Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 1
BLAÐ II 288. tbl. — Föstudagur 18. des. 1970. — 54. árg. Formósa, Japan og Kína gera tilkall til sömu olíulinda Kortið sýnir Senkaku-eyju og legu hennar gagnvart Kína og Formósu Willy Brandt SÆGUR MORÐ- HÚTANA TIL BRANDTS — vegna samninganna við Pólverja um Oder- Neisse Sægtir morðliótana berst nú til Willy Brandts, kanslara Vestur- Þýzkalands eftir undirskrift þýzk- pólska samningsins í Varsjá, þar sem ÞjóSverjar viðurkenndu Od- er-Neisse landamærin og afsöluðu sér um alla framtíð rétti til landakrafna á hendur Pólverjum. Rannsóknarlögreglan í Vestur- Þýzkalandi hefur nú gert víótæk ar varúöarráðstafanir til að gæta lífs ráðherra sambandsstjórnarinn- ar og fjölskyldna þeirra. Hefur öryggisvörður verig margfaldaður. Strax daginn eftir að Willy Brandt kom heim frá samnings- gerðinni í Varsjá, bárust 28 nafn- lausar morðhótanir til kanslarans. Fyrir nokkrum dögum var ráðizt á Helmut Schmidt, varnarmálará'ö herra, í Hamlborg. Var það að verki öfgasinni, vopnaður hnífi. Öryggisverði ráðherrans tókst að slá hnífinn úr hendi mannsins áð- ur en honum tókst að koma lagi á ráðherrann. Vikublaðið Der Spiegel hefur gert skoðanakönnun um viDbrögð almennings við samningnum í Varsjá og hvernig fólki hefði brugðið við, er Brandt féll á kné fyrir framan minnismerkið um gyðinga þá, sem þýzkir nazistar myrtu á stríðsárunum í Ghettóinu í Varsjá. 41% þeirra, sem spurð- ir voru, svöruðu, aö þeim hefði fundizt það viðeigandi framkoma, en 48% sögðu að kanslarinn hefði verið of yfirdrifinn og gengið of langt með því að falla á kné. 11% hinna spurðu höföu enga skoðun á málinu. Athyglisvert er hvernig þessi svör skiptust eftir aldursflokkum. 46% ungs Eólks á aldrinum 16 til 29 ára töldu að framkoma Willy Brandts hefði verið rétt og viðeigandi, en 54% þeirra, sem voru á aldrinum 30—59 ára töldu að kanslarinn hefði gengið of langt og framkoma hans ekki verið viðeigandi. Hússein konungur Jórdaníu er nú í opinberri heimsókn í Vestur Þýzkalandi og hafa margskonar öryggisráöstafanir verið gerðar til að vernda konunginn og kansl- arann meðan á heimsókninni stendur. Öryggisverðir í Vestur- Þýzkalandi eiga því annríkt þessa dagana. (Endursagt TK). OÓ—Reykjavík, Emi eitt vandamál er nú að rísa milli stórveldanna í Asíu, þ. e. Japans, Kína og Formósu. Samkomulagið milli þessara ríkja hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarna ára tugi, og kunna menn að lialda að ekki skipti máli þótt enn eitt ágreiningsefnið bætist við. En svo er þó ekki. Upp á síðkastið hefur sambúð Jap- ana og Kínverja á meginlandinu farið batnandi, og nýlega mynd a'ó'i mikill hluti japanskra þing manna úr öllum flokkum sam tök sín á milli, sem berjast fyr ir þgtnandi sambúð við Rauða Kína. Það sem einkum vakir fyrir Japönum er að nýta þann gífurlega markað sem Rauða- Kína er fyrir iðnaðarútflutning þeirra. Aö hinu leytinu eru Kín verjar að byggja upp iðnað f landi sxnu, og bendir allt til þess ao' þeir muni kaupa mikið magn af vélum af ýmsu tagi og heilum verksmiðjum frá Japan. Sjang Kai Sjek og stjórn hans á Formósu er lítið hrifinn af þessum samskiptum landanna og ásakar Japani fyr ir að stuðla að því að Rauða Kína verði enn öflugra herveldi en það er nú. FB—Reykjavík, fimmtudag. Nú fá menn með eigin aug- uin að sjá, hvcrnig ofurhugan um Tlior Heycrdahl tókst í sumar að sigla yfir Atlantshaf ið á papýrusbátnum Ra II, en eins og kunnugt er af fréttum, mistókst honum sams konar til raun árið áður, en þá hét bát urinn Ra I. Gerð hefur verið tveggja kvölda dagskrá um Atlants- hafssiglinguna, og er það isænska sjónvarpið, sem séð hefur um gerð þáttanna. Fékk sænska sjónvarpið til afnota kvikmyndir, sem Heyerdahl og hans menn tóku á leiðinni, og einnig hafa myndatökumenn sjónvarpsins sjálfs tekið mikið af myndum. Sjónvarpsstöðvar í fjöldamörgum löndum hafa nú spurzt fyrir um möguleika á að fá sjónvarpsþættina keypta. Þættirnir verða sýndir í sænska sjónvarpinu í næstu viku, sá fyrri nú á sunnudag inn, og sá síðari á jóladag. Sömu daga verð'a þættirnir sýndir í Noregi og í Japan. Sýningartími beggja þáttanna er ein klukkustund. Danska sjónvarpið er meðal þeirra sjónvarpsstöðva, sem þegar hafa