Tíminn - 15.12.1970, Page 5

Tíminn - 15.12.1970, Page 5
MtHKTOBAGUR 15. desember 1970. TÍMINN 21 á andófshreyfingunni raunsönn? Raðnar, Baldur, Örlygur. sína eigin leið. Þessi tvö dæmi nefni ég til aö sýna hve irangt er að tala um kynslóðaskipti í bessu samibandL Örlygnr; Ég held að atburðirn ir við Mývatn séu ekki sam- baeritegir við það sem við erum að ræða um. Þar eru annars vegar peningalegir hagsmun- ir og hins vegar náttúruvernd- arsjónarmio', sem Mývetning- ar eiga raunar sameiginlegt fnlkinu í bókinni, sem við er- um að ræða um. Það talar ein- mitt nm að nauðga náttúrunni. En afímrðirnir við Mýivatn eru siðar tiHkomnir og kunna að •vera af öðrttm rótum, en hrær- ingahnar sem þú talaðir um irman verkalýðshreyfingar- innar. Mér finnst líka að iþú viðúiikennir að eitthvað sé til í btSrinni, þegar þú segir að innan verbalýðsihreyfingari n n ar gæti óánsegju með rikjandi ástand og þá sem þar eru í fbrystw, þótt það hafi ekki náð npp á yfirborðið og 1 allt atjj við það sama. Tílfitssemi viS ríkjandl þjóðskipulag Ragnar: Ég hef í rnörg ár hakl- ið þessn stíft fram. Það er ékki um það að ræða, að ég sé að viðurkenna eitthvert sjónarmið. — En meðlim- ir verkalýðshreyfingarinnar s'kiptast efcki upp eftir aldri, eins og í bókinni fyrir framan Alþingishúsið, iinnan hennar hefur í mörg ár verið sterk rót- tæk andstaða þess fólks, sem viU afnema hina hefðbundnu skoðun, sem hefur verið áher- andi í verkalýðsforystunni þegar samningar standa yfir, að taka stiöðugt tillit til ríkj- ándi þjóðskipulags í stað þess að beita afli hreyfingarinnar ti'l að' ná eins langt og afl hennar dugir til. Þessi tvö and- stæðu sjónarmið hafa lengi ver ið rfkjandi innan vei'kalýðs- hreyfingarinnar. Öriygnr: Það hefur verið stöð- ugt að skapast sterkara mið- stjórnarafl ekki aðeins í verka- iýðshreyfingunni heldur einn- ig öðrum svipuðum samtökum svo sem samvinnuhreyfing- unginni, sem fólkið úti um iandið eða í félögunum á mjög erfitt meg að breyta. Balður: í venkalýðshreyfing- unni er ekkert sterkt mið- stjórnarvaid. Valdið er í raun og veru ailt í höndum félag- anna sjálfra en stjórnirnar í hinum ýmsu félögum verða oft mjög sterkar og íhaldssamar. Öriygur: Er það ekki mið- stjórnarvald á sína vísu? En sagði ekki Ragnar áðan að innan verkalýðsfélaganna greindi menn á um baráttuað- ferðirnar sérsta’klega er kæmi a& verkföllum? Raguar: Ekki aðeins baráttu- aðferðirnar heldur afstöðuna gagnvart hinu kapítalíska þjóð- félagi. Verkaiýðsforystan hefur verið ákaflega sáttfús gagn- vart því. Öriygur: Já, höfundur lætur einmitt verkalýðsforingjana segja að það verði að fara að öllu meS gát trl þess að tapa ekki þeirri aöstöðu sem á hefur unnizt, ekki vegna hins almenna félagsmanns heldur forystumanna sjálfra. Ragnar: Já, en hér er um það ag ræða hvort við eigum að miða kröfur okkar við styrk hreyfingarinnar eða svokall- aða þjóðarhagsmuni, þ.e. hags- muni hins ríkjandi kapitaliska þjóðfélags. Baldur: Það væri vissulega skemmtilegt að ræða frekar um þessi mál. En svo við snú- um okkU'r aftur a&' bókinni þá er hún áhugaverð þrátt fyrir augljósa annmarka og mér finnst sjálfsagt, að sem flestir lesi hana. Ég fagna því að ein- hver skuli verða til þess að taka þessi mál til meðferðar Þó dreg ég í efa að höfundur hafi sett sig nægilega vel inn í þessi mál eða viti hvað er að að brjótast í ungu fólki. En þótt. ýmsir