Tíminn - 07.11.1970, Page 4

Tíminn - 07.11.1970, Page 4
4 LAUGARDAGUR 7. nóvember 197« Höfum flutt málflutnings- skrifstofu okkar að Skólavörðustíg 12, á 2. hæð Árni Halldórsson, hræstaréttarlögm., Þorsteinn Júlíusson, hæstaréttarlögm. LÁN Byggingasjóðs Reykjavíkurborgar Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr Bygg- ingarsjóði Reykjavíkurborgar. Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum og stofnunum til byggingar nýrra íbúða og kaupa á eldri íbúðum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þegar um er að ræða einstakling, skal umsækjandi hafa verið búsettur í Reykjavík s.l. 5 ár. Við úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi reglum um stærð íbúða: Fjölsk, með 1—2 meðlimi, allt að 70 m2 hám.st. _ _ 3—4 —-------------95 m2 — _ _ 5—6 —-------------120 m2 — Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt að 135 m2 ...'>*>!■r Greiðsla láns er bundin því skilyrði, að íbúð sé fokheld. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá húsnæðis- fulltrúa í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, 1. hæð, sími 25500, sem gefur allar nánari upplýsingar. Skulu umsóknir hafa borizt eigi síðar en 28. nóv. næstkomandi . Reykjavík, 5. nóvember 1970. Borgarstjórinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar og tollstjórans í Reykjavík, og ýmissa lögmanna, fer fram opin- bert uppboð að Síðumúla 20, (Vöku h.f.) laugar- daginn 7. nóvember n.k. kl. 13,30, og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R- 1592 R- 1686 R- 2354 R- 3420 R- 3557 R- 3893 R- 4416 R- 4722 R- 5531 R- 6141 R- 6231 R- 6438 R- 7208 R- 7581 R- 7947 R- 8944 R- 9105 R- 9535 R- 9730 R- 9745 R-10147 R-10430 R-10800 R-10849 R-10908 R-11229 R-11307 R-12310 R-12667 R-14276 R-14353 R-14505 R-15273 R-15383 R-15583 R-15598 R-16628 R-16860 R-17167 R-17574 R-18267 R-18323 R-18398 R-19155 R-19467 R-19850 R-19881 R-19920 R-20198 R-20425 R-20435 R-20445 R-21698 R-22354 R-23061 R-23447 R-25430 G- 1887 G- 3061 Y- 753 X- 856 Ö- 706 H- 87, — Opel Record bifreið, óskrásett, árg. ’61, Wolsey, árg. ’54, óskrásett og Vespu bifhjól ’58. Ennfremur traktorsgrafa J.C.B., vörulyfta og vinnuvél Rd. 153. — Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar gildar nema uppboðshald- ari samþykki. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. T’ÍMINN LESANDIMN SíSast af hinum almennu dómstólum verður getið Borg- arfógetaembættisins í Reykja- vík. (Ath. prentvilLu í niður- lagi síðasta þáttar). Dómur í héraði, svo sem venjulega er sagt, þ. e. dómur Borgardóms Reykjavíkur, sýslu manns eða bæjarfógeta í einka tnáli hefur að geyma svofellt lokaákvæði í svonefndu dóms orði: Dóminum ber að full- nægja innan 15 daga frá lög- birtingu hans að viðlagðri að- för að lögum. Þetta þýðir, að ef dómskuldin er ekki greidd innan fimmtán daga frá þvi dómurinn er birtur faf stefnu- vottum) fyrir dómþola, er hægt að gera aðför í eignum dómþolans, en svo er sá venju- lega nefndur, sem dæmdur er í einkamáli (hinn er nefndur dómhafi). Starf borgarfógetaembættis- ins, en sams konar starf inna sýshnmenn og bæjarfógetar af hendi annars staðar á landinu- er m. a. að framfylgja dómum. Til þess eru ýmsar aðferðir, er einu nafni nefnast fógetagerðir. Auk þeirra sjá borgarfógetar um uppboðsmál, skiptamál (bú- skipti, gjaldþrotaskipti), þing- lýsingar og veðimálabækur, skráningu firma og félaga. yfir- fjárráð, afgreiðslu leyfisbréfa til setu í óskiptu búi o. fl. Verð ur nú sérstaklega vikið að fó- getagerðum. Fógetagerðir eru samheiti á þvingunarráðum, sem dómstól- ar beita til að knýja fram eða tryggja efndir á skyldum, setn á mönnum hvíla, eða til varna gegn ólögmætu atferli. Þegar dómari veitir atbeina smn til slíkra nauðungaraðgerða. eT hann nefndur fógeti og draga þessar dómsathafnir nafn af því. Fógetagerðum má skipfa i tvo höfuðflokka: Aðfarar- eða fullnustugerðir, seim áður hafa verið nefndar, og bráðabirgða- tryggingarráðstafanir. Markmið hinna fyrrnefndu er að knýja endanlega fram fullnustu dóms orða eða annarrar óvéfengjnn- legrar skyldu. Hinar síðar- nefndu eiga að tryggja það, að síðar verði hægt að koma kröfu fram, eða að koma í veg fyrir að unnar séu ólögmætar athafnir, sem líklegar eru til að spilla rétti manna. Slíkar ráðstafanir með aðstoð fógeta eru kyrrsetning og lögbann. Aðfarargerðirnar má greina i fjóra flokka: Aðför í þrengri merkingu, venjulega nefnt fjárnám, löggeymsla, lögtak og útburðar og innsetningargerðir. í næsta þætti verður nánar vikið að hverjum þessara fjög- urra flokka, aðfarargerða, en í þar næsta þætti verður fjall- að um kyrrsetningu og lög- bann. Björn Þ. Guðmundsson. K. N. Z. SALTSTEINNINN er ómissandi öllu búfé. Heildsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun. Hólmsgötu 4. Símar 24295 og 24694. BAZAR OG KAFFISALA HVÍTABANDSINS veí’ður að-Hallveigarstöðum, sunnudaginn 8. nóv. n.'k. Opnað verðúr kl. 2 e.h. Mikið úrval af ódýrum barnafatnaði, auk fjölda annarra muna á góðu verði. Oskilahestur Hjá lögreglunni í Kópavogi er óskilahestur, bleik- skjóttur með stóra blesu. Mark: blaðstýft aftan hægra, biti aftan vinstra. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 15. nóvember n.k. verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson, Meltungu, sími 34813. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.