Tíminn - 06.11.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.11.1970, Blaðsíða 5
- '***&*., tðSTUBRAUR 6. nóvember 1970. ... r‘ ' TÍMINN 17 LANDFARI Sagnfræðingarnir og Lögberg Iiandfari góSur. Mig langar til að biðja þig fyrir þetta bréfkom til sagn- fræðinganna okkar. Nú tel ég, að þeitn sé ekki sætt lengur, og þeir verði að reka af sér slyðraorðið og standa fyrir nanðsynlegri leiðréttingu. Að uedanfömu hafa orðið all mifclar og góðar umræður um það, hvar Lögberg sé, og færð ar að því sterkar líkur, eða jafn vel fullar sannanir, að Lögberg hafi alls ekki verið þar sem merkt er nú og hverjum gesti fortalið, heldur á hraunspöng- inni milli gjánna handan Öxar- ár. Fyrir síðustu aldamót vissi hvert fertningarbarn á landkiu, meðal aunars af teifenuðu korti í kennslU'bókum, hvar Lögberg var, þ. e. a. s. hið eina Lög- berg, sem til hefur verið, þar sem lögsögumaðurinn las upp lögin, áður en þau voru rituð, þ. e. á hinu heiðna og foma Alþingi. Það var á spöngmni tignutn sem ótignum, þar á meðal feonungum Danavelrtis var sýnt Löberg þarna, og um það eru til margar ritaðar frá- sagnir. En allt í einu er skipt um. Yfirvöld kveða upp úr- skurð um það, að Lögberg hafi verið á eystri barmi Almanna- gjár, og þar er það merkt og sýnt. Auðvitað var þarna þing- staður á siðari öldum, en aldr- ei Lögberg, það eina Lögberg, sem til hefur verið. Nú skyldi maður ætla, að allur hinn fríði flokkur sagn- fraeðiaga landsins hefði risið upp, sýnt og sannað, hvar Lög- berg var og heimtaS leiðrétt- ingu á rangri staðsetaingu Lög bergs, ef sönnuð var að heim- ildum. En þeir þögðu í hálfa 6Id, létu kyrrt liggja og við- gangast, að gestum þjóðarii’n- ar væri sýnt og sagt, að þarna hefði Lögbercr verið. Þetta er ekki góður reynsludómur um íslenzka sagnfræðinga. Þeir mega sízt þegja í hálfa öld við röngu, viti þeir betur. Nú hefur loks verið tekið myndarlega til höndum við að leiðrétta þennan hrapallega misskilniug um Lögberg, og það var ekki sagnfræðingur, sem hófst handa. Það var ís- lenzkur bóndi, heimalesinn í sögu þjóðar sinnar en ekki lærður í háskólum. Fyrir fimm eða sex árum skrifaði Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum grein um málið í Andvara. og önnur grein birtist eftir hann i Tímanum, þar sem haun færir fram sterkar sannanir með til- vitununum í sögulegar heimild ir fyrr og síðar um að Lögberg, hið eina og sanna Lögberg, hafi verið milli gjánna og ekki annars staðar, og þar eigi að merkja það og sýna. milli gjánna. Öllum gestum, SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. Þetta var (kveikjan. Síðan hefur ungur fræðimaður, Jón Hnefill Aðalsteinsson, kaunað málið og ritað um það ítarlega grein í Lesbók Morgunblaðsins, þar sem hann vitnar til þessar- ar fyrsta greinar Helga og rennir síðan ýmsum mikilvæg- um stoðum undir það álít, að Lögberg sé og hafi verið á spönginni milli gjánna. Hann metur á hlutlægan hátt, það sem nefna má með og móti, og niðurstaða hans má heita af- dráttarlaus. Síðan hefur Ároi Óla blaðamaður ritað aðra grein í Lesbók Morgunblaðsins og rennt enn sterkari stoðum undir þetta álit með skýrum tilvitnunum. Þetta er allt mjög þakkar- vert, og nú finnst mér, að sagn fræðingamir eigi að hafa sam- tök um að fá þetta leiðrétt, láta flytja Lögbergssteininn af eystri barmi Almannagjár á hólinn á spönginni en merkja hinn staðinn sem þingstað síð- ari tíma. Að minnsta kosti verða þeir nú að kveða upp dóminn. Tíður Þingvallagestur. SIÖNVARP Föstudagur 6. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? Athugið öryggisbúnað bílsins Danskur fræðslumynda- flokkur í 15 þáttum. Þýðandi og þulur: Bjarni Kristjánsson. (Nordvision — Dansika sjónvarpið). 