Tíminn - 07.11.1970, Side 16

Tíminn - 07.11.1970, Side 16
J Frá opnun sýnlngarinnar á tunglsteininum. Til viristri c ru lögreglumennirnir tveir sem gæta munu steinsins, en framan vi8 sýningarkúpuna er SigurSur Steinþórsson i arðfræðingur a8 segja viðstöddum frá tunglgrjóti. (Tímamynd Gunnar) Tuaglgrjótid veríur til sýnis frum ú þriðjudug Lýsing Sigurðar Steinþórssonar jarðfræÖings á tunglgrjótinu er á bls. 14 Þingsályktunartillaga Alþýðubandalagsmanna KANNAÐ VERÐI HVORT KÆRA EIGI JÓHANN HAFSTEIN FYRIR LANDSDÓMI! KJ—Reykjavík, föstudag. í dag var opnuð að viðstöddum gestum, sýning á tunglsteini, er geimfarar Apollo 11 komu með frá 'tunglinu 24. júlí 1969, en bá lenti geimfar þeirra á Kynrahafi með 22 kg af tunglbergi innan- borðs. Sigurður Steinþórsson jarð fræðingur, sagði við opnun sýning arinnar, að steinninn sem nú vaeri til sýnis, væri úr 3700 millión ára gömlu hraunlagi. Snæfeilingar Við höldum Framsóknarvistinni áfram og næst verður spilað í Stykkishólmi, laugardaginn 14. nóv. 1. verðlaun í keppninni er Mall- orea-ferð fyrir tvo. í Stykki, Imi flytur Alexander Stefánsson odd- viti ávarp, og síðan verður t.ansað Nefndin. Framsagnarnámskeið Féiagsmálaskólans Á mánudags kvöldið verður þriðji fundur framsagnarnám- skeiðs Félags- málaskólans að Hringbraut 30 og hefst það kl. 20,30. Leiðbein- andi er Hrafn- hildur Guð- mundsdóttir Hrafnhildur leikkona. Allir eru velkomnir á fram- sagnarnámskeiðið án tillits til st j ór nm álaskoðana. Að því er Ólafur Sigursson full trúi hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna í Reykjavík, sagði fréttamanni Tímans, þá kom sér stakur maður með steininn flug leiðis frá Osl'ó í gær. en steinn inn hefur verið til sýnis á hinurn Norðurlöndunum, og víðar, en héðan verður farið með hann í næstu viku til Kanada. Steinn inn verður til sýnis fram á þriðju KJ—Reykjavík, föstudag. Fjármálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu þar sem tilkynnt er um breytingu á mati hotaðra bif- reiða til tollverðs. Áður -ar veitt- ur ákveðinn afsláttur á tolli frá 25% — 45% eftir því hvað notuðu bílarnir voru gamlir, en nú verða þeir tollaðir samkvæmt innkaups- verði eða mati. Er líklegt * þetta hafi í för með sér hækkun á not- uðum, innfluttum bílum. 1 ár hefur töluvert verið flutt inn af notuðum bílum, og þá að- allega Opel og Taunus 17M bílum. sem keyptir hafa verið í Þýzka- landi Opel Record árgerð 1968 Hörpukonur Harpa, félag Framsóknarkvenna í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaða hreppi heldur fund, fimmtudaginn 12. nóv. kl. 20,30 að Strandgötu 33 Hafnarfirði. Fundarefni: Rætt um vetrarstarfið. Bingó og kaffi. Mæt- ið vel, og takið með vkkur gcst. og nýja félaga. Stjórnin. dag, í Þjóðminjasafninu klukkan 14—22. Tveir lögreglumenn standa vörð um steininn, en hann er sýndur í sérstaklega gerðri sýningarkúpu. Innan í kúlunni er gegnsætt hylki og inni í þessu hylki er steinn inn sem er minni en eldspýtu- stokkur, og grár að lit, Snýst hylk ið í sífellu, svo fólk á auðvelt með að s.iá steininn frá öllum hliðum. hefur þannig kostað um 250 þús- und, eftir því hvað bifreiðin hefur verið mikið ekin, og meðfa. I fréttatilkynningu ráðuneytis um mál þetta segir: „Frá 1. desember n.k. verða tollgjöld innheimt af raunverulegu kaupverði notaðra bifreiða eða matsverði skv. eldri reglum, ef það verð er hærra en kaupverð skv. innkaupsreikningi.