Tíminn - 15.12.1970, Side 10
26
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1970.
ESSIE SUMMERS;
A VEG
10
fjallgöngutn, er pað ekki? Mér
ftnnst það á bókunum yðar.
Hugo kinkaði kolli. — Já, ég
nrona, að vi'ð getum klifrað nóg,
þegar við komum til Thunder
Fiord.
Janet Ijómaði. — Ætlið þér þá
að búa þar, Hugo. Cherry gamli
sagó'i að það væri ekki ákveðið.
Ef til vill vildir þú ekki hafa fast
an samastað. En hann var viss
um, að Prudenee ætlaði að búa
þar. Mó ég annars ekki segja
Hugo og Prudence?
Jú, þau fullvissuðu hana um,
að það mætti hún, og Hugo bætti
við;
— Ég get alveg eins skrifað í
Fiordland eins og annars staðar,
kannske betur.
Prudenee sagði með snefil af
áminningu í röddinni:
— Ef til viil færðu ekki nægan
tíma til að skrifa eins mikið og
þú ert vanur. Þaó‘ þarf að reka
hótelið og ég er hrædd um, að
skriftk verði aðeins tómstunda-
iðja þar.
Við.þessu sagði Hugo rólega:
—Ég bý mér bara til dagskrá,
sem passar fyrir mig. Ég skrifaði
á fcvöldin Ofg næturnar í langan
tíma, áður en ég gat helgað mig
skrifunum eingöngu, kæra Pru-
denee frænka.
Janet flissaði. — Almáttugur,
hvað þetta er gamaldags, að segja
„kæra Prudence frænka".
Hugo samþykkti það og þætti
við: — Og þó er hún langt frá
þvi ac7 vera gamaidags í' hugsun-
arhætti.
—Nei líklega ekki. sagði Jan-
et. Þær notuðu ekki svona hæla
á skónum í gamla daga
Hugo leit fyririitlega á skóna
hennar Prudence.
— Þú verður aó' útvega þér al-
mennilegan skófatnað í Fiord-
land, frænka, þótt ég geti ómögu-
lega ímyndað mér þig í stígvél-
um.
Prudence svaraði þlíðlega: —
Hafðu ekki áhyggjur af því. Ég
er með stígvélin mín í töskunni.
—Stígvél? ferðu þá í göngu-
ferðir? Undrun hans virtist ekki
beint vera gullhamrar.
— Gönguferðir eru mér, það
sem krikkett er Janet. Mér finnst
það betra en skipulegar íþróttir.
—Mig skal ekki undra. Þér
mundi leióast ef þú ætlir að bera
virðingu fyrir settum reglum.
Þetta fann hún að var ásökun,
fyrir það sem hún hafði eitt sinn
gert og brotið siðferðisiögin.
Janet sagði: — Ó mér finnst
þetta svo fallegir hælar Ég er í
fimmta bekk núna og þá megum
við vera á háum hælum á skemmt
unum, en María frænka vildj það
ekki. Hún bætti við: — Hún var
ósköp góð, það er ekki það. Hún
gekk sjálf alltaf á lágum hælum.
Hún hafði engan áhuga á fötum.
Þá sagó'i Prudence: — Langar
þig í nýja skó fyrir næstu skemmt
un? Við höfum tíma tii að fara
í búðir, áður en bíóið byrjar.
Cherrington-Smith sagði, að ég
ætti að gæta þess, að þú fengir
það sem þú þyrftir.
— Ég man nú ekki eftir. að
hann hafi sagt það, sagði Hugo.
—Þú varst efcki viðstaddur,
sagði Prudence rólega. — Ég tal-
aó'i við hann eftir matinn.
í þessu stökk Midge út úr bíln
um og börnin náðu taki á ólinni,
en hundurinn dró bau bara með
sér. Hugo notaði tækifærið, með-
an þau heyrðu ekki til, að segja:
— Ég skil, að þú ætiar að fá
peninga fyrirfram, er það ekki?
—A vissan hátt, jú.
— Því í ósköpunam þáðirðu þá
ekki tilboðið, þegar við vorum
þar bæði? Þú ættir ekki að þurfa
að halda leyndu, að þú sért pen-
ingalaus.
— Ég er ekki peningalaus, svar
aði Prudence. —Og ég vildi held
ar biðja, þegar þú varst ekki við-
staddur.
— Hvað áttirðu annars við, þeg
ar þú sagðir skólastjóranum, að
ég væri miklu eldri?
Prudence leyndi brosinu og
sagðj sakleysislega: — Nú, ertu
það kannske ekki?
Hann stundi. — Ég er þrítug-
ur og það er ekki svo langt frá
tuttugu og fjögurra.
—Bara þrítugur? Ég hélt að
þú værir að veró'a fertugur. Það
hlýtur að vera skaplyndið og
framkoman. Það er engu líkara.
en að þú tilheyrir annarri kyn-
sióð.
— Þú. . . Lengra komst hann
ekki, því Midge var að slíta sig
lausa'. Hann flautaði. Hundurinn
hlýddi og öll þrjú komu aftur til
þeirra.
