Tíminn - 07.11.1970, Síða 1

Tíminn - 07.11.1970, Síða 1
~ FRYSTIKISTUR f D FRYSTISKÁPAR * 253. tbl. — Laugardagur 7. nóvember 1970. — 54. árg. Z)/iái£a/u^atA- A/ * RAFTÆXJADEILDi MAFMARSTRÆTl 23, SfMl 183Ö5 ■PPfWS" Kosninaaverðstöðvun á kostnað launþega með skerðingu vísitöluákvæða launasamninganna við verkalýðshreyfinguna Laxasoiöin sem drápust eru 7 til 12 em að lengd. Á myndinni er eitt af 90 þúsund seiSurn sem drápust í fyrrinótt. 90.000laxaseiði Jarðýta braut vatnsinntak stöðvarinnar — milljónatjón Hér sést lítill hluti af einu kerinu. Dauð laxaseiði þekja botn nær allra kerjanna í eldishúsinu. OÓ—Reykjavík, föstudag. Milljónatjón varð í fiskeldisstöð inni að Laxalóni s. 1. nótt. Skúli Pálsson, eigandi stöðvarinnar, sagði Tímanum að ekki væri hægt að gera sér fulla grein fyrir tjón inu að svo stöddu, en þegar fiski Þarna rétt við veginn fór jarðýtan yfir vatnsleiðsluna að eldisstöðinni í Laxalóni. Eru leynir sér ekki hvaða verkfæri var á ferðinni. rörin mölbrotin og (Tímamyndir G.E.) meistarinn kom í eldishúsið ■' morgun, voru öll seiði í nær öllum kerjunum dauð. Sá hann strax hvað olli, ekkert vatn rann úr aðalinntakinu, og drápust seiðin af súrefnisskorti. Rétt ofan við þjóðveginn sunnan Grafarholts leyndu verksummerkin sér ekki. Jarðýtu hafði verið ekið yfir vatnsrörin og voru þau mölbrot- in. Vatnsleiðslan var skemmd í gærkvöldi, en ýtustjórinn lét ekki vita af því og kom því ekki í ljós fyrr en í morgun hvflíkum skaða þessi verknaður olli. Eru um 90 þúsund 7 til 12 cm löng laxaseiði dauð. Miklar vegaframkvæmdir standa nú yfir við Grafarholt. Sér Aðal- braut s. f. um vegalagninguna. Var það stór jarðýta frá því fyrir tæki, sem ekið var yfir inntaksrör in. Ekki stóðu yfir neinar fram kvæmdir á þeim stað sem vatns leiðslan liggur og mun erfitt að sjá hvaða erindi jarðýtan átti þarna yfir, en vatnsleiðslan er lokuð í jörðu og yfir henni 50 cm hár garður. En 20 tonna jarð ýtu munaði ekki um að ryðjast yfir hann og brjóta leiðslurnar. Er þetta aðalinntakið í eldishús ið, en vatn úr vatnslítilli l'ind er notað í nokkur ker og eru þar einu seiðin sem lifa. í öllum öðr- Framhald á bls. ?. 3700 MILLJON ARA TUNGL- GRJÓT í REYKJAVÍK - BLS. 16 TK-Reykjavik, föstodag, Ríkisstjórnin lagði í dag fram á Alþingi „frumvarp til laga um ráðstafanir tU stöS- ugs verðlags og atvinnuörygg- is." Kveður frumvarpið á um að verð á hvers konar vöru megi ekki hækka frá því, sem það var 1. nóv. 1970, en eins og kunnugt er, þá er í gildi bann við hvers konar verð- hækkunum, er gildi tók 1. nóv. í frumvarpinu eru auk þess ákvæði um skerðingu á gildandi vísitölusamningum verkalýðsfélaga og atvinnu- rekenda, álagningu 1.5% launaskatts og hækkun fjöl- skyldubóta í 8 þúsund krónur á barn. Helztu atriðin sem fram koma í frumvarpinu og greinargerð þess, eru þessi: i Verðstöðvunin gildir til 1. september 1971. I Greiðsla 2% launahækk- ana frestist frá 1. des. 1970 til loka verðstöðvun- artímabilsins 1. sept. 1971. I Hækkun vísitölu vegna hækkunar iðgjalda til al- mannatrygginga fá laun- þegar ekki bætta og nem- ur skerðingin 0.4% og ekki verður heldur bætt hækkun vísitölu vegna hækkunar áfengis og tóbaks, 0.6%. t Vísitala framfærslukostn- aðar til grundvallar kaup- gjaldsvísitölu 1. des. n.k. verður reiknuð út miðað við 30. nóv. í stað 1. nóv. þannig, að niðurgreiðslur fyrir mánaðamót komi til lækkunar á þeim visitölu- bótum, sem launþegar hefðu átt að fá vegna verð- hækkana viðkomandi vara frá 1. ágúst til 1. nóv sl. Framhald á bl 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.