Tíminn - 12.11.1970, Blaðsíða 4
4
TIMINN
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 1979
Kópavogsbúar
'Oskum eftir að ráða tvo menn í Garða Héðinn.
Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra, sími 51915.
= HÉÐINN =
NÝKOMD:
Spónaplötur (norskar) 10—22 mm.
Gipsonit 260x120 cm.
Harðplast 1. fl. vara á hagstæðasta verði.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ármúla 27.
Harðviður: Afrormosia, þurrkuð — Bubinga,
þurrkað — Brenni — Askur.
Organ pine, þurrkað.
Plötur: WIRU-plast — WIRU-tex — Organ pine
krossviður — Hörplötur — Hampplötur — Loft-
plötur — Viðarþiljur.
Spónn: Eik — Gullálmur — Orgen pine — Koto
— Brenni — Hnota — Palisander — Teak.
Ennfremur 2,8 mm þykkur spónn.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ármúla 27,
Umjboðsmenn og
ráðgjafar
Samkvæmt frétt frá Jónasi
Hallgrímssyni í Göteborgs-
Posten sunnudaginn 8. nóvetn-
ber, segir svo:
„Islandska postverket med-
delade pá lördagen att det
sánder en officiell delegat till
utstállinge,n ALLTING 71 i
Göteborg 9—10 januari násta
ár. Det blir magister Jón Adal-
stainn Jónsson.“ . Ennfrem-
ur: „Till ALLTING 71 kommer
ocksá en annan islándsk stor-
samlare, námligen Reykjaviks
mantalschef Jonas Hallgrims-
son. Han ár Islands internation-
ellt mest kánde filatelist och
postverkets specielle rádgivare
för frimárksutgivning. (Letur-
breyting mín, S.H.Þ.).
Aukin þjónusta
Sænska póststjórnin hefur
fyrir nokkru tekið upp þann
hátt að senda þeim frímerkja-
söfnurum, sem við hana skipta
allar vörur án burðargjalds.
Verður þetta í framkvæmd
þannig, að panti maður frí-
merki, fyrsta dags bréf, eða
eitthvað annað frá sænsku póst-
stjórninni, þá er það sent til
viðtakanda, sem þjónustubréf.
Þetta gera að visu einnig póst-
stjórnir Möltu og brezku Erma
sundseyjanna, en gott er til
þess að vita, að fleiri taka þetta
upp, því að v-issulega hafa við-
skiptamennirnir oftast keypt
frím-erki fyrir margfalt burðar-
gjaldið.
Dagur frímerkisins
í ár var haldinn 11. dagur
frímerkisins hér á landi, með
sérstimpli og umslagaútgáfu og
gluggasýningum.
Það var Æskulýðsráð Reykja
víkur, Félag ungra frímerkja-
safnara og Tómstundaþáttur
Ríkisútvarpsins, sem upphaf-
lega komu þessum degi á, með
það fyrir augum, að árlega yrði
einhverjum klúbbi falið að
hafa smásýningu af tilefni dags
ins, jafnvel víðar á landinu en
í Reykjavík, og yrði þá sér-
stimpill dagsins á hverjum
tíma notaður í sambandi við þá
sýningu. Þetta var hin upphaf-
lega hugmynd. Síðan komust
aðrir aðilar í málin og nú vita
allir frímerkjasafnarar hvernig
þeir er komið. Ástæðulaust er
að rekja það hér. En ekki verð
ur það sagt að þau sjónarmið,
að safnarar fái sem mest út úr
deginum séu ríkjandi. Verður
vonandi fljótlega breyting á
þessu til batnaðar.
ÚR OG SKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÓLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI6
^•18588-18600
Laust embætti,
er forseti íslands veitir
Annað fræðslukvöld í Neskirkju
föstudag, 13. nóvember kl. 8,30 síðdegis
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir:
Hr. Matthías Johannessen
skáld og ritstjóri:
Ávarp- Séra Jón Thorarensen
Orgelsóló.
Ræða: Frá trúarreynslu minni
Orgelsóló, fiðla og söngur.
Ræða: Hugleiðingar leikmanns
í kirkju.
Orgelsóló.
Ræða: Um dulræn fyrirbæri.
Orgel og trompet.
Hr. Guðmundur Jörundsson,
skipstjóri og útgerðarmaður:
Hljóðfæraleikarar: Gróa Hreinsdóttir og Sigtryggur Jónsson, orgel; Dóra Björg-
vinsdóttir, fiðla, og Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir trompet undir stj. Jóns ísleifss.
Aðgangur ókeypis — Sóknarfólk f jölmennið. — Allir velkomnir.
KAUPFELAGSSTJORI
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfc!ag Stöðfirðinga, Stöðvarfirði, er laust til
umsóknar. — Umsóknir ásamt persónuiegum upplýsingum um umsækjanda,
menntun og starfsferil, sendist starfsmannastjóra Sambandsins, Gunnari
Grímssyni ,eða formanni félagsins, Birni Kristjánssyni, Bjarkarlundi,
Stöðvarfirði. — Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k.
STAR FSMAN NAHALD
Héraðslæknisembættið í Laugaráshéraði er laust
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr.
læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur
er til 1. desember n.k. Embættið veitist frá
15. desember n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið, 11. nóvember 1970.
Við velium
borgar sig
Siðumúla 27 ♦ Reykiavík
Símar 3”55-55 og 3-42-00
Rafgeymir
— ger® 6WT9. með
óvenjumikinj) ræsikraft,
miðað við kassastærð.
12 volt — 64 ampL
260x170x204 m/m.
SÖNNAK rafgeymar I úrvaD
S M Y R I L L, Ármúla 7 — sími 84450.