gallar séu á bók- inni held ég að hún geti orð- ið til aó' skapa umi'æður um . þessi mál og það tel ég mik-' ils virði. — Og í bókarlokin virðist gæta vissrar bjartsýni hjá höfundi, a.m.k. skil ég það svo, þegar aðalpersónurnar fara burt af landinu, að þau séu á vissan hátt að verða frjáls. En endirinn er tvíræður. Það má líka líta sivo á að þau séu að flýja burt frá þessu þjóðfélagi, sem þeim finnst leiðinlegt og von-laust. Örlygur: Er ekki eó'lilegt að höfundur skilji þannig við þau. Hann getur tæpast gefið for- skrift af því sem verðúr. Ragnar: Er þetta ekki bara ósköp venjulegur „happy end". Setur hornin í ungpólitíkusa Örlygur: í samhandi við það sem þú sagðir, Baldur, um að höfundur skilji ekki nógu vel þetta verkefni og sé ekki í nógu miklum tengslum við æskuna, þá tel ég ekki auðvelt að skera úr um hver er í nánustu sambandi við hana. Ég tel mig ekki vera það öðr- um fremur, en óvist er bvort t.d. þið tveir eruð þao frekar. Þið bemið úr tveim ákveðn- um hópum fólks, pólitísk-um ungsamtökum sem hafa afrnark aðar skoðanir og stefnur fcþ.a. berjast fyrir. Þið eruð í raun- inna þeir menn sem höfund- urinn lætur unga fólkið setja hornin í og kallar skröltandi beinagrindur. Þið emð ekki í tengslum við alit ungt fólk og getið þar af leiðandi ekki sagt fyrir um hvao' allir era að hugsa. Baldur: Auðvitað vitum við ekki hvað allir hugsa, en ég tel ekki að við, sem gengið höfum í flobka, séum endiiega með afmai-kaðar og fastbundnu ar skoðanir. Ég er einn af þeim mönnum, sem hafa mifc- inn áliuga á breytingum á þjóðféiaginu. Ég valdi þann kost að ganga inn í kérfið í góó'ri trú og taldi, að með bví að vera virkur þáttakandi í einum stjórnmálafiokkanna væri tiltölulega auðvelt að láta eittfhvað gott af sér leiða og koma fram áhugamálum mín- um. Hins vegar virðist tregðan og venjan ofta»t hiafa yfirhönd- ina. Örlygur: Með öðrurn mjög erf- itt að koma áhugamálum sín- um fram innan kerfisins. — Mér finnst þú hafa komizt að mjög svipaðri niðurstöðu og höfundur eða fólk í bók- inni, a&' ríkjandi ástand sé ekki það sem við verði unað. — En mér finnst þið taka þessi kynslóðaskipti í sögunni of bókstaflega. Höfundur er ekki að draga upp ábveðið ald- ursm ark 30 ára eins og núna er inntökuskilyrði í FUF eða 35 eios og er í æskulýðsfjlög- um hinna flobkanna. Þegar hann taiar um ungt fólk eða gamlingja fer það eftir því hver sboðun þess er, lífsviðl horf og lífsaðstaða. Ragnar: Mér finnst greinilegt að höfundur leggi mikla áherzlu á að skörp skil séu á milli kynslóðanna. Þetta viðhorf 'hefur verið talsvert almennt. En andófshreyfingin held- ur því fram, að hér sé ekki um að rœða kynslóðaskipti, heldur sé óánægja með ríkj- andi þjóðskipulag grundvalí- armál, sem allir hljóti að láta sig einhverju skipta. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÖHJÓLBARÐARNIR t fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt V$| |§|l > Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. ■k n\ ■■■■■■ ■■■■■■■ #■ ■■■ ■■ ■■ ■ ■ ■ ■ 22, Hjesw GUMMIVNNUSTOFANI- IF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 ^ÍIERA^ % X i Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú botfid Sieva kæliskápa á Uekkuáu vevði 6 stærðir fyrirliggjandi Staðgreiðsluafsláttur Góðir greiðsluskilmálar RAFTÆKJADEILD, HAFWARSTRÆTl 23, SlM118395

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.