Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 6
22 TIMINN FÖSTUDAGUR 18. deseak^r 1979 Erfir hún auðævi glæpa- manns- ins? Þegar Ðugenio Messania, einn hinna fimm alræmdu Mess ina-bræðra — ókrýndra kon- unga undirheima Lundúnar- borgar — andaðist í marz 1970, kom fram í dagsijósið kona, sem kom af stað miklu fjaSra- foki bæði meðal almennings og í fjoLskyldu glæpamanna. Það var belgísk stúlka, Marie Vervaecke að nafni, 38 ára gömul. í mðrg ár hafði hún starf- aS sem símavæi'diskona fyrir Eugenio Messiu Nú leit skyndilega út f> jr að hún yrði ein af auðugtstu konum Belgíu, því Messina var vell- auðugur, þegar hann lézt. I Marie var sautján ára, þeg- lar hún hitti Eugeni á kaffi- Marle, eins og hún Htur út f dag. húsi í Belgíu. Húin var barns- leg og saklaus ung stúlka, sem trúði öllu góðu um alla, einnig Messina. Hann var laglegur á að líta og kunni að koma fyrir sig orði og þegasr hann bauð henni gull og græna skóga, ef hún vildi vera stúlkan hans,' blossaði meyjarhjarta hennar. En fyrst varð Marie að gera foreldrum sínum til geðs og ganga í klaustur og læra hjúkr ( un. í fimm ár gátu þau Eug- enio aðeins talað saman gegn Skipholt) 21 Siml 26820 B Ý Ð U R Y Ð U R Ó D Ý R A G i S T I N G U I 1. FL. HERBERGJUM ' * Morgunverður framreiddur * V E L K O M I N í HÓTEL NES rai~gI.VfiESE Marie var sautján ára, þegar hún hitti manninn, sem lofaði henni gulli og græn- um skógum, en gerði hana að ambátt sinni. Þegar hann lá banaleguna, reyndi hann að bæta fyrir þetta - hann kvæntist henni _ og nú fær hún að öllum líkind- um gullið, sem hann lofaði henni, ótrú- lega mikinn arf eftir hann. um rimla klaustursins. Þegar hún loks losnaði, beið hann eftir henni og bað hennar. Hún var blinduö af ást og fannst mikig til koma og játaði. Þau fóru til Lundúna til að gifta sig, að því hún vissi bezt. Hann var þá þegar orð- inn konungur undirheimanna. .Staðfest hefur verið, að Mar- ie kom til London allsendis óvitandi um, hvað hún var í rauninni að gefa sig í. Farið var sfcrax með hana í hóruhús og þar var henni sagt, að hún 'þyrfti að skrifa undir nokkur sikjöl til þess eins að fá að dvelja í Lundúnum. Bókstaf- lega með byssuhlaup við hnakkann var hún neydd til að fara á skráningarskrif- stofu, þar sem einhver herra Smih beið hennar. Þegar hún kom út aftur var hún frú Smith, til málamynda gift mið- aldra lögreglumanni frá Shang- hai. En Marie sjálf hafði alls enga hugmynd um þetta. Hún kunni ekki orð í ensku og hélt að hún hefði verið að sækja um venjulegt dvaraleyfi. Þar sem hún svo sá ekki meira til herra Smith, gleymdi hún þessu fljófclega. Upp frá þessum degi starf- aði Marie svo sem símavænd- iskona af þezta tagi. Engin leið var til baka úr þessu fyr- ir Marie eða allar þær ungu stúlkur, sem Euginio Messina hafóí veitt i net sitt. Ef ein- hver þeirra reyndi að slíta sig lausa, var enga miskunn að fá: Annað hvort voru þær lim- lestar á hryllilegasta hátt, eða bara myrtar. En þetta var gert á svo vel skipulagðan hátt, að lögreglan gat aldrei fundið ástæðu tii að höfða mál gegn neinum, allra sízt Messina- bræðrunum. Eins og aðrar þær gleðikon um, sem „unnu“ hjá Messina- bræðum, fékk Marle sitt eig- ið starfssvæoí í Lundúnum og var undir stöðugu eftirliti. íburðarmikil íbúð, var undir hennar yfirráðum — þjónustu- stúlka hélt nákvæmt bókhald yfir hvaða menn Marie tók með sér þangað og maður sá um að hún svikist ekki um í starfinu, meðan hún gekk um götumar. í tuttugu ár ráku Messina- bræðurnir starfsemi sína, sem hvítir þrælasalar í miðri Lund- únaborg. Marie og hinar stúlk- umar í þjónustu þeirra voru neyddar tU að vinna fyrir þá og afla þeim fjár. Það var ekki fyrr en 1959, aö bólan sprakk. Upp komst um fjölskyldufyrirtækið — en á þessum 20 árum, sem þeir störfuðu, höfðu þeir, sérlega Eugnio, nág að safna sér mi'kl um auði — þeir höfðu lifað á vöxtum þeirra viðskipta, sem Marie og þjáningarsystur henn ar héldu gangandi. Allar höfðu þær verið lokkaðar til Lund- úna frá heimilum sínum, víðs vegar að úr Evrópu. Þær voru auðveld fórnardýr hinna for- hertu þrælasala sem kunnu lag iö* á un-gum og trúgjörnum stúlk um. Eugenio var heilinn í sam- tökunum. í daglega lífinu lék hann hlutverk kaupmanns. En aðalverkefni hans var, að út- vega stúlkurnar og hann var það góður mannþekkjari, að hann sá um leið ef stúlkurn- ar voru líklegar til að snúast gegn samtökunum. Það var auðvitað leitt fyrir samtökin að þurfa að eyðileggja vöruna, eða losa sig við hana, en þó var þetta einstöku sinnum nauðsynlegt — til að ekki félli blettur á nafn og heiður fyr- irtækisins. Þegar upp komst um allt, var Eugenio dæmdur í sjö ára fangelsi í Belgíu. Bróðir hans Við velium m það borgor sig . .IMM I ofn. &R H/F. Síðumiila 27 . Re ykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.