum og 3 unnir, Spilið féll því, en spil nr. 25 var þannig: S 9-3 H Á-G-l 0-7-4 T D-G-8-4 L K-8 S A-K-D-10-4-2 S 5 H K-3 H 9-8-6 T 2 T K-10-5-3 L 10-7-6-4 L Á-D-G-5-3 S G-8-7-6 H D-5-2 T Á-9-7-6 L 9-2 A borði 1 opnaði Vestur í fjórðu hendi á 1 sp. N doblaði, Austur redoblaði, Suður 2 T, Vestur 3 Sp. og Austur 3 grönd. ' ' í Suður spilaði út Hj-5, Kóngur úr blindum, se:. Hallur tók á ás og spilaði Hj-G. Þórir yfirtók meS D og spilaði Hj-2. Eftir að Hallur hafði tekið hjartaslagi sína spilaði hann T-D og vörnin fékk enn tvo slagi. 300 til íslands. Á borði 2 opnaði N í fyrstu hendi á 1 Hj. Austur sagði pass og Suður 1 Sp. Þorgeir í Vestur sagði pass, og N 2 T. Suður breytti yfir í 2 Hj., sem Frakkarnir fengu að spila. Ut kom Sp-5 og dr. Theron fékk sjö slagi. 50 til íslands á því borði. Staðan eftir 25 spil. ísland 56 — Frakkland 18 eða 38 stig og staða frönsku Evrópumeistaranna var nú vægast sagt orðin erfið. ■ ! D R TJJ roc Hið versia lá á því bezta. Ráðning á síðustu gátu: Strokkur ÖROGSKARTGRIPIR: KORNELI'US JONSSON SKÚLAVÚRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 <-»18588-18600 Aíai spennandi og bráðskemftileg ný frönsk-ensk gamanmynd i litum og Cinema Scope Með himum vinsælu frönsku gamanleikurum LOVIS DE FUNÉS og BOURVIL Ásamt hinum vinsæla enska leikara TERRY THOMAS. Sýnd kl 5 7 og 9,10 Danskur texti. VIÐ FLÝJUM Ekki er sopið kálið (The Italian job) Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: MICHAEL CAINE NOEL COWARD MAGGIE BLYE íslenzkur texti Þessi mynd hefur allstaðar hlotið metaðsókn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath Dagfinnur dýralækmir verður sýnd um helg- ina kl. 3 og 6. Leyndardómur hallarinnar Afar spennandi frönsk-bandarísk sakamálamynd. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Frábær amerísk úrvalsmynd i litum og Cinema Scope með íslenzkum texta. Sýma kl. 5 og 9. Táknmál ástarinnar (Karlekens sprák) 'Uhyglisverð o° mjög hispurslaus ný sænsk lit* myno þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað un eðlilegt samband karls og konu, og hina mjög •svo umdeildu fræðslu um kynferðismálin. Myndin er eerð aí ræknum og þjóðfélagsfræðingum, sem krvfia þetta viðkvæma mál til m»rgjar. ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI Tónabíó Stúlkan í Steinsteypunni Mjög spennandi og glæsileg amerisk mynd i litum og Panavision, um ný ævintýri og hetjudáðir einka- spæiarans Tony Rome. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 31182. íslenzkur texti. Frú Robinson Heimsfræg og snil.'darvei gerð og leikin ný, amer- isk stórmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinurn heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk ihann Oscars-verðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni DUSTIN HOFFMAN ANNE BANCROFT Sýnd ki. 5. 7 og 9,10. — Bönnuð börnum. \mmm The CARPETBAGGERS Hin víðfræga (og ef til vill sanna) saga um CORD fjármálajötnana, en þar kemur Nevada Smith mjög við sögu. Þetta er litmynd með ísl. texta. Aðalhlutverk: ALAN LADD GEORGE PEPPARD. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð böroum. Æ- .....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.