Tíminn - 26.11.1970, Síða 11
HMMTUDAGUR 26. nóvember 1970
TIMINN
11
Hví þegja presfar?
Fyrir rumum aldarfjórðungi
voru striðsglæpamenn hengdir
suður í Þýzkalandi. Slíkur at-
burður átti að vera, um ókomin
ár, viðvörun til nasista og fas-
ista. sem óðu, eða vildu ráða,
um okkar jörð með yfirgangi
•g ofbe.'di. Myrðandi jafnvel
lítil börn, sem ekki vissu fyrir
hvað þau voru höfð að skot-
marki, og hvers vegna þau af
eðlisávísun máttu ekki klifra
upp úr skurði, frá dauðu og
deyjandi fólki.
Slíkar skotárásir voru, með
réttu, kallaðar stríðsglæpir, og
þeim var hegnt, sem báru
ábyrgðiina.
Sannleikurinn er hinn sami i
dag og fyrir 25 árum. Það ber
að hegna þeim, sem 'áta með
köldu blóði vinna slík verk. Nú,
eins og þá. Hvar eru prestamir
okkar? Eru þeir múlbumdnir?
Hafa þeir ekkert Um stríðs-
glæpi og fantaskap að segja?
Maður bíður og hlustar, hvort
þeir em allir klumsa.
Mannfred.
Eyðing svartbaks
Landfari góður!
Ég hef stundum verið að
ve.ta því fyrir mér, hvort ekki
sé ástæða til að gefa mönnum
leyfi til að skjóta sva *tbak í
Geldingamestöngum.
Flestir munu vera sammáia
Elltíma
um, að allt of lítið sé gert tll
útrýmingar svartlbaks, þessa
mik.'a skaðvalds, og ætti ekkert
að vera því til fyrirstöðu, að
menn, sem kunna að fara með
skotvopn, fái að eyða honum,
ef þeir nenna að standa í sliku.
Ég hygg, að sérstakt leyfi
þurfi til að eyða svartbak á
þeim stað, er ég nefndi. Alla
vega væri fróðlegt að fá upplýs-
ingar um það hjá viðkomandi
yfirvöldum.
Með vinsemd,
Öm Ásmundsson
HLIÓÐVARP
Fimmtudagur 26. nóvember
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30
Fréttir. Tónleikar 7,55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. 8.10
Þáttur um uppeldismál (end-
urtekinni: Kristinn Björns-
son sálfræðingur talar um
vasapeninga barna. Tónleik-
ar 8,30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 9.00
Fréttir og veðurfregnir Tón-
leikar 9.00 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 9.15 Morgun-
stund barnanna: Sigrún Guð-
jónsdóttir heldur áfram sög-
unni um „Hörð og Helgu“
eftir Ragnheiði Jónsd. (10)
9.30 Tilkynningar Tónleikar
9.45 Þingfréttir 10.00 Frétt-
ir Tónleikar 10.10 Veður-
fregnir 1025 Við sjóinn:
Hjálmar Vilhjálmsson fiski-
Jón Grétar Stgurðsson
Héra8sdóms1H»>tria8ur
SbóiðvörSustie 12
Slrm 18783
/F 7//FMA/CT SAMF GsAA/G
T//A7 FOB BA///r. MAy&e
77/F S//EF/FF . -■_
poes y/oF/c y—\vo,
w/T//F//e y rcA/ro,
BM'/r y /rs av/.y
fíOBBFFS/h //ATUPAL FOP
y\ TFFM TOPF/jy
A TFF CTFTf?
If'' fflÓ'v&X \. OOB/
T///SÍI BF TOl/Gf/Ffí 7//AA/ OUfíBAUfí
TOB, BUT O/ZCF fVF GFT/A/S/PF T//F
M/f/FS SFCUF/rrAfíFA, /UFÍÍ GFrTf/F
---------, FAYfíOiL --AfíP/ZFfíF'S
V-_________ /Y//AT /vf po—
AfFANWff/LF'
W WF
7 d/pn't
/1 N/TANy
V BANN/,
rwms
Je/VMY!
C-TÍ
— Við tókum ykkur fasta fyrir póstrón-
ið. Þið getið þá eins vel játað á ykkur
bankaránið. — Við rændum ekki bank-
ann. — Ef þeir eru ekki bankaræningj-
íimir, getur lögreglustjórinn unnið með
réttu bankaræningjunum. — Nei, Tonto,
það er eðlilegt að þeir neiti hinu. Á
meðan: — Þetta verður betra en banka-
OF THE PARKFESS-
THE PEEP VO/CE... jg HP
ránið, þegar við komum inn á skrifstof-
una, náum við peningunum — og hér er
allt, sem við eigum að gera.
Y£S, SIR. VJE KKON
» . . « ^ ■ i-r- i
H1:V,
ABOUT
AtL
— Dr Luaga er prýði'm'tður. hann er
nú forseti Bengali. — Já, herra, við vit-
um það. Röddin út úr myrkrinu: — Hann
vill ferðast um strandþorpin til að kynn-
ast ástandinu af eigin raun. — Hann
telur, að ef hann kæmi sem forseti, yrði
staðreynduim levnt fvrir honum - Hann
ferðast undir dulnefni. Aðeins þið tveir,
vitið hver hann er.
fræðingur talar om haf-
rannsóknir Tónleikar. 11.00
Fréttir Tónleikar.
12.00 Dagskráin Tónleikar. Til-
kynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Sumardagar á Hornbjargs-
vita
Einar Bragi rithöfundur lýk-
ur frásögn sinni (4).
15.00 Fréttir Ti.'kynningar.
Klassísk tónlist:
16.15 Veðurfregnir
Á bókamarkaðinum: Lesið
úr nýjum bókum.
17.00 Fréttir Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir sér
um timann.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dágskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Leikrit: „Borð við gluggann"
eftir Terenee Rattigan
Þýðing: Torfey Steinsdóttir.
(Á'ður útv í des. 1965)
Leikstjóri: Ævar R. Kvai’an.
Persónur og leikendur:
John Malco.'m —
Rúrik Haraldsson
Frú Shankland —
Helga Bachmann
Ungfrú Cooper —
Helga Valtýsdóttir
Frú Railton Bell —
Inga Þórðardóttir
Ungfrú Meacham —
Herdís Þorbjarnardóttir
Charles Stratton —
Gísli Alfreðsson.
Jean lannei —
Guðrún Asmundsdóttir
Mabe) - Guðrún Stephensen
Doreen —
Kristln Anna Þórarinsd.
Fowler —
Þorsreinn O Stephensen.
21.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitai íslands i Háskólabíói
Stjórnandi Proinnsias O’
Duinn frá Irlandi
21.35 Rfkar þjóðir og snauðar.
Ölafur Einarsson og Björn
Þorsteinsson 'aka saman þátt
um s.iúkdóma.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfrpgntr
Velferðarrikið
Jónatan Þormundsson próf-
essor og Arnl lótur Björns-
son hdl svara spurningum
hlustenda um lögfræðilegt
efni
22.40 l.étt músik á síðkvöldi
23.30 Fréttii t stuttu málL
Dagskrárlok
GULLIN
STJÖRNU
LESTRARGLEÐI