Morgunblaðið - 22.12.2005, Síða 35

Morgunblaðið - 22.12.2005, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 35 MENNING SKELJAR nefnist nýr hljómdiskur með verkum eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns – barnabarn gullaldar- söngvasmiðsins ástsæla – sem lítið hefur farið fyrir í tónleikalífi hér ef frá eru taldar nokkrar framkomur Borgarkórsins undir hans stjórn á sextugsafmælisárinu 2002. Nafnið vísar í síðasta lag disksins við sam- nefnt ljóð Hannesar Péturssonar. Þar segir meðal annars: Þær geyma þó ekki neinn glitrandi stein og perla ei heldur er hulin þar nein þær lykjast um annað: þitt líf og þinn heim því augnablikið það býr í þeim. Leyfist manni að túlka nafn disks- ins sem inntakskjörorð lagahöf- undar? Ég veit það auðvitað ekki, en freistast samt til þess. Hér fer a.m.k. ekki nein stormandi heims- bjargarþörf, eins og svo algengt er um yngri tónsmiði meðan æskukálf- skinns flugtaksvímunnar nýtur. Öðru nær; þetta eru rakin merki djúprar einlægni og látlauss lít- illætis. Og líkt og í ljóðinu passa þau upp á hár við jafnt skapgerð Sig- valda Snæs (ef marka má takmörk- uð kynni mín af honum úr Tónlistar- skólanum í Reykjavík á 8. áratug) sem lög hans á þessum hljómdiski, er flest munu ef rétt er skilið til- tölulega ný af nálinni. Það er náttúrlega ekkert auðveld- ara en hreyta út úr sér hvað maður með þessu nafni og ætterni sé að vilja upp á dekk – þó að öðrum kynni að þykja meiriháttar djörfung bara að þora í miskunnarlausan samjöfnuðinn. Hvað þá þegar stíll- inn virðist í fljótu bragði anzi keim- líkur tóntaki hins glæsta fyrirrenn- ara sem enn heldur óbliknandi vinsældum á hérlendum söng- pöllum. Enda er því fljótsvarað, að lög Sigvalda Snæs komast sjaldan nema í hálfkvisti við óviðjafnanlega melódískt handbragð beztu verka afa hans. Þó með dálitlum fyrirvara. Því stundum munar mjóu, og gæti betri flutningur – aðallega hvað kórsöng- inn varðar, sem er víða óþarflega daufur og sjaldnast nógu hreinn – e.t.v. gert útslagið. Að ógleymdri innblásinni einsöngstúlkun, sem því miður er af skornum skammti. Ég ætla ekki að gera upp á milli ein- stakra laga, en nefni þó Við múra Sesam (Örn Árnason) sem dæmi meðal frumlegustu ópusa, þó að nið- urlagið sé endasleppt. Í öðrum til- vikum mætti sjálfsagt gera sér nei- kvæðan mat úr stakri klissju hér og þar eins og rísandi krómatískum tengitónum, sjöundarhljómum á fjölda kaflamóta, stundum vélrænni smáhendingaskipan o.fl., sem í furðumörgum tilvikum virðast samt eini dragbíturinn á annars nánast fullkomnu lagi. Það er stundum sagt, og eflaust með réttu í stærsta samhengi, að gullaldartónskáldin íslenzku voru rúmlega hálfri öld of seint á ferð. Og hvað mætti þá ekki segja um þessi lög, er flest nema Sesam (helzta aukaundantekningin væri kannski hið varfærnislega móderníska kór- lag Í draumi sérhvers manns við Stein Steinarr) sverja sig kinn- roðalaust í ætt millistríðsárastílsins? Svari hver fyrir sig. Hvað mig varðar, þá sé ég samt diskinum margt til varnar – sérstaklega miðað við dreggjar poppiðnaðarins er nú flæða hömlulaust yfir jólamark- aðinn. Ég vona a.m.k. að beztu lög Sigvalda Snæs fái – frekar fyrr en síðar – þau túlkunartækifæri er þau eiga skilin. Lög sem bíða betri tækifæra TÓNLIST Íslenzkur hljómdiskur 18 kór- og einsöngslög eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns