Tíminn - 05.11.1970, Blaðsíða 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 5. nóvember 1970.
MNGFRETTIR
Umræður um menntaskóla á Austurlandi
Meginhluti Austfirðinga
vi11 hafa mennta-
skólann á Egilsstöðum
— Jónas Pétursson telur Austfirðinga hafa tafið
framgang menntaskólamálsins
Frumvarp Jónasar Pétursson-J Austurlandi, sem vilja hafa
ar hess efnis að menntaskóla á! menntaskólann á Egilsstöðum.
Austir.*landi yr'ði valinn staður á Telja þau samtals 4109 íbúa. Fjög-
Eiðum á Fljótsdalshéraði, var tii ur sveitarfélög mæla með Eiðum
1. umræðu í gær í neðri deild AI-1 og er íbúatala þessara sveitar-
þ'ngis. — Auk flutningsmanns
téku þeir Eysteinn Jónsson og
Eúðvík Jósefsson til máls. Voru
þeir báðir andvígir frumvarpiuu
og töldu að skólanum ætti að
kima fyrir á Egilsstöðum.
Jóiias Pétuvsson (S) sagði afí
innbyrðis ágreiningur Austfirð-
inga uai staðarval fyrir skólann
hefði valdið því hve lítt mennta-
skólamálinu fyrir Austurland mið-
aði áfraim. Á meðan t.d. mennta-
skóli risi upp á ísafirði litu ,Aust-
firðingar hver á annan og' hver
sæti við sinn keip. Kvað Jónas sér
leiðast þóf þetta og sagði að Al-
þingi þyrfti að höggva á þennan
hnút. Sagði hann að menntaskól-
ar hefðu yfirleitt vaxið upp af
áður byggðum grunni. Elzta
menntastofnun Austurlands væri
á Eiðum. Alþingi hafi skuld-
bundið ríkið fyrir imeira en 50 ár.
um að halda uppi „æðri alþýðu-
skóla“ á Eiðum eða öðrum hent-
ugum stað í Múlaþingi. „Æðri
alþýðuskóli“ í skólakerfinu nú,
væri menntaskóli. Nú væri að
standa við það eftir breytta tíð, og
hyggja á þeim gru.nni sem á Eið-
um er, og auka eftir þörfum.
Fyrsti bekkur fyrsta ár og síðan
áfram. — Breytt tilhögun í skóla-
kerfinu gerði það að verkum, að
hlutverki Eiðaskóla i núverandi
mynd væri brátt meira og minna
lokið. Staðurinn færi að bíða eft-
ir menntaskólanum.
í sambandi við að nægjanlegt
rými væri þegar fyrir hendi í
Eiðaskóla fyrir menntaskóla, sagði
Jónas að Eiðaskóli væri eini
heimavistarskólinn á landinu á
gagnfræðastiginu, sem tekið hefur
inn framhaldsdeildir.
Eysteinn Jónsson (F) minnti á
að komið hefði fram á fundi sam-
bands sveitarstjórna á Austurlandi
fyrir nokkru, að ófært þætti að
koma upp menntaskóla á Eiðum,,
þar væri þörfin meiri fyrir áfram-
haldandi skóla á gagnfræðastiginu.
Gert væri ráð fyrir þrem skólum
á Austurlandi á gagnfræða- og
framhaldsdeildarstiginu, þ.e. á
Eiðum, í Höfn í Hornafirði og í
Neskaupstað. Hins vegar færi
skyldunám einkum fram í heima-
byggðum. — Eysteinn skýrði frá
skoðanakönnun, sem fram fór í
fjórðungnum á vegum menntaskóla
nefndar, sem sett var á stofn á
Austurlandi að frumkvæði al-
þingismanna kjördæmisins. Voru
tvær leiðir farnar til að meta nið-
urstöður: Fjöldi hreppsnefnda og
fjöldi íbúa bak við hreppsnefnd-
irnar. Samkvæmt skoðanakönnun
þessari eru 19 sveitarfélög á
Eysteinn sagði ljóst að ekki
mætti leggja Eiðaskóla niður sem
gagnfræðaskóla. Ef svo ætti að
gera, myndi alls kyns öngþveiti
skapast á Austurlandi um mennt-
Framhald á bls. 14.
félaga 2251. Tvö sveitarfélög mæla
með Neskaupstað, íbúatala þeirra
er 16654. Átta sveitarfélög mæla
mc'ð Egilsstöðum eð Eiðum en
íbúatala þeirra 1496. Eitt sveitar-
félag mælir með Reyðarfirði.
Tekið skal fram að þau sveitar-
félög sem mæla með Eiðum gerðu
ráð fyrir að gagnfræðaskóli yrði
þar áfram. Yrðu því nýjar bygg-
ingar gerðar undir menntaskóla
þar.
