Alþýðublaðið - 14.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1922, Blaðsíða 2
ALÞITÐUBLAÐ'IÐ TOBAKB er ödýrast, TÓBAKID er nýjast, TÓBAKB er bezl bjá Æaupfilaginu. spjsrir til að hylja aekt sína og jafnframt aila andlega menningu Sjúkdómar og spilíing hvers kon ar æða því um meðal manna, svo að huga manns hryllir vlð, Því / er þess vegna cékki til að dreifa, að ekki sé nóg verkefni fyrir hendi, En vegna þjóðfélagsfyrir- komulagsins er það ekki nægt til þeas, að unaið verði, Maðaa það. er óbreytt, verður ekki spurt,, hvort þetta éða hitt þurfi sð gera, heldur favort það borgl sig íjár faagslega og eingöngu ijárfeagslega að gera það, ekki íyrir heildina, faeldur fyrfr þá einstaklinga, sem ráð hafa á fjármagniau, því að þeir einir hafa tök á að koma því í framkvæmd. Og á þekkingu þeirra, skilningi og viljs verðar það að velta, meðaa svo stendur, hvort unnið er til gagns eða ógagns, því að vinnan út -af fyrir" sig getur valdið miklu ógagsl Það er ekki aisðveit a§ segja, að ekki hafi verið nóg unnið á stríðs- árunum. Þvert á móti. En hverjar ern afleiðingarnar ? Heimsbpl. Það þarf því að hafa gát á vineunni, gæta, þess vandléga, a'ð sem minst sé unnið að óþörfu, og að það, sem unnið er, sé unnið til gagns og undir fuilkomnu skipulagi. En í því efni syndga meatt einna mest, og það er eðíilagt. Margir avo kalíáðit atvinnurek- endttr er nsjög þekkingarsnauðir menn, og ena slður er, að þeir hafi allir til að bæra þá rmnn- kosti, sem aauðsyalegir eru þeim möanue?, er örlög asiaara manna eru að einfaverju leyti undiir kora in. Þeirra höfuðkrafa er að öllum jafnaði sú, að sem mestsé unn ið, og til þess neyta þeir allra ráða. En áilar einstrengingar era skaðlégar. Innan skamms er mark- aðurinn, sem á að segja til um þarfir fólksins, fullur af framleiðslu og tekur ekki við meira. Þá era seglin skyndilega dregin saman. Afieiðingin er atvinnuieysi. Þetta keraur _fynr á öllum atvinnusvið nm. Hins vegar þverr við atvinnu leysið kaupgeta manna, því að arðinum af vinnunni, er ójalnt akiít, svo að hiutfsihiega of mik ill hluti iendir á hendur farra manna, atvfnnurekeadanna sjálfra, en hinir hafa að eins eítir tvær hendur tóeciar, og þetta tefur aft ur fyrir því, að atvinna geti haf ist af nýju, og svo gengur koii af kolii. En alt má laga og Iffca þetta. Með þvf að korna betra skipu lagi á atvinnuvegina má stiila svo tii, að framleiðsla og þarfir stand ist á. í þá átt geta verkamenn einnig haft áhrif með því að sjá um, að ekki vinsi fleiri að eiani, framleiðslugrein en þörf útheimtir, að vineutfma sé stilt f hóf, svo að vinnan komi ekki á of fáa, áð fyirir vinnuna sé góTdið 'nægi ¦Jegt ksup til þess, að menn géti lifsð sórnasamlegu lifi og verði ekki örbjarga, þótt eitthvað smá- vegis bjáti á í bili og að yfirráð þeiara manns, aem aðein? lit* á eiginn hag, yfir atvinnufyrirtækj- um verði sem allra minst. En öllu þessu er enn m{ög áfátt feér á landi, og það tekur að sjálfsögðu nokkurn tfma áð kippa þvf f lag. En hann verð ur þvf styttri sem ötuiiegar er unnið á'ð pvf óg þvf meira vintt jafnfraœt Og hér eru það einnig saœtökin, sém a!t veltur á. Og nú er skamt að bíða góðs tæki- færis til þersu að sýna, að þau skofti ékki, Xsadgkjörið « fúií á meðal asmars að sýna, að alþýða manna á ísiandi hafi yfkaægum ssmtakamætti að ráða tíl þess að leiða g«I!ö!d nýrrar iupældar yfir iandið. • Atvinnulaus. ii IqiiB i| fffte, Kvennadeilö Jafnaðarmannafél. heldur fund i Alþýðuhúsinu á miðvikuda.g 14. þ. m kl.S'/ae. h. AHer konur úr Jafnaðarmanna- félaginu verða að mæta. Húsiau á Laugareg 22, þar sem kaupfélagið var, er nú verið að breyta. B. Stefáns og Bjarnar flytja þangað skósölubúðina. Grrasvöxtnr á n?örgum tíSnblett- um hér í bænum er ágætur, enda er farið að slá suroa þeirra. A. laugardaginrj, var slegian blettur- iim fram undan Goodtemplara- húsinu. Mun það fágætt að slátt- ur byt]l avo snemma. Úr Hafnarflrði. Héðan er ekk- ert &ð frétta aaesð en sð flestir góðir teœplarar eru æfir yfir þvír að Sigurgeir Glslason skuli vera fiouti frambjóðaadinn á Jóns Mzgn- ússonaf Hstanum Minna gat ekki lagst fyrlr kappann, því að hinga^ til %éfir hsna enga fjöður yfir1 þið dregið og sízt á fjölmennum mann- fundum, W0 hann — Sigurgeir — hefðí'litið álit á Jóni Magnóssyni sera bannman'ni Hingað kom biað- ið »Templar" í gærdag, þ. e. laug- srdag> er Þ»r minst á þingmensku- framboð J. M,; eykur það ekkí fylgi faaes, áð sumir halda hér i bæ. Haiðið er, áð Sigurgeir hafi grett sig, er hann ias .Teœplar" og Jafnvel drepið titlinga, en ekki mun vert að hafa hátt um það. "/6 Hafnfirðingur, Doktors-ritgerð sína um Passíu- sálma Haligrims Péturssonar varðt séra Arne Möiler við Kaupmanna- hafnarhóshóla 8. þ m. Athöftsinnf stýrðí prófessor Valdemar Vedel,, Tikefsdir asdmæiendur voru ís- lenzku prófe^orarnir Finnur Jóns- son og VaStýr Guðmhndsson, og luku þeir báðir iofsorði á ritið fc aðalatriðum, Aðalfanðnr Eimskipafélagsins verður haldinn í Iðnaðarmanna- húsiau á Laugardaginn og hefst kf. 9 árd. Aðgöngumiða að fund- inum eiga félagsmenn að vitja i dag og á morgun á .skrifstofn félagsiiss kl. 17-5. ¦Irullfoas kom hingað f gær með fjölda forþega. 1 Tillimoes [kom úr ferð sinnir kringuíss land f gær. íioðafoss fór frá Hofsós f gær. Sjúkraaamlag Eeykjavífenr. Skoðuwarlæknir 'próf. Ssm. Bjara* hé&insson, Laugaveg II, kl, s~f 9. h.; gjaldkeri fsleifur skó!ast]órl Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagsUmi ki. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.