Tíminn - 29.12.1970, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 1970.
TIMINN
RÁDSTEFNA UM RÉTT
ARREGLUR Á HAFINU
Hinn 17. desember 1970 sam-
þykkti allsherjarþing Sameinuc/u
þjóSanna ályktun um að kveðja
saman alþjóðaráðstefnu um rétt
arreglur á hafinu. Gert er ráð
fyrir að ráðstefnan verði haldin
á árinu 1973, en endanleg ákvörð
un um fundartíma og fundarstað
verður tekin á 27. allsherjarþing
inu haustið 1972.
í ályktun allsherjarþingsins seg
ir, að ráðstefnan skuli fjalla um
sanngjamar alþjóðlegar reglur —
þ.á.m. alþjóðlegar stjórnunarregl
ur — fyriir alþjóða hafsbotns-
svæðið, nákvæma skilgreiningu á
því svæði og skyld málefni á
breiðum grundvelli, þ. á. m. þau
er varða réttarreglur á úthafinu,
landgrunnið, land'helgi (þ.á.m. við
áttu hennar og reglur um alþjóð
leg sund) og viðbótarbelti, fisk-
veicíar og verndun lífrænna auð-
linda úthafsins (þ.á.m. forgangs-
réttindi strandríkja), verndun um
hverfisins á hafinu (þ.ám. ráðstaf
anir tilað koma í veg fyrir meng
un) og vísindalegar rannsóknir.
Samkvæmt ályktun allsherjar
þingsins er hafsbotnsnefnd Sam
einuðu þjóðanna falið að undir
búa ráðstefnuna og fá nú alls 86
ríki sæti í nefndinni í stað 42
áður. Er ísland meðal þeirra
ríkja, sem sæti eiga í nefndinni.
Nefndin mun halda fyrstu fundi
sína í Genf í marz 1971 og júlí-
ágúst 1971 til að gera frumdrög
að reglum varðandi vio'fangsefni
ráðstefnunnar.
Ályktun þessi var samþykkt
með 108 atkvæðum gegn 7, en 6
ríki sátu hjá við atkvæðagreiðsl
una.
Eftirtalin ríki fluttu tillögu þá,
sem ofangreind ályktun byggist á:
Bandaríkin, Chile, Ecuador, E1
Salvador, Guyana, Haiti, Indones-
ia, ísland, Jamaica, Kanada, Ken-
ya, Nigeria, Noregur, Peru, Sene-
gal Sierra Leone, Svíþjóð, Trini-
dad og Tobago og Tunis.
HREINSUM
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérslök meöhöndlun
EFNALAUGIN BJÖRG
Háaleílisbtraul 58-60. Simi 31380
Ðarmalilið G. Simi 23337
00981-88981-«-*
9 U3fUlSVMNV8
8 OjlSnQUQAVIQMS
NOSSNQr
snpaNðoM
4Jidiaoinv>isooao
JÖN E. RAGNARSSON
LÖGMAÐUE
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegi 3. Sími 17200.
STJÖRNUNARFRÆÐSLAN
(Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja)
Námskeið í stjórnun fyrirtækja á vegum iðnaðar-
ráðuneytisins hefst 18. janúar 1971. Námskeiðið
fer fram á mánudögum, miðvikudögum og föstu-
dögum kl. 15,30 til kl. 19,00 í húsakynnum Tækni-
skóla íslands, Skipholti 37, Reykjavík.
Námskeiðshlutar verða eftirfarandi:
Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar
(18. jan til 22. jan.)
Frumatriði rekstrarhagfræði (25. jan. til 3. febr.)
Framleiðsla (15. febr. til 15. marz).
Sala (15. febr. til 15. marz).
Fjármál (22. marz til 16. apríl)
Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa
(22. marz til 16. apríl).
Stjórnun og starfsmannamál (19. apr. til 7. maí)
Stjórnunarleikur (14. og 15 maí).
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á
skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37,
Reykjavík. Sími 82930.
Vinningarnir
frá Happdrætti SÍBS
fljúga um allt land
Hvar lenda þeir f ár?
Aðeins hjá þeim sem eiga miða.
Miðinn í Happdrætti S.Í.B.S. kostar
aðeins 100 kr.
16400 númer hljótá vinning — að-
eins ein miðasería gefin út.
Auk þess Jeep Wagoneer bifreið =—
tveir bílar í einum — fyrir starfið —
fyrir fjölskylduna.
