Tíminn - 26.11.1970, Qupperneq 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 26. nóvember 1970
m
ar
ÞINGFRETTIR
Tillaga framsóknarmanna er:
Víðtæk rannsókn verði gerð
verðhækkunum frá því í júní
a
Tillaga Alþýðubanda-
lagsmanna of
takmörkuð
Til uniræðu var í gær þings-
ályktunartillaga Aiþýðubandalags-
þingmanna um rannsóknir á að-
draganda verðstöðvunarinnar, er
kom til framkvæmda 1. nóv. s.l. og
að þær rannsóknir beinist eink-
um að þróun verðlagsmála eftir
að Jóhann Hafstein upplýsti í sjón
varpsþætti 13. okt. s.l. að til stæði
að framkvæma verðhækkun nokkru
síðar. Yrði jafnframt kannað hvort
kæra ætti Jóhann Hafstein for-
sætisráðherra fyrir Landsdómi
fyrir brot á ráðherraábyrgð vegna
þessarra upplýsinga.
Iialldór E. Sigurðsson tók þátt í
umræðunum. Hann
sagði að nauðsym
væri á þag-
mælsku í slíku
máli sem verð-
stöðvun og öðrum
mikilvægum efna-
hagsaðgerðum áð-
ur en þær væru
framkvæmdar. Minnti Ha.'ldór í
því sambandi á gengisbreytinguna
1968 þegar tollar á innfluttum vör-
um voru hækkaðir um 20% fyrir
þá breytingu. í þessum efnum ætti
Alþingi að skapa aðhald. Fram-
sóknarmenn deildu á ríkisstjórn-
ina fyrir meðferð hennar á verð-
stöðvunarmálinu. í sumar og haust
hefðu orðið óeðlilega mik.’ar verð-
hækkanir. Hefði ríkisstjórnin átt
að koma í veg fyrir verðhækkan-
irnar með viðeigandi ráðstöfunum
um leið og kjarasamningarnir voru
IÐNSKÚLAHÚS VERDI
BYGGT í KEFLAVlK
Þingsályktunart'l
laga Jóns Skafta
sonar, er lögð
var fram í neðri
dcild Alþingis í
fyrradag, er þess
efnis að skorað
verði á mennta
málaráðherra, að
hraða undirbún-
ingi að byggingu nýs iðnskóla-
húss í Keflavík fyrir byggðirnar
sunnan Hafnarfjarðar í samræmi
við óskir sveitarfélaganna á Suð-
urnesiui.: o" C ' 'iSja iafnframt fjár
veitingu í fjáríögum 1971 t’* 1
ara framkvæmda. Sfe'ic i» i ^
því, að skólahúsið veiöi iilbúiö
fyrir skólaárið 1972—’73.
Greinargerð með tilögunni er
svohljóðandi:
„Iðnskólinn í Keflavík hefur
starfað sem síðdegis- oig kvöld-
skóli óslitið frá haustinu 1943.
Hefur hann verið til húsa í barna-
skólanum í Keflavík, eftir að
barnakennslu er lokið hverju sinni.
Samkvæmt lögum nr. 68/1966,
um iðnfræðslu, 15. gr., 02 62. gr.
reglugerðar um iíinfræðslu eiga
iðnfræðsluskólar að vera dagskól
ar. Er því meira en tímabært að
ráða bót á ástandi iðnfræðslumála
á Suðurnesjum og gera skólanum
kleift að starfa sem dagskóla, enda
mun iðnskólinn í Keflavik vera
sá eini í hópi hinna fjölmennari
iðnskóla, sem starfræktur er sem
kvöldskóli.
í 12. gr. laga nr. 68/1966 er
gert ráð fyrir, að einn iðnskóli
skuli starfræktur í hverju kjör-
dæmi. Þó er gert ráö fyrir, að
íðnfVólnr með fleiri en
60 nemeiidum, er lögin tóku gildi,
starfi áfram. Iðnskóli Reykjanes-
umdæmis er fyrirhugaður í Hafn-
arfirði, en þar sem iðnskóli Kefla-
víkur hafði fleiri en 60 nemend-
ur við gildistöku nýju iðnfræðslu-
laganna, verður hann starfræktur
áfram, 02 er mikill áhugi hjá
Suðurnesjabúum á því, að nýtt
og myndarlegt iðnskólahús rísi í
Keflavík sem fyrst.
Nemendafjöldinn í iðnskólanum
í Keflavík hefur verið þessi frá
gildistöku nýju iðnfræðslulaganna:
gerðir, og umræður hófust milli
ríkisstjórnarinnar og aðila vinnu-
markaðarins. Þá hefðu fyrirhug-
aðar kosningar í haust verið tengd
ar því efnahagsástandi sem hefði
verið að skapast í landinu.
