Tíminn - 22.11.1970, Qupperneq 4
16
TIMINN
SUNNUDAGUR 22. nóvember 1970.
Tilkynning til
vinnuveitenda
— frá lífeyrissjóði fyrir Verkamannafélagið
Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn
Þeir vinnuveitendur, sem enn ekki hafa gerl full
skil á iðgjöldum til sjóðsins eru beðnir að gera
það nú þegar. Ef iðgjöld til sjóðsins fyrir fyrstu
10 mánuði ársins hafa ekki veriö greidd íyrir
10. desember n.k. verða dráttarvextir innheimtir
af þeim iðgjöldum. Ennfremur skal bent á, að
iðgjöld hvers mánaðar eiga að greiðast fyrir 10.
dag næsta mánaðar. Iðgjöldin má greiða á eftir-
töldum stöðum: Landsbanka íslands, sparisjóðs-
bók no. 129980, Sparisjóð alþýðu, sparisjóðsbók
no. 31578.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur:
JÓN HANNESSON, Jæknir
hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1. janúar
1971. Samlagsmenn, sem hafa hann að heimilis-
lækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi með
sér samlagsskírteini sín og velji sér lækni í hans
stað.
Sjúkrasamlag Reykjavfkur.
Ötboð
• n ••>40'»: j'lt; '/Vál
Öryrkjabandalag íslands óskar eftir tilboðum 1
eftirfarandi efni og tæki:
1. Pípur og fittings
(fyrir skolp-, vatns- og hitalagnir)
2. Hreinlætistæki
(Salerni, handlaugar og böð)
Útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni, Óðinstorgi
s.f., Óðinsgötu 7. Tilboðin verða opnuð 4. des-
ember n.k.
Auglýsing
Ráðuneytið vekur athygli hlutaðfeigandi aðila á
auglýsingu.;r$?Súneytisiris, dágs. 12. okt.1970, um
endurgreiðslu á hluta leyfisgjalds af bifreiðum,
sem fluttar voru til landsins á tím^bilinu 12. nóv.
1968 til 12. des, 1969.- v . ’ • .
Umsóknarfrest'uí'ýenriur út 1. dés. n.k.
Fjármálar'áðuneytið, 20. nóv. .,1970.
. s s;:’. ■■ '
Tapast hefur
rauðsokkóttur hestur úr
Mosfellssveit. Hvitur blett-
ur á herðakambi.
Vinsamlega hringið í síma
66150.
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DROGUM BlLA
J
Málverkasýning
Málverkasalan sýnir núna
rúmlega 20 málverk eftir
VETURLIÐA
. Góðar jólagjafir.
Við önnumst vandaða mál-
verkainnrömmun.
MÁLVERKASALAN
Týsgötu 3. Sími 17602.
BRRun
RAFMAGNS-
SIXTANT RAKVÉLAR
raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land.
Sixtant S — Sixtant S Automatic — Sixtant BN —
Hver annari fullkomnari. Snöggur og mjúkur rakstur
eins og með rakblaði og sápu. — Prófið sjálfir Braun
Sixtant og gerið samanburð.
B R AU N -umboðið:
RAFTÆKJAVERZLUN
ÆGISG. 7 - S í M I 17975
ISLANDS H.F.
- REYKJAVlK
Giuggastengur
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Laugavegi 23. simar 11295 og 12876.
fyrh ameríska uppsetningu,
einfaldar o: tvöfaldar
Einnig gafflar borðar. krókar,
klemmur ig hringir.
Koparhúðaðar hnúðstangir.
og spennistangir.
Sundurdregnar
kappastangir
— Póstsendum. —
FRYSTIKISTÖR
—eldavélaviftur, olíuofnar,
gaseldavélar, gaskæliskáp-
ar. — Einnig gas-
magnskæliskápar
báta og bíla, með öryggis-
festingum.
*
Góðir greiðsluskilmálar
staðgreiðsluafsláttur.
Póstsendum um land allt.
" * "ÆKJAVERZL H. G. GUÐJÓNSSON
Stigahlíð 45—47
Suðurveri. Sími 37637
Rafgeymaþjónusta
ZjXJtlKlan Rafgeymasala
Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla.
Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust
kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bflastæði.
Fljót og örugg þjónusta.
Tœkmver, afgreiðsla
Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55.
„SÖNNAK
RÆSIR
BÍLINN"
HREINSUM
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérstök meöhöndlun
EFNALAUGIN BJÖRG
Háaleitisbraul 58-60. Sími 31380
Barmahliö 6. Sími 23337