við ljóð eftir Huldu, Hall- dór Laxness, Svein Jónsson, Torfa Sig- urðsson, Davíð Stefánsson, Kristmann Guðmundsson, Stein Steinarr og Hannes Pétursson. Söngur: Anna Margrét Kalda- lóns, Eiríkur Hreinn Helgason, Jónína Kristinsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir ásamt Borgarkórnum. Píanóleikur: Ólaf- ur Vignir Albertsson / Jón Sigurðsson. Stjórnandi: Sigvaldi Snær Kaldalóns. Hljóðritaður í Fella- og Hólakirkju af Ólafi Elíassyni. Lengd: 55:20. Útgáfa: Borg- arkórinn, BK 101, 2005. Sigvaldi Snær Kaldalóns – Skeljar Ríkarður Ö. Pálsson Vetrarhefti tímaritsins Þjóðmála er komið út. Útgáfa Þjóðmála hófst sl. haust og kemur ritið út fjórum sinn- um á ári – vetur, sumar, vor og haust. Meðal efnis í vetrarhefti Þjóðmála er ritgerð Helga Tómassonar, dokt- ors í tölfræði og dósents við Há- skóla Íslands, „Tölfræðigildrur og launamunur kynja“. Þar eru færð rök að því að engin vitneskja liggi fyrir um síendurteknar staðhæfingar á opinberum vettvangi að kynbundinn launamunur sé staðreynd. Ragnhild- ur Kolka lífeindafræðingur skrifar um innflytjendur og íslam í Evrópu í kjölfar ógnarverka harðlínumúslíma. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og skólameist- ararnir Már Vilhjálmsson, Sigurður Sigursveinsson og Sölvi Sveinsson fjalla um styttingu framhaldsskólans frá ýmsum hliðum. Af öðru efni í vetrarhefti Þjóðmála má nefna að Geir Waage, prestur í Reykholti, skrifar jólahugvekju, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skrifar af vettvangi stjórnmálanna, Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur fjallar um stóriðjuvæðingu Íslands, Páll Vilhjálmsson blaðamaður, skrif- ar ritgerð sem nefnist „Dagskrárvald Baugs: Saga misnotkunar“, Har- aldur Johannessen hagfræðingur flettir ofan af rangfærslum í stjórn- málaumræðunni, að þessu sinni fullyrðingum um að misskipting fari sívaxandi, Sigurbjörn Einarsson biskup og frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, skrifa um Davíð Oddsson, Friðbjörn Orri Ket- ilsson háskólanemi fjallar um Ísland og frelsisvísitöluna, Ragnar Jón- asson lögfræðingur segir frá kynn- um Íslendinga af glæpasagnadrottn- ingunni Agöthu Christie, Ásta Möller alþingismaður skrifar um ráðherra- ábyrgð á Íslandi, Snorri G. Bergsson sagnfræðingur vekur athygli á kostu- legum misskilningi tveggja fræði- manna, auk þess sem fjallað er um skáldskap Kristjáns Karlssonar. Sex bókadómar eru í ritinu. Þor- steinn Pálsson, fyrrverandi forsætis- ráðherra, ritar um Völundarhús valdsins eftir Guðna Th. Jóhann- esson, Björn Bjarnason skrifar um Hnattvæðingu og þekkingarþjóðfélag eftir Stefán Ólafsson og Kolbein Stefánsson, Guðmundur Ólafsson hagfræðingur skrifar um Komm- únismann eftir Richard Pipes, Sæv- ar Guðmundsson framhalds- skólanemi fjallar um Bókina um Che, Óli Björn Kárason hagfræð- ingur skrifar um Straumhvörf eftir Þór Sigfússon og Gréta Ingþórsdóttir segir frá bókinni Freakonomics eftir Steven D. Levitt og Stephen J. Dubner. Þá er fjallað stuttlega um nýútkomnar bækur um Halldór Lax- ness og John Lennon. Þjóðmál eru 96 bls. Ritstjóri tíma- ritsins er Jakob F. Ásgeirsson. Bóka- félagið Ugla og Sigurgeir Orri önn- uðust umbrot og hönnun, en um prentvinnslu sá Prentsmiðjan Oddi hf. Þjóðmál kosta 1.000 kr. í lausa- sölu en fjögur hefti í áskrift kosta 3.500 kr. ef greitt er með kredit- korti. Tímarit              6 .