Janet ljómaði öll. Meintirðu
það virkilega, Prudence. Skó með
háurn hælum?
Hugo stundi og vísaði þeim inn
íbílinn.
—Eru margir hundar á Thund
er hótelinu? spurði Hugo.
— Já, nokkrir. Við þurfum aó'
veiða villisvín. Þau skemma dálít
ið. Það eru mill af þeim i skóg-
inum.
— Milljónir, ekki mill, leiðrétti
tvíburasystirin.
—Milljónir! endurtók Keith
hæðnislega. —Eins og aMar stelp
ur, hefur þú ekki hundsvit á töl-
um. Hefurðu nokkurn tíma hugs-
að um, hvað milljón er mikið-
Veiztu, hvað maður er lengi að
telja milljón kindur?. Ef maður
telur átla tíma á dag, fimm daga
vikunnar og kemst yfir 50 á min-
útu?
—Nei, ég veit það ekki og mig
langar ekkert til þess. En þaó’ er
svo heimskulegt að tala um mill
svín.
— Það er samt miklu nákvæm-
ara, en að tala um milljón.
— Nei, nú vil ég heyra meira
um Thunder Fiord, greip Hugo
fram í, og tvíburarnir sögðu frá,
hvort í kapp við annað.
Eftir kaffi skildu þau. Hugo og
Keith fóru í bókabúðina, en Jan-
et og Prudence lögðu af stað í
innkaupaleiðangur.
í búðargiugga einum, ráku þær
augun í bráðfaMegan kjól, sem
Janet féll strax fyrir.
—Ó, hann er draumur, ckki
satt? sagði hún hugfangin.
—Það er gaman, ao' láta
drauma rætast annað slagið Janet.
Komdu inn, við skulum máta
hann. Ég borga.
Janet var næslum mállaus. Þeg
ar maður er ekki nema fimmtán
ára, þráir maður svona hluti, en
er venjulega álitinn barn ennþá
Það verður betra, að vera sautj-
án, hugsaði hún og átján verfNr
alveg stórkostlegt.
Kjóllinn var eins og saumaður á
hana og afgreiðslustúikan var
næstum eins hrifin og Janet og
Prudence. — Er nokkuð jafn
indælt og barn, sem er að breyt-
ast í konu? spuról hún hugfang-
in og Janet varð himinlifandi yf-
ir þessum orðum. Þetta var
kannske svolítið væmið, en hún
sagði þó, að ég væri að verða
kona.
Síðan keyptu þær hælaháa skó,
af nýjustu tízku, eyrnalokka og
hálsfesti. Alit tók þetta sirm tíma
SKARTGRIPIR ÚR BRONSI
NÝJASTA TÍZKA
FRÁ SVÍÞJÓÐ
ARMBÖND - HRINGAR
HÁLSMEN - ERMAHNAPPAR
G. B. SILFURBÚÐIN
LAUGAVEGI 55 - SÍMI 11066
er þriðjudagur 15. des.
— Maximinus
Tungl í hásuðri kl. 3.12
Árdegishaflæði í Rvik kl. 7.50
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan 1 Borgarspítalan
nm er opln allan sólarhringlnn.
Aðeins móttaka tlasaðra Siml
81212.
Ró. -vogs Apótek og Keflaviku.
Apótek eru opln virfea daga fei
9—19, laueardaga fct 9- 14
helgidaga k: 13—lft.
Slökkviliðið og sjúkrabllrelBU tyr
ir Reykjavík og Kópavog. *iml
11100.
Sjúkrabifreið 1 Hafnarflrðl stmi
5133«.
Almennar upplýslngai um lækna
þjónustu i borginnl eru gefnai
sfmsvara Læknafélgs Reykiavik
or, sími 18888
Fæðingarheimfllð i Kópavogi
GflfQarvegi 40 stmi 42644.
Tannlæknavakt er i Heiisuverndar
stöðinni. þar sem Slysavarðs:
an var, og ei opln laugardrga og
summdaga kL 8—6 e. h. Slmi
22411.
Apótek HaínarfJarBar er opiC aiL
virka dag; frá kl 9—7, á laug-
ardögum ki 9—2 og 6 sumnu
dögum og öðrum helgidögum er
opið frá k; 2—4.
Mænusóttarbólusetning fyril full
orðna fer fram / Heilsuve. ..dar-
stc* B...kjavfkcr ð mánudögum
kl. 17—18. Gengið inn frá ’ r
ónsstíg. yfir brúna.
Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka t
Reykjavík 5. til 11. des annast
Lyfjabúðin Iðunn og Garðs
Apótek.
Kvöld- og heJgarvörzlu Apóteka
í Reykjavík 12.—18. des. annast
Lahgavegs-Apótek og Holts-
Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 15. des.
annast Guöjón Klemenzson.
•TGLINGAR
Skipadeild S.J.S.:
Arnarfell fór 13. þ. m. frá Húsa-
vík till Svendborgar, Rotterdam og
HuL’. Jökulfeli er í Svendborg, fer
þaðan á morgun til Reyðarfjarðar.
Dísarfeli losar á Vestfjörðum. Fer
þaðan til Norður- og Aust-urlands
hafna. Litlaíell er í Reykjavík.