tryggt sér þættina, en ekki er vitað, hvenær þeir verða sýndir þar, en búizt er við, að það verði með vorinu. Danska sjónvarpið fær ekki þættina með Noi-dvision-kjör- um, þaó' er að segja ekki með því að skiptast á þáttum, held En nú eru þessi þrjú ríki komin í hár saman og er ófyrir sjáanlegt hvernig þeim deilum lýkur. Ágreiningsefnið er Senkaku-eyjarnar, sem eru 560 km úti af strönd meginlands Kína. Það er að segja, aö eyj arnar sjálfar eru tiltölulega lítilsverðar, en nýlega hafa fundizt miklar olíunámur við strendur þeirra. Þá er ekki að sökum ag spyrja, öll rrkin gera tilkall til eyjanna. Fréttastofan Nýja-Kína rauk upp til handa og fóta út af þessu máli fyrir nokkrum dög- um, en stofnunin hefur um langt skeið látið heldur vel að Japönum. En nú eru þeir orðnir stríðsæsingamenn, sem hóta hertöku kínv. eyjanna Sen kaku. Segir að þeir hafi svar izt í bandalag með Bandaríkja mönnum, Suííur-Kóreumön num og klíku Shang Kai Sjeks á Formósu til að ráðast á Kína. Japanska stjórnin segir ein- faldlega, að Senkaku eyjarnar séu syðsti hluti eyjaklasans, sem Japan samanstendur af og að ekki sé nein ástæða til að semja við einn eða neinn um hvaða ríki þær tilheyri. En eyjarnar eru í Ryukyu eyja klasanum, og mun Japan taka ur ganga greiðslur að nokkru til Thors Heyerdahls sjálfs, enda kostaði hann sjálfur ferð- ir sínar á papýrusbátunnm, og vill fá hluta af hagnaðinum. Það var Lennart Ehrenborg, einn af yfirmönnum sænska sjónvarpsins, sem samdi við Heyerdahl um gerð sjónvarps þáttanna, en þeir Ehrenboi'g eru góðir kunningjar og var Ehrenborg m. a. staddur í Safi, hafnai-borginni í Marokkó þaðan, sem Heyerdahl lagði upp á hvítasunnudag í vor sem leiö. Fyrri þátturinn hefur hlotið nafnið Pýramídar og papýrus. Fjailar hann um upphafið að ferð Heyerdahls. Hefur Ehren burg skýrt frá því, að Ileyer- dahl hafi ekki haft neitt ákveð ið takmark með ferð sinni á Ra, gagnstætt því sem var um ferð hans á Kontiki, hér endur fyrir löngu, en hann ætl- aöi að reyna, hvort ekki væri fært að komast yfir Atlants- hafið á papýrusbáti. Nú, þeg ar hann hefur sannað að svo er, vei’ða vísindin að taka það með í reikninginn, þegar fjall að er um, hver hafi fyrstur komið til Ameríku yfir Atlants hafið. í fyrri þættinum er sýnt hvernig menn víö*a um heirn nota papýrúsbáta, og sýnt er, þegar verið er að smíða Ra I., en papýrusinn var sótt- ur lil Eþíópíu. Báturinn var síðan reyrður saman við pýra- mídana. ftalskur kvikmyndatokumað (Taiwan). i við yfirstjórn þeirra árið 1972, en þær voi’u innlimaðar í Japan,sríki 1896. Eins og stend ur tilheyra eyjarnar Okinawa svæðinu og hafa verið undir stjórn Bandaríkjanna síðan þeir hertóku svæðið í lok síð ari heimsstyrjaldar. En stjórn þeirra þar er aðeins millibils ástand. Formósustjórn gerir einn- ig tilkall til eyjanna, eða rétt- ara sagt olíulindanna við þær, og hefur stjórnin þar þegar veitt Gulf olíufélaginu leyfi til ag bora eftir olíu á svæðinu. Samt er olíuvinnsla ekki hafin þar. Stjórnin á Formósu lét nýlega setja upp fána sinn á ur var með í ferðinni á Ra I, og sésf á myndum hans, hve illa gekk í fyrri ferö'inni. Síðari þátturinn, Með papýrus- báti yfir Atlantshafið, fjallar eingöngu um Ra Il.-ferðina. f þeirri ferð var bæði ítalskur og ( japanskur kvikmyndatöku- maður um borð. eyjunum. Hann blakti þar þó ekki lengi, því áhöfn banda- rísks tundurspillis, sem sendur var á vettvang, tók fánana nið ur. Auk stjórnar Japans og For mósu hefur stjórn Rauðla-Kína einnig gert tilkall til eyjartna og segir reyndar að þær séu kínverskt yfirráðasvaeði og þurfi ekki að semja við neinn um það atriði. Hið eina sem víst er í þessu máli er, að árið 1972 munu Bandaríkjamenn leggja niður flotastöðvar sínar á eyjunum og afhenda Japönum þaer. Hvað síðar gerist, verö'ur framtíðin að leiða í ljós. Sænska sjónvarpið hefur skýrt frá því, að eiginlegu séu sjónvarpsstöðvar um allan heim komnar í biötröð eftir að fá þættina til sýningar, enda virðast allir vilja fá þá. í Bretlandi er reiknað með að hægt verði að sýna HeyerdaMs þættina um páskana. ÞaS gefui á Ra II í ferðinni yfir Atlantshafið. Sjénvarpskvik- myndir um Ra // Myndirnar verða sýndar víða um heim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.