Tíminn - 22.11.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.11.1970, Blaðsíða 3
I r iíSraWUDAGim 22. nóvember 1970. TIMINN #rðfessor Slgurður Þórarinsson, jarðfræðingur aftur í tímann. Danir vinna að hliSstæðum rannsóknum á Grænlandsjökli, er heir kanna súrefnisísótópa. í Grænlands- jökli eru engin öskulög, sem hér gætu hins vegar orðið til hjálpar, að sögn Dr. Sigurðar Þórarinssonar. Þá stendur félagið fyrir al- mennum nannsóknum á hag jöklanna, ákomu og leysingu, þ.e. hvort heir eru að stækka eða minnka. Eru hær mikilvæg aæ fyrir allan orkuhúskap landsims. Mestan tímann síðan Jöklarannsóknafélagið var stofnað hafa heir verið að mihnka''en síðustu ár, frá hví £ór að kólna í veðri hefur lýrnunin ekki verið eins mik- iL Þess er jafnvel að vænta að heir fari að ganga fram að óbreyttu loftslagi. Félagið annaðist lehlgst af mælingar á lengdarhreyt- fatgum jöklanna undir forystu Jóns Eyþórssonar, en síðan hann leið hefur Orkustofnun annast hær undir stjórn Sigur- jóns Kísts. Starfi félagsíns hefur alla tíð einkennzt af samvinnu sér- fræðinga og áhuigamanna. Án áhugafólksins hefði ekki verið nokkur leið að vinna hessar irannsóknir. Áhugamenn hafa unnið aila almenna vinnu, graf ið gryfjur I jökulinn, annast flutninga, byggt skála og gert margt annað, án hess að taka greiðslu fyrir. Og sjélfboða- konur hafa m.a. eldað ofan í leiðangursmenn. En í flestum ferðum hafa verið einhverjar konur. Mikill áhugi Jöklarannsóknafélagið er mjög samhentur og duglegur félagsskapur, og fundir hess vel sóttir. Meðan ýmis önnur félög kvarta um lélega fundarsókn eiiga jöklamenn við hað að stríða að samkomu- staðir borgarinnar eru oftast of litlir fyrir há. Flestir leiðangrar félagsins hafa verið á Vatnajökul en einnig hefur Mýrdalsjökull einkum Kötlusvæðið verið kannað. Félagsmenn hafa reist fjóra skála. Tvo í Jökulheicn- um, einn á Grímsfjalli við Grímsvötn í 1719 mqtra hæð yfir sjó og braggaskála á Breiðamerkursandi. Félagið stóð í sumar í fyrsta sinn að albjóðlegum fundi um jöklarannsóknir í samvinnu við Alhjóðasamband iöklafræð inga. Hann var haldinn að Skógum undir Eyjafjöllum og komu hangað jöklafræðingar fró 10—12 löndum auk íslend- inga. Þar var skýrt frá rann- sóknum beim, sem gerðar hafa verið hér undanfarið. Fluttu heir Páll Teódórssom, Bragi Árnason og Þorvaldur Búason erindi um ísótóparannsóknirn- ar. Ennfremur flutti danski jöklafræðingurinn Dansgaard erindi um rannsóknir Dana. Jöklarannsóknaféiaigið hef- ur frá upphafi gefið út tíma- ritið Jökul, sem fjallaði um jöklarannsóknir en flytur nú efni um jarðeðlisfræðirann- sóknir almennt. Jöfcull kemur út einu sinni á ári og er nú að- hyngjast róðurinn með út- gáfuna, vegna _ hækkandi út- gáfukostnaðar. Á féiagið í vax- andi fjárhagserfiðleikum hráfct fyrir nokkurn opinberan styrk, sem einkum er ætlaðuf til út- gáfustarfsemi. Hvergi bræðist fólk eins vel saman og í óveðri uppi á hájökli Auk jöklaleiðamgranna 25 hefur Jöklarannsóknafélag- ið staðið fyrir nokkrum ferð- um fyrir almenning, sem Guð- mundur Jónasson hefur stjórn að. En einnig hafa áhugamenn oft gert út slíkar ferðir í sam- floti við leiðangra félagsins. — Ég álít að hver sæmilega heilbriigður maður geti tekið hátt í jökulferðum, sagði Sig- urður Þórarinsson, en skilyrði er að hafa góðan útbúnað og að vanir jöklamenn séu með. Á jöklum getur verið allra veðra von á öllum tímura árs. Þátttakendur í ferðum okkar hafa verið frá 8 ára til áttræðs og „allir komu heir aftur“, eins og bar stendur. Það hef- ur aldrei noktourt óhapp orðið I ferðum oktoar. Hvort jökla- Árni Stefánsson og Jón Eyþórsson ásamt frönskum þátttakendum í fyrsta leiðangri Jöklarannsóknafélagsins á Vatnajökul 1951. Sigurjón Rlst Vantar á myndina. Á Vatnajökll. Á myndlnni sézt tækl til mælinga á snjókomu. ferðtr eigi við alla? Ja, enginn hefur komið heim óánægður svo ég viti. Þeir hafa jafnvel verið ánægðastir, sem lent hafa í verstu veðri. En svo hefur viljað til að mesta ó- veðrið höfum við hreppt í ferð urn fyrir venjulega ferðamenn. Og hvergi hræðist fólk eins vel saman og í óveðri uppi á hájötoli. S.J. Coca-Cola hressir bezt! Á ánægjustúndunum er ískaldur Coca-Oola nauðsyn- legur þáttur í gleðskapnum. Ferskur og frískandi. Ljúffengur og hressandi - alltaf hið rétta bragð. FtamleiDandi Verksmiöjan VífilfEll lif. í umboöi The Doca-Cola fxport Corporation.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.