Tíminn - 29.11.1970, Page 8

Tíminn - 29.11.1970, Page 8
20 TIMINN Sebastien Japrisot: Kona, bíll, gíeraugu og byssa 55 nafni Mr. Lewis Carroll. Enn einn Itlukkufími í skrúfuþotu, sem kom frá Miðauslurlöndum. Ég skildi Citroenbílinn eftir á Orly og tók leigubíl, sem ók mér að Porte d'Autcuil. Klukkan var tæplega þrjú. Ég rölti kringum húsið í Villa Montmorency, en sá hvergi ljós í glugga. Þegar ég var kom- inn i forstofuna, kvartaði ég hárri röddu undan leiðinlegum veizlu- gestum. Ég gekk að svefnkomp- unni þinni, nam staðar við dyrnar og kaflaði hljóðlega til þín. Þú varst ekki sofnuð. Vínflaskan var horfin af borðinu i vinnuherberg- itiu. Eg fann hana í eldhúsinu ásamt diskunum, sem þú hafðir þvegið. Mér þótti það miður. En samt sem áður gat ég huggað mig við þáffl, að þú hafðir skilið eftir þig ummerki í íbúðinni, og ég sá af flöskunni, að þú hafðir drukkið meira en eitt glas. Þú mundir án efa sofna vært. Ég fór út í garðinn og dokaði við. Klukkan fjögur læddist ég aftur inn og hlustaði vio' dyrnar á svefnkompunni. — Ég hvíslaði — Dany? Þú svaraðir ekki. Ég opnaði dyrnar og gekk hljóð- lega að rúminu. Það lék enginn vafi á því. Þú varst steinsofandi. Ég hafði nægan tíma til að kom- ast heim á Ávenue Mozart. Þegar þangað kom, kvartaði ég aftur undan leiðinlegum veizluigestum, en í þetta skiptið reyndi ég að vjlla um fyrir þjónustufólkinu. Ég talaði hárri röddu vicf ímyndaða Anitu. Hún mundi hringja á hverri stundu. É.g beið í hjónaherberginu. Ég hafði svo sem nóg að gera, en ég þröngvaði mér til að sitja rólegur við símann, svo að ég gæti stöðvað hringinguna strax. Klukkan var fimm. Dagskíman seitlaði gegnum gluggatjöldin og sti'ætin voru í svefnrofum. Eitt- hvað hlaut að hafa komið fyrir Anitu. Tíminn leið, og mér varð smám saman ijóst, hversu djarft þetta tiltæki okkar Anitu var í raun. Loksins i'ouf simhringing þögnina. Jú, það var Anita. Hún sagöist vera Dany Longo. Hún væri i útjaóri Avallon. Hún sagði nokkur lykilorð, sem áttu að gefa til kynna, að allt væri í stakasta lagi:--------Ég er með teppi í skottinu, herra Caravaille. Hún sagðist einnig hafa hringt í Ber- nard Thorr og spurt hann um símanúmerið hjá okkur. Ég veit, að hann er mikill vinur þinn. Þegar ég hafði lagt á, brenndi ég ljósmyndatætlurnar og nega- tífin, sem voru í bréfpokanum. Öskunni fleygði ég í sorpkvörn- ina. Að svo búnu pakkaði ég niður í þrjár ferðatöskur, eina handa Miehele, eina handa Anitu og eina handa sjálfum mér. Ég gerði þetta í flýti og tók ein- ungis það, sem mér þótti nauo- synlegt. Anita á urmul af skart- gripum, og ég setti þá í töskuna hennar ásamt ávisun á peninga- upphæð, sem ég geymi i banka í París. Ég á einhver ósköp í sviss- neskum böivkum, og þá getum við bæði tekið út að víld okkar. Ég vagaði með töskurnar til Villa Montmorency. Dagur var upp runninn. Eg bar töskurnar upp á efri hæðina, settist í hæg- indastól og naut bess að hvila mig