Tíminn - 22.11.1970, Side 10
/
22
TÍMINN
SUNNUDAGUR 22. nóvember 197«.
TIL SÖLU
TilboS óskast í Ford Falcon 1964, sjálfskiptan,
sem verður til sýnis á bifreiðastæði voru, þriðju-
daginn 24. nóv. n. k.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag
kl. 16,00.
INNKAÚPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
TILKYNNING
frá lögreglu og slökkviliði.
Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga
að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramóta-
bálkesta ,eða safna saman efni í þá, fyrr en 1.
desember n.k., og þá með leyfi lögreglu og
slökkviliðs. Tilskilið er, að fullorðinn maður sé
umsjónarmaður með hverri brennu. Um brennu-
leyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar, aðal-
varðstjóra, lögreglustöðinni, viðtalstími kl. 13,00
til kl. 14,30.
Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi, verða
tafarlaust fjarlægðir.
Reykjavík 20. nóvember 1970
Lögreglustjóri
Slökkviliðsstjóri
SÖLUMAÐUR ÓSKAST
Viljum ráða vanan sÖlumann á lager fata- og
vefnaðarvörudeildar.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra.
STARFSMANNAHALD SÍS
Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18
H. hæð. Höfum eins og áður eitt mesta úrval
landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum,
ásamt fylgihlutum. Allt v-þýzk úrvalsvara. Fljót
og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við
sendum mann heim með sýnishorn.
GARDÍNUBRAUTIR H.F.
Brautarholti 18 II hæð, sími 20745
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Guðmundur Sigurgeirsson,
lögregiuþjónn, Ásgarði 77,
verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánudaginn 23. nóvember kl.
1.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Rósa Stefánsdóttir,
Fjóla Guðmundsdóttir,
Sóley B. Guðmundsdóttir,
Bergþór Engilbertsson,
Guðmundur I. Bergþórsson.
Útför mannsins mlns
Péturs Jónssonar,
Árhvammi í Laxárdal
fer fram frá Þverárklrkju, mánudaginn 23. nóvember, kl. 14.
Regína Frímannsdóttir.
Aukafundur
LANDSSAMBANDS LÍFEYRISSJÖÐA
I
sem boðaður hafði verið föstudaginn 20. þ.m., en
fresta varð af óviðráðanlegum ástæðum, verður
haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn
23. nóv. n.k. kl. 14,00.
Stjórnin.
EBE viðræður
Á þriðjudaginn 24. nóvember,
fara fracn viðræður milli ráðherra
og embættismanna frá Finnlandi,
Portúgal og íslandi, við ráð Efna-
hagsbandalagsins í Brussel, um
þau viðhorf, sem skapazt hafa
vegna umsóknar Bretlands, Dan-
merkur, Noregs og írlands, um
aðild að Efnahagsbandalaginu, en
ráðherrar og embættismenn frá
Austurríki, Sviss og Svíþjóð áttu
sarns konar viðræður við ráð Efna
hagsbandalagsins 10. nóvember.
Af hálfu íslands taka þátt í við-
ræðunum Gylfi Þ. Gíslason, við-
skiptamálaráðherra, Þórhallur Ás
geirsson, ráðuneytisstjóri, Niels
P. Sigurðsson, ambassador, Einar
B-enediktsson, sendiherra og Ingvi
Ingvarsson, sendiráðunautur.
(Frá viðskiptamálaráðuneytinu)
Barnatími
Framhald af bls. 17
varlega að stólnum til að vekja
ekki prjónakonuna og læsti
oddkvössum vígtönnunum um
snúruna og sargaði og sargaði
og þræðirnir brustu, einn eft-
ir annan og loks var Sirikit
hans.
— Ó, þú ert stórkostlegur,
hrópaði hún í aðdáunarróm.
. — Þá leggjum við af stað,
*-kagði Lappi og skottið á hon-
> » um stóð beint uppí loftið af
stolti yfir að hafa loksins náð
sér í konu.
Sirikitt rítlaði á eftir hon-
um. Hún var ekki vön að fara
gegn um runna og kjarr, yfir
grjótruðninga og læki, en þeg-
ar Lappi hjálpaði henni gekk
allt vel.
Síðan bjuggu þau hamingju-
söm til æviloka og eignuðust
marga fallega kettlinga, en
priónakonan fékk sér nýjan
kött til að hafa á flauelspúð-
anum.
-------------------------------
Borgarmál
Framhalo af bls 19
lagsuppdrættir t.d. Fossvpgs .
hverfis, Árbæjarhverfis og
Breiðholtshverfis hefðu véríð
lagðir fyrir skipulagsdeildina j
tii umsagnar og hvernig sú um |
sögn hljóðaði, ef hún væri til.!
Svör voru þau að svo væri ;
ekki, en embættismenn borgar \
innar s.s. borgai-verkfræðing-
ur.‘ skipulagsstjóri. gatna-mála-
stjóri o.fl. hefðu verið með í
ráðum.
Umsagnir þeirra eru þó eng
ar til og engir bókaðir fundir
um álit þeirra.
Mér virðist því þung ábyrgð
lögð á herðar skipulagsnefnd-
ar að vera eini eftirlitsaðilinn
og sá aðili, sem endaniega sam
þykkir skipulagsuppdrætti, en
ég lít svo á, að í flestum til-
vikum sé samþykkt borgarráðs
formsatriði.
