Tíminn - 15.12.1970, Qupperneq 2

Tíminn - 15.12.1970, Qupperneq 2
18 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1970. Er lýsíng Halldórs Sigurðssonar 278.00 um eins og eiga sér stað í bók- inni, hljóta að gerast mjög svipaðir atburðir þessu kannski á 20—30 stöðum í einu, eitthvað áþekkt því að kona sem á annað borð er kom in út í æsingar og handalög- mó'l, sparki á einn eða annan stað á lögreglumanni. Annars gefur hver höfundur sér á- kvec/inn sjónarhól til að lýsa heiminum frá. Það sem höf- undur bókarinnar „Á heitu sumri“ setur sér er sýnilega það, að lýsa veröidinni eins og hún er í augum hinna upp- reisnargjörnu ungmenna. Ragnar: Það er engri mann- eskju lýst beint í þessari bók. En langflestir sem lesa hana, hugsa i því sambandi um þenn an atburð, sem varð á Austur- velli 1968, og er lýst þarna. Þessi atburður var kærður bæði af sjónarvottum og Birrrn sjálfri, en málið var ekki einu sinni rannsakað. Mönnunum, sem kærðu var raunar stungið inn í fangáklefa og látnir dúsa þar. — Mér finnst það talsvert alvarlegt mái að taka frásögn af þessum atburói upp úr mið- ur góðum fjölmiðlum og ýta þannig undir víðtæka skoðun, sem þeir hafa skapað. Það er lítið l£kt margrómuðu frelsi og sjálfstæði rithöfundanna. Höf- undur er undir Mafa áróðurs- ins í kringum hann og alveg ( eins ófrjáls og þeir rithöfund- | ar erlendis, sem við teljum ! mjög ófrjálsa. Örlygur: Þetta finnst mér | alger útúrsnúningur. Frelsi i mannsins til að skrifa hvað ' sem hann vill liggur Ijóst fyr- ! ir. Höfundurinn tekur þarna ákveðinn atburð, sem hann anna'd hvort býr til eða faer ! að láni, til þess að vefja sög- una utan um. Hann er ekki að gera þetta að aðalatriði í bókinni. Ragnar: Nei, en þessi yfir- borðsmennska og litla tiltrú á sannleiksleit. .. Örlygur: Hvar er þessi yfír- borðsmennska? Ragnar: Hún gegnsýrir alla bókina. Dansfólk og pólitísk æska? Örlygur: Nei það er alger- lega rangt. Höfundurinn er einmitt í sannleiksleit og læt- Hins vegar hefur það einkennt mjöig andófsbaráttuna á fs- landi, og mifclu fremur en víða annars staðar, hversu þátttaka eldra fólks er mifcil. — Al- mennar skoðanir unga fólks- ins í bókinni eru einnig frá- brugðnar því, sem þær eru i raun. Meðal leiðtoga andófs- baráttunnar og einnig að ég held megnsins af straumnum hefur veri&' nokkuð djúpstæð þjóðfélagsgagnrýni, gagnrýni á auðvaldssfcipulagið sem slíkt. Þessi einfalda mynd, sem höf- undur gefur, af gagnrýni á stofnanir og þess háttar, gaml ingjanna eins og hann yfirleitt kemst að orð.i, á engan veg- inn við. — Ég held lífca að hann hafi gert eitt stórt glappaskot í þessari þók, ef hann vill þessu fólfci vel. Eldra fólk líka í andófs- baráttunni Ragnar: Það fer ekki hjá því, að þeir sem lesa þessa bók hugsa til þeirra atburða, sem hér hafa gerzt undanfar- in ár, sérstafclega í árslok 1968 og um það leyti. Jafnvel þótt höfundurinn hafi efcfci ein- göngu haft þá í huga, eru lýs- ingar atburða sögunnar þann- ig, að lesendur hljóta að tengja þá raunveruleikanum. Ég tel bókina gefa talsvert ranga mynd af honum og því sem búið hefur undir þeim að- gerðum, sem þarna er skirskot að til. Þessu er svona háttaó' jafnvel þótt höfundur virðist hafa talsverða samúð með þvi fólki, sem um ræðir, þessu andófsfólki