stundarkorn. Klukkan hálf- átta fór ég niður og lagaði kaffi. Ég drakk sjálfur tvo bolla og hellti í einn handa þér. Klukkan var átta. Úti var heiðskírt. Jafn- ve; þó hún væri á eftir áætlun, hlaut Anita að vera á Autoroute dií Sud um þetta leyti. I-lún hlyti að ná hingao' á klukkutíana eða svo. Ég fann til nokkurs kvíða, því að ég var svcfnlaus og þreyttur og Anita var það án efa í enn ríkara mæli. É fór út og opnaði bílskúrinn og gai'ðs- hliðið, svo að hún þyrfti ekki að nema staðar. Síðan drap ég nokk- ur högg á dyrnar hjá þér, og þú svaraðir. Klukkan var rúmlega hálf- tíu, þegar Thunderbirdinn leið hljóó'lega inn um hliðið og í skúrinn. Ég kom til þin að borð- inu og reyndi að dreifa athygli þinni Trá því. sem gerðist fvrir utan. Auita læddist inn um bak- dyrnar. Ég rakst á hana á efri hæðinni, þar sem hún sat inni í baðherberginu og lét renna í karið. Hún var auðvitað þreytuleg, en leit þó betur út en ég hafði búizt við. Hún hafði tekið af sér reifarnar og dökk gleraugun. Hún óskaði einskis fremur en að kom- ast i bað. — Mig langar ao' þvo þetta af mér. sagði hún. Hún skýrði mér frá því, sem hent hafði lim nóttina. Hún' háfði látið eftir merki um ,,þig“ í Macón. Tournus, Chalon-súr-Saone, Av- allon og á bensínstöð við Auto- route du Sud. Ekkert óvæut hafði komið fyrir, nema hvað lögreglu- þjónn á bifhjóli hafði skipað henni að nema staðar, þar sem aftur- ljósin voru í ólagi. Þetta var nú reyndar ágætt. Ég hjálpaói henni úr og bað hana að endurtaka frá- söguna. Hún hafði tekið her- bergi í þínu nafni á gistihúsi í Chalon og greitt bað fyrirfram. Hún hefði laumazt óséð út úr hótelinu tæpum hálftíma seinna. Lögregluþjóninn hitti hún skammt fyrir ut-an Saulieu. Hún lét gera við afturljósin í einhverju þorpkríli, og fór á meðan inn á lítið veitingahús og hringdi í Bernard Thorr og mig. Þarna skildi hún eftir hvítu kápuna. Ég réð af öllu, að hún hafði staðið sig vel. Ég náó'i i handklæði og hrein nærföt úr ferðatöskunni og þurrk aði Anitu um axlir og bak. Þeg- ar hún hafði sveipað um sig hvít- um sloppnum, kveikti hún sér í sígarettu. Við fórum niður. Með- an hún rausaði við þig, notaði ég tækifærið til að skila því, sem ég hafði hnuplað úr tuðrunni kvöld- ii) áður. Ég fór síðan út í bílskúr. Eg þurrkaði bílinn að iiman. SUNNUDAGUK 29. nóvember 1970 Niður i kjaL'ana bar ég teppið frá Villeneuve, riffilinn og skothylk- in. Síðan fór ég aftur upp á efri hæðina, rakaði mig og skipti um föt. Ég tók leigubíl á skrifstofuna. Þar fann ég gamlar útlitsteikn- ingar fyrir Milkaby. Ég skauzt inn á gjaldkerastofuna og útbjó handa þér launaumslag. í það setti ég tveggja mánaða laun og þrjú hundruð frankana, sem ég hafði lofað þér. Ég hringdi í nokkra vinnufélaga og ræddi við þá um samkomuna í Calliot kvöldið áður. Áö'ur en ég fór aft- ur til Villa Montmorency, tók ég leigubíl á Rue de Grenelle. Ég fór upp og nældi á hurðina hjá þér miðanu, sem þú hafðir skilið eftir á