% 7  6 8((. 9 03       ! 6 :! 70 ;4 0 <"%% 3  46 <2"% "#    $% & &'  6 ;%"%% =09 6 8((. 9 03   ( )*6 &) ;% 0 >   * 0 3  6 0$%' ) +,    *  6 :4 >4  ? 06 &) % - 6 @  ' A   6 :AB 9 03 .6 0#"% 0 6 8((. 9 03 % - $/   6 .%% 8  B )"!  8 . ! 6 B2 0 )   +   +6 C  <+  6 D $ 1   6 E < 0%! 6 B2 2) 6 >  # 0 ;%! 6 8((. 9 03 / #   6 <  % < 0%! 6 8((. 9 03 3 !    $4 )  6 ;%)!   $ 6 8((. 9 04 "    6 F G!  6 :AB 9 03 5* $5   6 ;% + 6 :AB 9 03   H 6 23%%6 D 03                                        8  $  3 $$I          6 .% 7  6 8((. 9 03 .6 0#"% 0 6 8((. 9 03 1   6 E < 0%! 6 B2 / #   6 <  % < 0%! 6 8((. 9 03 "    6 F G!  6 :AB 9 03 6    6 ( & ?6 &) % 7+   6 <  % C# G   ! 6 :AB 9 03 +  6 G  &  6 :AB 9 03   #  6 H " 806 :AB 9 03      6 =*  00  @$6 <$)- 0 %   6 <)!6 &) %  (6 :! % < 3 6 &) % ) 6 C3% ;% 6 :AB 9 03 )  6 B - 0 (+#! 6 8((. 9 03 -# $/ 8 #6 0 .6 :AB 9 03 8  6 :! 9 >2 %"6 8((. 9 03 )  6 G!  8)6 8((. 9 03 6  + 6 C3% ;%$% + 20 6 < -0   +6 >   ;% 6 <$ -    6 < 0#% :!! 6 <%$ -!$9 03    6 :! : >  ) 6 :! : >  )  9+   6 G    3 " 6 8((. 9 03 ,  :   6 < ) .  !  + 6 2'%9 03 /*  6 >  ; -6 8((. 9 03   6 >  ) > 6 8((. 9 03                         ) +,    *  6 :4 >4  ? 06 &) % - 6 @  ' A   6 :AB 9 03 2) 6 >  # 0 ;%! 6 8((. 9 03  ;    #    6 (+ A $*6 :AB 9 03 8 6 &0)! .6 B 0    6 :JK%  L  6 :AB 9 03 "     6 :! B#  :$ - 6 :AB 9 03 % 2<$6   6 8  @ 36 :AB 9 03 - (    =6 &*# :! =09! 6 H % 9 *  6 =0 @- 6 :AB 9 03 /  !  6 1 >--M6 8((. 9 03  >$8 6 < 09 8)6 8((. 9 03   6 8"- N &%!  0 70!3% O &)20+  6 8((. 9 03 6        $%   6 6 &!$9 03 ! 5#:?$5  6 0 :! 6 H %       ! 6 :! 70 ;4 0 <"%% 3  46 <2"%   ( )*6 &) ;% 0 >   * 0 3  6 0$%' 0 )   +   +6 C  <+  6 D $ 5* $5   6 ;% + 6 :AB 9 03 8  $    6   )4 #4 9 04 < 0#% ! 6 :AB 9 03 )   5  @AA>6 GP4I <+  4 ;%" 6 8((. 9 03 % B    C6 ;%)! 70 8 #$  0 :! )   !$% "6 &4 !  +  $2+  6 A" A$6 D $ /: D!    / 6   )4 = Q A %6 8((. 9 03 /        6   )4I :!  " :! 6 :AB 9 03 . $'     6 G!%  "  6 &!$9 03 ! /9E6 L* ; %6 8((. 9 03 7 6  4 6 8((. 9 03 2 F     6 >  L  %  J 1 ) 6 <20% 9 03 )  # + + 6 (+  . -  %06 8((. 9 03 "#    $% & &'  6 ;%"%% =09 6 8((. 9 03 % - $/   6 .%% 8  B )"!  8 . ! 6 B2 3 !    $4 )  6 ;%)!   $ 6 8((. 9 04 + * $/"#  6 ;% >  P6 8((. 9 03 5 6 $2  6 G    :4 B )" 6 8((. 9 03 8 $/8G  # 6 8  > 6 8((. 9 04 %  6 70!3% =0  6 <$% 8# $4 6 :  L* :J$ 6 <$% 7+    $//   1 6 :! )  6 &!$9 03 R$ /  ' H 6 O @% 0 8*9 70! 6 B2 8      6 A F0  F0  6 :AB 9 03 1   $    6 & 0  <-)2 6 &!$9 03 ! 8  # $4 6 < &$?6 <$% ,(  *** $  * : 6 >  )   6 &!$9 03 ! I BE?JK&E??KC6  !"   ; % 6 &!$3 0   !"#$%&'()*+,))-.//*/$//$     <" $ 0+#  3%  2% -!$ 0 4 4 4 ,  3*  = 0%-7 0 #$ -!$9 03 0 0 -!$S 0  30+4 >%-$% % $$  "  -$% " $$ % # "  3 0%4     &!$-9 = 0 " 0 1%0+0  &!$  9  +6 0-%  8*"%  > 0%  ; 33  <$ 3%  0$%' 8   0  > 0%  <$ 3%  <'20   <"  0 ;- &!% < )  >)20  > 0%    02%" !0  %- 1!%!%" <'20   <" )%+0  <" 0 0 33   >$! B %-0  7 1$)02 % :!"$%  "9 T ! =)! 0 <+0  A  > 0%  A S8*"%  .% %   "9 =)! <"  0 33   <"$%'SD+ 33        < U 9%" T! 9 <3   T ! ; +#$ .$ 0 .$%*  &!% *$)- = 3- +0  <3   & 0  < *$$ !"  3   .$%* 0 80  2%" <"$%'SD+ T)+#$ <3   & 0  3   & %0+#$ &2%!  <$0 2 < 0%3   C33   (+#$ .$%* 0 9+#$ >$! >3+#$ 0 9+#$ * & 0  A S&!$ 3   <$03  0-9 <%$!$  A  +63   .$%*  A S8*"%  ; 0  .$%*  0$%' .$%*  >! *3   S 23

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.