Borgin verður
að hafa sterka skipu-
lagsdeild
Ég hef áður lýsf því. að ég'
tel skipulagsnefnd of veikan
eftirlitsaðila við núverandi
skipan skipulagsmála. Fæstir
nefndarmenn hafa í íslenzku
eftirvinnuhjóðfélagi aðstöðu
til þess aö ljá nefndarstörfum
mikinn ttroa fram yfir sjálfa
fundarsetu, og er ég ,þó engan
veginn að lítilsvirða störf
nefndarmanna.
Méh virðist bæði eðiilegt og
æskilegt, að deilískipulag sé
unnið í einhverjum mæli á
einkastofum, en mér sýnist al-
ger nauðsyn til þess að slíkt
komi að fullum notum og til
að fyrirbyggja mistök, að á
vegum borgarinnar starfi
sterk skipulagsdeild, er sam-
ræmi störf þessara einkaaðila
og sjái um að þeir fari eftir,
ákveðnum forsendum. SIÍK
skipulagsdeild á að leggja lín-
urnar og sjá um aðal- eða
heildarskipulag, láta fram fara
nauðsynlegar athuganir og
afla upplýsinga hjá öðrum
stofnunum. Til hess þarf starfs
lið hennar að vera skipað
mö-nnum úr ýmsum stéttum
eins og és hef drepið á hér
að framan. Jafnframt v-erður
hún að hafa aðstöðu til þess
að vinna deiliskipulag.
Með þannig uppbyggingu
skipulagsmála mundi t.d.
einkastofa taka við ákveðnu
deiliskipulagsverkefni og á-
kveðnum forsendum til þess
að ganga út frá. Er skipulags-
uppdrættir einkastofunnar
lægju fyrir mundi skipulags-
deild yfirfara að fors-endum
hefðí verið fylgt og uppdrætt-
irnir síðan fara hringferð um
allar tæknistofnanir borgarinn
ar s.s. gatnadeild, umferða-
deild, vatnsveitu, hitaveitu og
rafveitu o.s.frv. og óskað eftir
skriflegiri umsögn deildanna,
þannig að menn þurfi ekki
endalaust að greina á um það
síðar. hvað hinn eða þessi hef-
ur sagt.
Samferðamenn
R,ramhald af bls. 24.
yrði jafnfranit sú síðasta. Því
vaiL honum hugleikið að lýsa þar
þeim atburðum og málum, sem
hann taldi verið hafa mikilvæg-
ust á sinni ævileið.“
Andrés Kristjánsson segir um
Jónas:
„Listatök Jónasar á rituðu máli
eiga sér margvíslegar rætur, sem
ekki verða allar skýrðar. f raun
og veru var skilnimgur hans og
túlkun ævinlega skáldleg. Hið
sterka og hreina bændamál þús-
und ára fágunar iagðist honum
síálfkrafa á tungu af vörum fólks-
ins og lestri bókmennta. Enginn
Bi B D m
mnrQD
Snöggyðja í sessi há
sínar telur dætur,
gómakvörnum gengur á,
gagna lítið fætur.
Ráðning á síðustu gátu:
Kooa með barn á brjósti át á
hestbaki. Hesturinn var fololds-
meri og beit á meðan, en folald-
ið saug.
Á skákmóti,í Zagreb 1969 kom
þessi staða upp í skák Zinser, sem
hefur hvítt, og á leik og Lombardy.
5. Rd4 — Bd7 6. a4 — b6 7. fö! —
Dc5 8. exdf? (glimrandi vinningur
fefst í f6f) Kxd6 9. Dd2 — e5 og
hvítur vann nokkrum leikjum síð-
ar.
vm
BRIDG
Það er gaman að ná slemmu eft
ir að mótherjarnir opna og það
gerðu Austurríkismennirnir Bar-
atta og Terranco gegn Frakklandi.
Spilið var þannig:
S DG98
H‘ 1065
T 8
L DG753
S 75 S Á43
H 432 H G7
T 10 6 5 TKG732
L K 8 6 4 2 L Á 10 9
S K 10 6 2
H ÁKD98
T Á D 9 4
L ekkert
Á báðum borðum opnaði A á
1 T. Trézel doblaði í S og sagði 4
Sp. eftir að Jais hafði sagt 1 Sp. í
N. — Terranco doblaði einnig opn-
un A, en þar sagði Baratta 1 Hj.
(afmelding). S sagði þá 2 T og
þegar N gat sagt 2 Sp. stökk Terr-
anco beint í 6 sp. og Austurríkis-
menn unnu 11 stig á spilinu.
maður kunni betur að nota sög-
una sem sjónauka á mannlífið og
málefni nútíðar. Minni hans og
snjöll rökhugsun gerði honum
ætíð tiltækar svo hugfleygar og
og snjallar líkingar, að hann
gat birt mönnum í andrá og ör-
fáum orðum kjarna ílókins máls.
og stundum jaðraði bessi víefimi
við sjónhverfingar. Myndræn feg-
urð og hljómar málsins féll í löð*
við skapheitt og súgmikið hug-
arflug. Enginn íslenzkur stjórn-
málamaður hefur haldið á mátt
ugri penna.“