Tíminn - 07.11.1970, Síða 12

Tíminn - 07.11.1970, Síða 12
IÞROTTIR TIMINN FRAM IFJORDA SINH Á VEROLAUNAPALLINN IÁR? Bikarúrslitin í dag milli Fram og ÍBV. — Tvö ár síðan ÍBV varð bikarmeist- ari. — Fram hefur aldrei náð því takmarki, en hefur sigrað í tveim mótum og nr. 2 í því þriðja á þessu ári Síðasti stórviðburðurinn á knatt- spyrnusviðinu í ár, fer fram á Mela vellinum í dag, er Fram og ÍBV mætast þar í úrslitaleik annars stærsla knattspyrnumóts landsins — bikarkeppninnar. Bæði li'ðin eru vel undir þenn- an leik búin og tefla sínum beztu tiltæku leikmönnum fram. Allir leikmenn ÍBV eru í fullu fjöri, það er helzt Sævar Tryggvason, sem eitthva'ð amar að, en hann meiddist í undanúrslitaleiknum við ÍBK. Eyjamenn vona að hann verði fullfrískur orðinn fyrir leik- inn í dag, enda hefur hann verið bezli maður liðsins að undanförnu. Fram verður með sitt sterkasta li'ð, að undanskildum Þorbergi Atlasyni, sem er rifbeinsbrotinn, en mág'Ur hans, Hörður Helgason, tekur við stöðu hans í liðinu. Fram lék á miðvi'kudagskvöldið æfinga- loik við unglingalandsliðið og sigr- aði 6:2. Leikurinn í dag vehður 10. leik- ur Fram og ÍBV síðan 1966, en þá léku þau bæði í 2. deild. Eftir út- komu þeirra 9 leikja, sem á undan eru gengnir að dæma, má búast við jöfnum leik í dag, en úrslit þeirra hafa orðið þessi: 1966 ÍBV—Fram 1:2 — Fram— ÍBV 2:1 1968 Fram—ÍBV 0:0 — ÍBV— Fram 2:4 — Fram—ÍBV 1:2 (undanúrslit bikarkeppninn- ar) 1969 ÍBV—Fram 0:0 — Fram— ÍBV 1:1 1970 Fram—ÍBV 0:2 — ÍBV— Fram 0:2 Þetta er í annað sinn, sem ÍBV leikur til úrslita i bikarkeppninni. Síðast var það ári'ð 1968, en þá sigraði liðið b-lið KR í úrslita- leiknum. Þetta er' aftur á -móti í þriðja sinn, sem Fram leikur til úrslita BADMINTON í HÖLLINNI klp-Reykjavík, Fyrsta badjnintonmót yetrarins fer fram í Lauga’rdaishöllinni í dag. Er það opið mót á vegum TBR og verða keppendur milli 40 og 50 talsins. Mótið verður með all nýstárleg um hætti. Verður það ekki út- sláttarkeppni, eins og í öllum bad mintonkeppnum, heldur halda þeir Islandsmeistarinn, Öskar Guð- mundsson, KR er meðal kepp- enda á TBR-mótinu í dag. í bikarkeppninni. í hin tvö skiptin tapaði Fram fyrir KR, þar af í fyrsta skipti, sem bikarkeppnin var haldin, árið 1960. Ekki er gott að spá um úrslit leiksins í dag. Ba?ði liðin hafa leik- ið vel og skemmtilega í sínum ,- ustu leikjum, og lítill munur er á þeim á flestum sviðum. Það eina, sem Fram-liðið hefur gert betur en ÍBV-liðið í ár, er að ná 2. sætinu í 1. deild (5 sætum ofar en IBV) og að taka á móti tveim 'bikurum — fyrir sigur í Reykjavíkurmótinu og Vetrarmóti KRR. Þeir hafa því rneiri æfingil í því en Eyjamenn, sem síðast komu ,,á verðlaunapallinn" á Mela- vellinum 1968, er þeir sigruðu í bikarkeppninni, en yngri leikmenn IBV hafa aftur verið þar „tíðir gestir“ að undanförnu. Hvaða lið það verður, sem fer ,,á pallinn“ í dag er ekki gott að segja um, en eitt er víst', aið það verður gott lið, því það eru þau bæði. —klp— leik, og taka þeir þátt í auka keppni, sem fram fer jafnhliða