Eysteinn sagði. að Egilsstaðir
væru mjög vel í sveit settir. Þar
væri miðstöð samgöngumála fyrir
Austurland. Þar væri góður og
stöðugt batnandi flugvöllur sem
vel væri tengdur við aðra lands-
hluta. Egilsstaðir sjálfir væru Tillaga til þingsályktunar um
stórt og vaxandi kauptún. Lækna- heildaráætlun um skólaþörf lands
þjónusta væri þar góð og nú væri manna næstu 10—15 árin hefur
verið að koma þar upp læknamið- verið lögð fram á Alþingi af 6
stöð. Þá væri á Egilsstöðum hægt þingmöunum Framsóknarflokks-
a'ð fá leiguhúsnæði svo að ekki ins.
þyrfti að byggja þar eins stóra Tillagan ei- í því fólgin, að
lieimavist fyrir menntaskólanema a'íkisstjórninni verði falið að
★ Halldór E. Sigurðsson
fylgdi úr hlaði í gær í neðri
deild tveim frumvörpum er
hann flytur ásamt öðrum þing
mönnum Framsóknarflokksins
um breytingu á orkulögunum.
— Annað frumvarpið er þess
efnis að orkustofnun geri
áætlun um það, hvernig hag
kvæmast verði að ljúka raf-
væðingu landsins og að feng-
inni áætlun stofnunarinnar skal
ráðherra undirbúa tillögu um
öflun þess fjár, sem talið er
að þyrfti til að ljúka fram
kvæmdunum fyrir árslok 1973,
og leggja þær fyrir AUnngi svo
fljótt sem við verður komið.
Sagði Halldór, að þrátt fyrir
fámenni og erfiða staðhætti
hefðu ísl. ákveðið að koma
síma og útvarpi til allra lands
manna og tengja sérhvert byggt
ból vegakerfinu. Þetta hafi tek
izt, og það væri í fullu sam-
ræmi við þá stefnu, að veita
öllum landsmönnum aðgang að
raforku. — Hitt frumvarpið er
þess efnis að orkusjóður endur
greiði vexti af lánum þeim,
er sveitarfélög eða einstakling
ar hafa tekið, eða kunna að
taka, og endurlánað héraðsraf
veitum í því skyni að flýta
fyrir dreifingu raforku um
heimabyggð. Halldór sagði, að
ÞIIUGPAUI
ranglátt væri að láta rafmagns
notendur í sveitum sem tekið
hafa sjálfir lán til að standa
undir byggingakostnaði dreifi-
línanna að hluta, greiða fulla
vexti af þeim lánum, aúk þess
sem þeir greiði heimtaugar-
gjöld eins og aðrir.
Benedikt Gröndal hafði fram
sögu í neðri deild í gær nm
breytingu þingskapa. í efri
deild mælti Ólafur Björnsson
fyrir frumvarpinu um aðstoð
íslands við þróunarlöndin og
Guðlaugur Gíslason mælti í n.
d. fyrir frumvarpi sínu um fisk
iðnskóla í Vestmannaeyjum.
★ Stefán Valgeirsson og
sex aðrir þingmenn Fram-
sóknarflokksins hafa lagt fram
frumvarp tU laga um breytingu
á lögum nr. 75 frá 1962 um
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Verður síðar gerð grein fyrir
þessu frumvarpi.
Heildaráætlun verði gerð
um skólaþörf landsmanna
10 til 15 árin
eins og gera þyrfti á Eiðum.
íþróttahúsi og sundlaug þyrfti
hvort eð er að koma upp á Egils-
stöðum og þar væru þcgar nokkr-
ir aðilar með háskólapróf sem
hægt væri að fá til að annast
stundakennslu. Egilsstaðir væru
Eysteinn Jónsson
— faerði fram óyggjandi rök fyrir
því, hvers vegna heppilegra væri að
hafa menntaskólann á Egilsstöðum
en að Eiðum.
þannig staður að aúðvelt myndi að
fá þangað góða kennara og annað
starfslið við menntaskólann. Þá
minnti Eysteinn ennfremur á,
að stöðugt fleira ferðafólk ætti
leið um Egilsstaði og væri því til-
vallð að nota heimavist mennta-
skólans sem gistihús að sumar-
lagi. Þannig væri því hægt að slá
tvær flugur í einu höggi.
láta gera heildaráætlun um skóla
þörf landsmanna næstu 10—15 ár-
in. bæði að því er varðar almenna
skóla og hvers kyns sérskóla og
aðrar fræðslustofnanir, enda nái
áætlunin jafnt til þeirra skóla,
sem kostaðir eru sameiginlega af
ríki og sveitarfélögum, sem
hinna, er ríkið stendur eitt undir
eða nú eru rekniir af einkaaðilum.
