Tíminn - 29.12.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.12.1970, Blaðsíða 5
JKRfHJdDíVGWR 29. dcsember 1970. TIMINN 5 denni DÆMALAUSI — Ég borga mörg hundruð fyrir nautasteikina, og svo kall ar hann þctta hreinasta óæti. verSur kynnir í barnadagskrá sjónvarpsins auk Anitu. Þegar Dagskrá 1 ákvað að hætta að hafa kvenþuli var ástæðan sögð sú, að þeir eyddu of miklu af dagskrártíma sjónvarpsins. Því hafa þulirnar neitað, og segj- ast ekki geta séð, að klukkan, sem nú er notuð, eyði neitt minni tíma en þær höfðu gert áður. — ☆ • Það þótti mörgnin kaldhæðni örlaganna, að á meðan Páll páfi heimsótti barnaspitalann í Sidney í Ástralíu og kyssti þar smábörn á kollana, stóðu kon ur úti fyrir og mótmæltu af- stöðu Páfans til Pillunnar svo kölluö*u. Aðeins konur voru í mótmælagöngunni vegná PiU- unnar og Páfans, og voru marg ar þeirra ófrískar, að því er fréttir herma. Stóðu þær með mótmælaspjöld sem á stóð m. a. — Hvenær fáum við að nota pilluna. — ☆ — Það getur haft alvarlegar af- leiðingar að ógna lögregluþjón um, já og mem’a að segja, þó þeim sé aðeins ógnað með loftbyssu. Að minnsta kosti hef ur 23 ára gamall Dani nú ver ið dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir verknaðinn, en reyndar framdi hann einnig nokkur innbrot,' sem uröu til þess að þyngja dóminn. Mað uannn neitar því að hafa miðað loftbyssunni á lögregluþjón, þegar hann kom til þess að handtaka hann. en lögreglu- þjónninn segir að hann hafi tekið byssuna af manninum, þar sem hann hafi talið, að um raunverulega. byssu hafi verið að ræða, en ekki loftbyssu. Nýtfeku heimili er staður, þar sem öllu er stjórnað með straumnofum — nema börnun- um. — Hvar liggur Osló? — í miöri Tékikóslóvaikíu — Tékk—osló—valda. Nú ætti það bráðum ekki að vera opinbert leyndarmál leng- ur, að Christina og Tord „Tosse“ Magnuson eru trúlofuð. (Það vantar varla annað en þenn an trúlofunarhring, sem gerir málið heyrum kunnugt. Sibyfla prinsessa hefur heldur ekkert Mágiiu,son se:n ida ér hann cinn ||nrNhlj'ti. m svo að segja hverrar einustu móður. Hann er 29 ára, tveirn árum eldri en Christina, laglegur, skemmtilegur og með góða menntun. Hann rekur fyrir- tæki með bróður sínum, og sagt er að það gangi ágætlega. Hann hefur oft verið boðinn til hall- arinnar og snætt þar hádegis- verð með „tengdamóður sinni“ ,..og Chrjstinu, og er hann þá hiiiii skemmtilegáSti borðherra. • Þegar allt þetta er tckið ti': gréiná! gérir éf til vill ekki svo mikí'ð til, þótt hann sé „son“ en hafi ekki einhvers staðar „von“ í eftirnafni sínu. En þegar Christina ákvað að bregða sér í ferð til Afríku með „Tosse“ og nokkrum öðrum vin- um, sagði Sibylla hreint nei. Þetta var ekki hægt, fannst henni, og það gekk svo langt, að hún settist niður og skrifaði bréf til nokkurra þeirra, sem ætluðu til Afríku, og reyndi að fá þá ofan af því. Christina varð hins vegar heldur ókát, og fannst mamm- an ekki sem þægi.'egust. Yngsta dóttir Sibyllu er ekki vör* að kvarta/ énda hefur hún notið mikils frelsis í samaburði við systur sínar, og hefur því ekki þurft að rísa gegn ákvörðunum móðurinnar. Nú fór þó svo, að hún snerist öndverð gegn móð- urinni, og gerði sem hún sjá.'f vildi og fór til Afríku með ,,Tosse“ og félögum sínum. Og það var geysigaman. Einu varð Christina þó að lofa. Hún varð að fá vini sína til þess að heita því, að birta ekki eina einustu mynd af öllum þeim myndum, seni teknar voru í, ferðinni. Christina kom heim aftur, fal.'eg, sólbi’ennd og hamingju- söm, og tók aftur við þeim skyldum, sem hvíla á herðum hennar, sem eins meðlims kon- ungsfjölskyldunnar, enda þykir >?nni þáð ekki sem verst. — XK3 erum aS breyta svolítfS skfpulagi fyrirtaekisins, Pétur. — Geferr þú passaö lyfto? \%iur minn er mikið fyirir vei'öiskap og hann haifði brenn- andi löngun tiil að eignast trillu. Konam. baifði þó röggsamlega tjáð honum að þau hefðu emg- an vegiran efni á slikum bjána- skap. Ettit kvöldið, þegar hann kom heim, tillkynniti hann frúnni, að nú hefði hann fest kaup á triliu. Hún rauk á hanm eimis og gamm- ur og heltti hraustJlega úr reiði- skálium sínum yfir hann. Seinna im kvölldið þegar hann sá, að það versta var aístaðið, labbaði hann út og — keypti trillu. ___Pabbi, hvað er þessi maura- sýraí? ■ — Það er það serni Norður- verkshíenn nota á bílana sína, drengur minn. — Viðurkenndu það bara. Þú kærir þig ekkert um, aS hann skili sláttuvélimvi. Kennsiukonan: — Oig á sjötta degi sbapaði guð manninn. Pétur: — Pabbi minn segir, að við séum komin af öpum. Kennslukonan:: — Hér í sikól- anum skiptum við okkur ekki af ættfóltoi yfckar. — Framfarir, sonur minn, jú, það er t. d. þegar maður opnar fyrir útvarpið og hlýðir á veður fregnir í stað þess að líta út um giuggann hjá sér. Svíar losuðu sig fyrir alllöngu við kvenþulina, sem kynntu dag skráratriðin í Dagskrá 1 í sjón- varpinu þar. í staðinn var sett klukka, sem gaf fólki ti: kynna hvað næst átti að koma. Nú er svo komið, að þeir Svíar, sem horfa á Dagskrá 1 fá kvenþul- ina sina aftur, að minnsta kosti nú um jólin. Sjónvarpsmenn segja, að þetta hafi verið ákveð- ið vegna þeirra mörgu, sem sitja einir heima um jólin og hafa hvorki vini né vandamenn til þess að njóta jólanna hjá; Geta þeir nú glatt sig við að horfa á þulina, og sjónvarps- dagskráin yfir hátiðirnar á að verða mun persónulegri við þetta, segja þeir. Á eindálka myndinni er Kicki Engerstedt, en á fjórum smámyndum hér með eru f. v. Anita Lindman, Catrine Duclos, A.'icia Lund- berg og Sven Lindberg, sem — ☆- Öfgasinnaðir einræðissinnar í Noregi hafa nú sett Haraldi krónprinsi og Sonju konu hans skilynði, annað hvort skulu þau hafa eignazt barn innan tveggja ára, eða þau sbulu koma sér úr landi. Hjónakornin y.ppa að- eins öxlum yfir svona kjána- skap, og samia munu allir gaman samir Norðmenn gera.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.