lampaskerminum. Klukkan var rúmlega ellefu. Anita var reiðubúin að fara, og þú hafðir lokið við skýrsluna. Ég lét þig fá launaumslagið. Mér var bráðnauðsynlegt að fá þig til ao' setjast undir stýri á Thunderbird- inum. Eí mér tækist það ekki, færi öll ráðagerðin út um þúfur. Lög- reglan mundi ekki trúa einu ein- asta orði. Það væri útilokað, affl þ»\ hefðir ekið bílnum s|ö bundr- ©AUGWSINGASTOFAN wam Yokohama snjóhjólbarSaT Með eSa án nagia Fljót og góð þjónusta HJÓLBARÐAVIÐGERÐtN GARÐAHREPPI er sunnudagur 29. nóv. — Jólafasta Tungl í hásu'ðri kl. 13.51. Árdegisháflæði í Rvík kl. 6.22. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan J Borgarspítalan- nm er opln allan sólarhringinn. Aðelns móttaka slasaðra. Sim) 81212. Kóx.-vogs Apótek og Keflavfkui Apótek eru opin virka daga kí 9—19, laugardaga kl 9—14 helgidaga kí. 13—lffl. Slokkviliðið og sjúkrabifreiðlr tyr- ir Reykjavík og Kópavog, sfmt 11100. SJúkrabiíreið I Hafnarflrðl, shmi 5133«. Almennar opptýslngar um lækoa þjónustu í borgkml eru gefnar símsvara Læknafélgs Reykjavík ur, sfoml 18888. Fæðingarheimillð i KópavogL íflíðarvcgi 40, stml 42044. Tannlæknavakt er í Heiísaiverndar stöðinni, þar sem Slysavarðs: an var, og ei opln laugardsga og sosmtdaga kL 5—6 e. h. Simi 22411. Apótek IlafnajrfíarRar er opíð alla virka das trí fc; 9—7 á laue ardögum kl. 9—2 og á sumnu- dögum og öðrum helgidögum er opið frá kl 2—4. Mænusóttarbólusetning fyriT full orðna fer fram 1 Heilsuve. .. lar- stc." Rtykjavíkur. á mánudögum kl. 17—18. Gengið inm frá T r- ónsstíg. yfir brúna. Nætur og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 28 nóv. — 4. des. annast Ingó.'fs- Apótek og Laugarnes-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 28. og 29. nóv. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 30. nóv. anmast úuðjón Kleme'nzson. FfLAGSLTF Nonæna húsið tilkynnir. Sýningunni „Alþýðulist frá Lapp- landi“ lýkur sunmKlagskvöldið 29. nóveniber kl. 21.00 e. h. Kvenfélag Breiðholts. Basarinn verður 6. des kl. 14 i Breiðho.'tsskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar vinsamlegast skil ið munum fyrir 3. des. til Válgerð- ar (s. 84620). Svanlaugar (s. 83722) Sólveigar (s. 36874), Sigrúnar (s. 37582), Katrinar (s. 38403), Báru (s. 37079). Kökum veitt móttaka í skólanutn 6. des kl. 10—12. Basar á handavinnu vistfólks affl cl.'i- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafn arfirði ,verður sunnudaginn 29. 11. nk. kl. 2—4 e. h. á 4. hæð, stofu no. 1. Æskuiýðsstarí Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánudagskvöld k.\ 8,30. Opið hús frá VI. 8. Séra Frank M. HaMórsson. Félagsstarf eldri horgara í Tónabæ Á morgun hefst félagsvistin kl. 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri vel- komnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í SjómanTiaskólanuin þriðjudaginn 1. des. Skemmti- atriði: Magnús Guðmundsson sýn- ir blóma og jólaskreytingár. Fél.