Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 9
FÖSFTUDAGUR 18. desember 1970
TÍMINN
tii ■'■líiinin. ii iiiiiiiimíyiníi
25
/NG UPA
0YNOW,
HARPy/
FOlLOhV
'£MJ
r-SJY£LL, H£?ÍL
0SSÍ/PPTO
“/os£"oojerpNL
SO //£ CAN
COLLECT HtS
. CUTOFTH/S
J-^PAYFOLL/
ilteTmv j
Hvert fóru þjófarnir, eftir að þeir skildu ir tvo reiðmenn. — Við skulum fylgja
viS þig? — Suður, í átt til hæðanna þeim. — Á meðan . . . Lögreglustjórinn
þarna. — Lögreglustjóri, hér er slóð eft- hlýtur að vera búinn að safna saman leit-
arflokki, flýtum okkur. — Hann hlýtur
að „missa af“ sióð okkar, svo hann fái
sinn hluta af fehgnum.
WOW, WHAT \[|
A FEAST/ 1
SIR. WE CANNOT ) X INSIST WE
ACCEPT MONEy. J PA/ AS WE
NORTH'PASS
THE NEXT PLACE,
STRANGER. /
AN EVIL . f
Pl: -E, A I /—
STAY THE
NIGHT, '
STRANGERS.
TIMETOGO,
r BOYS/w
MONEY—
HE'S RICHÍ
NO, WE MIIST
TRAVEL NORTfl.
En sú veizla — Nú er tími til kominn að
fara. — Herra minn, við getum ekki
tekið við peningum. — Ég krefst þess,
að við fáum að borga, um leið og við
förum. — Peningar, hann er ríkur. — bið
ættuð að vera hérna í nótt, vinir. — Nei,
við verðum að halda áfram norður á
leið. — Norður. Farið fram hjá næsta
þorpi. Það er slæmur staður, þjófa-bær.
LANDFARI
Séra Ólafur Skúlason
svarar
Landfari góður.
Margt er gért séi ÍL dægra-
styttingar í svartasta skamm-
degi. Sannast það á nokkuð
vandlætingasömu bréfi, sem
birtist í „Landfara" í gær, og
ég var rétt nú að veita eftir-
teíkt.
Þykir mér tilhlýða að þakka
fyrir athugasemdirnar, þar sem
þeim er að mér beint og koma
þá um leið meö örlitla breyt-
ingartillögu, áður en fleiri
kveða upp dóma en þetta sókn
arbarn mitt, sem fær nú ekki
lengur orða bundizt.
Það er eðlilegt og í alla
staði skiljanlegt, að út úr
flæði hjá þeim, sem eiga ríka
ábyrgðartilfinningu, þegar brot
ið er í móti því, sem réttlætis-
kennd þeirra kallar rétt og
gott. En ekki get ég nú samt
alveg sætt mig við það, að til-
efni þau, sem greind eru í bréf
korni sóknarbams míns, séu
fyllilega á rökum reist.
Satt er þaö', að Gunnar Thor-
oddsen talaði á aðventukvöldi
safnaðarins, sem Bræðrafélag-
ið stóð fyrir af sömu reisn og
undanfarin ár. Var ræða dr.
Gunnars slík, að vart get ég
hugsað mér heppilegra innlegg
til undirbúnings jólahátíðinni,
eins og aðventan á að vera.
Lagði hann út af sögu Gunnars
Gunnarssonar, Aðventa, á meist
aralegan hátt. Sannao'ist það
enn sem fyrr, hvað var mér
engin ný opinberun, að hvorki
eru stjórnmálamenn verri
menn en gengur og igerist, nema
síður sé, og eins hitt, að þeir
hafa boðskap að flytja langt út
fyrir þann ramma, sem pólitík-
in myndar.
Er það reyndar furðulegt,
hve seint okkur ætlar að lær-
ast það, að stjórnmál eru ekki
í eðli sínu ill né heldur þeir
endilega slæmir, sem vilja við
þau fást. Má þetta þeim mun
furðulegra heita, sem stjóm-
málin fjalla um heill heildar-
innar, og ætti því frekar að
finnast hjá þeim, sem þeim
helga krafta sína, fagrir eigin-
leikar en slæmir.
Hitt tilefni umvöndunar
sóknarbarns míns veldur mér
nokkrum sviða, því ég finn
sannarlega til undan því. Ég
veit það ósköp vel, að ekki
er það nein trygging fyrir
kirkjulegum áhuga heimilisins,
þó svo að barnig gangi til
spurninga og fermist. Þó hafði
ég ekki álitið, að svo væri
áhugaleysið biturt, að þa'ö
snérist í virka andstöðu við
kirkjuna. Mér er það engin
launung, að ég hvatti ferming
arbörn mín til þess ag taka
vel í beiðni stjórnarmeðlima
Bræðrafélagsins, er þeir
ávörpuðu þau og báðu um að
taka jólakort til sölu. fíkainm-
ast ég mín hreir.t ekkert fyrir
það. Flest heisnili senda jéla-
kort, sum nsörg, því gæti
þarna veriö um nokkurs konar
þjónustu við heimilin að ræða,
þar sem þau fengju kortin
sena heim, um leið og hagn-
aðurinn rynni til þess, að söfn
uðurinn eignaðist nú heimili.