Þá sagði Halldór, að uauðsyn
væri í vítækri rannsókn á því,
livort óeðlilegar verðhækkanir
hefðu orðið síðan kaupsamningar
voru gerðir í júiu. Rannsóknin
ætti að beinast að verðhækkunum
sem orðið hefðu síðan með og án
leyfis verðlagsyfirvalda. Ef fram
kæmu við rannsóknina óeðlilegar
verðhækkanir ætti að bæta úr
þeini göllum. Tillaga Alþýðu-
bandalagsmanna legði til of tak-
markaða rannsókn á verðhækkun-
um, þess vegna styddu þingmenn
Framsóknarflokksins liana ekki. —
Að lokum sagðist Halldór vona að
tillaga sú sem framsóknarmenn
hefðu lagt fram í sambandi við
þetta mál, fengi skjóta afgreiðslu
á Alþingi svo að til framkvæmda
kæmi sem fyrst f þessum efnum.
Magnús kjartansson fyládi‘"ti.'->
lögu Alþýðubandalagsmanna úr
hlatði. Matthías Á. Mathiesen and-
mælti henni harðlega. Auk þess
tók Jóhann Hafsteiu til máls. —
Umræðum um til.'öguna var síðan
frestað.
Leiklistarmenntun í sam-
ræmi við kröfur tímans
Einar Ágústsson fylgdi úr undanförnum árum hefði farið
hlaði í efri deild í gær laga- fram á hinum Norðurlöndunum
frumvarpinu um rekstur ieik- gagnger endurskoðuu á þessum
listarskóla á vegum ríkisins, er málum og niðurstaðan hefði orð
fullnægi nútímakröfum um ið sú að stofnaðir hefðu verið
menntun leikara og annarra sjálfstæðir ríkisskólar, óháðir
leikhússtarfsmanna. Þetta frum leikhúsunum, til alhliða mennt
varp er, auk Einars, flutt af unar leikaraefna og annaria
Páli Þorsteinssyni og Ólafi Jó- .'eikhússtarfsmanna.
hannessyni. Þá sagði Einar, að það væri
vitað mál, að leiklistarskólar
Einar Ágústsson sagði m.a. að leikhúsanna hér hefðu verið
forráðamönnum reiknir með fjárhagslegu tapi.
si”S: leiklistarskóla Ríkið sjálft væri eini aðilinn,
Þjóðleikhússins sem ráið hefði á að standa
og Leikfélags undir fullkomnum skóla er sam
Reykjavíkur — ræmdist nútímakröfum. Það
svo og öðrurn væri einnig skoðun leikhús-
leiklistarmönn- manna, bæði hér og erlendis,
um, er .'étu leik að leiklistarskóli væri betur
listarmál til kominn án beinna tengsla við
sín taka - væri leikhúsin. — Þess vegna væri
Ijóst að brýna nauSsyn bæri til orðin brýn nauðsyn á því, að
að bæta úr leiklistarmenntun hið opinbera gengist sem fyrst
hérlendis, enda væri menntun fyrir stofnun slíks skóla, þar
leikara hérlendis löngu komin sem ýtrustu kröfum væri fuli-
úr samræmi vi® kröfur, sem nægt, þar secn leiklist væri orð
gerðar væru ti,' slíkrar mennt- in Snar þáttur í menningarlífi
unar í öðrum löndum. — Á okkar fslendinga.
Lánakjör iðnfyrirtækja hér-
endis verði ekki lakari en
í EFTA-löndunum
í gær urðu nokkrar umræður
í neðri deild um bráðabirgðalög,
sem ríkisstjórnin gaf út í sumar
um breytingu á lögum um Iðn-
lánasjóð. Bráðabirgðalög þessi eru
sprottin af því, að norræni Iðn-
þróunarsjóðurinn hefur lánað
Þingsályktisnartillaga framsóknarmanna:
Ár 1965/1966
_ 10RR/1P37
1967/1968
— 1968/1969
— 1969/1970
— 1970/1971
81 nemandi
98 nemendur
103 —
104 —
90 —
110 —
men
Efling Akureyrar sem skólabæjar
Lögð hefur verið fyrir Aipii
tillaga til þingsályktunar, sem er
i þess efnis, að Alþingi lýsi yfir
I þeim vilja sínum, að stefnt skuli
' að eðlilegri dreifingu skóla
Nefnd, sem skipuð er fulltrúum ' ílV<íJS . ^,ls men,lta' “S
nienmngarstofnana um landið
sveitarfélaganna á Suðumesjum,
hefur s.,\ þrjú ár uunið að undir-
búningi þessa máls. Hefur hún
rætt málið vio* ýmsa aðila. b.á.m.
mennfamálaráðherra, og hefur
málið fengið sæmilegar undirtekt-
ir, þótt lítið beri á framkvæmdum.
