Tíminn - 07.11.1970, Qupperneq 5
AUGARDAGUR 7. nóvember 1970.
5
TÍMINN
MEÐ MORGUN
KAFFINU
— Er ungfrú Stína trúlofuð?
— Það held ég bara. Hún er
að iminnsta kosti búin að fá -ér
rúllugardínu.
— Húu er að spyrja um upp-
skriftina af súpunni. Eru dós-
irnar ekki enn frammi í cld-
húsi?
— Á hverju lifir fólk hér?
spurði ferðamaður, sem heim-
sótti vin i Sahara og sá engan
mann lyfta hendi til vinnu.
— Þeir leggja lök undir trén
og svo blæs vindurinn matnum
niður í lökin.
— En ef það verður logn í
viku?
— Þá er hungursneyð.
— Því þurftirðu að láta tvo
af þjónunum bera þig heirn
klukkan 2 í nótt? Þú lofaðir
að koma heim klukkan 11.
— Já, elskan, ég ætlaði að
gera það, eri þá máttu þeir ekki
vera að því.
Bifvélavirkinn: — Jæja,
herra Jón, við erum búnir að
fara yfir bílinn yðar og getum
glatt yður með, að hanzkahólf-
ið og afturstuðarinn eru í lagi,
en hitt . . .
— Ef faðir þinn sæi til þín,
yrði hann áreiðanlega gráhærð-
ur.
— Já, ég hugsa, að hann yrði
bara feginn því. Hann er nefni
lega nauðasköllóttur.
Ungfrú Olivía, má ég bjóða
y'ður út að ganga?
— Já, já- bara ef þér gætið
þess, að ganga ekki of langt.
Marteinn vaknaði morguninn
eftir brúðkaupið, greip í hönd
eiginkonunnar leát ástúðlega í
augu hennar og sagði: — Ástin
min, þú hrýtur dásamlegast af
öllum í heiminum.
DENNI
— Hvenær fæ cg munnhorpuna
DÆMALAUSI mina aftur?
allan sinn aldur í Osió.-tóku uþp
á því nýlega, að flytja upp í
sveit. Meira að segja mjög af-
skekkta sveit og þar búa þau á
niðurniddum bóndabæ, langt frá
alfaraleiðum. Annars er bærinn
íst ekki lengur svo niðurnídd-
ur, því húsbóndinn, Lars, 34 ára
er smiður og hefur dyttað að
ýmsu. Frúin ér 27 ára og þau
eiga þrjú lílil börn. Astæðan
f.vrir þessu uppáL.ki þeirra er
að þau vildu fá að vera frjáls,
og vera þau sjálf. ekki alltaf að
vera að spekúlera í, hvað ann-
Prinsessurnar tvær, S. aya
og Ira af Fúrstenberg. hafa enn
ekki gefið upp alla von um að
verða frægar sem kvikmynda-
leikkonur, þótt þær hafi feng-
ið vægast sagt. slæma gagnrýni
fyrir byrjunina. Soraýa(lék fyr-
ir fimm árum í myndinni „Þrjú
andlit konu“ og fékk slæma út-
reið. Nú ætlar hún sjálf að bera
allan kostnað af næstu mymd.
sem á að heita ,.Augnablik“ og
eru upptökur þegar hafnar í
Marokko.
Ira prinsessa er nýkomin frá
Hollywood eftir að hafa gengið
milli allra kvikmyndaframleið-
enda þar, og nú bíður hún eftir
að tilboðim streymi að henni.
— Ég hef líklega ekki haft
heppnina með mér, segri hún
— Þegar í l.iós koni ,að Soraya
gat ekki leikið. töldu gagnrýn-
endur víst. að ég gæti það ekki
heldur — líklega af því v' ég
er líka prinsessa. Þannig hefur
Soraya skemmt rnikið fvrir
mér. — Veslingurinn. það er
ekki tekið út með sældineii að
vera prinsessa. en hins vgar er
ásætt að getn kennt öðrum um
ófarir sínar.
★
ekki 'ims eða sjónvarp, aðeins
útvarp og þau eru hæstásiæsf
með þessa nýju tilvéru og segj-
ast vera orði.n unglingar í anda.
Þeim leiðist ekki. því bæði eru
handlagin og tíminn fer allur í
að búa til húsgögnin, gólfteppi
og gárdínur og margt annað.
Frúin vefur og saumar og hann
smíðar. allt er heimatilbúið. —
Þau viðurkenna að hafa kvatt
margt. oe mikið af lífsins þæg-
idum, en eru sammála um
þau hafi fengið það margfalt
borgað með frelsinu og hreina
Eins og sagt var frá í fréttum
á sínum tíma. dó Eugenie, eigin
kona gríska skipakóngsins Ni-
archosar, á dularfullan hátt í
vor. í fyrstu var talið, að Ni-
archos hefði ráðið henni bana,
en nú þykir sannað að svo var
ekki. Hún mun hafa framið
sjálfsmorð vegna þess, að hún
þoldi ekki Jengur uppátækin í
manni sinum og gönuhlaup. —
Hann hljóp frá henni fyrir fáum
árum og giftist Charlotte Ford,
sem hann eignaðist dóttur með.
Svo kom hann heim aftur og
Eugenie fyi-gaf honum og þau
giftu sia aftur. En Niarehos
reyndist ekki vera búinm að
hlaupa alveg af sér hornin, því
:hann brá sér burtu um tíma ag
kom aftur með 28 ára gamla
forkunnarfríða flugfreyju frá
Kanada. Hún átti að bim . eyj-
unni hjá hiðnakornunum or Ni-
archos. bað Eugenie að vera
góða vi'ð hana. Þetta g-ekk -illt
vel í viku, en þá féll Eugenie
saman og heimtaði, að flugfreyj-
an hynmði sig! Hann (sagðist
’ki sjá neina ástæðu ti! þe=s
og nokkrum dögum seinria
framdi Eugcnie sjálfsmorð.
★
— Það er kominn timi til að setja í baukinn aftur.
öllum.dýr«.num, 'sem
spraniga út. ogr inn, íbúðar
húsið. rins og fjöí k'ldumeð
limir. Hér sézt hin lífsglaða og
haini"°5',aama fiölsk'dda fyrir
utan ij> \''Lr.ili? r-itt.
Pi
Þær byrja snemma á Bret-
landseyjum að verða fegurðar-j
drottningar. Daman. sem hér
: sést .krýnd, hafð.i tvisval áður
tekið þá. í keppninni um feg-
urstu litlu stúlkuna á Bret-
landseyjum, I þetta sinei tókst
það. Hún heítir Belinda Jané
Anderson, er 7 ára og á heima
i Roseneath í Sk.otlandi.. Sigur-
vegarinn frá í fyrra krýnir. en
hún heitir Justine' I-Iornby. er
hálfs fjórða árs og írá Liver-
pool.
c