aðalkeppninni. Þátttakendur í þessu fyrsta móti vetrarins verða milli 40 og 50 talsins frá Reykjavíkurfélögun um, RR Val og TBR, en einnig munu nokkrir Akurnesingar verða meðal keppenda. Það eru allir fremstu badmintonmenn landsins, sem þarna leika, eins og t. d. Reykjavíkurmeistarinn llaraldur Kornilíusson og fslandsmeistarinn Óskar Guðmundsson. Mótið hefst kl. 14,00 i dag og eru áhorfendur hvattir til' að mæta og kynnast þessari skemmti legu íþrótt. Landsmótið á Akureyri Skíðamót íslands fer fram á Akureyri um páskana. Unglinga meistaramót fslands fer fram á Húsavík helgina fyrir páska. Hin I svokölluðu „punktamót" í svigi j fai-a fram á ísafirði, Akureyri, i Siglufirði og í Reykjavík. Enn-j fremur fara fram nokkur sam- bærileg mót í skíðagöngu og er það í fyrsta skipti, sem slik mót fara fram. Fundur meö klp-Reykjavík. í dag kl. 15,00 hefst í Vals heimilinu við lllíðarenda, fund ur með þjálfurum 1. og 2. deildarliðanna í liandknattleik. Verður þar skýrt frá þjálfara námskeiði því sem haldið var í sumar í Stokkhólmi á vegum Alþjóðahandknattleikssambands ins. Á þessum fundi verða mörg mál tekin fyrir, sem varða þjálfun og annað viðkomandi handknattleik. Meðal þeiri'a mála eru: Hlutverk þjálfarans, Almennt um þjálfun, Varnarað ferðir, og rætt verður um HM-keppnina í Frakklandi. Þá verður einnig sýnikennsla og margt annað fróðlegt. Það er vel gert hjá H'SÍ að koma þessum fundi á, og er ekki að efa að hann verður lærdómsríkur þeim, sem fá að sitja hann. Úr samsætinu til heiðurs íslands- meisturunum í knattspyrnu 1970, ÍA, sem bæjarstjórn Akraness bauð til. Daníel Ágústínusson, for- seti bæjarstjórnar, í ræðustól. geði í dag. Páll Pálmason hinn skemmtilegí marfcvörtfur ÍBV og Kristinn Jörundsson markakóngur Fram, en hamn hefur sftoraíf í naear ölluim sínum leikjum í sumar. Aukaverðlann til Það liefur varla farið framhjá nokkrum, að sigurvegari í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í ár, varð íþróttabandalag Akra- ness. Var þeim sigri vel fagnað á Akranesi og víðar, enda Akranes- liðið vinsælt lið. Bæjarstjórn Akraness hélt fyrir skömmu samsæti og var öllum leik mönnum liðsins ásamt eiginkon- um og forráðamönnu’m knattspyrn- unnar á Akranesi boðið til þess, og einnig formanni KSÍ, Albert Guð- mundssyni. Forseti bæjarstjórnar, Daníel Ágústínussoax, st^oK«S. höfiun, og fíutti leikmönnum og forrá'ðamönn um kn attspymunnar á Akranesi hammgjuóskir og þakkír frá bæj- arstjónninni fyrir glæsilegan ár- angur. Gylfi ísaksson, bæjarstjóri, af- henti hverjum leiimamni 'liðsins veglega keramikskál, áletnaða: ÍS- LANDSlVlErSTARAiR f KNATT- SPYRNU— ÍA 1970, einnig færði hann þjáifara lifðsins, Ríkarði Jónssyni og íþróttabandálagi Akra ness samskonar grip, sem er mjðg failegur. Borðtennis Nýkomið mikið úrval af STIFA-vörum: STIFA-spaðar — STIFA-buxur — STIFA-kúlur — STIFA-töskur. — Póstsendum. Sportvöruverziun INGÓLFS ÓSKARSSONAR, Klapparstíg 44, sími 11783. LAUGARDAGUR 7. nóveinber 1970

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.