Helgafel; fór 12. þ. m. frá Svend-
borg til Akureyrar. Stapafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa. Mæli-
fell er í Þorlákshöfn. Dorith I-Iöyer
,’estar væntanlega í Susise (Túnis)
16. þ. m.
FLUGÁÆTLANTR
Fiugfélag íslands hf.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Lundúna kl. 09:30
i morgun og er væntanlegur það-
an aftur ti; Keflavíkur kl. 16:10 i
dag.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í fyrramál-
ið.
Fokker Friendship vél félagsins er
væntanleg til Reykj avikur k’ 17 10
í dag fná Vogum, Bergen o-g Kaup-
mannahöfn.
Vélin fer ti; Voga, Bergen og Kaup
mannahafnar kl. 12:00 á morgun.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), til Vestmanna-
eyja (2 ferðir), ti; ísafjarðar,
Sauðarkroks.
■TLAGSLtF Z
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ.
Þriðjudaginn 15. des. hefst handa-
vinna og föndur ki. 2 e. h, — Að-
aðgöngumiðar að jólafagnaðinum
fimmtudaginn 17. des. afhentir í
Tónabæ þriðjudaginn 15. des.
Aðalfundur Vestfirðingafél.
verður að Hótel Borg miðvikuc’ag-
inn 16. des. kl. 20.30. En það var
stofndagur félagsins fyrir 30 ár-
um. Venjuleg ..ðalfundarstörf,
önnur mál, gamlir og nýir félag-
ar fjö,’mennið.
BRÉFASKIPTI
Hér er ein 17 ára sem hefur áhuga
á öllu mögulegu uiilli himins og
jarðar, hún er að læra írsku
spænsku. þýzku. latínu og grísku.
einnig hefur hún mikinn áliuga
á tónlist.
Katalin Kovcr,
Debreeen Béke n 24.
Hungary.
Gleðjið fátæka fyrir jólin.
Mæðraslyrksnefnd.
QR.ÐSENDING
Minningarspjölds Kópavogs-
kirk.iu
fást á eftirtöldum stöðum: Minn-
ingabúðin Laugavegi 56. Blómið
Austurstræti 18. Bókabúðin Veda
Kópavogi. Pásthúsinu Kópavogi.
Ólaísdóttir, Jaðri Brúr.aveg 1, sími
34465. Rannveig Einarsdóttur
Suðurlandsbraut 95 sími 33798.
Guðbjörgu Pálsdóttir Sogaveg 76.
sími 81838. Stefán Arnason, Fálkg
götu 7. sími 14209.
Minningarspjöld minningarsjóðs
ljósmæðra
fást á eftirtöldum stöðum. Fæð-
ingard. Landspítalans. Fæðingar-
heimilinu, Mæðrabúðinni Domus
Medica, Verzlunini Helmu Austur-
stræti 4.
Minningarspjöld til styrktar heyrn
ardanfnm börnum fást á eftirtöld
um stöðum:
Domus Medica,
Verzl. Egill Jaeobsen,
Hárgreiðslustofu irbæjar
H oyrn 1 eysing jaskólanum,
Heyrnarhjálp. Ingólfsstræti 16
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Vesturbæjar-Apóteki Mel
haga 22. Blóminu Eymundssonar-
kj allara Austurstræti. Skartgripa-
verzlun Jóhannesar Norðfjörð
Laugavegi 5. Hverfisgötu 49. Þor-
steinsbúð Snorrabraut 61. Háateitis
Apóteki Háaleitisbraut 68. Garðs
Apóteki, Sogavegi 108. Minninga
búðinni Laugavegi 56.
Munið Jólasöfnun mæðrastyrks-
nefndar að Njálsgötu 3. s. 14349.
Umsóknum veitt móttaka á sama
stað.
Lárétt:
1) Fiskur. 6) Svif. 8) Útibú. 10)
Lausung. 12) 51. 13) Tveir eins.
14) Elska. 16) Fornafn. 17) Strák-
ur. 19) Sæti.
Krossgáta
Nr. 690
Lóðrétt: 2) Grænmeti. 3)
Hasar. 4) Mál. 5) Högg. 7)
Hróp. 9) Stök. 11) Klampa.
15) Veiðitæki. 16) Mifli-
vegur. 18) Kusk.
Ráðning á gátu nr. 689.
Lárétt: 1) Rósin. 6) Sæl. 8)
Óra. 10) Lát. 12) Gá. 131 Ra.
14) Upp. 16) Tau. 17) Aga.
19) Stáli.
Lóðrétt: 2) Ósa. 3) Sœ. 4)
Hl. 5) Söngur. 7) Staut. 9)
Ráp. 11) Ára. 15) Pat. 16)
Tal. 18) Gá.
Hornafj'ai'ðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúgá til
Afcureyrar (2 ferðir), til Vest-
mannaeyja, isafjarðar, Patreks-
Kópavogskirkju hjá kirkjuverði.
Minningarspjöld kirkju óháða
safnaðarins
fjarðar, Húsavíkur, Egilsstaua og ^ eftirtöldum stöðum: Björg