unga. Það sem fyrst og fremst er rangt hjá honum hvað varðar undirstöð- una eða grundvöllinn er, hversu einhliða hann rýnir á kynslóðaskiptin. Alls staðar kemur fram, að það er gamla fólfcið, eða gamlingjarnir eins og hann orðar það. og unga fólkið, sem er að tafcast á. Hann tekur í lýsingum sínum víða undir áróður lögreglunn- ar, sem fram hefur komið í blöðum og fréttatilkynning um, og gefur þeim rangfærsl- um, sem oft hafa verið hafð- ar í frammi, í sambandi við mót mælaaðgerðir hér, byr undir báða vængi. Þetta kemur fram strax í byrjun bófcarinnar, en þar lýsir hann atburði, sem átti sér stað í einhverri frunta legustu lögregluárás, sem hér hefur farið fram, þegar ráðizt var á Birnu Þórðardóttur og hún barin niður. Þegar lög- reglan gerir slíkt verður hún að finna ástæður fyrir því að lemja fólfcið, og í þessu til- felli átti ástæðan að vera, aö' áðurnefnd stúlka hefði spark- að upp í klofið á lögreglu- þjóni. Þarna kemur höfundur bókarinnar með beina lýsingu lögreglunnar og fjölmiðla hennar á atburðinum. Örlygur: Mér finnst afstaða þín, Ragnar, mótast einum um of af því, að ein'hver atburð- ur hafi átt sér stað í þjóðlíf- inu, hliðstæö*ur þvi sem hann lýsir. í uppreisnum og óeirð- Skemmtilegar handa allri fjölskyldunni > ATH. Sölus&altur er inniíalinn í verðinu. Kr. 278.00 setur fram þama, og ég held, að það sé ásetningur hans að sýna þessa atburði í dálítið ýktri mynd til þess að vekja á þeim athygli. Ég hef það á tilfinningunni við lestur bófc- arinnar, þótt ég sé ekki ýkja ánægður með hana, að höfund ur sé heldur hliðhollur æsk- unni. Fyrirmyndir hans eru þannig. Hann sýnir að margt rosfciö' fólfc, sem fordæmir hvað harðast hina svokölluðu uppreisn æskufólfcs, er sjálft mjög rotið. Það má vísa til þess, að í íslenzku þjóðfélagi er miklu harðar tekið á því ef Ragnar og hans fólk gerir eitthvað, heldur en þegar ein- hverjir aökir hópar gera svip að, eins og t. d. Þingey- ingarnir núna. Fáir for dæma þá, og þótt þeir noti dínamít og aðferðir, sem ekki eru venjubundnar, finnst fólki það bara sniðugí. — En allt um þao', að mínu áliti er bókin efcki raunhæf lýsing á íslenzkum þjóðfélagsveru- leika, enda þótt höfundur virð ist hafa í huga afburði, sem hér hafa átt sér stað. Fyrir skömmu kom út bókin ^Á heita snmri" eftir Halldór Sigurðsson, en hún fjallar m. a. um uppreisn æskunnar. Sag an gerist hér á landi, og lýs- ingar hennar á óeirðum og mótm ælaaögcrðum minna á at burði, sem hér hafa átt sér stað. Við fengum þrjá menn til að ræða saman um bók Halldórs, óg hvort hún gæfi sanna lýsingu á andófshreyf- ingu æskunnar á íslandi nú á dögum. Þessir menn eru Ragnar Stefánsson, formaður Æskulýðsfylkingarinnar, Bald- ur Óskarsson, fyrrum formað- ur Sambands ungra Framsókn- armanna, og Örlygur Hálfdán- arson, bókaútgefandi. Fara um- ræ@ur þeirra hér á eftir. Baldur: Ég tel að sagan sé efcki raunsönn lýsing á þeirri þjóðfélagsumræðu, sem fer fram meðal æsfcufólfcs á ís- landi. Efni hennar mætti frem ur lífcja við heita sumarið, sem efcfci fcom, en var boö'að af ungum byltingamanni í vor. Hins vegar kannast maður við nnargt af iþví, sem höfundurinn VANDAMÁL ALLRA ALDURSFLOKKA? DPPREISN ÆSKUNNAR EÐA GRUNDVALLAR-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.