Ókeypis upplýsingarit hjá umboðs-
mönnum um allt land.
Umboðsmenn:
Sigurbjörg Ölafsdóttir, ÓlafsfirSE
Axel Júlíusson, Hrísey
Jóhann G. Sigurðsson, Dalvik
Svava Friðriksdóttir, Strandgötu 17, Akureyri
Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli
Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, Svaibarðsströnd
Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýlubakkahr.
Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, Reykdælahr.
Hólmfriður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssveit
Hysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, Aðaldal
Jónas Egilsson, Húsavik
Óli Gunnarsson, Kópaskeri
Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn
Kristín Þorsteinsdóttir, Þórshöfn
Jón H. Marinósson, Bakkafirði
Kaupfélag Vopnflrðinga, Vopnafirði
Jón Helgason, Borgarfirði eystra
Eiin S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal
Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaitastaðahr.
Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum
Theodór Blöndal, Seyðisfirði
Verzlunin Vik, Neskaupstað
Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal
Eirikur Ólafsson, Eskifirði
Sigurður Ármannsson, Reyðarlirðl
Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði
Kristín Helgadóttir, Stöðvarfirði
Þórður Slgurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal
Óli Björgvinssonf Djúpavogi
Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði
Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjubæjarklauslri
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi
Halldóra Sigurjónsdóttir, Vik, Mýrdal
Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Veslmannaeyjum
Sigurbjörn Skarphéðinsson, Hvolsveíii
Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ
Marla Gfsladóttir, Hellu
Eirlkur ísaksson, Rauðalæk
Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahr.
Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr.
Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skéiðum
Eirikur Sæland, Espiflöt, Biskupstungum
Þórarinn Stefánsson, Laugarvatnl
Kaupfélag Árnesingá, Seifossi
Elín Guðjónsdóttir, Hveragerði
Warta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyri
Pétur Gíslason, Eyrarbakka
Guðbjörg M. ThbrarenSen, Þorlákshöfn
Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavik
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum
Anna Sveinbjörnsdóttir, Sandgerði
Jðn Eiríksson, Melðaslöðum, Garði
Verzlunin Hagafell, Keflavík
Hrefna Einársdóttir, Ytri-Njarðvík
Árnheiður Magnúsdóttir, Innri-Njarðvík
Guðríður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum
Félagið Berklavörn, Hafnarfirði
Styrktarféiag sjúklinga, Vífilsstöðum
Bókaverzl. Gríma, Garðaflöt 16, Garðahr.
Litaskálinn, Kópavogi
Aðalumboð, Austurstræti 6, Reykjavík
Halldóra Ólrfsdóttir, Grettisgötu 26, Reykjavik
Hreyfill', bensínsala, Fellsmúla 24, Reykjavík
Skrifstofa SÍBS, Bræðraborgarstig 9, Reykjavík
Féiagið Sjáifsvörn, Reykjalundi
Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Kjós
Verzlunin Staðarfell, Akranesi
Sr. Einar Guðnason, Reykholti
Gísli Sumarliðáson, Borgarnesi
Elin Þórðardóttir, Hvammi, Hnappad.
Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsvelt
Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik
Sigurður Guðnason, Hellissandi
Aðalsteinn Guðbrandsson, Ólafsvik
Guðrlður Sigurðardóttir, Grundarfirði
Guðni Friðriksson, Stykkishólmi
Anna Ft. Fritzdóttir.Búðardal
Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd
Jóhann SæmUndsson, Litla-Múla, Saurbæjarhr.
Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi
Sæmundur M. Óskarsson, Svelnungseyri, Gufudal
Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði
Sóley Þórarinsdóttir, Bjarmalandl, Tálknafirði
Gunnar Valdimarsson, Bíldudal
Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri
Sturia Ebenezersson, Flateyri
Guðmundur Eliasson, Suðureyri
Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvík
Vinnuver, tsafirði
Þorvarður Hjaltason, Súðavik
Aðalsteinn Jóhannsson, Sjaldfönn, Nauteyrarhr.
Sigurmúnda Guðmundsdóttlr, Drangsnesi
Hans Magnússon, Hólmavík
Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitru
Pálmi Sæmundsson, Borðeyri
Ingólfur Guðnason, Hvammstanga
Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal
Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi
Laufey Sigurvinsdóttir, Skagaströnd
Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki
Garðar Jónsson, Hofsósi
Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Haganeshr.
Kristin Hannesdóttir, Siglufirði
Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey
sig að vera með
AUGLÝSIÐ Í TÍMANUM