Alþýðublaðið - 14.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1922, Blaðsíða 1
10.23 Miðvikudaginn 14. júní. 133, tölublað umiöar nd aðalfundi H.f. Eimskipafélagrs Islands 17. þ. m. verða afhentir á skrifstofu félagrsins í dag- kl. 1 til 5. síðd. Atvinnuleysi. AHs staðar þar, sem auðvalds- íyrirkomulagið aær sér verulega -niðri i þjóðfélögunum, dregút það •<meðal annara óþurftardilka á eftir :sér atvinnuleysi, sem alt af kem- nr öðru hvoru og aefir í för raeð tér (yrir þá, sem fyrir því verða, •> mat gvislegí böl og bágindi, bæði andlega og likamlega. Þetta fyrir brigði gerir lítt eða ekki vart við sig, meðan auðraldið er I bernsku, þvf að þá standast nokkurn veginn á athafnir manna og þarfir, svo -¦ að sjaldan verður nokkutt veru legt hlé á. Þess vegna er ekki nndarlegt, þótt ýmsir menn eigi -stundum erfitt með að átta sig á því, þegar það er í byrjun og þar sem það er óvanalegt, og mösnum -hætti til að líta á það eins og eitthveit óhjákvæmilegt böl, álika < erfitt viðgerðar og landskjálftar og <eldgos, felllbyljir og eldingar, saðíveður og önhar nmbrot nátt- táruaflanna, Og svo er það. Menn standa stúrnir og barma sér, vérða • iei'ðir á Kfinu og óska sér, að þeir ihefðu beldur fæðst í fyrndinni, þeg- rzt atiir höfðu nóg að éta og nóg -að gera, þvf að svo var það og 'Stefir verið til skamms tíma hér á landi. Þegar önnin um „há <íbjargræðistimann" var búin, beið önnm afgrefðslu, haustönnin.' Að henni lokinni komu vetrarveikin, innivinna, þegar ekki varð unnið *uti, og lokum yorannirnar, j»fn- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóns sál. Einarssonar Suðurpol 2. Aðstandendur. Nýja mjólkurbúðin er áföst við 'Waönes-verKlun. Þar verður seld Olfuæ-mjólls:. Hreinleg- og greið afgreiðsla Píeegf og góð m.jóll£ allan dag-iiiwt. frami eins og forboði nýrrar hring rásar. Og hvetjum myndi þá hafa dottlð í hug, að nokkurn tíma liðu yfir menn þau lindur, að ekkett væri tii að gera? En öliu gamni fyigir nokkur alvara. Við þessa láílausu starfsemi hlaut að safnast auður, og þá var fjandinn Iaus. Vatn, seni stiflað er, Ieitar sér framrásar annars staðar: Af auð- safninu leiddi óhjákvæmilega nýtt vald, nýtt fyrirkomulag, nýja siðu, nýja starísháttu og nýja vanþckk- ingu. Menn gátu ekki áttað sig við hinar nýju aðstæður, gátu ekki gert við hinu nýja böli, at vinnuleysinu, Og það kveður svo ramt að, að jafnvei hinir lærð- ustu menn, þeir, sem átt hafa kost á að öðlast öSram fremur yfiflit yfir hlutina, staada jafa- höggdofa og binir, sem hafa orð- íð að fara allrar mentunar á mis, frammi fyrir þessu furðulega fyr- irbrigði og barma sér einnig yfir þesau „óhjákvæmilega böli". En atvinnuleysi er ekkert „ó- hjákvæmilegt böl". Það er f fylsta skilningi að eins afleiðing af „syndum annara", þeirra, sem kallaðir eru atvinnurekendur. Orsakirnar til atvinnuleysis má bæði telja margar og fáar, eftir þvf, hversu djúpt er lagst, en eig- intega ætti ekki að vera nema um eina að ræða, þá, sð búið væri að gera alt, sem gera þyrfti. En nú er síður en svo sé. Fjöldi manna um allan heim býr við hin aumustu kjör, skortir fæðu til að seðja hungur sitt, skýli íil hllfðar við óblíðu náttúrunnar og;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.