- konur fjölmenniði nýir féjagar vel'komnir. Basar Ljósmæðrafélags íslauds. Verður haldinn su.nnudfginnL & des. fcl. 2 e.h. í BreiðfirÓ'ingabúÖ. Tekið á móti kökum og muuum miðvikudaginn 2. des.. og laugar- daginn 5. des. hjá -S': vni Bergstaðastræti 70, s. 16972. Uppl. hjá Freyju s. 37059. BorgfirðHigafclagið í Reykjavík heldur skemmtifund fyrir eldri Borgfirðinga sunnudaginn 29. þ.m. kl. 2 i Tjarnarbúð. Orðsending frá verkakvennafé- lagiou Framsóku: Bazar félagsins verður laugardag- inn 5. des. n.k. í Alþýðuhúsinu. Vinsarnlega komið munum á bazar- inn á skrifstofu félagsins. SÖFN OG SÝNINGAR íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1 til 6, í Breiðfii’ðingabúð. ORÐSETsrDTNG ________________' . Kvenfélag Hafnarfjarðar hefur fótaaðgerðir fyrir aldi'að fólk í sókninni hvern mánudag kl 2—5 í Sjálfstæðishúsinu, uppi. Tíma- pantanir í sima 50336. Geðvenidarfélag íslands. Munið frímerkjasöfnun Geðvernd- ar, pósthólf 1308, Rvik. A skrif- stofu félagsins, Veltusundi 3, eru til sölu nokkrar frímerkjaarkir, allt frá 1931, einnig innlend og erlend frímerki. GENGISSKRÁNING Nr. 136 — 27. nóvember 1970 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Steriingspund 210,16 210,65 1 Kanadadollar 86,36 86,55 100 Danskar br. 1.173,60 1.176,26 100 Norskar kr. 1.230,60 1.233,40 100 Sænskar kr 1.700,64 1.704,50 100 Finaisk mörk 2.109,42 2.104,20 100 Fransteir fr. 1.593,10 1.596,70 100 Belg. fr. 177,10 177,50 100 Svissn. fr. 2.039,94 2.044,60 100 Gyllini 2.441,70 2.447,20 100 V.-Þýzk mörk 2.421,78 2.427,20 100 Lirur 14,10 14,16 100 Austurr. sch. 339,90 340,68 100 Escudos 307,20 307,90 100 Pesetaa’ 126,27 106,55 i Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 i ReikningsdolJar — Vörusfciptalönd 87,90 88,10 1 Reiikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 210,45 Kvenl'élag Ásprestakalls. Minn árlegi basar félagsins verður í anddyri Langholtsskóla sunnu- daginn 29. uóv. nk.. og hefst ' ’ 2. Tekið á móti gjöfum í Asheimil- inu, Hólsvegi 17, simi 84255. — Stjórnin. Kvenfélagið Edda. Prentarakonur halda basar í félags heimili prentara Hverfisgötu 21. mánudaginn 7 des kl 2. e h Kon- ur eru vinsamlegast beðnar að skila munum í félagsheimilið sunnudag'- n 6. des. kl. 3—6 Basar Sjálfsbjargar verður ha.’dinn i Linclarbæ sunnu- daginn 6. des. Munum veitt " 'll- taka á skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð. simi 25388. Munir verffla sóttir heim. Lárétt: 1) Stræti 6) Verkfæri 8) Ósk 10) Slæ 12) Keyr 13) Nes 14) Bók 16) Sjö 17) Dtandvra 19) Hestur. Krossgáta Nr. 677 Lóðrétt: 2) Erifl 3) Nes 4) Hár 5) Anza 7) Svívirðir 9) Þverslá 11) Borði 15) Ferð 16) Óasi 18) Líkamshluti. Ráðning á krossgátu no. 676: Lárétt: 1) Fangi 6) Kær 8) Rok 10) Áta 12) Ak 13) Al 14) MIG 16) Ali 17) Ælt 19) Æskan. Lóðrétt: 2) Akk 3) Næ 4) Grá 5) Frami 7) Falin 9) Oki 11) Tál 15) Gæs 16) Ata 18) LK.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.