“ OÓ—Reykjavík, föstudag. Rannsóknarlögreglan í Reyk.ia- vík leitar nú að manni, sem hliop út úr skrifstofuhúsi stofnunarinnar s.l. miðvikudag, en þar átti uð yfir- heyra manninn, sem annars á að sitja í fangelsi til að afplána aí brot. Leikur strokumaður enn lausum hala. Maður þessi sat inni fyrir margs EB—Reykjavík, föstudag. „Þegar gripið er til efnahags- ráðstafana, sem hafa víðtæk áhrif á afkomu ýmissa þjóðfélagshópa, er hvarvetna í nágrannalönduim okkar talin sjálfsögð regla að dylja slík áform, þar til þau koma til framkvæmda, og koma þannig í veg fyrir að vitneskja fyrir fram geti gert sumum þjóðfélagshópum kleift að hagnast á kostnað ann- arra. Eru ráðh. og embættismenn bundnir þagnarheitum, þegar slík- arra. Eru ráðh. og embættismenn og þung viðurlög ef út af er brugðið" Þingmenn Alþýðubandalagsirs hafa þetta að segja, í greinargerð með þingsályktunartillögu er þeir hafa lagt fyrir neðri deild Alþing- is um rannsókn á aðdraganda verð- stöðvunarinnar, sem kom til fram- kvæmda 1. nóv. s.l. — Lagt er til að rannsóknin beinist einkum að þróun verðlagsmála eftir að Jóhann Hafstein sagði í sjónvarpsþætti 13. -ikt. s.l. að til stæði að fram- kvæma verðstöðvun nokkrum vik- um BÍðar. Jóhann kærður fyrir landsdómi Lagt er til í tillögunni að kosin verði hlutfallskosningu á Alþingi nefnd skipuð fimm þingmönnum neðri deildar er annist þessa rann- sókn. Á síðan nefndin, sem rétt á >ð hafa til þess að heimta skýrslur bæði munnlegar og bréflegar, af embættismönnum svo og einstök- um mönnum, að kanna hvað hlotizt hefur af því hátterni Jóhanns Haf- steins forsætisráðherra, „að greina með meira en tveggja vikna fyrir- vara frá jafn afdrifarikri efnahags- ráðstöfun og verðstöðvun, svo að Alþingi geti síðar gert sér grein fyrir því, hvort rök séu til þess að draga ráðherrann til ábyrgðar og kæra hann fyrir landsdómi". Hart tekið á uppljóstrun sem þessari í nágrannalöndunum. í greinargerðinn með þingsálykt unartillögunni er tekinn upp hluti af viðtalinu er tveir fréttamanna sjónvarps áttu við forsætisráð- herra í þættinum „Setið fyrir svörum" þar sem ráðherra— flyt- ur fréttirnar, að ríkisstjórnin sé að undirbúa verðstöðvun, sem komi til framkvæmda í nóvember konar afbrot, meðal annars ávís- anafals. A miðvikudaginn var hann sóttur i Hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg og átti að yfirheyra hann á skrifstofu sakadó'naraern- bættisins við Borgartún, Beið fang inn frammi á gangi eftir að yfir- heyrsian hæfist. Hanr nennti ekxi að bí'ða lengi og labbaði út. og liefur ekki sézt síðan. og standi fram yfir næstu Alþ- kosningar. — Síðan segir í grein- argerðinni hvernig verðbólgaa magnaðist stöðugt næstu vikur eft ir sjónvarpsþáttinn vegna upp- Ijóstrunar ráðherrans, og að lokum skýrt frá því í greinargerðinni, að mörg dæmi séu um það frá ná- grannalöndunum að tekið sé hart á ta-únaðarbrotum, þegar um slík mál væri að tefla sem verðstöðv- unina. SiLDARVERÐIÐ AKVEDIÐ Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút vegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld veiddri á Suð- ur- og Vesturlandssvæði, þ.e. frá Hornafirði vestur um að Rit, frá og með 3. nóvember til 31. des ember 1970. Síld til söltunar: Hvert kg. kr. 12.40. Mismunur á innveginni síld og uppsaltaðri síld skal reiknast á bræðslusíldarverði. Hver uppsölt- uð tunna hausskorin og slógdreg- in reiknast 146 kg. af heilli síld, en hver tunna af heilsaltaðri (rundsaltaðri) síld 112 kg. Úr- gangssíld er eign bátsins og skal lögð inn á reibning hans hjá síld- arverksmiðju. Þar sem ekki verður við komið að halda afla bátanna aðskildum í síldarmóttöku, skaT sýnishorn gilda sem grundvöliur fyrir hlut- falli milli síldar til framangreindr ar vinnslu miili báta innbyrðis. Verðið er miðað við sídina komna í flutningstæki við hlið veiðiskips. Verðákvörðun var gerð með at- kvæðum oddamanns og fuTItrúa síldarseljenda í yfirnefndinni gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda. í nefndinni áttu sæti: Bjarni Bragi Jónsson, sem var oddamaður nefndarinnar, Guðmundur Jör- undsson og Tryggvi Helgason af hálfu seljenda og Margeir Jóns- son og Ólafur Jónsson af hálfu kaupenda. Eins og oft áður á þessum árs- tíma hefur Tíminn átt í nokkrum erfiðleikum með útburðarfólk að undanförnu í Reykjavík. Eru það vinsamleg tilmæli til kaupenda blaðsins, að þeir komi kvörtunum á framfæri fyrir há- degi, fái þeir ekki blaðið að morgni. Afgreiðslusíminn er 12323. HÆKKA NOTAÐAR INN- FLUTTAR BIFREIÐAR? Stroku.fan.gi leikur lausum hala

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.