Þó er rétt að geta þess, að í sept-
ember s.l. samþykkti menntamála-
ráðuneytið, að heimilt væri að
ráða skólastjóra og einn fasta-
kennara að skó.’anum frá byrjun
skólaársins 1970—1971 að telja. En
betur má, ef duga skal. Vinda
þarf bráðan bug að því að teikna
væntanlegt skólahús, skipa skóla-
nefnd og ákveða byggingarstað o.s.
frv. Það má ekki lengur dragast.
Einnig þarf að afla fjárveitingar
til greiðslu á stofnkostnaði við
skó.’abygginguna strax á næsta ári,
að tilskildu mótframlagi sveitar-
félaganna á Suðurncsjum."
og tillit tekið til þeirrar stefnu
i framkvæmd byggingaáætlana.
— Ennfremur lýsi Alþingi yfir
því, að sérstaklega skuli að þvi
stefnt, að Akureyri verði efld scm
skólabær og miðstöð mcnnta og
vísinda utan höfuðborgarinnar.
Flutningsmenn tillögunnar eru
þingmenn Framsóknarflokksins í
Norðurlandskjördætni eystra, þeir
Ingvar Gíslason, Gísli Guðmund'1 * *-
son og Stefán Valgeirsson. Tillaga
svipuð þessari hefur áður verið
flutt á Alþingi af framsóknar-
mönnum. Var það á þinginu 1964
—65. Fckk tillagan heldur vinsam
legar viðtökur á Alþingi. Þó fór
svo að hún náði ekki samþykki
sem ályktun Alþingis, heldur var
henni vísað til ríkisstjórnarinnar.
Löng og ítarleg greinargerð
fylgir þingsályktunartillögunni,
þar sem m.a. segir, að tillaga
þessi sé hugsuð setn framhald
umræðna og ákvarðana í sam-
bandi við byggðarjafnvægismál og
landshlutaáætlanir. Þá segir, að
með .tiUögunni vilji flutnings-
menn hennar beita sér fyrir því,
að Alþingi marki ákveðna stefnu
um það, að hvers kyns mennta-
og menningarstofnunum sé dreift
um landið, svo sem eðlilegt megi
te'jast og nauðsyn sé á.
Ennfremur er rætt um eflingu
Akureyrar sem skólabæjar og í
bví sambandi segja flutningsmenn
ástæðu til ao' nefna tvo skóla, sem
mjög kæmi til greina að reka á
Akureyri. Annars vegar: norðlenzk
ur verzluuarskóli, hins vegar full-
kominn tækuiskóli.
Að síðustu er i greinargerðinni
rætt um Akureyri sem miðstöð
mennta op vísinda utan höfuð-
borgai'innar. í bví sambandi geta
flutningsmenn m. a bess, að minja
safn Akureyrar sé orðið merk
stofnun. sem orðið gæti visir að
raunverulegu þjóðfræc/asafni eða
þjóðfræðistofnun.
Iðnlánasjóði 70 millj. kr. með 6%
vöxtum og gengistryggingu. Iðn-
lánasjóður hefur vegna gengis-
áhættunnar ákveðið að hækka
vexti af lánum sinum úr 814% í
9%.
Þórarinn Þórar-
insson taldi fram
lög Norðurlanda
í Iðnþróunai-sjóð
inn ætla að reyo
ast hálfgerða
hefndargjöf, ef
hún leiddi til
almennrar hækk
unar á útlánsr
vöxtum Stofnlánasjóðs. Ekki ætti
að vera þörf á slíku, þar sem
Iðnþróunarsjóður fengi það fé
vaxtalaust. sem hann hefur til
ráðstöfunar. Vextir færu nú yf-
irleitt lækkandi erlendis. Hérlend
is skyti skökku við, þar sem
stofnlánavextir af iðnac'arlánum
færu á sama tíma hækkandi. Enn
fremur væri þetta óeðlilegt, þar
sem iðnaðurinn hérlendis hefði
fengið fyrirheit um aukna »2
bætta fyrirgreiðslu á lánamálum,
þegar gengið var í EFTA. Vel
mætti og hafa það til athugunar,
að stofnlánavextir hjá sjávarút-
veginum og landbúnaði væru nú
6%%.
Þá spurðist Þórarinn fyrir um
það, hvort farið hefði fram at-
hugun á því, hvei væru lána-
kjör hjá iðnacánum í öðrum
EFTA-löndum. Nauðsynlegt væri
að hafa bað til hliðsjónar, að
lánskjör væru ekki lakari hér
en þar.
Jóhann Hafstein
forsætisráðherra,
sem fylgdi frum
varpinu úr hlaði,
taldi rétt. að slík
athugun færi
fram og að lána
mái iðnaðarins
yrðu athuguð i
heild. f fram-
haldi af þvi gætu vaxtabreyting-
ar vel komið til greina.