Tíminn - 09.02.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.02.1971, Blaðsíða 6
6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 9. febrúar 1971 Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR Fyrstu tónleikar á síðara misseri verða haldnir í Há- skólabíói fimmtudaginn 11. febrúar kl. 21.00. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Halldór Har- aldsson. Flutt verður Sinfónía nr. 1, — Massíska sin- fónían — eftir Prokofjeff, Píanókonsert nr. 3 eftir Bar- tok og Iberia eftir Albeniz. Aðgöngumiðar seldir í bóka- búð Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. JÖRÐIN SÍÐA ' í Víftidal í Vestur- Húnavatnssýslu er til sölu Á jörðinni er stórt íbúðarhús. Fjárhús fyrir 320 fjár, fjós fyrir 7 kýr, hesthús fyrir 10—12 hross, hlöður og votheysgeymslur og verkfærageymsla. Veiðihlunnindi í Víðidalsá og Faxalæk. Ágætt vegarsamband. Sími og rafmagn. Skipti á húseign í Reykjavík kæmi til greina. — Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 20. marz næstk. Réttur ásMlinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sölvi Guttormsson, Síðu. Vana afgreiðslustúlku vantar á Nýju sendibílastöðina. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 1—3 í dag, ekM veittar í síma. Nýja sendibílastöðin h.f. Skeifunni 8. " ' * • f"* ■' ■• • . . ... RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vir 2,5—3,00 — 3,25 m/m. RAFSUÐUÞRÁÐUR, góðar teg. og úrval. SM Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450. Gerðirnar eru tvær — 10 og 12 valkerfa. Hvor gerS þvær 3 eða 5 kg af þvotti eftir þörfum. Bara þetta táknar, að þér fáið sama og tvær vélar i einni. Tvö sápiiliólf, sjálfvirk, auk hólfs fyrir lifræn þvottaefni. Bafsegunæsing: hindrar, að véiin geti opnazt, meðan htin gengur. Börn geta ekki komizt í Vél, sem er í gangi. Sparar sápu fyrir minna þvottarmagn — sparar um leið rafmagn. Veltipottur úr ryðfríu stáli. Stjórnkerfi öli að framan — þvf hagkvæmt að fclla vélina í Innréttingu i eldhúsi. ARANGURINN ert Þvottadagur án þreytu Dagur þvotta dagur þæginda AÐALUMBOÐ: AFIÐJAN — VESTURGÖTU 11 SlMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SlMI: 26660 OFFSETFJÖLRITUN Það er FJÖLMARGT hægt að FJÖLRITA ÁRNI SIGURÐSSON FJ ÖLRITUN ARSTOF A Laugavegi 30 — Sími 2-30-75. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 Tíl SÖIll 4ra mánaða gömul varp- hænsni, 75 stykM. Upplýsingar í síma 84105. Lassie-hundur Hreinræktaðir Colly-hvolp- ar til sölu. Upplýsingar í síma 19080 og 24041. Greinargerð frá T æknif ræðinga- félagi ísiands Hjá bargiarstj'óra Reykjaví'k- yr liggur nú fyrir tíllaiga um breytingu á 11. gr. byggingar- samþykikitiar Reykjavíkurborg- ar, er samþykkt var á fundi byggmgarn.eÆM3Ær þami 14. jianúar 1971. f núverandi 11. gr. byggrag- arsamþykfctar segir meðal ann- ars svo: „Uppdrættír sam- kvæmt 8. oig 10. gr. fteiknimgar af húsuim og tnannvirkjum) s’kúlai gerðar af húsameisturum (þ.e.a.s. aikátefctum), bygging- arverkfræðtngium í byggingar- tæknifræðimgium, eða þeim, 9em hlotið hafa viðurkennÍTiigu byig'giingamefndiar. Breytingartíllagan að nýrri 11. gr. hljóðar meðal annars svo orðrétt: Þeir einir hafa rétt tíl að gera uppdrættí, sfcv. 8. og .10. gr„ er hlotíð hafa löggildingu byggingarnefndiar. Byggingam'efnd veitir slíka löggildin'gu eftirtbldum aðil- um: Arkitefctuim og byggingar- verkfræðinigum, hvorum á sínu sviði. Rfsi ágireiningur um verk- svið, skier nefmdin úr. Heimilt er nefndinmd að ákveða f lög- gildingu hverju sinni, hve við- tækt verksvið aðila megi vera. Til löggildimgar þaæf a.m.k. eins árs starfsreynslm, er bygg- imgarniefnd telmr fullnægjandi. Heimilt er að taka gilda að mofckrn leyti starfsreynsíki er- lemdis. Þá getur býggingamefnd veitt eftirtöldum aðilumi 3ög- gildinigu: Byggimgartæfcnifræð- lagián; byggimgarfræðingum og mönnium, er hafa svipaða BERGUR LARUSSON HF. ÁRMÚLÁ 32 — SÍMI 81050 mienm'tum að dómd byggmgar- nefndar, hverjum á sínu sviði. Rísi ágneiningur um verksvið, sker nefndin úr. Til Ifjgiglding- ar samkvæmt þessari málsgrein þairf 2 y2 til 5 ára starfs- reynslu, sem mefndim telur full nægjamdi. Heimilt er að tafca gilda að noklkru leyti starfs- reynslu eriendis. TaskmifræðimgaféLag íslanda mótmæLir harðlega: — ofangreindri tíllöiga og þeiim sfcerðingum, sem í hemmi feQiast, á réttiudum tæknifræð- inga, verfcfræðinga og annarra samibærilegra sérfræðimga. — þeinri huigmynd að leita beri umsagaa eða meðmæla hjá félagasamtökum á hæfiLeik umn edmstaklinga úr öðrum féiagasamtö&um. — þeirn greimiLega ásetninigi að skapa takmörfcuðum bópi mamna sérréttindi. — að byggingarnefnd sé nær eingöngu skipuð arkitefctum og verkfræðimigum. Tækmifræðinigafélag íslands vdH benda á: — að aðaleimtoeiHii tæfcii- fræðinga er verkleg fcumnátta saanfara tækmifræðiLegTÍ þefck- ingo. — að framkvæmdaaðilar telja sér hiag í að aota fcurnn- átbu tæfcnifræðimiga við hönu- um og áætirjniargerð, er varða byggimgar og byggimgaraðferð- ir. — að tæfcmifræðinigar hafa umdanfarin ár gert uppdrætti og haft umsjóm með fram- kvæmdum á húsum og nya-y-v- virkjum, í Reykjaivflk og ná- gremmi og ammars staðar á land- imu. — að samstarf um verfcaskipt ingu milli arkitetota, verfcfræð- irnga og tæknifræðinga tun umdirbúinmg og framkvæmdir verka er eðlileg þróum eftír eðli verks og viija verktoaui>- ams. TæknifræðingaféLag íslands vonast eftir góðri samvimmu miiLli þeima aðila, sem hafa með höndum undirbúning og sSdpulaginimgu verka, tíil mik- illa hagsbóta fyrir einstafcliaga og þjóðfélagið í heild. Stjórn Tæknifræðinigafélags fslands. Gudjön StyrkArsson HÆSTARÉTrARLÖCMADUK AUSTURSTRÆT! 6 SlHI IM354 Erlingur Berfelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Símar 15545 og 14965 Tilboð óskast 1 Eimco Payloader, stærð 2Vi cubic yard, er verður sýndur að Grensásvegi 9, næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri mánudag- inn 15. febrúar M. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.