Skal áætlun þessi m. a. verða
grundvöllur undir gerð fram
kvæmdaáætlana á sviði skólabygg
inga. — Skal áætlunargerðinni
lokið ekki síðar en einu ári eftir
að þingsályktunartill'aga þessi er
samþykkt. Ríkisstjórninni ber að
leggja áætlunina fyrir Alþingi.
Flutningsmenn þingsályktunar-
tillögunnar eru: Ingvar Gíslason,
Páll Þorsteinsson, Halldór E. Sig
urðsson, Ágúst Þorvaldsson, Gísli
Guðmundsson og Magnús H. GísTa
son. Segja þeir í gtreinargerð með
tillögunni:
í 4. gr. laga nr. 49 1967, um
skólakostnað, segir svo, að mennta
málaráðuneytið láti gera „fram-
kvæmdaáætlun" um skólabygging
ar fyrir allt landið, í fyrsta lagi
þess háttar, sem taki til tíu ára
tímabils, og í öðru lagi árlega
framkvæmdaáætl'un, sem fylgi til-
lögum til fjárveitinga í fjárlögum.
Þar sem skólakostnaðarlögin
gilda einungis um þá skóla, sem
kostaðir eru sameiginlega af ríki
og sveitarfélögum, má ætla, að
áætlanir um skólaframkvæmdir
samkvæmt nefnlri laaagrein vrðu
einskorðaðar við bessa ákveðnu
skóla. og ef við slikai áætlanir
einar yrði látið sitja myndi bað
leiða af sér mjöa ófullkomna
mynd af raunverulegri þörf lanls
Ingvar Gíslason
manna fyrir hvers kyns skóla og
fræðslustofnanir í næstu framtíð.
Raunar er flutningsmönnum ó-
kunnugt um, að fyrir liggi neins
konar áætlunargerð um skóla-
framkvæmdir eða skólaþörf næsta
áratug, hvort heldur er í þrengri
eða rýmri skilningi þess orðs.
Raunveruleg þörf þjóðfélagsins
fyrir skóla á ýmsum
stigum verði könnuð og
áætluð.
Með því að ekki er á neinr.
hátt kleift að gera sér skynsam-
lega grein fyrir beim verkefnum
sem óhjákvæmilega bíða úrlausn
ar á sviði skólabygginga í n:;stu
framtið, er brýn þörf áætlunar
af því tagi. sem tillaga þessi- ger
ir ráð fyrir. Skólabyggingar eru
og verða ætíð hvað fyrirferðamest
ar á vettvangi opinberra fram-
kvæmda og mynda nú þegar drjúg
an hluta heildarfjárfést’ngar í þjóð
fé’aeinu árlesa. 4ætlun á sviði
skólabygginga etr því mikiTvæg
frá efnahasslegu s.iónarmiði séð
os hlýtur að teljast nauðsynlegur
þáttur i skynsamlegri stjórn efna
hagsmála, sem öðru fremur yerð
ur að byggjast á raunhæfum áætl
unum um þróun allra meginþátta
efnahagsl. um langt eða skammt
tímabil eftir atvrkum. f sambandi
við stefnumörkun j mennta- og
menningarmálum, sem að vísu
spanna yfir víðáttumikið svið, er
höfuðnauðsyn að gera sér grein
fyrir eðlilegum „þörfum“ á vett-
vangi skólamála um lengri eða
skemmri tíma. Er þá beinlínis átt
við það, að leitazt sé við að gera
sér grein fyrir og viðurkenna,
hverjar kröfur nútímaþjóðfélag
gerir á sviði skólamenntunar og
fræðslustarfsemi yfirleitt.
Tillögu þessari er ætlað það
markmið, að könnuð verði og
áætluð raunveruleg þörf þjóðfé-
lagsins fyrir skó.la á ýmsum stig-
um og í ýmsum sérgreinum næstu
10—15 ár.
Tillagan fjallar þvi ekki fyrst
og fremst um „framkvæmdir“
skólabygginga eða röðun þeirra á
framkvæmdaskrá, heldur mætti
aðallega líta á þá niðurstöðu, sem
hún kynni að leiða til, sem grund
völl-undir gerð afmarkaðra fram
kvæmdaáætlana, sem mikil þörf
er fyrir. Orðalag tilTögunnar er
við þetta miðað.
Kjördæmisþing
í NoröurSands-
kjördæmi
eystra
Kjördæm stnnti Framsoknai
manna ’ Norðuriandsktördæim
eystra veiður haldið að Hót.e
Vai'ðbora Akurevri laugarriaainr
7 november og nefst kl 10 ár
degis Fulltrúar eru beðnir að
mæta stundvíslega
Stjóirnin.