En ao ég hafi ætiað að refsa
börnunum, sem ekki vildu
selja kortin, með því að iáta
þau fara með helga bæn og
játningu kirkjunnar, er svo
fáránlegt, a‘ö því tekur ekki
einu sinni-^l^-svara. Og svo er
nú setinn hekkurinn með spurn
ingar, að einr. hópurinn kem-
ur, þá annar fer og rýma þarf
húsnæðið að loknum tima, svo
að þag segir sig nú sjálft, að
ekki hefði verið hægt einu
sinni að hagnýta sér þá refs-
ingu að láta blessuð böfnin
„sitja eftir“.
Hitt vil ég gjarnan, ai'; sókn
arbarn mitt viti,. að ég hef
ekki enn ferrnt barn, sem ekki
kann a. m. k. Faðir vor og
Postullega trúarjátoingií, sá
það á annað borö færí um að
læra nokkuð. Þag þekktist aö
vísu einu sinni að ferma „upp
á Faðir vorið", ég vona, að
sóknarbarn mitt æski þess ekki
að slík innfærsl0. í kirkjubæk-
ur vero'i tekin upp á nýtt, hvað
þá að slíkt verði almennt inn-
leitt.
Bréfkorn þetta er nú orðið
lengra en ég í upphafi ætlaði
og bíð ég velvirðingar á því.
En þetta snerti mig illa, mér
Jeiddist þetta, þó svo liver og
einn verði að venjast alls kyns
skeytum, missönnum, ekki sízt
þeir, sem eiruhverjir vita cin-
hver deili á, jafnvel þó svo
ekki sé um alia að ræða. En
ekki minnist ég þess að hafa
orðið var viö aðfinnslur fyrr,
jafnvei þó við höfiiin fengið
ræðumenn úr röðum stjórn-
málamaiuia, eins og t.. d. þing-
mann Norðurlandskjördæmis
vestra, Jón Kjartansson, sem
ég hei reyndar aldrei fengið
tækifæri til að styðja hvorki
með atkvæði eða ræðu, en
■ talaði hjá okkur ssmt á sams
konar samkomu og Gunnar
Tlicrodósen.
Vona ég, að gremja sóknar-
barr.s rníns fai einhverja svöl-
un, en ef um írekari útrás
þarf að vera, þætti mér vænt
um, eí það snéri sér beint til
mín, siíkt or venjulegast far-
sælast, ef um emlægan áhuga
til umbóta er að ræða. Með
kærri þökk og óskum um gleði
leg jól.
HLIÓÐVARP
Föstudagur 18. desember.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.
30 Fréttir. Tónleikar 7,55
Bæn 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfrcgnir. Tónleikar 8.
55 Spjallað við bændur 9.
00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblað-
anna 9,15 Morgunstund barn
anna: Kristír Sveinbjöms-
dóttir endar iestur á „Æivin
týrum Disu“ eftir Kára
Tryggvason (5). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir, 10.00 Fréttir.
Tónleikar. 10.10 Veðurfregn-
ir Tónleikar 11.00 Fréttir.
Tónleikar
12.00 Dagskróin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar. Tónleikar.
13.15 Húsmæðraþáttur.
Dagrún Kristjánsdóttir hús
mæðrakennari flytur.
14.30 Síðdegissagan „Óttinn sigr
aður" efíir Tom Keitlen
Pétur Sumarliðason les þýð
ingu sína (6).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá, aæstu viku.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum: Lesið
úr nýjum bókum
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveins-
son.
Hjalti Rögnvaldsson les (16)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá ikvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 A.BC
Ásdís Skúladóttir og Inga
Huld Hákonardóttir sjá um
þátt úr daglega lífinu.
19.55 Kvöldvaka.
Sóknarpresturinn í Bústaðasókn, * f
Ólafur iSkú’ason. —————•
WWKÍÍ
( JYN/C/f WAY&P 7»£ ' TH/£Y£S /?/£>£ AFT&P / {^SOUTJ.// TOJYAPP soo//••• . . ( SJ/SP/PfJ) il J/SFE —-—... M£A///Y/J/L£—
a. fslenzk einsöngslög
Elfn Signrvinsdóttiir syng
ur lög eftir Siguringa E.
Hjörleifsson og Sigurð
Þórðarson, Guðrún Krist-
insdóttir leikur á píanó.
b. Um Þorstein tól
Séra Gísli Brynjólfsson
flytar frásögaþátt
c. Kvæði eftir Hallgrím
Pétursson
Margrét Jónsdóttir les.
b. Baukamenning
Lárus Blöndal skjalavörð-
ur talar um tóbaksbauka.
e. Þjóðfræðaspjall
Árnj Björnsson cand.
mag. flytur.
f. Kórsöngur
Alþýðuikórinn syngur
nokkur lög, dr. Hallgrím-
ur Helgason stjórnar.
21.30 Útvaripssagan: „Amfonetta"
Romain Ifolland
Sigfús Daðason íslenzkaði.
Ingibjörg Stephensen les
(7).
22.0 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsa-gan: Úr ævisögu
Breiðfirðings
Gils Guðmundsson alþm. les
úr sögu Jóns Kr. Lárusson-
ar (11).
22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
listarhátíð í Hollandi s. L
sumar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDaGUR 18. desember
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Söngvar á síðkvöldi.
Síðari bluti dagskrár, sem
flutt var í Lausanne í Sviss
20. nóvember í haust til
ágóða fyrir Barnahjálp S.Þ.
Þýðandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Eurovision — Svissneska
sjónvarpið).
21.45 Mamnix.
Hættunni boðið heim.
ÞýSandi:
Kristmaan Eiðsson.
22.35 Erlend málefnL
Umsjónarmaður:
Ásgeir Ingólfsson.
23.05 Dagskrárlok.
SINNUMT
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda Iýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartímaj
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sfml 16995