20.45 Úr borg og byggð. Með Jökulsá á Fjöllum. Staldrað er við á nokkrum sfcöðum á leiðinni frá Detti- fossi til Ásbyrgis. Kvikmyndun: Þrándur Thoroddsen. Umsjónamaður: Magnús Bjarnfreðsson, 21.05 Mannix LV.V.V.V.V.V WEAR/NG A DEPOTys BAPGE - AS you PO, / unperstanp , CONCERN OAER A/yA/AS/C/ \ /rPOESN’r A/EAN /V//AT YOU 7»/N//// / GUESS/HAVE TO TAEE yOUR y/ORE, TON7V/ y TEU KEMO SABAYHHAT you 7HMN/ T///S /SNTEASYTO SAYABOUTA EELLOÍY LAtYMAN-EUT / r BEL/E//E THESHER/FF1S /N j THE PAY OF THEBAN/i -------- HOBBERS/ / 7MWTS Mri&WJ fc-Z — Þú ert með fulltrúamerki, þá er ég ekki hissa, þótt þú tortryggir grímuna mína. En vertu rólegur, hún hefur aðra þýðingu en þú heldur. — Drake, treystu honum. — Ég býst við að ég verði að trúa þér, Tonto. — Það er hart að segja það um kollega sinn, cn ég held, að lög- reglustjórinn sé í vitorði með ræningj- unum. 300 YEARS I I AV EARlY PEE-U. /V. TASK NGLE PATROL - FOBCE - SUPPORTEO BY —------------tal JEN mTIONS — F/RST rT WAS MORc FUM ) FÍ6H7/NG W/TH SWORDS- r-njo BREAK IT, Ul) ^S.REDBEARP.-' THEY PA TROL THE W/ÍO JUNGLE BORDERS-1'CNE PA TROLMAN /S EQUAL 70 7EN SAD GUYS " - LT LS SAtD. sverðum, síðan með nýtízku vopnum. Þeir gættu frumskógasvæðisins. Einn sveitar- maður var sagður á við 10 illskeytta menn. Fyrir 300 árum voru sjóræningjar í frum- skógasveitinni. Fyrst börðust þeir með DREKI Nýr bandarískur sakaniála- flokfcur — Sér grefur gcöf — Aðalhlutverk Mihe Conn- ons. 21.55 Erlend málefni. Umsjónamað'ur: Ásgeir Ingólfsson. 22.25 Dagskrárlok. HLIÓÐVARP Föstndagur 6. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tóoleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Sipjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forystugreinum dagbl. 9.15 Morgunstand barnanna: Áimann Kr. Eiaarsson les sögtt sína af „Óskasteininum hans Óla“ (5). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 1IL00 Fréttir. Tónleifcar. 13.00 Ðagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleifcar. 13.15 HúsmæSraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „Harpa ntínninganna“. Iogólfur Kristjánsson les úr æviminníagttm Áma Thor- steinssonar tóoskálds (18). 15.00 Frétfír. TUkynningar. Lesin dagskrá oæstu viku. Klassísk tórdist 16.15 Veðnrfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjnm bókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nomri" effír Jón Sveins- son. Hjalti Rögnvaldsson les (4). 18:00 Tónleikar. Tökynningar. 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt máL Stefáu Karlsson magister flytur þáttinn. 1950 Þáttur mn uppeldismál. Rannveig Löve kennari flytar þennan þátt, er hún nefndir: Við upphaf skóla- göngu. 19.50 Samleikur í útvarpssal. Skozkt listafólk leikur 20.05 Kvöldvaka. a. Jón biskup Arason. Benedikt Gíslason frá Hof- teigi flytur erindí. b. Vísnamál. Hersilía Sveinsdóttir flytar lausavísur eftir ýmsa höf- unda. c. Hringferð í Höfn. Magnús Jónsson Kftnnari flytur frásöguþátt. d. Þjóðfræðaspjall Árni Bjömsson camd. mag. flytar. e. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestlr í Hafnarfirði syngur aokkur lög. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Einsöngvari: Ólafur H. Eyjólfsson. Píanóundirleikari: Guðrún Kirstinsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Vemdan- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á uðurleið" eftir W. H. Canaway. Steiaunn Sigurðardóttir les (15). 22.35 Kvöldhljómleilcar. 23.15 Fréttir ;■ stuttu máli. Dagskráiiok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.